Vísir - 31.07.1978, Síða 9
9
Svar við grein iœknisins í Búðardal:
„Guði sé loff að þið
fluttuð hana ekki"
voru ummœli lœknisins
Okkur undirrituö, sem öll vor-
um viðstödd siys þaö sem varö
er einn félagi okkar ökklabrotn-
aöi viö Félagsheimilið Bjarkar-
lund á leiðá skátamöt á tsafiröi,
langar til þess aö leggja orö i
belg vegna nokkurra blaöa-
skrifa sem af þessu atviki hafa
spunnist.
Viö vitum ekki hvaöa auma
blettí klausa skrifuö af Pétri
Sigurðssyni i Vísi 7. júli sl. hitti,
en hitt er meö ólikindum hver
viðbrögðin hafa orðiö og naum-
ast aö þau heföu orðiö slik ef aö
um uppspuna væri aö ræöa. Ef
til vill er gamla máltækið um
sannleika og sárreiðina enn I
fullu gildi.
Héraöslæknirinn f Búöardal
skrifar i Visi 17. júli og vill þar
svara ósönnum og meiðandi
oröum frá Pétri Sigurðssyni I
Skátafélagi Hafnarfjaröar. Um
ósönnu oröin i grein Péturs Sig-
urðssonar er þaöaö segja aö eitt
í grein hans er ekki rétt: ÞAÐ
AÐ ÞURFT HEFÐI AÐ FARA t
NÆRLIGGJANDI HUS EFTIR
SJUKRABÖRUM AF ÞVt AÐ
ÞÆR HEFÐU EKKI VERIÐ t
SJUKRABtLNUM. (Leturbr.
okkar). Hiö rétta er aö búiö vaij
löngu áöur en Sigurbjörn
Sveinsson héraöslæknir kom á
staöinn, aö fá sjúkrabörur til
þess að leggja sjúklinginn á,
enda liðnar um þaö bil þrjár
klukkustundir frá þvi aö slysiö
varð.
Þannig má vel vera aö I
sjúkrabilnum hafi verið sjúkra-
börur, sem ekki þurfti aö nota.
Hitt nefna þeir Sigurbjörn hér-
aðslæknir og Baldvin Guö-
mundsson sjúkrabflstjóri ekki,
aö hvorki voru I fórum þeirra né
f hópslysakistu sjúkrabilsins
plastspelkur til aö búa um fót-
brot, sem nauðsynlegar eru I til-
fellum sem þessum. Læknirinn
hringdi aö Reykhólum og sendi
siðan Baldvin I sjúkrabDnum á
móti bil þaðan til þess aö sækja
umræddarspelkur(aöbúa mætti
um brotið.
Yfirlýsing sýslumanns
Þegar héraöslæknirinn kom
loks á staöinn, og skoðaði
meiöslin, varð honum að oröi
,,Guði sé lof aö þiö fluttuð hana
ekki — þetta er svo illa farið”.
Þetta heyrðu allir viöstaddir.
Ekki efumst viö um þaö, aö
læknirinn hafi metiö þetta rétt
enda hefur siöar komiö i ljós aö
svo var, en hitt undrar okkur aö
nú skuli þaö orðiö aöalatriði aö
okkur var boöið aö koma meö
sjúklinginn út f Búðardal, þegar
við óskuöum eindregiö eftir þvi
aö læknir kæmi á staöinn. Þetta
var gert vegna þess, aö viö und-
irrituð og aðrir sem brotiö sáu,
töldum meiöslin slfk, aö viö
þorðum ekki aö taka þá áhættu
sem þvi fylgdi að hreyfa sjúk-
linginn.
Þá gerum viö ekkert með.
yfirlýsingu sýslumannsins Pét-
urs Þorsteinssonar. Hún er
einskis viröi vegna þess aö
hann, þ.e. sýslumaðurteöa raun-
ar fulltrúi hans, fékk nákvæm-
lega sömu upplýsingar um slys-
iö og héraöslæknirinn. t yfirlýs-
ingu sinni segir sýslumaöur:
„Staöfestist hér meö aö læknir
frá Heilsugæslustööinni i Búö-
ardal fór aö eigin frumkvæöi á
slysstað án nokkurra fyrir-
mæla frá þessu embætti, EFT-
IR AÐ HAFA FENGIÐ RÉTT-
AR UPPLÝSINGAR UM SLYS-
IД. (Leturbr. okkar).
Býst einhver við þvf aö sýslu-
maður, viös fjarri vettvangi,
hafi haft réttari upplýsingar um
atburðinn? Eða er hann að væna
okkur um aö hafa gefiö rangar
og villandi upplýsingar um slys-
ið, sem þá væntanlega drægju
úr þörfinni á lækni (þvert á móti
þvi sem viðóskuðum), úr því
aö læknirinn drifur sig á staö að
eigin frumkvæði með réttar
upplýsingar sýslumannsins i
töskunni.
En þrátt fyrir allt og allar
yfirlýsingar, stendur þaö eftir
aö lögregluþjónn er á slysstaö
var kraföi sýslumann aögeröa
(sem hægt er aö fá staðfest hjá
viðkomandi lögregluþjóni ef
óskaö er), en sýslumaður hefur
siðan samband við héraðslækni,
sem svo af margnefndri fram-
takssemi ákveöur aö fara á
slysstað. Þvi má skjóta hér inn f
aö eftir fyrstu skoöun á sjúk-
lingnum, gekk héraöslæknirinn
mjög rikt eftir þvi og krafðist
s vara um þaö hver heföi hringt I
sýslumann. Af hvaöa ástæöu
sem þaö nú var.
Yfirlýsingarrekast á
Þannig rekast á yfirlýsingar
frá sýslumanni, héraöslækni og
s júkrabilstjóra, loðnar,og eru til
einskis annars en aö þyrla upp
moldviöri og leiða athyglina frá
þeim aöalatriðum sem um er aö
ræöa.
Við, sem undir þetta bréf rit-
um ætluðum ekki aö standa i
blaðaskrifum um mál þetta,
þótt viö yrðum þarna vitni aö
nokkru sem viö áttum ekki
von á i sambandi viö jafn-sjálf-
sagðan hlut og þaö aö liösinna
þeim sem oröiö hefur fyrirslysi.
Við vorum tflbúin til aö taka til-
lit til aöstæöna hjá héraðslækn-
inum, aöstæöna sem viö þekkt-
um ekki| og hans erfiðleika I
stóru læknishéraöi, en vegna
bréfs héraðslæknisins og hótana
sjáum viö okkur knúin til aö
stinga niður penna. Um leiö vilj-
um viö þakka öllu þvf ágæta
fólki I Bjarkarlundi,á Reykhól-
um og viðar, sem allt vildi gera,
fyrir þaö aö koma félaga okkar
undir læknishendur.
Aö lokum viljum viö aðeins
segja þaö aö viö munum ekki aö
svo komnu máli ræöa þetta leiö-
indamál frekar og vonum aö þvi
sé lokið, þótt fyrrverandi hér-
aöslæknir I Búöárdal skrifi i Visi
19. júli og segi á einum stað I
furöulegri ritsmíð sinni um
fyrmefnda Visisgrein Péturs
Sigurðssonar: „Auk ásakana er
farið meö rangt mál i mörgum
atriðum’ýog á öðrum stað segir
hann: „Undirritaður sem er
fyrrverandi héraöslæknir í Búð-
ardal og hefur áralanga reynslu
af meðferð slasaöra, telur sér
skylt að svara áðurnefndri grein
með nokkrum orðum”. Hvaða
aðstöðu hefur þessi maöur til aö
meta sannleiksgildi frásagna af
atburði á öðru landshorni eöa
hvaða skyldum hefur hann aö
gegna og hvar f ósköpunum —
yfirhöfuö — kemur hann inn i
myndina?
Við viljum svo benda þeim,
sem telja sig þurfa aö sækja
frekari meiðingar og verja
starfsæru sina á þaö að kurteisi,
skyldurækni og lipurð án hroka
eða rembings er besta vörnin
gegn leiðindum og meiðingum
af þvi tagi er læknirinn á viö.
Sauöárkróki 21.7.1978
Gunnar Þ. Guöjónsson,
fararstjóriogfélagsforingi,
Hilmar Hilmarsson,
bif r eiðarst jóri,
Rúnar Gíslason,
bifreiöarstjóri,
Sigriöur Sigmundsdóttir,
aöstoðarfararstjóri,
Óli B. Kárason,
foringi,
Lovfsa Björnsdóttir
sveitarforingi,
Ingólfur Arnason,
skátaráöi Bandalags fsl. skáta
„BAUÐ ÞEIM AÐ
KOMA MEÐ SJÚKL-
INGINN TIL MÍN
í BÚÐARDAL"
Hr. ritstjóri.
Þann 6. júli s.l. birtist i blaöi
yðar lesendapistill, er fjallaöi
um slys, sem varö i Bjarkar-
lundi, A-Barð., 29. júni s.I. t
pistli þessum er fariö meiöandi
orðum og ósönnum um læknis-
störf min auk þess, sem svo er
frá pistlinum gengiö, aö ámæliö
fellur jafnt á félaga minn hér á
staðnum. sem enga sök á f þessu
inginn til mfn í Búðardal. Var þá
spurt hvort óhætt myndi að
flytja sjúkling milli bfla. Ég
sagöi þaö óhætt f langflestum
tilfellum, ef varlega væri farið.
Kveöjur.
Fæ ég ekki séö enn, hvernig
túlka má þetta samtal, sem
„blákalda neitun” um aö koma
á slysstaö. Enn fremur má
benda á, aö ekki var gerö
stjórans, Baldvins Guömunds-
sonar.
Um þátt blaös yöar i þessu
máli, hr. ritstjóri, mætti rita
langt mál. 1 stuttu máli hljótum
vér aðvera sammála um, aö viö
slíkar ritsmiöar, er vega aö æru
manna, sé þaö lágmarkskrafa,
aö þeir fái aö gera athuga-
semdir í sama tölublaði, þvi
erfittgeturreynstaöhreinsa sig
af áburði, þegar frá líður.
Aö þessu mæltu mun ég ekki
SOJA
BAUNA
KJÖT
NUTANA PRO er sojakjöt
(unnið úr sojabaunum). Það
bragðast líkt og venjulegt
kjöt en inniheldur minna af
fitu og meira af eggjahvítu-
efnum.
Fita:
NUTANAPRO 3%
Uxakjöt 74%
Svínakjöt 73%
Kolvetni:
38%
0%
0%
Eggja-
hvítuefni:
59%
26%
27%
Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar
um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn
verður málsverðurinn aðeins 85 hitaeiningar!
Góð feeilsa ep gæfa kveps laaRas
Sængurgeróin SIF Sauóárkróki
- fisléttur og hlýr, fóðraður með dralon eða ull.
Ytra byrði úr vatnsvörðu nyloni, innra byrði úr bómull.
Hann má nota sem sæng og það fylgir honum koddi.
Hægt er aö renna tveimur pokum saman og gera úr
þeim einn tvíbreiðan.