Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 2
2 TÍMINN FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. ELLEFTA BINDI ALÞINGIS- BÓKA ÍSLANDS KOMIÐ ÚT KENNED Y SNÝR AFTUR Á ÞING SB-Reykjavík, fiimntudag. AlþingLsbœkur íslands, ellefta bindi er komið út á vegum Sögu- félagsins. f bindinu eru Alþingis bækumar frá árunum 1721—30. Árabil þetta einkennist mjög af deilum höfðingja, en þama em málaferli rakin mjög nákvæmlega. Einkum era atliyglisverðar hinar skemmtilegu mannlýsingar bók- SB-Reytkjavík, fimimtudag. Úttisamtooma verðux að Varma- hlíð í Skagafirði um verzlunar- mannaheigina. Hefst hátíðiin á laugardaginn kt. 6 og lýikur á sun-nudagákvöld. Tjaldstæði era igóð á staðnum og bílastæði mær ótakmörkuð. Þarna verða seid veiði i'eytfd í Héraðsvötnum og kappreið ar verða eiuniig á staðnum. Dains- að verður bæði últi og inni og með al hl'jómsveita er Imgimar Eydal frá_ Atoureyri. Á útisamlkomuimni er -aðalatrið ið sýndmgar á hestum oig kappreið ar. Þarna eru igóð tjaldstæði utan við melana á sléttum bakka. Einn ig eru bitfreiðaistæði næg á st-aðn um og ef veður verður slæmt, geta aima. Fimm fyrstu bindi Alþingis bókanna eru uppscld, en f ráði er að gcfa þau út aftur. Fyrsta alþimgisbókin er frá 1570 er er ætlun Sögufélagsins að lokið verði við útgáfu ailra bótoanma fyr ir 1974, en þær ná fram að lokum Alþimgds árið 1800. Með þessu ný útkomna bindi, sem er það 11. í röðinni, er náð árinu 1730. Bókin álhonfendur kappreiðanma ekið upp á melana, en þaðan er gott útsými yifir svæðið. Seit verður irnn á svæðið og er aðgianigseyriir tor. 150 fyrir báða daigana, en 100 tor. fyirir sumimudaigiinn, en böm 12 ára og ynigri fá frítt imn. Dansað verður á pailli bæði tovöldin, ef veður leytfir, en aðgamgsefyrir að dansinum er eklki innilfaliiHn í fraimanigreindu verðS. löggæzla verður á staðnum. f VarmalMlíð er mijög góð að- staða tii samtoomulhalds, þar er aillt, sem menn þurfa á að (haDda, ef svo má segija. Ef veður verður ekki gott, er hægt að dansa inni líka. Búizt er við fjölmemni að VarmahlUð um IheDgina. er hin myndarlegasta, um 7 cm. þyfck og um 700 blaðsfður. Vænt anlega er þarna mdkdnn fróðleik að fimna, því í bótoinni eru rakim mátovæmilega máiaferli í deilum höfðingja þeirra tíma. Þar sem ekiki var komin tii sögumnar tætoni nútímans, svo sem ljósmyndir og fimgrafarasöfnun, þurftu lýsingar sakamanna að vera sem allra ná- kvasmnastar og er mikið um skemmtilegar og snjallar manniýs- ingar í bóikinni. Fyrstu fimm bindin af Alþimgis bótounum eru uppseld og ófáanleg í bili, en í ráði er endurútgiáfa Pramhald á bls. 14. Ákveðið verð á saltsíld veiddri í Norðursjó Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í dag varð samtoomulag um eftirfarandi lágmartosverð á síld til söitunar, sem veidd er við Hjaltlandseyjar, Oricneyjar, Suður eyjar, Færeyjar og í Norðursjó, á svæði, sem tatomarkast að vest- an við 10 gr. vestur lengdar og að norðan við 63. gr. norður breiddar. Hieiisöltuð síld, hver NTB-Washington, fimmtudag. Edward Eennedy tók aftur hið fyrra sæti sitt í öldumgadeild Bandaríkjaþings í dag, en hann hefur ekki sinnt starfa sínum í deildinni síðan bflslysið, sem leiddi tii dauða Mary Jo Kopechne varð fyrir nærrd tveim vikum. Við komuna til þinghússins í Washimgton var hann spurður af fréttamönnum, hvort hann hefði í hyggju að bjóða sig fram við mæstu fomsetakosnimgar. Kennedy svaraði því tii, að hann myndi sækjast eftir endurkjöri sem öld- umgadieildarmaður fyrir Massa- ohusetts á næsta ári — ekki kæmi til nökkurra miála að hann ledtaði STUTTAR FRÉTTIR Nýr formaður Þjóðfræðingafélagsins Þjóðfræðafélag íslondinga hélt aðalfunid simu 30. júní s. 1. Frá- farandi formaður, Jón Hnefiill A@- allsteinisson, hafði beðizt undan en'durtoosningu og var HaiBfreð uir Örn Eirítosson fcjörinn fiormað ur í hans srtað. Meðstjómenduir voru fcosnir Árni Bjöm-sson, Hann es Pcturssoji, Haraidur Ólafsson pg Guðrún Ólafsdóttir. Menminigarsijóðnr hefur veitt félaginu styrk að upphæð tor. 25. 000,00 m. a. tii að rannsafca bú- skap í Breiðaíjarðareyjum að fomu og nýju. Rætt hefur verið um önour verkefnd, sem ráðizt verð ur í, þegar fólaginu vex fistour um Ihrygg. Fná Þijóðfiræðafélaigi fislendinga. Landgræðsluferð Austur-Húnvetninga 13. júlí fór hópur 26 un'gmenna- félaga í landgnæðsluferð á Auð- Itoúllulheiði. Ferðin var farin á veg- um Ungmennasambands Austur- Húnavatnssýslu í samráði við LandigræSslu rítoisins, Sáð var 500 kg. af grasfræi og hiöfimm og dreifit 6 tonnrjm af á- burði. Ungmennasamhand Austur- Hjúnvetninga efndi til sams kooar tferðar í fyrrasumiar, og hefuir svæðið, scm þá var borið í, gróið milkið upp. Nú var borinn áburð- ur á allt það svœði aftur og sáð í stórt svæði til viðbótar. Fararstjóri og umsjónarmaður ferðarinar var Stefán Jónsson á Kagaðarhóli. Formaður Ung- menroasamibands Austur-Húna- vatnssýslu er Magnús Ólafisson, Sveinsstöoum. Aðalfundur Alliance Francaise Fyrir notofcru var haldinn aðal- fundur í Alliance Francaise. Sltjómio var öll endurtojörin, en hana skipa: Maignús G. Jónsson, menntaskóiatoennari formaður, Haii dór Hansen yngri, yfirlæton., vara. fiormaður, Geir G. Jónsison, stór- kaupmaður féhirðir, Jón Gunnars soi. skrifötofuistjóri ritari, Thor Villhjálmœon rithöfuindur bótoa- vörður. Starfsemi félagsins á liðnu ári hefur verið með líkum hætti og undanfiarin ár. Námskeið hafa verið 'haldin td kennslu í franskri tungu og bótomenntuim, og hefur Friamihiald á bls. 14. eftir útnefningu demókrata sem frambjóðandi þeirra í forsetakjör inu 1972. Hópur tvö hundruð forvitinna álhiorfend'a hafði safnazt saman fyr ir utan þinghúsið við komu Kenne dys en þangað var honum ekið af einum aðstoðarmanna sinna, þar sem hann var sviptur ökuleyf inu um eins árs sfceið, eftir slysið þann 18. júií. Lögreglan hindraði fréttamenn og áhorfendur í að fyl'gja Kennedy inn í þingsalinn, en þar var Ed- ward tekið vinsamlega jafnt af flotoksbræðrum sem andstæðing- um- Eugene MacCarthy, sem mis tókst að ná útnefninigu demókrata í fyrra, og Barry Goldwater, sem tapaði fyrir Johnson í forseta- kosningunum 1964, virtu Kennedy þó ekki viðlits og var það greini lega vísvitandi gert. SAMÚEL, BLAÐ UNGS FÖLKS OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Samúel er málgagn fe- l'enzkrar æsku. Hver sem villl og getur ætti að skrifa í Samúel, öðruvisi getur blaðið ekki þrifist. Það er ekkert grín að standa í blaða útgáfu á Islandi. Þetta blað á ekki að vera „táninga- blað“, heidur blað fyrir ungt fólk. Þar sem efcki er tii gott blað fyrir ungt fólk telur Samúel nauðsyn á að svo megi verða. Ungt fólk verður að koma skoðunum sínum á framfæri í eiigin máligagni. Ekki bara bítla- blað. Þetta eru glefisur úr nokkurs konar stefnuskrá Samúels, sem er blað æti- að ungu fólki og skrifað a£ ungu fólki. Er ætlundn að það komi út hálfsmánaðar- l'ega. Er blaðið allmyndar- lega úr garði gert. Tólf sið ur í stóru broti, ljósprentað- Ritstjórar era þrír, Þórar- inn Jón Magnússon, Þor- steinn Eggertsson og Ómar Valdimarsson. Þótt tekið sé fram að blað þetta eigi ekki bara að vera bítlablað um áhugamál ungs fólks yfdri'eitt, virðast áhugamál ritstjóranna snú- ast nær eingöngu um ung- lingahljómsveitir, söngvara og söngkonur og er ailt blað ið undirlagt af myndum, greinum og viðtölum við fóik, sem á einn eða annan hátt er viðriðið hljóðafram leiðslu fyrir unglinga. En þetta stendur sjálfsagt til bóta, það er að segja ef umgt fólk hefur yfirleitt önnur á- hugamái. Umbrot blaðsins og prentun er góð og er það meira en hægt er að segja um ýmis önnur blöð sem fjalla um svipað efni og ætlað er að ná til sama áhugahóps, og gefin hafa verið út til þessa. te. (95 kg) kr. 600,00 Pramíhjalid á bis. 14 Tvö númer á sama bíl OÓ-Reykjavílk, fimmtudag. Vestmannaeyingur nokkur brá sér til Reykjavíkur ekki alls fyrir löngu ,og keypti sér bfl. Bflinn keypti hann nýjan og fékk hann afhentan hjá um boðinu, og var búið að ganga frá skráningu og tryggingum á farartækinu er Eyjamaður fékk hann í hendur. Fór nú bíleigandinn norður í land í sumarfríi sínu og tókst sú ferð hið bezta í alla staði. Síðan ók hann aftur tii Reykja vflcur og keyrði um göturnar í nokkra daga. Þá brá hann sér austur fyrir fjali og heimsótti bóndla sem hann þekkir þar. Bóndi á ungan son, sem er nýfarinn að læra að reikna og hefur strákur gaman af að spreyta sig á stærðfræðinni. Nú er piltur scndur út í fjós. Er hann gekto framhjá bílnum gerði hann sér til dundurs a«r finna þversummu skráningar- númers á bíl gestsins. Þver- summan reyndist vera 20. — Þegar pilturinn kom aftur úr fjósinu stóð bílilinn á sama stað og til að staðfiesta betur reikn ingslist sína fann hann aftur þversummuna af afturnúmeri bílsins. Þá kom babb í bátinn. Nú reyndist þversumma skrán ingarnúmersins vera 18. Hljóp strákur aftur fram fyrir bílinn og lagði saman. Þversumman var 20. Nú var stærðfræði- snillingnum öllum lokið. Hljóp hann inn í bæ og náði í blað og blýant og storifaði upp núm erin afitan og framan á bílnum. I Ijós kom að þversumman var rétt í báðum tiifiellum. Skráningarnúmerin voru ekki þau sömu framan á biinum og aftan á honum. Þegar maðurinn kom til Reykjavíkur fór hann með bíl sinn til Bifreiðaeftirlitsins og voru þá skráningarnúmerin samræmd. Var þá bíleigandinn búinn að aka farartækinu vítt og breitt um landdð í tvær vikur. ÚTISAMKOMA í VARMAHLÍÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.