Tíminn - 01.08.1969, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 1. ágúsi 1969,
TÍMINN
Sumarhátíðin
í Húsafelisskógi
Föstudaginn 1. ágúst.
Trúbrot leikur í Hátíðarlundi.
Laugardaginn 2. ágúst.
Samfelld dagskrá frá kl. 14—02.30:
íþróttakeppni og hljómsveitarsamkeppni um titil-
inn Táningahljómsveitin 1969.
Dans á þremur pöllum: Björn R. Einarsson og
hljómsveit, Ingimar Eydal og hijómsveit og Trú-
brot.
Miðnæturvaka: Þórir Baldursson og Maria Bald-
ursdóttir fesurðardrottning íslands 1969 leika og
syngja.
Gunnar og Bessi, Ómar Ragnarsson og Alli Rúts
ásamt Carlo Olds skemmta.
Björn R. Einarsson, Ingimar Eydaí o fl. aðstoða.
Varðeldur og almennur söngur
Sunnudaginn 3. ágúst kl. 10,00—02,00:
íþróttir, fjölbreytt hátíða og skemmtidagskrá,
dans á þremur pöllum, flugeldasýning og mptsslit.
UHSA
ALGERT ÁFENGISBANN
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
o MÁLNINGARVINNA
o o ÚTI - INNI Hreingerningar, ioglcerum ým- islegt- s.s gólfdúko, flisolögn.
o mósoik. brotnar rúður o. II.
Þéttum steinsteypt þök.
{m o Bindondi tilboð ef óskoð er
SÍMAR: 40258-83327
Sdeli KOPARF EIRROR nann iniNGS I i
íc^ITLiJi BpoiS0ss»||| J' É asl® "1 á 1 u °*íi Sggo P®
HVERGIMEIRA _ ORVAL
Skóíahólelin á vegum
Fprðaskrifstofui rikisins;
bjóðayður velkomin i sumar
d eftirtöldum stöðum:
1 VARMALAND
í BORGARFIRÐI
2 REYKJASKÓLA
HRÚTAFIRÐI
3 MENNTASKÓLANUM
AKUREYRI
4 EIÐASKÓLA
5 MENNTASKÓLANUM
LAUGARVATNI
6 SKÓGASKÓLA
7 SJÓMANNASKÓLAN-
UM REYKJAVIK
Alls staðdr er framreiddur
hinn vinseeli
tnorgunverður
I sumarleyfið:
Blússur buxur. peysur,
úlpur o. fl
Úrvals vörur
^Laugavegj 38 suui 1076f>
Shólavörflust 13 simi 10766
Vestmannabraut 33
Vestniannaevtum simi 2270
Brotamálmur
Kaupum ónýtar alumínium
kúlur á 15 kr. stykkið.
Einmg alla aðra brota-
málma.
NOATÚN 27
Sími 35891.
leupféleg A-Skaftfelliiga
HORNAFIRÐI
PLASTBRUSAR
30 LÍTRA
Henlugir undir aukabenzín í sumarferðalög o.fl.
SMYRILL ‘ Armúla 7 Simi 12260.
GANGSTÉTTARHELLUR
Milliveggjapiötur —- Skorsteinsstemar — Leg-
steinar — Garötröppusteinar — Vegghleðslu-
sleinar o. fl-
HELLUVER
Bústaðabletti 10 Sími 33545.
4Í - VELJUM í punM
VELJUM ÍSLENZKT ■ ÍSLENZKAN IÐNAÐ jj"
Ferðafólk - Ferðafólk
Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður-, Norður- og
Austurlands — Höfum ávallt á boðstólum m.a.
Hamborgara með frönskum kartöflum. bacon og
egg, skinku og egg. heitar pylsur. smurt brauð,
kaffi. te, miólk og kökur. ávexti. ís, 51. gosdrykki,
tobak. sælgæti og fl.
Myndavélar filmur og sólgleraugu i úrvali.
Tjöld. svefnpoka. gastæki og ýmsan ferðafatnað.
Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomin.
STAÐARSKÁLl, Hrútafirði