Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. LANDBÚNADARTÆKI TIL AFGREIÐSLU STRAX MIL MASTER Moksturstæki Til notkiuiar við FE 35/MF 35, MF 35x og MF 135 dráttar- vélar. Lyftihæð 300 csm., lyftigeta 800 kg. og lyftitími 6—7 sek. Með tækinu fylgir mokstursskófia með oddlaga skera, sem er skiptaniegur, og MÆfðarigrind framan á drátt- arvélina, sem ver vatnskassaMffma fyrir skemmdum. Verð með söluskatti kr. 33.009,00 HORNDRAULIC Heykvíslar Til notkunar við þrítengibeizli dráttarvéla, en einnig til notlkunar við flestar algengari gerðir mokstursækja, og þarf þá jafnframt að kaupa viðeigandi festingar, sem eru aukabúnaður. Vinnubreidd 234 cm. — 12 tinda. Verð með söluskatti kr. 8.541,00 BUSATIS BM324KW Sláttuvélar Til notkunar við þritengibeizli dráttarvéla. Greiða 152 cm. (5 fet), finigralaus en með tveimur samfjaðrandi ljáum. Engar tafir vegna iausrar slægju eða smásteina, sem setjast vilja í venjulegar greiður. Aukin afköst umfram eldri gerðir sláttuvéla, eða 0,7 til 1,0 hektari á kluklkustund. Ökuhraði dráttarvélar allt að 10 km/klst. Öryggistengsli. Verð með söluskatti kr. 38.767,00 BUSATIS BM 452 Sláttuvélar Til notkunar við MF 135 og MF 165 dráttarvélar, sem hafa gírkassa útbúinn fyrir miðaflúrtak. Sláttuvélin, sem tengd er milli hjóla, hefur venjulega fingraða greiðu 152 om. (5 fet). Aukaljár fyigir sláttuvélinni. Verð með sölusfeatti kr. 17.503,00 FROST Heygreipar Sérlega hentugt vinnutæki, þegar fliytja þarf hey stuttar vegalengdir. Til notkunar við þrítengibeizli dráttarvéla. Vinnubreidd 251 om. — 7 tinda. Ver» með söluskatti kr. 12.015,00 ÞYNGDARGRINDUR Fyrir Dráttarvélar Nauðsynlegt taeki fyrir alla þá, er búið hafa dráttarvélar sínar mofesturs- og lyftitækjum. Þyngdargrindin er byggð úr prófíljámuim, með tengingum fyrir þritengibeizli, og er útbúin þannig, að auðvélt er að steypa í hana þyngdar- klossa, sem vegur um 700 kg. Verð með söluskatti kr. 2.688,00 FISHER Brynningartæki Fyrir býr og hesta. Aðrennsli vatns stillanlLegt með sér- stakri stilliskrúfu. Tækin eru gierjuð að innan. Vaitnsinn- tak og loki úr eirblöndu. Verð með söluskatti kr. 533,00 BRÝNSLUVÉLAR Fyrir Sláttuvélaljái Sérlega ódýrar, handsnúnar, ljábrýnsluvélar. Með einum kóniskum og einum flötum brýnslusteini. Verð með söluskatti kr. 1.320,00 Hagkvæmir greiðsluskilmálar l>A4£££o/u^lo/b A/ SUDURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 38540 REYKJAVÍK BINDINDISMOTIÐ í GALTALÆKJARSKÓGI UM VERZLUNARMANNAHELGINA FJÓRAR HLJÓMSVEITIR LEIKA FYRIR DANSINUM: ROOF TOPS, SÓKRATES, TRÍÓ JÓNS SIGURÐSSONAR og DISKÓ Fjölbreytt skemmtiatriði: Róbert og Rúrik, Keflavíkurkvartettinn, Leikþáttur, Einsöngur, Ketill skemmtir, Þjóðlagasöngur Kristín Ólafsdóttir, Nútímabörn og Þjóðdansar. MÓTSNEFND FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A II. hæð. Sölusími 22911. OMEGA Nivada ©IM ..fllpinn PIERPOÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 SELJENDUR! Látið oktour annast sölu á fast- eignram yðar. Áherzla lögð á góða fyrirgreiðslu, Vinsam- iegast hafið sambaad við skrif- stofu vora er þér ætlið að selja eða toaupa fasteáignir sem ávaillt eru fyirir hendi í mildu úrvali hjá okfcur. - ; JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Máiiflutniiiigiur. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla- Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. ^LlESf^ RAFHLÖÐUR sem allir þekkja HEILDSALA - SMÁSALA Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395 ÁSKORUN TIL FORYSTUMANNA í FÉLAGSSAMTÖKUM ALMENNINGS SKIPULEGGIÐ HREINSUNAR- OG FEGRUNARFERÐIR MEÐ ÞÁTTTÖKU FÉLAGSMANNA í SAMTÖKUM YKKAR GOTT FORDÆMI Ýmiss félög hafa nú þegar sýnt gott fordæmi með skipulagningu hreinsunar- og fegrunarferða. Nefna má U'ngmennahreyfinguna, ýmsa Lions-klúbba og hið virðingarverða framtak tolúbbanna „Öruggur akstur" sem staðið hafa fyrir hreinsun á umferðarmerkjum um land allt 1968 og í ár, svo og hreinsun meðfram þjóðvegum sbr. framtak felúbbsins í A-Skaftafells- sýslu. ■—.. ' HERÐUM SÓKNINA aj *r y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.