Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 1. ágúst 1969. er föstudagur 1. ágúst — Bandadagur Tungl í hásuðri kL 4.16. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.38. HEILSUGÆZLA SlökkvIliSia _ og siúkrablfrelSlr. — Slml moo. Bilanasíml Rafmagnsveltu Reyk|a- vlkur á skrlfstofutlma er 18222 Nætur. og helgldagaverzla 18230 Skolphrelnsun allan sólarhrlnginn. Svarað I slma 81617 og 33744. Hitaveltubilanlr tllkynnlst I slma 15359 Kópavogsapótek oplS vlrka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl. 13—15. BlóSbankinn tekur á mótl blóS- gjöfum daglega kl. 2—4. Naeturvarzlan I Stórholti er opln fré mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldln tll kl. 9 á morgnana. Laugardaga og helgldaga frá kl. 16 á daglnn til kt. 10 á morgnana. SiúkrabifreiS I HafnarflrSI I slma 51336 Slysavarðstofan I Borgarspftalanum er opln allan sólarhrlnglnn ftð- elns móttaka slasaðra Siml 81212. Nætur og helgldagalæknlr er sfma 21230. Kvöld. og helgidagavanda tækna hefst hvern vlrkan dag kl. 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl, um helgar frá kl. 17 á föstudags- kvöldi tll kl. 8 á mánudagsmorgnl Sfml 21230. f neyöartilfellum (ef ekkl næst tll helmilislæknls) er teklð á mótl vltianabelðnum á skrlfstofu lækna félaganna I sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga, nema laug ardaga, en þá er opln læknlnga- stofa að Garöastrætl 13, á hornl Garðastrætis og Flschersunds) frá kt. 9—11 f.h. slml 16195 Þar er elngöngu teklð á mótl belðn- um um lyfseðla og Þess háttar. Að öðru leytl vlsast tll kvöld. og helgldagavörzlu. Læknavakt l Hafnarflrðl og Garða hreppl Opplýslngar i lögreglu varðstofunnl stml 50131. og slökkvlstöðjnnl. slml 51100. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 26. iúlí til 1. ágúst, annast Borgarapótek og Reykjavíkurapótek. Næturvörzlu I Keflavík 1. ágúst annast Arnbiörn Ólafsson. GENGISSKRANING Nr. 97 — 24. iúll 1969 1 BandarlkJadollaT 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 1 Kanedadollar 81,30 81,50 100 Dansfcar kr. 1.168,00 1.170,68 100 NorskaT kr. 1.231,10 1.233,90 100 SænskaT kr. 1.700,64 1.704,50 100 Fimnsk mörk 2.092,85 2.097,77 100 Fr frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. framkar 175,06 175,46 100 Svissn. framkar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.418.15 2.423,65 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 v.-þýzk mörfc 2.199,86 2.204,90 100 141"« 14,00 14,04 101) AiíSturr. sch. 340.40 341,18 1(8 Pesetar 126.27 126.55 1ÓI tícnkningnkrénur Vöruskipralöno »9.86 100,14 1 Reiknlngsdollar. Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 TIMINN háa .iárngirðinigu. í gegiTuim grind FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands h.f.: Milliiandaflug: Gul'lfiaxi fór til Glasgow og Kaupmanmrahafnar M. 08,30 í morgum. Væntanlegur aft ur til Keflaivikur M. 18,16 í kvöld. VéMn fer til Lundúna kl. 08,00 i fyrranaálið. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúgia til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsaivíkur, isafjarðar, — Piatreksfjairðar, Bgilsstaða og Sauðár króíkis. — A morgum er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Vest mannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkr. SIGLINGAR__________________ Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er í Borgamesi. Jökui- fell fór 24. jútí frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell er í Kefla vík, fer þaðan tii Reykjavíkur. — Litlafell er £ Reykjavik. Helgafelll er í Lagos. Stapafetí fer frá Akur. eyri í dag til Reyfcjavfkur. Mæffifel! er í Algier, fer þaðam til Torrevieja Grjótey fór 27. þ.m. frá Ziquinchor ti)l Nantes. SÖFN OG SÝNINGAR BÓKABÍLLINN Fösfudag 1. ágúst Breiðholtsfcjör M. 2—3 (fyrir böm) Skerjafjörður M. 4,30—5 Hjarðarhagi 47, M. 5,30—7. ORÐSENDTNG Tilkynning um heimkomu úr Sumar búðum Þjóðkirkjunnar 1. ágúst: Frá Menntaskólasetínu við Hvera gerði (Reykjalkoti) verður lagt af stað M. 14, og þá komið til Reykja víkur um M. 10,00. — Frá Skál. holtti verður lagt af stað M. 13,00. Væntamlega komið M. 16,00. — Frá Kleppjármsreykjum, Borgar. firði, verður lagt af stað M. 11,00. I Reykjavík væntaniega M. 14,30. Fyrir allar sumarbúðimar verður komið að Umferðarmiðstöðinni. Fjallagrasa- og kynnlngarferð NLFR Náttúrulæknimgafélag Reykjavík. ur efnir tíl þriggja daga ferðar að Hveravöllum, laugardaginn 2. ágúst M. 10. frá matstofu félagsins Kirkju stræti 8. Nauðsjmlegt að hafa góðan viðleguútbúnað, tjöld og mat. — Komið verður heim aftur mónudags kvöld. Ferðagjald kr. 900,00. — Askriftarlistar á skrifstofu félagsins Laufásvegi 2, simi 16371 og N.L.F.. búðinni, Týsgötu 8, simi 10263. Þátt taka tilkynmist fyrir fcl. 18 fimmtu dagsfcvöld. — Stjóm N.L.F.R. Heyrnarhjálp Maður frá félaginu verður á ferð urn Austur. og Norðurland næstu vifcur tii aðstoðar heymardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað Félagið Heyraarhjálp Frá Kvenfélagasambandl fslands Leiðbeinimgarstöð húsmæðra verð ur lokuð um óáfcveðinn tima vegna sumarleifa .Skrifstofa Kvenfélaga- sambands Islands er opin áfram alla virka daga nema laugardaga kl 3—5, simi 12335. Húsmæðraorlof Kópavogs. Dvalið verður að Laugum 1 Dala sýslu 10.—20 ágúst 1969 Skrif- stofa verður opin l Félagshelmilinu, miðvtkudaga og föstudaga frá fcL 3—5 frá L ágúst. Landspltalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á mótl söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is Lands. Hatívelgarstöðum Túngötn 14. kl 3—5 e.h. alla daga nema laugardaga. — Söfnunamefndin. FÉLAGSLIF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Ferðlr um verzlunarmanna- helglna: 1. Þórsmörk’ A föstudagskvöld og laugardag — A laugardag fc) 2: Landmannataugar — Breiðafjarðar. eyjar — Snaefellsnes. — Kerlingar- fjötí — Kjölur. — Hvannagil á Fjatíiabaksvegi syðrL — Veiðivötn. 5 húisinu. Hann banlkaði á háiifopn- ar dyr. Mary giat ey.git inn um hurðima ijósan herber.gii3''e@g. Allt var snyrtileigit við Msið. En það var varla huig'sanlegt að þar væru nema fjögur herþ&rgi. Húm sá konu bir‘ ' í dyrunum — hávaxin toon komu út að bilnum, og ...i leit mn. Sfcyidi þetta vera Angela? Var efcfci Eamon búinm að seata heuni að hún væri 26 ára, ineð rautt hár. En þesisi feona var eldri og með brúmt hiár. — Nary, vima mín, þetta er frú 0‘Ryam. — Góðan dag frú 0‘Ryan sagði Mary og brosti. — Það 'gleður mig að heiilisa upp á yður frú Doyie, og veJfciomaiar. Það er meiri fcaJMmn maðurimi, að fcoma svona heiim ám þesis að gera boð á umidan sér. — Jlá, þaS má nú segja. — ág er háJf múðguð við fcanm emm. Húm leit á Eaimon, sem brosti í- byggilega. Ég vona að við gerum etaki ónæði. — Ábyggilega efcfci! Þau verða ábyiggilega ámægð yÆir að hitta yður, ég er viss um það. Farðu nú með bonuna þína heim, dreng- ur minn, og sfciiliaðu bveðju frá mér. Earnon steig imm í bíliinm, og setti í gang. — Oig nú emgar hringingar á umidam ofctour, hróp- aði hamn tíl frú OTtyarn, um leið cg þau heyrðú af stað. — Mér dytti það aldrei í hmg, hrópaði húm ú eftir þeim. Miili trjánma við vegimm -á Mary viðáttumikið land, með alk- urbe'ltum og langt umidam mótaði fyrir hæðarhryiggjum. — Ég sfcil þebtoa eQdlri aimennlega. Hver er þassi frú OTtyan? Og er þetta al- menmimgisgarður sem nð fceyrum um? Þetta eru grasvelir og akur- lemdi Doylescourt. Frú 0‘Ryan býr í sfcógvarðaþhúsimiu. Við erum. bráðum komin ala leið. Húm heyrðj hvernig bíihjólin runmu á steimstéttimmi. Nofclkru síðar voru þau toomin upp a hæð- ardrag, em trjávöxbur sfeyggði á útsýni. En þegar þau beygðu skömmiu síðar við vegamót, sé Mary sér til mifcillar umdrumar að hús fcom í Ijós framundan. Herragarður? Höll? Hefflt fjailll af gráu grjóti sem teygði sig tffl him- ims, — þumigiamalegt, vóldugt, ógn vefcjamdi. — Hvemig iízt þér á? spurði Eamon. — Það eru 100 herbergi — og þetta er toallað heimili. — Stanzaðu auigmablik Eamon, ef þú vildir vera svo góður. Hann bremsaði, og húm starði undrandi á hamn. — Áttu .heiua hér? Og fjöisJcyJdan þín? Hafið þið aJltaf búið hér? Hann brosti, og húm sá að hon- um þótti gaman að hve umdrandi hún var. — Nei. aðeins síðan ein- hverm tíma á 16. öld. — En. . . Húm vissi ejdki hvað hún átti að segja. — Þetta er heffl höll. — Hann horfði í átt tffl aðal- byggimgarimmar, m-* tveim hliðar álmum. — Höll? Það finnst mér nú ekiki beimJím-' að maður geti kallað bað, em bað ei tiltölulega vel við vöxt. — Hann keyrði á- fram — að er lifca of stért sagði hamm við "jálfan sig — bað er ttmatalssfceJdkja. Þegar þau voru að komast að húsinu beygði Eamon til vimstri. Þau stönzuðu við þriggja metra urnar sá Mary grasið, sem var grænma, en hún hefði mokkurn tíma getað imyndað sér að það giæti orðið, og litsfcrúð blómanna, sem orkaði heknimgi sfcærar þar sem það bar við hinn gráa him- in. Eamon mam staðar við imnalcst urinn, steig út úr bílmum. Hann getok að hinmi hlið bílsims og opn- aði fyrir henni. Við erum hepp- irn, sagði hann. — Ég held, að það sé ekki einm einasti ferðamað ur hér í heimsókn í dag. Veðrið hefur haft sím áhrif. VeOlbomin ést in mín, velfcomin tii Doylescourt elsfcan mím. Húm dró sJœðuima yfir hár sitt, það virtist vera svo mikil rign- ing, en þegar húrn toom út úr bílmim virtist það fremur vera þofca en regm. Drungaleg og köld þolia. — Það kemiiur álbyggilega eio- hver að ná í ferðatösJcurmar okfc- ar, sagði Eamon og rétti hemnd höndima, og leiddi hama eftir gang stígnum heim að húsinu, en með fram stígnum voru marglitir túM panar á báða vegu. — En hvað þeir eru faJJegir, sagði Mary, með am þau gengu saman í áitt að að- aldyrumium. — Við erum lífca fræg fyrir túM panarna oJdkar, sagði hann út í hött, um Jeið og hamm beygði tffl hMðar mei. hana eftir smágamig stétt að gosbrunni, sea. þeytti há- um vatnsstrótoum upp í loftið. Þar var betra úteýni yfi, landrýmið, sem breiddi sig allt í fcring. Geysistórir grasfletir, en á við og dreif afgirtir bleittir með marg litum blómabeðum, sfcammt frá var stór tjörn, þar sem hjvítir svamir symti' hátíðlega um, en í námunda þar frá var granítaiymda stytta stór og fögur, af fjérum bestum að leifc, og við veJ sfcipu- lagða gamigstíigama voru liéar mymdastyttur af ýmsum gerðum, en tíl að gjá í þoíkuúðanum nálg- aðist þessi svipmynd að \eca eins stórt máJverfc °Za m safflc mynd. Mary gat eJdki dulið undrun sína og hirópaði: — Em hvað þetta er dlásaml'egit. — FerðafólM þylrir víst átoaf- lega fallegt hér, þvi það kemur milcið af því tffl þess að sikoða ctaðimn, sagði Eamon. — Það er Jilka dásamlegt, sagði Mary um leið og sneri sér aftur að því að skoða umihverfið, og varð þess fremur vör, en að hún sæi, að himar stóru dyr DoyJes- oourt höfðu verið opnaðar. — Frú CaJlahan, týndi sonur- inn er kominn aftur, heyrði hún Eaimon segja. Má ég kymna míma umigu brúði? Brosið á andliti frá Callaghan sfcipti frá árnægju, umdrum og yfir í sfcelfingu. Húa hnybkti til höifð- inu og hraðaði sér inn aftur. Eam on, sem hafði halddð í hemdi Mary, leiddi hana inm fyrir. — Þið eruð heldur þoktoaJegur hvolpalhópur. og ég hef marg oft bölvað þeim degi, sem þið voruð í hekninm borim, þrumaði rödd einhvers staðar að. Eamon stanz- aði og þrýsti hönd Mary fastara. Hún horfði undrandi í kring um siig í hinni stóru glæsilegu for- stofu. Og hún renmidi augunum upp tvo slcrautlega stiga sem lágu upp á næstu hæð, og dáðist að himum mörgu útskomu hurðum. Svo sneri hún sér að Eamon Auffu hans voru biört og hann brosti innilega glaður 'em setti alveg nýjan svip á andJit hans. — 6, herra Eaimon. . . Frú Gallahan vissi ekfcert hvað hún átti að segja. — Hafið engar áhyggjur af því, frú Callahan. Þnð er það sem óg vissi. Viljið þér nó í eimhverm sem getur sótt tösikurnar otokar? Hann leiddi Mary áfram. — Þú mannst að ég sagði þér, að við þunfum etoki að búa með þeim, fremur en við óskuim siálf. Hin háværa reiðirödd yfir- gnæfði naerri uppörvunarorð Eam ons. — Ég veit ósköp vej hvað það er, sem þið viljið lóta mig gera. Ég á að selja Doylescouirt, er það ekki? Og slcipta peningun- um á milli ykkar. . . Röddin varð háðsk og stríðnisleg. Svo við get- um notið lífsims, hvert út af fyr- ir sig. Og svo öskraði hanm vonzku Jega: — Farið þið öll til fjand- ans. Heyrið þið það. Ég vilidi a’ð fjandinn hirti ytokur! Eamon opnaði salardyriniar snögglega. — En skemmtilegar móttökur við eyðsluisegg ættarinn ar og hina unigu brúði hams, sagði hann og brosti sínu glaðasta brosi. — Gjörðu svo vei mín elskaða, og heilsaðu minni dásamilegu fljöl- skyldu. I hvílustól hægra megin við stóra marmaraeldistó sat umgur maður með tiltöluJega sítt hár og þumnt sfcegg og óttasvip í andlit- inu. Framam við eldstóna stóð hár maður, föileitur, döktohærður og samibrýndur. Hamn hvíldi ammian lmmdlLeagi’iin á arinhiiJiUinni og horfði fast á þau. f stóruim brókaðisófa sat ung kona. Rauðbrúmhært höfuð henm ar sneri að þeim, en amdiit hemm- ar var sviplaust. Hún er lagleg, huigsaði Mary með sér. Bræðurnir eru einnig fríðir, en einbvern veginn harðn- esfcjulegir. Síðan varð henni litið á Sean Doyle. Hann var svipaður á hæð og Eamon, lægri -n sá sem stóð við arininn, en hærri en sá HLJÖÐVARP Föstudagur 1. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les sög una „Af jörðu ertu koininn“ eftir Ralph Vaughan (5). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist 17.00 Fréttir. Klassíslc tónlist. 18-00 Óperettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórðarson fjalla imi erlend málefni. 20.00 „Ástir skáldsins", lagaflokk ur, op. 48 eftir Robert Schumann. 20.30 Frá morgni hýrrar aldar Dr. .Takob lónsson flytur fyrsta erindi sitt: Aldaskipta árin. 20.50 AJdarhreimur Þáttur með tónlist og tali í umsjá Bjöms Baldursson ar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. „Undir eggtíð“. smásaga eftir Tónas 4mason Helgi Skúlaso" tplVarl les. 22.40 KvSldt.liómi "'kar- Sinfóníú- hljómsveit íalands leikur ( útvarpssal. 23.15 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.