Vísir - 31.07.1978, Side 6

Vísir - 31.07.1978, Side 6
6 blaóburðarfólk óskast! BERGÞÓRUGATA Frakkastigur Kárastigur ÞÓRSGATA Freyjugata Njarðargata Lokastigur STIGAHLÍÐ Bogahlið Grænahlið Afleysingar LEIFSGATA Fjölnisvegur Mimisvegur Þorfinnsgata BÚÐIR II GARÐABÆ 4/8 — 10/8 Asparlundur Hliðarbyggð Þrastarlundur SEL I frá 1/8-22/8 Brekkusel Dalsel Engjasel KÓP. AUST. 4 Frá 4/8-1/9 Birkihvammur Fifuhvammsvegur Reynihvammur VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4 Sirni 86611 Bindindismótið Galtalœk 4.-7. ógúst Útihátið fyrir þá sem vilja forðast ein- angrun og njóta úrvals skemmtunar i und- urfögru umhverfi. Verð miða Kr. 5.000.- Bœjarútgerð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða tvo framkvæmda- stjóra, annan til að annast rekstur fisk- iðjuvers og togara, hinn til að annast fjár- mál og skrifstofustjórn. Umsóknir skulu sendast fyrir 15. ágúst til útgerðarráðs, pósthólf 120,Hafnarfirði. Kennarar — Kennarar Við grunnskólann á Akranesi vantar fjóra kennara, þar af einn til að kenna liffræði og eðlisfræði við efstu bekki grunnskólans og einn til sérkennslu. Umsóknarfrestur til 10. ágúst. Nauðungaruppboð scm auglýst var í 48., 51. og 54. tbl. Lögbirtingablabsins 1978, á fasteigninni Leynisbraut 10, Grindavik, þingl. eign Jóns Guömundssonar, fer fram á eigninni sjáifri föstu- daginn 4. ágúst 1978 kl. 15. Bæjarfógetinn i Grindavik. i otm. J Mánudagur 31. júli 1978 vtöm Mintoff á Möltu virðir Helsinki- sáttmólonn jafn- lítils og Sovét v__________________J Það eru fleirien austantjalds- rikin, sem skrifuðu undir Helsinkisáttmálann en virðast samt eiga erfitt með að standa við ákvæði hans um grund- vallarmannrettindi, frjálsa fjöl- miðlun og óheft upplýsinga- streymi milli landa. Dom Mintoff, forsætisráð- herra Möltu, var meðal þeirra, sem létu töluvert að sér kveða á öryggisráöstefnu Evrópu i Hels- inki á sinum tima, þegar Helsinkisáttmálinn var f smið- um. Mintoff var mebal tals- manna þess, aö sett yrði inn i sáttmálann ákvæði um, að auð- velduð yröi skipti á upplýs- ingum yfir landamæri rikjanna. Það voru Vesturlandamenn, sem sóttu þetta fast, og höfðu þá sérstaklega ihuga austantjalds- rlkin, þar sem einstaklingar liafa verið ofsóttir og dæmdir fyrir „áróður”, ef þeir hafa sent frá sér nokkrar bréflínur <aö ekki sé minnst á bækur) vestur fyrir járntjaldið, sem ekki voru að skapi Kremlherranna.Til eru líka dæm,i um, að vestrænir fréttamenn liafi verið bornir fölskum njósnasökum fyrir að hafa sent að austan fréttir af málefnum, sem yfirvaldiö vildi dylja á bak við járntjaldiö. En nýlega sýndi Dom Mintoff, að hann túlkar ekki þetta ákvæði sem svo, að það nái lika til Möltu, sem var þó meðal þeirra rikja, er skrifuðu undir Helsinkisáttmálann. Það var kannski tilviljun, en einkennilegt samt,að það bar upp á sama daginn, sem 26 ára gömul dóttir hans lét hrossa- skitnum rigna yfir þingmenn i neðri málstofu breska þingsins, og Dom Mintoff forsætisráð- herra bannaði öllum breskum fréttamönum að koma til Möltu. Hann skýrði bannið fyrir full- trúadeild Möltuþings þannig, aö sér hefði gramist heiftarlega umfjöllun BBC, breska útvarps- ins, og frásögn, af heimsókn Kaddafis ofursta, leiðtoga Libýu, til Möltu. Það hafði þott koma greini- lega fram I sameiginlegri yfir- lýsingu, sem þeir Mintoff og Kaddafi gáfu eftir viðræður sfnar, sá mikli áhugi, sem Libýuleiðtoginn hefur á þvi að gerast herverndari Möltu. Bresku fréttaskýrendurnir héldu þvi blátt áfram fram, að Dom Mintoff hefði lagt sig allan fram við að gera hosur sinar grænar fyrir Kaddafi ofursta, en Mintoff mundi heldur vilja kalla það tilraunir til þess að auka vinsamleg samskipti Möltu og Libýu. í frásögnunum af heimsókn ofurstans var bent á, að Libýumenn drægju ekki lengur dul á, aö þeir teldu sig eiga hönk upp i bakið á Möltu- búum fyrir mikla rausn, sem þeir hefðu sýnt Möltu i sölu oliu á verði, sem er langt undir hei msm arkaðs verði. Enn fremur var velt vöngum yfir þeim áhuga, sem Libýumenn liafa sýnt deilum stjórnar Min- toff við samtök lækna og kennara á Möltu. Þetta var allt meira en Min- toff þoldi, og hann þurfti ekki annað til þess að lýsa algjöru banni á veru breskra frétta- manna á Möltu. Þangað skyldu þeir ekki fá að stiga fæti. Engin furöa, þótt leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Edward Fenech-Adami, varaði Möltu- búa við þvi fyrir skemmstu, að þeir þyrftu að standa vörð um frelsi sitt, sem smátt og smátt væri saxað á. — Þvi að jafn- óstinnt og Mintoff tekur frétta- flutningi erlendra blaðamanna upp, þá tekur hann þó hálfu harðar á gagnrýnisskrifum heimamanna, sem hann lætur vera undir lögreglueftirliti. ER VERÐBOLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? - NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 20% - NOTIÐ AGFACOLOR FILMU Austurstrœti Simi 10966

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.