Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 6
6 TIMINN FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. Hafnargarðurinn á VopnafirSi. Miðhólminn í baksýn, en þangað á garðurinn að liggja. Þróttur og framfarahugur á Vopnafirði Á Ko'lbeinstan'ga við Vo>pna- fijörð inm'awverSain er einm <. Jti verzlunarataður Austuriandls. Þar átti einoteunarverzlunin danska öfluigt vígi, en á sama hátt hetfur sanwinnujverzlun oig sanwmina eignazt þar dljúpar raetur á síðustu áratugum. Á sílidararuinum síðugfcu yar Vopniafjörður eim aðal síMar- höfn lanidlsins. Slkip tomu og fóru. Oft var þar örtröð En einn böigguil fyiigdi slkiammrifi: hlöfnin var opin fyrir austan- niorðauistaniáttinni og oft erfitt flyrir sflcip að liggija þar við bryggiju. Síldarveríksmiðjain á Vopna- firði er eign hreppslfélagsins. Noflakuð miunu menn hafa liitið á það tvennum augum á sínum tíma, þó að nú, er menn horfa yfir farinn veg, hlijóti allir að geta verið ásiáttir um. að sá Jireppsreflostur hafi verið byiggð- ur aif forsjáflini og reflrinn af fyrirhyggj u, og að þar megi sjá ávöxt eftir standa, þótt vólar verksmiðjunnar standi hlijóðar um sioin, a. m. k. En mannlífið nemur ekfld staðar, þótt síldin hlaupi útund- an sér. Pólkið heidur áfram að lifa og leitar annars bjargræð- is. Annað er, aíð það hefur vissulega kostað dugnað og út- sjónarsemi síldarbyiggðarlag- anna, að byggja upp á síkömm- um tíma nýjan bjargræðisigrund vöfll. Og nú er júflidagur á V-pna- firði, sólin sfldn í heiði. Við skuLum rétt sem snögigvast slkyggnast inn í lif. þessa 500 íbúa kauptúins Vopnfirðinga, og vita hvað þorpið segir í frétt- m Við göngum fiyrst inn á slkrif- stofu Siigurjóns Þorbergssomar, sem aulk þess að vera fram- kvæmdastjóri SíMarverflæmiðj- Viðurkennd fyrlr hljómburð, fallegt útlit og langdrœgni Við erum vissir um að þér hiafið eyra fyrir góðum hliómburði og látið ekfld bjóða yður hvað sem er. Það er með sjónvarpstækin eins og öffl önmur tæfld, sem eiga að sldla góðum hljóimibuirði að það er efldd sarna úx hvaða við kassamir eru gerðir og hvernig þeir eru gerðir. — A þetita hafa Radionetfe-verksmiðjumar lagt ríka áherzlu, enda er það viðurkenmt að hljómbetri tæki en Rairionietit-sj ónvarpsitækin séu ekild á markaðinum. — Hátailiaramnir i Radionette-sjónvarpstækjum em stórir og tvöfalddr í sum- um gerðumum og magmarinm í þeim fyrir hljóðið er mjög kröftugur. Veridð í Radionette-itækjum er byggt með ódýrt og auð i velit viðhaM fyrir augum og það er hannað fyrir erfiðusbu sjón :varj>sskilyrði í Evirópu. (Það er í Noregi) — og í Noregi eru Radionette tækin lamigmest seldu tækin. Grand Festival 25" sambyggt Sjalusi 23" í tekk og mahoníi útvarps. og sjónvarpstæki. Explore FM og AM með sterkri bátabylgju Ef yður vamtar tæki, sem þér getið verið vissir um að emdist yður vel og þér verðið ánægðir með um möng ókomin ár — þá er Riadionette einmiitt rétta tæikið. A amman tug þúsunda Radiionette eigendur geta borið yður bosti þeirra. Leitið nánari upplýsinga hjá umboðsmönnum okkar úiti á landi, eða beint hjá okikur. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F. Bergstaðastræti 10 A — Simar 21565 — 16995 ein vinsœlustu tœkin unnar er framikvæmdastjóri nýs útgerðamfyrirtæikiis þar á staðnurn, er ber heitið Tangi h.f. — Þið eigið tvo bálta? — Já, Brettinig og Kristján VaLgeir. — Og hvernig hefur gengið? — Gengið vefl við togveið- arnar hjá Brettingi. Þær bnfa últivegað hér mikila atvinmu síð- an 4. marz. Hann hefur lagt svo til alian affla sinn upp hér heima. Krisitján Valigeir var á loðnu í vetur og geiklk sæmilega, síðam á línu og þá ilfla. Þá vildi hann fara að eiga við síldina og féklk 23 síldar á hálfuim mán uði. En þetta er alflt annað líf hér en í fyrrasumar. Frá því 4. marz eru toommar hér að landi urn 1300 lestir, sem er mi'Mu meiri fisflcur en moktoru sinni fiyrr hefur borizt að hér á Vopnafirði. — Verður Kristj'ám /afligeir fláka settur á togiveiðar? — TM þess að svo megi verða þarf dýrar breytingair á sfldpinu sjállfu, seim toosita mundu allt að hálfri milljón. Þar á ofan er stofntoostnaður togveiðarfæra uim 750 þúsund. Ég væri búimn að senda sfldpið á troflfl ef ég hefði notokra miögu leika til þess. Ég sótti uim fjár- hagsaðstoð til þess til Aitvimnu- miálanefndar Austurlamds og félkik aigert atfsvar. (Og það er einmitt, þegar hér er feomið söigu, sem síminin á sflcritfborðmu hijá Siigurjómi hrimgir. Tryggivi sfldpstrjóri á Brettingi er í sdmanum. Sam- bandið er efldki gotit og þeir toveðjast fljótlega). — Hvar sagðist Tiygigyi vera? — Hanin sagðist vera á vomd- um botni. Ainnars þýðir etokert að spyrja hamn. Maður fær bara það svar aftur að hamn sé á sjónum. — Svo ég snúi mér nú aftur ao því jarðfasta hér á Vopma. fitoði, þá standið þið nú í mikl- um hafnanframltovæmdium, Sig- urjón? — Já, já, höfnin er sLasm, það slæm, að haust og vetrar- mánuðina undanfarin ár hefur etoki verið umnt að afgreiða sfldp hér við brygigjumar. ELgi að halda uippi útgerð héðan, er ailgerlega nauðsynlegt að gera varnargarð og brimibrjót. — Hvað um kostnað og fjár- ötflunarLeiðir? — Áætlaður kostnaður við þetta veilk er um 27 milljónir Ikróna. Það er erfitt fýrir mig að svara tifl um fjáröflunarleið- ir nema þó að þessi síðari átfangi, sem áætflað r að kosti 17 miMijónir króna, fæst allmiflc ið fé, bæði frá Norðurlandis- áætlun og eirns gegnum Atr/innu málanefnd Au'sturlamds. f sumar virðist sfldin jafnvel Sigurjón Þorbergsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.