Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 20
24 Föstudagur 23. júni 1978 VISXR VISIR Föstudagur 23. júni 1978 25 c Ifci M > 11 ^ iíiitii1iyiy WH wHit HPK^pMI MALVERKASYNING SVEINS BJORNSSONAR: Sýningin á tveimur stöðum í Bogasal og Norrœna húsinu Sveinn Björnsson listmúlari opnar á morgun kl. 16 sýningar i kjallara Norræna Hússins og i Bogasalnum. A sýningunum eru um 75 verk unnin á siöustu 10 ár- um i oliu, pastel og vatnsliti. Myndir Sveins á þessum sýning- um eru frá sýningu sem Sveinn hélt i stærsta sýningarsal Dan- merkur, ,,Den frie udstillings bygning..” i mai sl. „I rauninni er þetta ein sýning haldin i tveimur sölum. Ég varö aö skipta henni svona þvi mörg málverkin eru svo stór og krefj- ast mikils rúms. Ég vil ekki hengja myndirnar þétt upp, þaö á aö vera loft I kringum þær,” sagöi Sveinn er viö hittum hann i gær i Norræna húsinu. „Ég er ánægöur meö aöstööuna hérna i Norræna Húsinu, veggirnir eru vel hvitir þannig aö myndirnar njóta sin betur en t.d. Kjarvalsstööum þar sem veggirnir eru gráir. Lýsingin er einnig góö hérna, á vel viö myndir minar, enda vinn ég þær mest á nóttunni viö ljós nema auövitaö landslagsmyndirnar sem ég mála úti viö,” Hinum fáfróöa blaöamanni leikur forvitni á aö vita hvort Sveinn hafi veriö bendlaöur viö einhvern sérstakan „ismus” I list sinni. „Ég hef veriö kallaöur vand- ræöabarn i listinni, svarar Sveinn kiminn, „þeir vita ekkert hvar þeireiga aö flokka mig. Áöur fyrr málaöi ég landslagsmyndir en nú er ég farinn aö „fantasera” meira. Þaö er kannski hægt aö kalla nýjustu myndirnar abstrakt, en mér finnast þær auö- vitaö ekki neitt slikt. A sýning- unni i Den Frie kallaöi ég nokkrar þeirra „er þetta abstrakt?” — En málari, spyr blaöa- Buczak í Galleri 0A X ■ aqr „ . | »uourgoiu / Gaileri Suöurgata 7 opnar á iaugardaginn klukkan átta sýn- ingu á verkum bandariska lista- mannsins Brians Buczak. Buczak þessi er 23 ára gamall New Yorkbúi. Sýningin i Suður- götunni er fyrsta einkasýning hans en hann hefur sýnt á sam- sýningum viöa um heim. miau Dutian ueiui icugiai eitthvað við bókagerð og er ásamt listamanninum Geoff Hendricks aðstandandi útgáfu- fyrirtækisins „Money for food press”. Sýning hans i Galleri Suöur- götu 7 samanstendur af teikn- ingum og verður hún opin til 9. júli. Galleriið er opið daglega frá 4-10 en um helgar 2-10. —SE maöurinn, hefur ekki einhver málari haft áhrif á þig öörum fremur? „Jú Gaugin. Þú veist — hann fór til Tahiti til þess aö finna skæra litiflá og til þess aö foröast siömenninguna”. Kannski þaö sé þess vegna sem hann málar i Krísuvik hugsar blaöamaöurinn meö sér og minnist þess aö Sveinn sagöi einu sinni i viötali aö honum liöi vel i Krisuvik. Þegar veöriö væri vont heyröist svipaö i húsinu og i reiöa á skipi og þaö fyndist honum gott. Sjórinn viröist eiga mikil itök i honum. „Já svo sannarlega enda er þaö eina sem ég hef lært þaö er að vera sjómaöur. Blaöamaður sem kom á sýninguna mina i Den Frie og haföi viðtal viö mig I Berlinske Tidende sagöi aö hún heföi oröiö sjóveik viö þaö aö skoöa verkin min,” segir Sveinn hlæjandi. „Þú ert ekkert sjóveik eöa tókstu kannski sjóveikistöflur áður en þú komst hingaö?” Blaöamaöurinn kvaöst slður en svo hafa fundið til nokkurrar velgju viö þaö aö ganga um i ólg- andi brimi og sjósókn. Enda er ekki viö þvi aö búast af Islending- um sem komnir eru af vikingum og sækonungum i báöar ættir, Dönum væri þó trúandi til alls. Sýning Sveins er eins og áöur segir i Bogasalnum og i kjallara Norræna Hússins og er opin kl. 16- 22 alla daga og frá kl. 14-22 um helgar. Sýningunni lýkur 3. júli n.k. —ÞJH Utivist um helgina Hjá Ctivist veröur fariö i nokkrar ferðir um helgina. t kvöld veröur lagt f Jónsmessu- næturgöngu meö Gísia Sigurös- syni minjaveröi i Hafnarfiröi. Al- gjör leynd hvilir yfir þvi hvert veröur fariö,Gisli Sigurösson er 75 ára i dag þannig aö feröin er nokkurs konar afmælisganga hans og eru vinir hans og kunn- ingjar sérstaklega hvattir til þess aö drifa sig með. Gisli er mjög vel kunnugur örnefnum, gömlum gönguleiðum og munnmælasög- um á Reykjanesi og viöar. Á laugardag kl. 13 er farin ferö um Setbergshliö fyrir sunnan Hafnarfjörö. Verður m.a. skoðað- ur Kerhellir sem er litill hellir viö (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Barnakojur (Krómhúsgögn) kr. 45 þús. til sölu. Slmi 28812. Til sölu dökkur skápur meö fatahengi og hillum kr. 5 þús og veggspegill 30x65 cm kr. 1500. Uppl. i sima 30124 eftir kl. 17. Heimabakaöar úrvals pönnukökur. Pantanir afgreiddar daglega meö fyrirvara. Uppl. 1 sima 19438. Camptourist tjaldvagn (þýskur) nánast ónotaöur er til sölu. Er á 13” felgum oggrind. Uppl. í sima 71701 eöa aðSpóahólum 14, 2. hæö t.h. Steypuhrærivél. Ný steypuhrærivél til sölu. Uppl. i sima 71565. Iivaö þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing í Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá þaö sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8, simi 86611. Til sölu er barnavagn, buröarrUm, barnastóll (Mothercare). Þrihjól og hjálpardekk. Uppl. 1 sima 72321. Gott land ca 10 ha. til sölu til túnþökuskurö- ar. Tilboöleggist inn á augld. Vis- is fyrir 24/6 merkt „Túnþökur Nú borgar sig aö láta gera upp og klæöa bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæði. Muniö gott verö og greiösluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar- firöi,simi 50564. Crvals gróöurmold Gróöurmold heimkeyrö Uppl. simum 51732 og 32811. Til sölu Vökvatjakkar i vinnuvélar, ýmsar stæröir og geröir. Uppl. Isima 32101. Óskast keypt Prjónakonur Vandaöar lopapeysur meö tvöföldum kraga óskast. Uppl. i sima 14950 milli kl. 1 og 5 i dag. Vantar nú þegar i umboðssölu barnareiðh}ól, bilaútvörp, bila og segulbönd. Seljum öll hljómtæki og sjónvörp. Sportmarkaöurinn umboössala. Samtúni 12simi 19530 opiö 1-7 alla daga nema sunnudaga. Húsgögn Hljómtæki ooó f»» «ó Litiö notaö kassettu Pioneer tape dekk til sölu. Uppl. i sima 82494 eftir kl. 5. Gitarmagnari Fender super six reverburb gitarmagnari til sölu. Uppl. i sima 42914 eftir kl. 18. Til sölu 2Yamaha 'hátalarar.Verö.40.000 upplýs. 35816. 7 Hljóðfæri Sófasett, vel meö fariö sófasett til sölu. Verökr. 75 þús. Uppl. i sima 19012 eftir kl. 17. Til sölu 2einsmanns svefnsófar og 1 sófa- borö, gamall stofuskenkur og ruggustóll, sjónvarp 14” svart hvitt. Uppl. i sima 72262 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Notað en vel meöfariöYamahapianó til sölu og pianóbekkur uppl. I sima 50342 eftir kl. 5. Baldwin skemmtarar á mjög hagstæöu veröi. Heil hljómsveit i einu hljóöfæri. Hljóöfæraverslun Pálmars Arna. Borgartúni 29. Simi 32845.. Boröstofuhúsgögn úr tekk vel meö farin, til sölu Einnig handlaug. Uppl. i sima 86886. (Heimilistæki ] Candy þvottavél til sölu á kr. 50.000 Uppl. I sima 92-2031. Uppþvottavél. Sem ný Candy uppþvottavél til sölu vegna brottflutnings. Uppl. i sima 20061. Verslun Höfum opnaö fatamarkaö á gamla loftinu aö Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meöal annars flauelsbux- ur, Canvas buxur, denim buxur, hvitar buxur, skyrtur, blússur, jakkar, bolir og fleira og fleira. Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla loftinu um leiö og þiö eigiö leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6 virka daga. Faco, Laugavegi 37. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer 'Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöövar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Hannyröaverslunin Strammi höfum opnaö nýja verslun aö Óöinsgötu 1 simi 13130. Setjum upp púöa og klukkustrengi. Ateiknuövöggusettog puntuhand- klæöi, myndir I barnaherbergi. Isaumaðir rokókó st óla r , strammamyndir, Smyrna vörur, hnýtigarn, heklugarn og prjóna- garn. Velkomin á nýja staöinn. f> Svart-hvitt Phiiips sjónvarpstæki i mjög góöu lagi, 3ja ára gamalt til sölu aö Langholtsvegi 143. Simi 33714. J Til sölu Marmet kerruvagn og barna- grind. Vei meö fariö. Uppl. I sima 92 -2664. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu' 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siödegis sumarmánuöina frá 1. júni, en svaraö i sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengiö viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiá landi. — Góðar bækur, gott verö og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Velúr vestispeysur á börn og fulloröna, rúllukraga- peysur hvitar og mislitar, galla- buxur á 4ra-10 ára á kr. 2.100, nærföt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Buxur kr. 1000, flauelsjakkar og gallajakkar kr. 2000,- Buxur, margar geröir, þar meö gallabuxur og smekkbuxur kr. 1000. Flauelsjakkar og gallajakk- ar kr. 2000. Skyndisala alla þessa viku. Aðeins. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, Islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur I úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439. Hannyrðavörur Áteiknaðir kaffidúkar, mismun- andi stæröir, mörg munstur. Punthandklæöi úttalin og áteikn- uð „Munstrin hennar ömmu” ásamt tilheyrandi hillum. ódýr strammi með garni og ramma, fjölbreytt munstur fyrir börn og fullorðna. Heklugarn D.M.C., CB, Lagum, Merce, Lenacryl, Bi- anca, Mayflower og hiö vinsæla Giant, Heklumunstur i úrvali. Hannyrðaverslunin Erla, Snorra- braut. Prjónagarn Pattons, Saba, Angorina Lux, Fleur, Neveda combo-set, Sirene Tripla, Scheepjes superwash, Formula 5, Smash, Hjertegarn, prjóna. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Setbergshliö. Fararstjóri er Ein- ar Þ. Guöjónssen. Tvær feröir veröa farnar á sunnudaginn. Sú fyrri veröur far- in kl. 10 f.h. og verður þá gengiö um Selvogsgötu, sem er gamla . gönguleiöin milli Hafnarfjaröar og Selvogs. Fararstjóri er Einar Þ. Guðjohnssen. Seinni ferðin veröur farin kl. 13 e.h. austur i Selvog. Komiö verö- ur m.a. aö Hliöarvatni og Strandakirkju. Fararstjóri er Gisli Sigurðsson. Helgarferö Crtivistar þessa helgi er ferð i Rauðfossafjöll, sem er mikill fjallaklasi austur af Heklu. Þetta er mjög skemmti- legt fjallasvæði og veröur gengið á Rauðfossafjöll, Krakatind og Loðmund, en þaðan er viöáttu- mikiö útsýni. Gist verður i mjög góðu húsi nærri Landmannahelli, en sá hellir var lengi notaður sem gististaður af ferðamönnum. Fararstjóri er Þorleifur Guðmundsson. Lagt verður af stað i allar ferðirnar frá Umferðarmiðstöð- inni. —ÞJH SALFRÆÐIR AÐSTEFN A: Mannúðarstefnan skil- greind f athöfnum .. ... . ... fnlUnKn.. n/tinlrí XwamK K bá UPrltl PinVI Norræn ráöstefna um mannúölega uppeldis- og sála- fræöi veröur haldin I Melaskól- anum og Háskóla tslands dag- ana 23. júni til 1. júli n.k. um 270 manna hópur sálfræöinga, uppeldisfræöinga, þjóöfélags- fræöinga og lækna frá öllum N oröurlöndunum nema Finnlandi taka þátt I þessari ráöstefnu. Slikar ráöstefnur hafa verit haldnar alls 6 sinnum áöur, en þetta er i fyrsta skipti sem hún er haldin hér á landi og raunar i fyrsta skipti sem íslendingar taka þátt i henni. Til aö byrja meö voru þessar ráöstefnur styrktar af bandariskri stofnun og bar töluveröan svip af þvi sem var aö gerast I Bandarikj- unum á þessu sviöi. A siöari ár- um hafa þessar ráöstefnur sifellt boriö meira norrænt yfir- bragö og kemur þaö gleggst fram á þessari ráðstefnu, sem nú veröur haldin hér, i þvi aö tungumáliö, sem talaö er á henni er skandinaviska en ekki enska eins og áöur, er meirihluti fyrirlesara var frá Bandarikj- unum. Meginmarkmiöiö meö þessari ráöstefnu er aö rannsaka hvernig kenningar uppeldis- og sálarfræöinnar koma fram i starfi. Tilhögun ráöstefnunnar er þvi mjög framandi af ráö- stefnutilhögun aö vera, þvi hér er um nokkurs konar sambýlis- tilraun aö ræöa. Munu þátttak- endurnir búa saman i þeim skólum sem þau hafa fengiö til umráöa; um 70 börn taka þátt i þessari ráöstefnu og er hlutverk þeirra engu minna en hinna fullorönu. Meginkjörorö ráö- stefnunnar er „Astundun mannúöar — i átt aö mannúö- legra þjóöfélagi”. Þá veröur einnig reynt aö gera grein fyrir fræöilegum bakgrunni mannúöarstefnu i tengslum viö islenskt þjóöfélag og meö tilliti til stofnana þess. A ráöstefnunni starfa vinnuhópar sem munu taka upp á myndsegulband það sem ger- ist á ráðstefnunni og fá þeir ákveöin verkefnaheiti til þess aö vinna út frá. Þess er vænst aö niöurstööur vinnuhópanna endurspegli sköpunargáfu og sjálfsgagnrýni en á þvi byggir einmitt mannúöarstefiian skiln- ing sinn á mannlegu eöli. Þvi veröa vinnuhóparnir nokkurs konar dæmi um mannúðar- stefnu I verki. Þá veröa einnig á ráöstefn- unni fluttir fyrirlestrar. Meöal þeirra er þá munu flytja eru Þorbjörn Broddason, er ræöir um Islenskt þjóöfélag séö frá mannúölegu sjónarhorni, Erik Maalöw, ræöir um framtiö Noröurlanda, Stig Lindholm, Bo Sigrell og Poul Hogget. Unnt er aö taka þátt i þessari ráöstefnu i fyrsta lagi gegn 36. þús krónum og er þeim þá frjáls þátttaka i öllu þvi sem fram fer á ráöstefnunni. I ööru lagi gegn 10 þús. krónum og miöast þátt- takan þá ekki viö vinnuhópana. I þriðja lagi geta svo allir sótt fyrirlestrana sér aö kostnaöar- lausu. Nánari upplýsingar er unnt aö fá hjá Sigmari B Hauksyni ÞJH Norrœna húsið SYNING VIGDISAR FRAMLENGD Sýning Vigdisar Kristjánsdótt- ur sem ber heitiö „tslenskar jurt- ir og blóm” og var sett upp i Nor- ræna húsinu i tilefni Listahátiðar hefur verið framlengd til mánaöamóta vegna mikillar aö- sóknar. A sýningunni eru sextán vatns- litamyndir af islenskum villi- blómum og voru tiu þeirra til sölu og eru allar seldar. Einnig eru seld kort, meö myndum eftir Vig- disi i bókasafni Norræna hússins. Sýningin er opin daglega frá klukkan 14 til 19 nema á sunnu- dögum þá frá klukkan 14-17. —SE (Smáauglýsingar — simi 86611 J Verslun Fyrir kosningahelgina Nýreykt dilkakjöt, saltkjöt, gulrófur, gulrætur. Egils pilsner, Thule bjór, 6 teg. erlendur bjór. Opið til kl. 8 I kvöld, Lokað á laugardögum. Kjötbúöin Búöar- geröi 10. Slmar 34945 og 34999. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúðukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn Tansat og kerra Silver Cross, kerrupoki og göngugrind allt sem nýtt. Uppl. i sima 30637. gLrt fC] 'ti.-SSL T: Barnagæsla Barnagæsla óskast allan daginn fyrir 6 ára stúlku i nágrenni viö Hamraborg. Uppl. I sima 32977 á kvöldin. Fasteignir Vil selja landspildur fyrir sumarhús 1/2, 1 eöa fleiri hektara viö Apavatn I Grimsnesi. Ræktunarskilyröi mjög góð. Hag- stæöir greiösluskilmálar. Get tekiö litiö ekinn fólksbfl sem greiöslu. Milligjöf kemur til greina. Tilboö afhendist afgr. Visis, sem fyrst merkt „Hagkvæmt báðum”. Mosfellssveit. Lóð ásamt öllum teikningum aö einbýlishúsi til sölu. Búiö er aö skipta um jarðveg og þjöppuprófa grunninn,\ timbur getur fylgt. Simi 75482. Takiö eftir Einstaklingsibúö 1 herbergi ca 35 ferm. meö hreinlætis- og eldunar^ aöstööu óskast til kaups. Crtborg- un ca 3 millj. Eftirstöövar til 5 ára. Uppl. i sima 36148. Til byggingi Steypuhrærivél. Nýsteypuhrærivéltilsölu.Uppl. i sima 71565. Sumarbústadir Sumarbústaöaland 1/2 hektari (i Noröurkotslandi) I Þrastaskógi til sölu. Uppl. i sima 66517. Hreingerningar Avaltt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tilkynningar Happdrætti Heyrnarlausra. Vinningsnúmer eru þessi: 1. 16002, 2. 16939, 3. 6099, 4. 18177, 5. 11499, 6. 12273 , 7 . 8442, 8 . 619 , 9. 12132, 10. 14617, 11. 10472, 12. 3599 Félag heyrnarlausra, Skóla- vörðustig 21, simi 13240. Bahamaeyjar. Ertuorðin(n) leiö(ur) aö fara aft- ur og aftur á sömu eða svipaða staði i vetrar- eða sumarleyfiö? Hvernig væri að prófa eitthvaö nýtt? Nú gefst kostur á að fá leigö skemmtileg hús á dásamlegri litilli eyju I Bahamaeyjaklasan- um á mjög hagstæðu veröi Uppl. I sima 42429. Spái i spil og bolla i dag og næstu daga. Hringiö I sima 82032. Strekki dúka. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu I Visi? Smáauglýsingar Visis bera ólrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Þjónusta (Pýrahald Hestamenn. Tek að mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. Sandblástur og húöun Sandblásum málma og húöum meö Rilsan Nylon 11. Nylonhúöun h.f. Vesturvör 26 Kópavogi Simi 43070. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Ferðafólk athugiö Gisting (svefnpokapláss) Góð eldunar- og hreinlætisaöstaöa. Bær, Reykhólasveit, simstöð Króksfjarðarnes. Tek aö mér málningu á þökum og aöra utan- hússmálningu. Odýr og vönduö vinna. Uppl. i sima 76264. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæöi og leggjum gangstéttir. Simar 74775 Og 74832. Húsaviögeröir. kéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boöef óskaðer. Uppl. Isíma 81081 og 74203. Ávallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úrteppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Klæöi meö áli, stáli og járni. Geri viö þök og ann- ast almennar húsaviögeröir. Simi 13847. Tck eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurö- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miðbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti 22. Simi 20986 Og 20950. Verkpallaleiga sala umboðssala. Stálverkpallar til hverskonar viöhalds- og máln- ingarvinnu úti sem inni. Viður- kenndur öryggisbúnaöur. Sann- gjörn leiga Verkpallar tengimót undirstoður Verkpallar h.f. viö Miklatorg, simi 21228. Sjónvarpsviðgeröir heima eða á verkstæöi. Allar teg- undir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjár- inn Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Skrúðgarðaúðun Simar 84940 og 36870 Þórarinn Ingi Jónsson skrúðgaröyrkju- meistari Er stiflað? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aöalsteinsson Viögeröavinna Tökum aö okkur viðhald hús- eigna, þakviðgeröir, glugga- smiöi, glerisetningu, málningar- vinnu og fl. Erum umboösmenn fyrir þéttiefni á steinþök og fl. Leitið tilboöa. Trésmiðaverk- stæðiö, Bergstaöastræti 33. Simi 41070. Háþrýstislöngur og fittings Rennismíði, framleiðsla og þjón- usta. Hagstæö verð. Fjöltækni, Nýlendugötu 14, s. 27580. Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt afsalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viðgerðir á úti- svölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljot og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfs- mönnum. Einnig allt i frystiklefa. BCJI Byggingavörur simi 35931.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.