Vísir - 23.06.1978, Blaðsíða 28
VÍSIR-SMÁAUGLÝSINGAR
Opiö virka daga til kl. 22
Laugardaga kl. 10-14.
Sunnudaga kl. 18-22
VISIR
Simi 86611
VISIR
VÍSIR
Simi 86611
VÍSIR
VISIR
Simi 86611
VISIR
rrSÓTT AD OKKUR
ÚR ÖLLUM ÁTTUM"
r
- sagði Eínar Agústsson ó fundi framsóknarmanna
„Til þess aö efla flokk-
inn er auövitaö ailtaf ærin
ástæöa, en þó sjaldan eöa
nokkurn tima eins og nd,
þegar aö honum er sótt úr
öllum áttum og honum
bornar á brýn allar
hugsanlegar ávirðingar
og misferliog guö má vita
hvaö ýmsum voluðum
vesalingum getur dottiö I
hug”, sagöi Einar
Agústsson utanrikisráö-
herra á fjölmennum
baráttufundi fram-
sóknarmanna í Háskóla-
biói I gærkvöldi.
A fundinum var margt
til skemmtunar, Bruna-
liöiö kom fram, Halli og
Laddi skemmtu, Guörún
A. Simonar söng einsöng,
svo nokkuö sé nefnt, en
ávörp fluttu Guömundur
G. bórarinsson, Hanna
Kristin Guömundsdóttir,
Björn Lindal, Eysteinn
Jónsson og Einar Agústs-
son.
„Það veröur aö minnsta
kosti sólskin um helgina,”
sagöi Guömundur Haf-
steinsson veöurfræöingur
hjá Veðurstofunni i
morgun, er Visir spuröi
hvort Reykvikingar gætu
átt von á svipuöu veöri á
næstu dögum.
1 morgun var einungis
fimm stiga hiti og kvaö
Guömundur ekki miklar
likur á þvi aö veður færi
hlýnandi, „en þaö yröi auö-
vitaö hlýtt og gott i skjóli”.
ibúar noröan- og austan-
lands veröa liklega ekki
eins ánægöir meö sitt
veöurfar, þar sem gert er
ráö fyrir norðanátt og jafn-
vel rigningu. -ÞJH
Utanrikisráðherra
sagöi m.a. i ræöu sinni aö
Sjálfstæöisflokkinn mis-
minnti verulega um fjár-
málaástand rikissjóös,
þvi næstum engin skuld
heföi verið við Seðlabank-
ann 1974. „Hún varö til
siöar”, sagöi Einar
Agústsson.
-Gsai
Bræöurnir Siguröur og Kristján Finnboga-
synir sýna blaöamanni Visis gögn sem
greina frá viöskiptum þeirra viö Mafiuna.
Vfsismynd: GVA
m
Ovenjuleg frásögn i Helgarblaöinu
á morgunt
Gamla Esjan
í þjónustu
Mafíunnar
Þegar gamla Esjan var seld
árið 1969 hafa liklega fáir hér á
iandi vitaö, aö kaupendurnir til-
heyrðu amerisku Mafiunni.
Fyrirtækiö „Grand Bahama
Port Authority” rekur umfangs-
mikla starfsemi á Bahamaeyjum
og þar gegndi Esjan þvi hlutverki
aö selfiytja farþega úr stórum
skemmtiferðaskipum i spiiaviti á
eyjunni Grand Bahama. Stjórn-
andi fyrirtækisins, Waliace
Groves, er þekktur Mafiuforingi
og er hans viöa getiö I heimildum
um þessi illræmdu glæpasamtök,
þ.á.m. i bókinni „The Wallace
Papers”, þar sem fjallað er um
litrikan feril hans i undirheimum
Ameriku.
Tveir Islendingar, bræðurnir
Kristján og Siguröur Finnboga-
synir, störfuðu um nokkurra ára
skeið sem vélstjórar á skipinu
eftir að Mafian tók viö rekstri
þess. I viötali, sem birtist I
Helgarblaöi Visis á morgun segja
þeir bræður frá óvenjulegri
reynslu sinni frá þessu timabili og
tengist frásögn þeirra afdrifum
gömlu Esjunnar, eftir aö hún
hvarf úr þjónustu okkar Islend-
inga. Sv.G.
„Hlekkir vanans
erw að bresta"
— sagði Svavar Gestsson á
fundi Alþýðubandalags
Frá fundi Framsóknarmanna i Háskólabiói f gærkvöldi.
Visismynd: Gunnar
Frá fundi Alþýðubandalagsins i Laugardalshöli I gær-
kvöldi. Vísismynd: Gunnar.
„Viö skulum minna á
aö kosningaúrslit hér á
landi hafa hjakkaö
næstum alveg i sama far-
inu i 36 ár. En hlekkir
vanans eru aö bresta. Og
það er ekki vist aö
nokkurn tima á þessari
öld gefist okkur annaö
eins tækifæri til þess aö
koma málstað launafólks
áleiöis”, sagöi Svavar
Gestsson efsti maöur G-
listans á baráttufundi Al-
þýöubandalagsins I
Laugardaishöll i
gærkvöldi.
Margt var til skemmt-
unar á fundinum og ávörp
fluttu Guðmundur J. Guö-
mundsson, Ólafur
Ragnar Grimsson, Stella
Stefánsdóttir, Svava
Jakobsdóttir og Svavar
Gestsson.
Ólafur Ragnar sagöi
m.a. í ræöu sinni, að aöe-
ins væri hægt aö nýta Al-
þýöuflokkinn i stjórnar-
samstarfi, aö við hliö
hans yrði stærra og
öflugra Alþýöubandalag
en nokkru sinni fyrr.
-Gsal
Sama veður
um helgina
VÍSIR
Auðvitað f Vfsi:
íslenskur vin
sœldalisti í
fyrsta sinn
1 dag birtist i fyrsta sinn
„Vinsældalisti Visis”. Hér
er um að ræöa lista yfir tiu
mest seldu stóru hljóm-
plöturnar á landinu vikuna
14.-21. júni og er hann unnin
i samvinnu viö nokkrar af
stærstu hljómplötuverslun-
um landsins.
Vinsældalistinn mun
birtast á hverjum föstudegi
i Visi ásamt lista frá
Bandarikjunum og Bret-
landi um sölu á stórum
plötum.
Þetta er i fyrsta sinn sem
tilraun-er gerð hjá islensku
dagblaði að birta lista yfir
vinsælustu plötur hverrar
viku en hjá öllum öðrum
Evrópuþjóöum er slika
lista aö finna bæöi hjá út-
varpsstöðvum og dag-
blööum. Flettu upp á bls. 12
og svalaðu forvitni þinni
strax!
NYTA AFGANGS-
ORKU TIL
HÚSHITUNAR
Orkubú Vestfjarða hefur ákveðið að
koma upp fjarhitaveitu fyrir ísafjörð og
nýta til þess afgangshita og kælivatns-
hita frá disilrafstöð i bænum. Vinna við
fyrsta áfanga verksins er i þann mund
að hefjast.
Guðmundur H. Ingólfs-
son stjórnarformaður
Orkubúsins sagði i sam-
tali við Visi að ráðgert
væri að öll hús á Lágeyr-
inni neðan Túngötu
fengju hitaveitu fyrir
haustið. Sú orka sem fæst
jafngildir 2.5 MW fyrir
notendur.
Það væri fyrirsjáanlegt
að Orkubúiö þyrfti að
keyra þessa disilvél þar
til Vestfiröir yrðu komnir
i samband við byggðalin-
una og geröi Guðmundur
ráð fyrir að þaö yrði i árs-
lok 1979. Þá yrði disilstöð-
in ekki keyrð lengur en
þess i stað kominn svart-
oliuketill eða rafskautsket-
ill til upphitunar.
Guðmundur sagði að
þeir væru ekki búnir að
gefa upp alla von um að
heitt vatn fyndist i jörðu
við ísafjörð og væri
leiðslukerfi fjarhitaveit-
unnar þannig gert að ekki
þyrfti að breyta þvi við
venjulega hitaveitu.
Orkusjóður lánar 170
milljónir til þessara
framkvæmda. Þetta
kemur til með að lækka
kyndingarkostnað á Isa-
firði en Guðmundur sagði
að það væri ekki ennþá
farið að reikna út gjald-
skrá en það væri stefna
Orkubúsins að selja orku
á jöfnu gjaldi.
—KS