Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 4
Föstudagur 23. júni 1978
Pólsku gúmmíbátarmr
12 ára reynslci hefur sannað endingu þeirra og gœði
ZEFIR !
Lengd: 205 cm
Breidd: 114 cm
Burðarþol: 200 kg
Þyngd: 10 kg
Lofthólf: 2
Fy rirferö: 65xi»36cm
Verð kr: 30.930,-
/ / h
j- j 1 i
i 111 i
i i i i
h
_ 1140
TAJFUN
Lengd: 255cm
Breidd: 120 cm
Burðarþol: 200 kg.
Þyngd: 15 kg.
Lofthólf: 3
Fyrirferð:8Ox4O0cm
Verðkr: 46.430,-
REKIN
Lengd: 400 cm
Breidd: 78 cm
Burðarþol: 200 kg
Þyngd:23 kg
Lofthólf: 6
Fy rirferö 67x12x85 cm
Verðkr: 63.130.-
OZA 250
OZA 270
STANDARD
PELIKAN
Lengd: 250 cm
Breidd: 117 cm
Burðarþol: 200 kg
Þyngd:24Vg
Lofthólf: 3
Fyrirferð: I03x/37cm
Verð kr: 82.870,-
Mótorstærð: 1—5hö
Lengd: 270 cm
Breidd: 117 cm
Burðarþol: 200 kg.
Þyngd:26kg.
Lofthólf: 3
Fyrirferð: 103x/37
2ja manna.
Mótorstærð: 1-5 hö.
Verðkr: 88.240,-
Lengd: 260 cm
Breidd: 115 cm
Burðarþol: 300 kg
Mótorstærð: 1-5 hö
Þyngd: 33 kg
Lofthólf: 2
Fyrirferð: (2 pk)
105x035 cm
+ 75x5x55 cm
Verö kr: 96.630.-
Lengd: 330 cm
Breidd: 140 cm
Burðarþol: 500 kg
Þyngd 63 kg
Lofthólf: 6
Fyrirferð: 2 pk
120 cmx40 cm + .
87x10x60 cm
Verð kr: 178.945,-
W
2)
(°
r
i íi
‘71
¥ —1 - í|
p 1
1 i
n! 1 ! 1 • . 1 ■ ÖÖL it
K / v . L K/
ATH: ÁRAR - 2 gerðir fyrirliggjandi
Póstsendum um allt land.
Geymið auglýsinguna.
TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF
Laugauegi IM-Rentjauit 8=21901
Félag menntaskólakennara:
Valgarður komst ekki til þess aö taka á móti viðurkenningunni
en Katrin kona hans mætti i hans staðJMynd: Gunnar
íslendingur fœr frœðimannsstyrk
Krabbameinsfélaga á Norðurlöndum
Valgarður Egilsson læknir
hlaut i gær fræðimannastyrk
þann sem krabbameinsfélögin á
Noröurlöndum veita árlega.
Verðlaunin, sem nema 10.000
sænskum krónum voru afhent á
ársþinginu sem aö þessu sinni
var haldiö i Reykjavik. Venjan
mun vera sil að þessi viðurkenn-
ing er veitt fræðimanni frá þvi
landi sem fundurinn er haldinn i
hverju sinni.
Valgaröur og kona hans
Katrfn Fjeldsteð læknir eru bú-
sett i London. Þar hefur hann
nýlokið við að skrifa doktorsrit-
gerð um krabbameinsrann-
sóknir.
—BA—
Landsþing haldin í 40 ár
Fjörutiu ár eru nú liðin siöan
landsþing Félags menntaskóla-
kennara var fyrst haldið. Félagið
hafði verið stofnað 1937, en fyrsta
þingiö var haldið á Akureyri áriö
1938. Upphaflega náði félagið til
kennara við tvo skóla, en það eru
kennarar viö sjö menntaskóla,
auk f jölbrautarskólakennara sem
nú eru I félaginu. Alls munu þetta
vera um fjögur hundruð kennar-
ar.
Landsþingið var að þessu sinni
haldið i Menntaskólanum viö
Hamrahlið, en þvi lauk 21. júni.
Auk venjulegra landsþingsmála
var helsta mál þess umræður um
sameiningu kennarafélaga.
Margir kennarar eru þeirrar
skoðunar að sundrung þeirra i að
minnsta kosti fjögur félög (neðan
háskólastigs) sé ekki rétta leiðin
til þess að ávinna kennurum ein-
föld mannréttindi eins og lög-
verndun starfsheitis.
Núverandi stjórn félagsins
skipa: Heimir Pálsson, formað-
ur, Arndis Björnsdóttir varafor-
maður, ómar Amason gjaldkeri,
Sigurður Ragnarsson ritari og
Asmundur Guðmundsson með-
stjórnandi.
—BA—
Kynjamyndir
Hraun á islandi hafa löngum búið yfir allskonar kynjamynd-
um. Við „flóttamannaveginn'' svonefnda, frá Reykjahlið í
Mývatnssveit situr þessi hundur. hinn merkilegasti með sig og
litur ekki við selnum sem liggur fyrir framan hann. Vísismynd
— ÓT._________
Framsókn, kratar og
Alþýðubandalagið mynda
meiríhluta í Kópavogi
Samkomulag hefur tekist milli
framsóknar-, alþýöuflokks- og
alþýðubandalagsmanna um
myndun meirihiuta I bæjarstjórn
Kópavogs.
Siðasta kjörtimabil voru það
sjálfstæðis- og framsóknarmenn
sem mynduðu meirihluta.
Þá hefur veriö ákveðið aö
Björgvin Sæmundsson verði
áfram bæjarstjóri i Kópavogi.
Fundur verður i bæjarstjórn
Kópavogs klukkan 4 i dag þar
sem þetta verður lagt fyrir.
—BA—