Vísir - 05.08.1978, Qupperneq 8

Vísir - 05.08.1978, Qupperneq 8
8 Laugardagur 5. ágúst 1978 FDÖGUR-EITT ORÐAÞRAUT Þrautin er fótgin i þvi aö breyta þessum f jórum orðum i eitt og sama oröiöá þann hátt aö skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. i neöstu reitunum renna þessi f jögur orö þannig sam- an i eitt. Alltaf verður aö koma fram rétt myndað islenskt orö og aö sjálfsögöu má þaö V R L T u IA T R /w p- R K H T T armynd sem er. Hugs- anlegt er aó fieiri en ein lausn geti verið á slikri oröaþraut. Lausn oröaþrautarinnar er aö finna á bls. 20. ST OÖRNUSPfi Barn í Ljónsmerki: Hiödæmigeröa barn i Ljónsmerki er ánægt, skemmti legtog unir sér vel meöan þaö fær að hafa þaö eins og þaö vill. Aftur á móti er það bæöi hávaðasamt og fyrirferðamikið ef því finnst sér á einhvern hátt mis- boðið eða ef það fær ekki að ráöa. Þessi börn stjórna venjuiega leikfélögum sinum og blanda sér inn í hvað- eina sem er aö gerast. Þeim finnst nefnilega (og þaö eldist ekki af þeim) engum treystandi tii að ráða fram úr málum nema þeim sjáifum. Þau hafa mjög mikla réttlætiskennd og eru ófeimin aö láta þaö í Ijós ef henni er misboðið Þau eru afar félagslynd og njóta þessaö vera í hóp helst þar sem þau sjálf eru miðdep- illinn Barn i Ljónsmerki mun veröa eins og hugur þinn ef þú gætir þess aö örva þaö og hvetja viðstöðulaust og dregur ekki af þér aö hæla þvi þegar það stendur sig vel. — Það er raunar lykillinn aö skapgerö Ljónsins lirúturinn, 21. mars — 20. aprll: Vogin, 24. sept. — 22. okt: Leggðu áherslu á skapandi störf i Þetta veröur frekar hægur og dag og sannaðu til að það gengur rólegur dagur. Þú verður í heldur mjög greiðlega hjá þér. breytilegu skapi i dag en láttu það ekki hafa áhrif á þá sem þú umgengst. Nautið, 21. april — 21. mai: Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Vinur þinn eða kunningi hyggst Þetta verður dauflegur dagur. Þú leiða þig á glapstigu. Vertu vel á hefur áhyggjur út af vandamál- verði og taktu ekki mark á um einhvers hinna fullorðnu I yfirnáttúrulegum hlutum. fjölskyldunni /J'l Tviburarriir, 22. mai — 21. júni: Bogmaöurin n, 23. nóv. — 21. des. Þú eykur hróður þinn viða i dag Snúöu þér að einhverju þörfu með vitneskju sem þú hefur haft verkefni i dag. Þér getur orðiö vel talsvert fyrir að afla þér. ágengt ef þú leggur þig fram. Hafðu hægt um þið i kvöld K rahbinn. 22. júni — 22. ju11': Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Ljúktu verslunarerindum af Reyndu að vera vingjarnlegur snemma. Þér berast góðar frétt- fyrrihlutann og bjóddu Vertu samt á verði, einhver einhverjum nákomnum I kaffi ætlar að plata þig i kvöld. sopa. I.jónið, 24. júli ■ 22. ágúst: Yatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Vertu hagsýnn i dag, gættu þess Þúskalt hvorki lita á tekjur þinar a6 kasta ekki krónunni og spara eða eyðslu sem sjálfsagðan hlut eyrinn. Ábatasöm uppástunga Reyndu að spara hlut af tekjum kemur á daginn i dag ef þú hefur til þess að gefa til góðgerðarstarf augun opin. semi siöar. Meyjan, 24. ágúst — 22. sept: Fiskarnir, 20. feb. -— 20. mars: Það sem þér hefur dottið I hug Hafðu gott auga meö maka þinum getur orðið þér til frama ef þú en vertu samt ekki of smásmugu- notar hæfileika þina til fulls. legur. Vertu þakklátur fyrir þá gæfu sem þér hefur fallið i skaut.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.