Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. TIMINN 3 Pabbinn: — Komdax hérna, Tommi, við mamma þín höfum orðið sammála um, að þú eigir skilið að verða fl-engdur fyrir þetta. Tommi: — Það er eiofcenni- legt, að þegar þið einu sinni gietið orðið sammála, þá á það að bitna á mér. Frúin hellti óbótaskömmum jdir kaupmanninn, fyrir að selja sér slæmar vörur. Hann hlustaði á orðaflauminn um stund, en sagði síðan kurteis- lega: — Kæra frú, ef þér fóið peningana yðar aftur, nýja tó- mata ókeypis, ef ég loka vcrzl uninni og frem sjólfsmorð, eruð þér ánægðar? ur öilu gangandi. Það gleður mig sannarlega, að í okkar fyrirtæki er þetta alls ekki svona, heldur þveröfugt. Tollþjónninn: — Mó ég biðja manninn, sem sagði „guði sé lof“ að koma hingað aftur. Hún: — Heldur þú, að gáfað ir menn verði góðir eiginmenn? Hann: — Gáfaðir menn verða alis ekki eiginmenn. — Get ég fengið frí 6 morg un, ég þarf að hjólpa konunni minni að gera hreint? — Nei, þér getið alls ekki Forstíórinn: — I mönguim fyrirtækjum er ástandið oftast þannig, að helmingurinn af starfsfólkinu gerir alls e'kkert meðan hinn helmingurinn held fengið frí til þess, það er ekki hægt. — Þafcka yður kærlega fyrir, forstjóri, ég vissi, að ég gæti treyst yður. DENNI DÆMALAUSI — Já, ég setti nokkra af skítugu golfkúlunum hans pabba í vélina! Af hverju spyrðu? 1?-z& Aður fyrr gerðu Nígeríumienn sér þær hugmyndir um fegurð ardrottningar að þær ættu að vega í kringum hundrað kíló, hafa hrokkið hár og bifcsvarta húð, slíkar fconur voru veru- lega eftirsóttar á hjónabands markaðnum. Nú á dögum grenna nígerisk ar stúlkur sig, og troða sér í pínu-pils, og þær reyna að slétta úr hrokknu hári sínu, en auk þess reyna þær að gera eins lítið úr dökku litarafti sínu og þær geta. „Fegrunar- meðöl“ sem varpa bleikum blæ á hörund eru mjög dýr og eftirsótt vara í Nígerfu. „Hvað gengur að stúlkunum okkar“, sfcrifaði blaðamaður við nígirískt dagblað, „hveirs vegna reyna þær að líkjast evrópskum stúlkum? Hvers vegna nota þær þessar inn- fluttu ri'sahárkoílliur til þess að rgyna að skýla náttúruliegu hári sínu? Einhver ætti . að segja þeim, að svart er fallegt, litur tifl að vera stoltur yfir!“ Margir Nígeríumenn hafa skor að á yfirvöldin að banna pínu- pilsin, þvi stúlkur sem þeim fcliæiðst brjtóti ailar fornar venjur ættflokkanna, sem krefjast þess að verulegur hluti konulfkamans skutti vera hijiúpaður. Gamtta fólikið bvein- ar yfir þessu „siðleysi" æsk- unnar, og trúarleiðtogarnir skrifa mikið um „hinar hættu- Iegu til'hneigingar”. ★ ★ ★ NTB-frétt fró Aþenu hermir að gríski skipakóngurinn Onass is hafi verið einkar höfðingleg- ur eins og hans er stundum vandi, við konu sína Jaekie Onassis á fertugasta afmœttis- degi hennar. Hann sbenkti henni fjörutíu karata demant, eða svo segír fró í grfsku síð- degisblaði. Önnur gjöf er hann færði henni voru eyrnalokkar, sem samanstanda af gullkeðju en við eyrun er lftið jarðlíkan, gert af safír og rúbín sem á að merkja tunglið, og milli þessara tveggja stjarna hanigir efttrlí'king af ApoIIo ellefta, tunglfari Bandaríkjamanna. ★ Sautjón ára þjónustustúttka í Pueblo í Colorado bar nýlega á borð salatskammt og mjólk urglas fyrir herramann einn. I þjórfé rétti hann henni tuttugu krónur og einn bil af gerðinni Cadillac, árgerð 1959. Síðan bað búnninn hana að hringja fyrir sig í leigubíl, þvi hann þyrfti að komast út á flugvöll hið snarasta. Gjafimildi sem þessi virðist stund'um grunsamleg, og unga stúlfcan varð ekbert sérlega hrifin af þessu, og þegar mað urinn var farinn, hringdi hún á lögregluna. Síðan fór hún í fyttgd með lögreglunni út á flugvöllinn, en þar sat þá hinn örláti gestur hennar og beið flugvél'arinnar. Hann gat sýnt lögreglunni fram á að hann væri réttur eigandi bifreiðar- innar, hann hafði aðeins gefið stúlfcunni hana vegna þess að „mér fannst hún svo falleg" (þ.e. stúlkan). Var þá í hasti kallað á lögfræðing, og geng ið var lögiega frá eigendaskipt um á bifreiðinni áður en flug vélin fór. ★ Albert greiddi farmiðann sinn, kom sér síðan makinda- lega fyrir aftarlega í sætaröð strætisvagns núrnier 14, hann virtist sannarlega ætla að njóta ökuferðarinnar gegnum London. Raunverulega er Att- bert ekkert frábrugðinn venju legu fól'ki, nema ef vera skyldi að augun í honum virðast sitja öl'lu dýpra í höfðinu en á flest um öðrum — Albert er nefni- lega beinagrind, einfcar hæglát beiinagrind, sem vi'll vena í friði, og víst er það hægt að fó að vera í friði í strætis- vagni í London, því Engiend- ioigar virða mjög einkalíf manna, og fólk getur leyft sér að vera hverniig til fara sem það viltt, því er sjaldnast veitt nokkur eftirtekt. Menn litu því naumast á Albert greyið, þar sem hann sat í sætinu sínu í vagninum. Reyndar verður Albeirt, þeg ar hann ferðast um, að hafa aðstoðarmenn, því hann getur ekki gengið sjálfur, söngvar- inn Elmer Gantry er jiafn'an í förum með honum, og vin- 'lcona Elmers, Suzanna. Þau segj | ast hafa keypt Albert út úr [ búð fyrir næstum sjö þúsund t krónur, og venjulega stendur J Berti hljóðlátur í einu horni J stofunnar heima hjá þeim, en j í þetta skipti fór hann raeð j þeim í vagninum. Hann fékk 1 engan aíslátt af fargjaldinu, j þrátt fyrir það ,að hann vantar bæði hold utan á beinin, og J mierg innan í þau. i----------------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.