Vísir - 05.08.1978, Side 9
¥ism
Laugardagur 5. ágúst 1978
9
SPURT A
GÖTUNNI
Hefur þú komist i kast
vætti?
Björn Blöndal
Ég er allt of jarðbundinn til aö
trúa á drauga eða annað slikt.
Sjálfur hef ég aldrei séð neitt, og
alltaf þegar mér eru sagðar
draugasögur tek ég þeim cum
grano salis, sem er latina og þýðir
,,með salti”. Þær fara sumsé inn
um annað og út um hitt. Hinir
dánu bita ekki og ég held að þaö
sé engin ástæöa til að hræðast þá.
Það er frekar að þeir sem eru á
lífi geti gert manni mein.
við drauga eða aðra
Máífriður Einarsdóttir
Aldrei hef ég séð neitt en trúi öllu.
Sumt læt ég að visu liggja milli
hluta, en annað er óvéfengjan-
legt. Um daginn sagði mér kona,
aö hún hefði séð hest, sem búið
var að lóga á öðrum bæ. Þegar
hún sá hestinn vissi hún ekki, að
hann hafði verið aflifaður, en
þótti hann mjög dapur og sár á
svipinn.
Lárus Asbjörnsson.
Eg trúi álika litið á drauga og á
guð almáttugan, og kann lítið af
þeim að segja. Þó kann ég sögu af
manni, sem fór i striðið. Hann var
svo óheppinn að hann missti lim
og var sendur heim. Konan hans
skildi ekkert i þvi hvað hann var
fálátur við sig. Eina nóttina
dreymir hann að álfadis kemur til
hans og segir að hann megi óska
sér hvers sem hann vildi. I
draumnum sér hann lika þrjá
gráa hesta sem hann átti, einn lit-
inn, annan stærri og þriðja
stærstan, og segir disinni að hann
vilji fá það sem á hann vanti, af
þeim i miðið. Um morguninn er
allt komið i samt lag, og maður-
inn segir konunni sinni söguna.
Hún verður glöð við, en segir
Moris Spivac
Allt tal um drauga er hreinasta
bull I minum eyrum. Góðu verið
ekki að angra mig með þvi. Hver
eg sé? Ég er frægur málari og
fæddist i Rússlandi i nágrenni
Moskvu. Þaðan var ég borinn i
reifum þriggja ára til Bandarikj-
anna. Þar dvaldist ég á meðan
gott var, en svo þegar Nixon
komst til valda ákvað ég að forða
mér og koma hingað. Ég veit að
Nixon var hættulegur maður, en
um drauga veit ég ekkert.
samt: Datt þér ekki i hug aó stóri
Gráni væri kannski heppilegri.
Þetta er eina draugasagan, sem
ég kann, og hún er vist heldur
óvirðuleg.
KROSSGATAN