Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. Stefán VaSgeirsson, alþingismaður: í Norðurlandskj'örd'æmi eyS'ti'a ea*u Fraim'SÓlkinarfálög starfandi í flestun bneppum og kaupstöð oxm. Þesti félög hafa með sér kjördæmasamband, se«n beld- ur árlega tvegigja daiga þimg, veunjiuiiega um mánaðamótin ágúst og ,septemiber. Þegar kios ið er til alþiing'is er haldið auba þiing. Foirm'aðair kjördiæmasam bandisins er mú Bggiert Ólafs- son bóndi í Laxárdal. Nú hefur stjórn kjiördæma- sambandsins opnað félagsheim ili að Hafnars'træti 90, Akur- eyri, og ráðið Harald Sigurðs- son kennara, til að sjá um það að aranast fnamikvæmdastjdrn fyrir sambandi'ð. Hr. ritstj'óri- í blaði yðar birtist himin 20. jútií siL grein með yfinsfcrifltinm: „Stöðva verður hervirkin og spjöll in. í náttúrunni." í greim þessari ar því nv a. haldið fraim, að ein- stákir ferðainenn og vegagerðar- : ; jnn hafi lagzt á eitt til aC evði Eitt af störfum Haralds er að skipuleggj'a f-andiaihöld á sem flestum stöðum í kijördæm inu í samiráði við stjórnir hreppafélagainna, þar sem al- þingismenn flokiksins í kjör- dæminiu ásamit framlkiviæmda- stjórum hafi möguleika til að mæta vegna annarra starfa. Nú hafa verið haldnir níu slkir fiuindir, aðailegia í Suöur- Þingeyjairsýslu. Þeir hafia ver- ið mijög ámægálulegir oig fjötl- sóttir miðað við íbúðafjölda hvers staðar. Á þessum fund- um og ferðalögum um kjör- dæmið hef ég hitt marga að miáli. meðal atnnars merm, sem hafa verið taldir tilheyra leggja einstaka náttúrufegurð við þjóðveginn í Berserfcjahrauoi, og er með greininni bint miynd aí gjalihóli, þar sem sþillt hefur ver ið með efnistöku og eyðilegginigu r mosagróðri. í leiðara í blaði yðar hinn 23. b. m. er enn á nv vikið að nátt stjórnarflokfcuinum báðum, og beiim filoklkii einnig, seim við síð ustu kiosninigar bauð íram tdi alllþimgis unidir nafninu Alþýðu band'alag. Þaið athiyglisverðasta var, að filiestir veitu fyrir sér sömrj spurningunnii: Með hvaða hæibti væri hægt að koma ríbisstjórn inni fhá völtíum? Það virtist öklki faira neitt eftir stjiórn- iBálaskoðunum. Þó að menn deildu um marlkmið og leiðir, þá voru þeir sammiála um eitt, að nú væri það miáil miálanna að rik5sstj|órinin fært frá án taf ar. Undianteíknmg frá þessu voru tveir sanntrúaðar Sjálf- stæðismienn. úruspjöililum vegaigerðarmanna í Serserfcjahrauni og víðar, þó að bessi staður sé aðeins tiilgreindur með nafni. Þó að vegaigerðarmenn hafi.. á ýtuöidinni víða íarið óblíðar hönd um urn iiáttúru '.andsins en éfni standa til bá eiga beir bó ekki Um fllieira voru þessir menm samimiáiia. Að stjiórnleyisi lið- inaa ára mundi verka þannig á manga fyrri fylgjendttr stjórn arflolkbanma beiggja, að þeir mundu smúa við þeim bafci í næstu alþinigshosninigum. Þvi væmi það, að stjórnarandstöðu- flofckarnir tveir ættu að eiga auðvelt með að steypa rifcis- stjlórninni í kiosninigum, veeri aMlt m'eð feiidu. Og emn var haildið áfram að spá og reifcna úít, og niðursta'ðan var sú, að eiina vomin fyrir stjómarfloðifc- ana, að kornast í gegin um bosn ingar nú, væni klofnin'gurinn í Alþýðabandaiaginu, því að nú væri ekki amnað sýnna, en sötk á umræddum spjölLum á vifc ur hólnum í Berserfcjabrauni, sem vifcið er að hér að framau. Það sanna i máiinu er það, samfkv. upp lýsinigum Bj'örns Hildimundarson ar verkst.ióra Vegagerðar ríkisinis | Stykk'shólmi, að eigendur jarð anna Berserkjahrauns og Hrauns- fjarðai' í I-Ielgafellssveit hafa leigt noikkrum vörubifreiðastjórum rétt tii .afnistfiku. i Berserfcjahranni, og hafa béíf tekið þar efni til fvllihiea í husi.uu.nna og fleira. stjórniananidstæðimigiar mundu ganga þrílklofnir til mæs.tu aL- þingislkosniniga. Það fór heLdur efclki leymt, að þeir einu sem glöddiust ytfir þessum kLiofninigi stjiómarand- stæðimga voru hinir 2 trúuðlu Sjiálf s t æðismienm. Á þessu sést, wð sú spuming sælkir á æðiimargam þessa diag- ama: Er það mál miálámma aS koma þessari rdlkisstjióm frá mteð eimhverjum hætti, og bnýjia fram stefnubreytingu í efnahags- og atvinnumálum? Eða: Er það m ál málanna að stofna flieiri stjiáremálaf!Lokba, oig hivaða táLgamgi þjómar það? Hafa vegagerðarmemn aildrei tefc ið efni úr umræddum hól. Þeir, sem bera ábyrgð á umræddum máittúi-usp'jöllum í Benserlkjakrauni, eru því eigenduir jarðanna og vörubifreiðastjórar þeir, sem tefc ið hafa efni þar. Baráttan fyrir bættri umigemgni um landið er bæði sjálfsögð og nauðsynleg og á fuila samúð allra hugsandi manna. Hins vegar verð ur í því stríði að gæta nokburs Framhalc a bls. 12, Ottar Brox: Norður-Noregur IIS. HVERS VEGNA FLYTIIR UNGA FOIKID? Síðustu grein lauk með þvi að álykta að fólksfækkun hiytist ekki af því að fjötskyld ur hyrfu úr byggðunum og flyttust tii bæjanna, heldur af þvi að ebki væru stofnaðar nógu margar fjölskyldur eða heimili í við'komandi bygigðar lagi. Það virðist þvi vera staða ungs fólks sem er áhuga verðust tiL að sfciija fólbsfækk unarmálið. Allar skýrsLur sýna að það er ungt fólk milli 15 ára ald- urs og þrí'tuigs sem fyrst og fremst myndar fólksflutninga- strauminn frá landsbyggðinni til bæjanna, og þanniig virðist því vera háttað í öllum lönd- um sem hafa nógu góða hag- stofu. En hvernig á að túlka þessa áþreifanlegu staðreynd? Skipuleg'gjendur og stjórnmáia menn sem þurfa röksemdir fyr ir því að draga fjármagn til uppbyggingar efnahagslífsins saman í „vaxtarmiðstöðvar“ leggja fram eftirfarandi túlk- un: — Það getur svo sem ver ið nógu gott fyrir fullorðið fólk sem ekki er betra vant að sitja smábýli og draga fram lífið með því að fiska í soðið, rækta kartöflur og á nokkrum þúsundum frá Lofóten- verfíðinni og frá trygiging- unum. En unga fólfcið krefst meira af lífinu, það vili mennita sig, fasta vinnu allt árið, b£l og fyrst og fremst „gæði bæjar- lífsins", eins og bíó, veitinga- staði, íþróttamannvirki og svo framvegis, og þetta er aúö'vitað bara að finna i bæ.ium og þétt býli. Þegar tilhneiging ungs fólks til að flytja er túlkuð þannig hlýtur það að þýða það, að líta svo á að umgt fólk hafi annað gildismat en þeir sem eru komnir heLdur meira til ára sinna, að það meti öðru vísi hin ýmsu gæði. Þegar mað ur sem er á fimmtugsaldri býr áfram á smábýli sínu og stund ar sjó heiman frá sér, en ná- grannar hans á þritugsaldri flytjast til bæjarins og koma sér fyrir þar, þá stafar þetta samkvæmt túlbuninni hér að framan af því, að þeir hafi ólíkt gildismat á grundvallar atriðum. Eitt er það sem gerir slí’kar skýringar vafasamar. það að annar er um kyrrt, en hinn fiytur. Ilitt er það, að þessir nágrannar hafa ef til vilL unnið saman um fjölda ára og haft náið samneyti að öðru leyti. og því er það býsna lang sótt að segja að þeir lifi í tveimur heimum varðandi gild ismat. En nú verður þetta of mikil félagsfræði hjá mér, en það hafði ég lofiað ritstjóran- um að reyna að forðast. Sú mótbára sem er þyngst á metunum gegn slíkum giLdis kenningum er samt sú, að það er ekki einungis aldurinn sem greinir ungt fólfc sem filyzt úr sveitunum frá þeim sem eLdri eru og flytjast ekki. Ég skal reyna að sýna það að mikilvægasti mu'nurinn er í fjölskyldusögu fólksins, að í þeim aldursfLokkum þar sem tilhneiiginjg ti'l að flytjast bú- ferlum er mest, er fóifc -venju L. léga ógift og barnlaust og1 aufc ■' j>oss öftast' éignalaust í heima ’ byggð sinni. Og ef vér beinum athygli vorri að slíkum kringumstæð um, og sLeppium aldrinum, þá verður auðvelt að sfcilja að margit fólk á aldrinum frá fimmtán ára til þrítugs flyzt tiL bæjanna. — Án þess að vikja mifciS, má segj'a, að bæirn ir séu eins og skapaðir handa ungu, ógiftu fólki. en lands- byggðin hentar betur fjöi- skyldufólki. Hér er ekki rúm til að rökstyðja þessa fullyrð ingu. En nefna má að það hentar varla öðrum en fjöi- skyldufólki að stunda bæði landbúskap og sióinn (einhver verður að gegna á meðan aðrir eru á sjónum svo eitthvað sé nefnú), en atvinnulíf bæjanna er þannig skipulagt að gift fiólk stendiur verr að vígi en ógift fólk. Húsnæði er tiltöLu- lega auðvelt að verða sér úti um fyrir ógifta innflytjendur til bæjanna, en eins og er. er það nær ógerningur fyrir fjöl skyldufólk sem flyzt inn. Að vera eignalaus er sama og geta ekki hagnýtt sér gæði landsins (landbúnað, skógrækt. laxveiðar og fjárfrekar fisk- veiðar), en í bæjum er mark aður fyrir vinnuafl og þar eru einingarnar fyrirtæki. Allt þetta og meira til gerir auðvelt að skýra að svo margt ungt fólk (þ.e.a-s. eignalaust fólk, ógift og barnlaust) á svo miklu auðveLdara með að koma °Sér Syrir í.bæ.en í ,þeirri,bygigð söní^ það <5iíst uþp ‘ 'í....... 'Þ'Sð kann að vera erfitt fyrir þjóðfélagsfræðinga og þá sem fást við áætlanagerð að skiLja að það er fjölskyldustaðan sem ræður mestu um það hvort maður flytur eða er um kyrrt (af ritgerðum þeirra að dæma), en fólk sem sjáLft þarf að ráða þetta við sig á varla erfitt með að sfcfflja að svo er. Ef við lítum bara á einfait atriði eins og húsnæðis málin, er auigljóst að þau horfa aHt öðru vísi við giftum en ógiftum. Þetta þýðir að til að mynda ungur maður á lands- byggðinni beinir athyigLi sinni miklu meina að atvinnuiskilyrð uim í’ heimabyggð simni þegar hann er giftur. En atvinnuskilyrðin heima fyrir eru mjög breytileg frá einni byggð til annairar eins og við vitum. í sumum byggð um er mjólfcurframLeiðsLa eina leiðin að afla sór penimiga tekna heima fyrir, og þá eru skilyrðin fyrir ungt fólk til að stofna heimili alveg í lág- marki. 1 öðrum byggðum, kannske ekki nema nofckurra tíma ferð í burtu, getur hver sem er aflað sér sæmilegra árstekna tómhentur, heLzt í fiskiverum sem iiggja vel við- En við skulum gá að því að í báðum dæmunum er um landsbyggð að ræða, og oft kann fiskverðið í seinna dæm inu að vera lakar sett með samgöngur og alla þjónustu. Þess háittar munur á geeð- um liands og sjávar hefur haft T för með sér áberandi mun að þvi er varðar stofnun nýrra heimiLa í byggðarlögum. Vér finnum til að mynda í hirepp- um í Norður-Noregi þar sem Bagstofan hefur reiknað með svo tii sama fólLosfjölda árið 1980 og 1960 dærni um það að í einu sfcólahverfi hafa 68,9% af þeim drengjum sem bafa fcomizt af skólaaLdri eftir stríð, sezt að í heimabygigð sinni, en efcki nema 9,8% í öðru skólahverfi. Til samian- burðar má niefna að í miðstöð hreppsins sem er útnefnd sem „vaxtarmiðstöð" er hlutfallið 46,3. Sennilega er nóg að um 30% af því ungu fólki sem elst upp í byggðarlagi setjist að heima til þess að fólks- fjöldi haldist nokkum veginn óbreyttur, en talan er að sjálf sögðu háð barnafjöttda í fjöl- skyldu. Ef menn viija skiija eitthvað af þeim breytingum sem nú eru að gerast í Norður-Noregi, verða menn að fá innsýn í það sem er að baki slíkum mun milli byggðarlaga. Hugmyndir um að ungt fólk „vilji til bæj anna fyrir hvern mun“ eru handan við allan raunveruleik. í næstu grein skulum við skoða ofurlítið nánar hvað það er sem veldur því að í sum- um byggðum eru stofnuð nógu mörg ný heimili tiL að byggS- arilagið haldist við, þróist og vaxi. Björn Stefánsson þýddi. Yfirlýsing frá vegamálastjóra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.