Vísir - 31.07.1978, Síða 11

Vísir - 31.07.1978, Síða 11
vtsm Mánudagur 31. júli 1978 n Ólafur Björnsson vanti fyrir mjög stóran hluta út- flutningsframleiöslunnar. Um þaö er varla ágreiningur.” — En er hægt aö gera ráö- stafanir sem bæta úr þessu án þessaöskerða kaupmátt launa? „Þaö tel ég mjög vafasamt. Þaö væri kannski hægt með nægilega miklum niðurskurði á fjárfestingu að tryggja öskertan kaupmátt launa en afleiöingin yrði meiraeöa minna atvinnu- leysi. Þaö er atriði sem viö verðum aö sjálfsögöu aö taka tillit til einnig”. —KS „Engín óstœða oð hofna neinni leið olgiörlega" r segir Asmundur Stefánsson, hagfrœðingur^um lausn efnahagsvandans „í>að er enginn vafi á þvi að sú efnahags- stjórn sem verið hefur undanfarin ár hefur verið eindæma léleg. Það veldur þvi náttúru- lega að þar þurfa að verða brýn umskipti á”, sagði Ásmundur Stefánsson hag- fræðingur i samtali við Visi er hann var inntur eftir áliti á ástandi efnahagsmála og leiðum til úrbóta. „Rekstrargrundvöllur helstu atvinnugreina okkar er að mörgu leyti mjög erfiöur vegna þeirrar stefnu i efnahagsmálum sem rekin hefur verið”, sagði Asmundur. „Þar er ekki allt auðleyst og lausnin sem eitt- hvert raunhæft gildi hefur tekur að sjálfsögöu töluveröan ti'ma. En þar mábenda á aö skipulag i fjárfestingarmálum hefur ekki veriö nógu mikið. Nýting á hráefni er geysilega misjöfn ef frystihúsin eru tekin til dæmis. Þaö er enginn vafi á þvi, aö meö samræmdu skipu- lagi á þeim hlutum má ná mik- illi afkastaaukningu miöaö viö þaðsem i þetta er lagt. Með þvi má leysa einhvern vanda. Miöaö viö ástandiö I dag verður þó aö gera einhverjar aörar ráöstafanir en þessar hag- ræöingarráðstafanir til þess aö leysa þann hnút sem þessi fyrir- tæki eru komin i augnablikinu.” „Clt frá venjulegum hag- stjórnarsjónarmiöum eru til i grundvallaratriöum þrjár leiöir: Þaö sem kallaö hefur verið uppfærsluleiö, milli- færsluleiö og niöurfærsluleiö. t sjálfu sér er ekki hægt aö gefa endanlegt svar við þvl hvaöa leið á aö velja. Viö lausn hvers vanda verður að taka miö af þvi sem gert hefur veriö á öörum sviðum. Heildarlausn þess vanda sem við okkur blasir nú verður að Ásmundur Stefánsson skipta í tvennt. I fyrsta lagi vissar aögeröir sem hafa þann uigang ao vinna uma iu pess ao fást viö þær eiginlegu grund- vallarbreytingar sem nauösyn- legar eru til þess aö ná þeim árangri sem aö er stefnt.” — Þarf aö gera einhverjar breytingar á skráningu gengis- ins til þess? „Það hiytur aö veröa eitt af þvi sem þarf aö skoöa. En þaö er engin ástæða finnst mér aö taka haröa afstööu meö eöa á móti einni leiöinni fyrr en menn sjá hvaöa möguleika aörar leiðir gefa.” — Telur þú aö hægt sé aö tryggja rekstrargrundvöll vel rdcinna fyrirtækja án þess að skeröa kaupmátt launa? „Ég held aö þaö sé enginn vafi. Hins vegar eru málin komin i þann hnút aö þaö eru erfiöleikar á aö ná öllum mark- miðum i einu. Efnahagsástand okkar nú er ekkert kreppu- ástand i venjulegum skilningi. Þaö er algjört svigrúm hérna til aö borga gott kaup. Meö skikkanlegum aögeröum er hægt aö hamla á móti þessari stigmagnandi veröbólguþróun sem verið hefur undanfariö.” —KS ÍEinar K. Guðfinns- son, háskólanemi,. Bolungarvik, skrifar, y Þá eins og nú tel ég aö ytri að- stæöur, sem mannlegur máttur réði ekki viö, hafi valdið þvi aö illa gekk hjá Sjálfstæðis- flokknum. Ekki skussaháttur formannanna. Opínskár fundur sjálfstæðismanna í gærkvöldi: 1 „FLOKKUR SEM EKKIHEFUR SAMYIRKA FORYSTU BER FEIGÐ í BRJÓSTI” — sagðiBirgirísleifur hann ákaft þeim sjálfstæöis- mönnum, sem virðast trúa þvi aö einstaklingarnir geti algjör- lega ráðið gangi sögunnar. Hvort sem um er aö ræöa sögu eins stjórnmálaflokks, eða ein- hvers annars. Þaö er vissulega gott og æski- legt, aö menn reyni aö gera sér vel ljósar ástæöur þess að hlut- irnir æxlast á þennan hátt en ekki hinn. En slikt er að sama skapi fánýtt þegar menn setja kikinn upp að blinda auganu, til þess að reyna að ná áttunum á hinu pólitiska landabréfi. Átti að reka ólaf og Bjarna? Menn skyldu minnast þess að áður hefur það gerst að Sjálf- stæðisflokkurinn tapaði at- kvæðamagni. Ég minni til dæm- is á að frá fyrri kosningunum árið 1959 til þeirra seinni sama ár fór atkvæðahlutfall Sjálf- stæðisflokksins úr 42.5 prósent- um í 39.7. Og 1967 hlaut flokkur- inn 37.5 prósent atkvæða en hafði fengið 41.4 i kosningunum á undan. Formenn Sjálfstæðis- flokksins á þessum tima voru þeir Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson, sem allir keppa nú um aö lofsyngja. Ég hef eng- an hitt sem sagt hefur að þeir Ólafur og Bjarni hefðu átt aö vikja, vegna þess aö flokkurinn hafi beöiö hnekki i kosningum á meöan að þeir voru formenn. Ef þaö er skoðun einhverra, væri fróölegt aö heyra. Var allt með öðrum róm? Ég hef ósjaldan heyrt aö mik- ill sé munurinn á þeim Geir Hallgrimssyni og þeim fyrri formönnum Sjálfstæöisflokks- ins, Ólafi og Bjarna. Þeir siðar- nefndu hafi borið af. Ekki ein- ungis hafi þeir verið „mann- kosta. og drengskaparmenn” eins og Geir, heldur hafi þeir ennfremur búið yfir „baráttu- skapi og einurð” öfugt viö Geir. Með öðrum orðum: allt var með öðrum róm áður i páfadóm. Hér vaða menn enn i villu og svima. Aö visu rökstyðja þeir mál sitt þvi að ekkert hafi verið gert af rikisstjórninni mest allt kjörtimabiliö til þess aö vinna bug á verðbólgunni. Og þær að- gerðir sem rikisstjórnin hafi loks gripið til hafi komið of seint. En þetta eru haldlaus rök. Ýmislegt gert Núverandi rikisstjórn vann meira og minna allt kjörtimabil sitt að endurbótum i efnahags- málum. Og þó ýmsum þætti seint ganga, þýöir ekkert aö lita framhjá þeirri staöreynd að verulega miöaöi i rétta átt. Ég nefni aðeins: skynsamlegri vaxtastefnu þar sem reynt var að hvetja til aukinnar sparifjár- myndunar, gerö lánsfjáráætl- unar og beitingu rikisfjármála sem hagstjórnartækis til að draga úr veröbólgunni. Af þessu má sjá að núverandi rikisstjórn gerði ýmislegt, til þess að vinna á verðbólgu- draugnum. Arangurinn var lika talsverður. Visitala fram- færslukostnaðar jókstum tæp 50 prósent árið 1975, en verðbólga var komin oni 27 prösent fyrir réttu ári. Eins og kunnugt er snerist þetta viö og veröbólga jókst, þegar liöa tók á slöasta ár. Það var þó ekki fyrir þær sakir aö rikisstjórnina skorti „baráttuskap og einurð”, eöa „festu og ákveðni” eins og ein- hverjir hafa sagt. Astæðan var „launahækkunin i fyrsta áfanga kjarasamninganna um mitt ár” eins og orörétt segir i hinni helgu bók islenskra efnahags- mála um þessar mundir, Verð- bólguskýrslunni (bls 111.) Geir sýndi festu og einurð Geir Hallgrimsson hefur aö minum dómi sýnt festu og ein- urð, eins og foringja ber. En eins og hollenskur hagfræðipró- fessor benti á i viðtali við þetta blað eru rikisstjórnir á Islandi undarlega valdalitlar og það há- ir allri hagstjórn. Bjarni Bene- diktsson og Ólafur Thors og hver maður annar hefði staðiö frammi fyrir sama vandanum ogGeir Hallgrimsson i hans spor- um. Menn skyldu i raun og veru varast að láta blámóöu fortiöar- innar blekkja sig til þess að draga þá ályktun að islenskum stjórnmálaforingjum fari hrak- andi. Timarnir breytast og mennirnir meö og þaö sem áöur þótti gott og gilt, er oft úr sér gengið i dag. Churchill hefur til dæmis hlot- iö þann dóm sögunnar aö hann hafi verið einarður stjórnmála- foringi og sjálfsagt hefur það veriörétt. En þá er lika hollt að minnast þess að sá Churchill, sem var hælt fyrir dirfsku, þeg- ar hann sendi hermenn gegn verkfallsmönnum, heföi veriö nefndur fasistasvin fyrir sama verknað i dag. Eöa ætli menn hefðu kallað Geir Hallgrimsson mann með baráttuskap, ef hann hefði virkilega látið sverfa til stáls i viðureign viö herskáa „útflutningsbannara” i stað þess að reyna friðsamlegri leið. Ég held ekki. Spyrjum að hætti Leníns Það var vissulega þungbært aö Sjálfstæðisflokknum skyldi ekki vegna betur i alþingis- kosningunum, en raun bar vitni. En við verðum að vona að viö höfum aöeins tapað orrustu en ekki styrjöld. Þö'sist skuli dreg- ið úr ábyrgð foringja flokksins, er ekki betra að ætla að hengja bakara fyrir smið. Þeir timar sem framundan eru, hljóta að verða notaðir til þess að endur- skipuleggja og bæta flokksstarf- ið á allan hátt. Slikt verður ekki gert með þvi að kasta mikilhæf- um mönnum út i ysta hafsauga, i æði vonbrigða og hefnigirni. Nú er komið að þvi að við sjálfstæðismenn spyrjum okkur að hætti Lenins sáluga: Hvað ber að gera? Þegar viö teljum okkur hafa fundið svarið er fyrst „veður til að skapa.” —EKG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.