Vísir - 05.08.1978, Qupperneq 10

Vísir - 05.08.1978, Qupperneq 10
10 'r' ffyTfnpÍTO1 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdarstjóri: Davið Guðmundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ölafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmund ' ur Pétursson. Umsjón með helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jóns'son, Guðjón Arngrimsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefáns- son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson, Jens Alexandersson. utlitog hönnun: Jón Oska.r Hafsteinsson, Magnús Olafsson. • Laugardagur 5. ágiist 1978 VISIR 1,1 11 , ■ Auglysinga- og sölustjóri: Pall Stefánssor • Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 ....... simar866ll og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Ritstjórn: Siðumula 14 simi 86611 7 linur Askriftargjalderkr. 2000á mánuði innanlands. Verð i lausasölu kr. 100 eintakið. Um leið og verslunarmanna- helgin er nefnd koma mönnum í hug ferðalög og umferð. Frídag- ur verslunarmanna, sem orðinn er almennur fridagur, hef ur orð- ið til þess að þessi fyrsta helgi í ágúst er orðin mesta ferðahelgi ársins hér á landi og þegar þetta birtist á prenti er stór hluti þjóðarinnar á ferð og flugi um landið. Útihátiðir ýmiskonar setja svip sinn á þjóðlífið þessa helgi, hóp- ferðabif reiðir þeysa um þjóðveg- ina, f lugvélar þjóta um loftin blá, bíla- og farþegaferjur eru á sí- •felldum þönum milli hafna og einkabílafloti landsmanna flæðir um þjóðvegakerfið. Ferðalög eru orðin snar þáttur i lífi islendinga nútímans og má segja, aðalgjör bylting hafi orðið i samgöngumálum í þessu landi á einum mannsaldri. Af hestinum brugðu menn sér í bílana og úr þeim i f lugvélarnar. Járn- brautarstiginu slepptum við al- veg, en skipin hafa auðvitað fylgt okkur i ellefu hundruð ár. Nú er svo komið að við erum ekki einungis sjálfum okkur nóg- irvarðandi samgöngutæki heldur flytja íslenskir farkostir hundr- uð þúsunda erlendra f erðamanna yfir Atlantshafið árlega. Ferðamannastraumurinri hingað til lands hefur stöðugt aukist og á síðasta ári komu hingað rúmlega áttatíu þúsund útlendingar. Beinar og óbeinar tekjur af ferðamönnum urðu rúmlega 6000 milljónir króna en það svarar til um sex hundruð- ustu af heildarverðmæti vöruút- flutnings landsmanna á síðasta ári. Það er alltaf álitamál, hve mikinn ferðamannastraum þjóð- in vill fá hingað til lands. Við vilj- um ekki stefna að því að ferða- mannaþjónusta verði aðalat- vinnuvegur landsmanna og landsmenn hverfi í mergð er- lendra ferðamanna, eins og gerst hefur á vinsælum ferðamanna- stöðum syðst í álfunni. En á því er varla hætta í bráð. Hins vegar verða menn að gera sér grein fyrir því að mikilvæg þjónusta, sem (slendingar njóta á sviði ferðamála, gæti ekki staðið undir sér ef þar væri ekki í veru- legum mæli byggt á ferðum erlendra manna hingað og hér- lendis. Þetta á jaf nt við um sam- göngumálin og hótelþjónustuna. Vísir hefur lagt talsverða á- herslu á skrif um ýmsa þætti ferðamála og nú í sumar hafa veriðgefin út þrjú aukablöð með Vísi, samtals um 70 síður til þess að kynna ferðamöguleika og ýmsa þætti ferðamála bæði að því er snertir innan- og utan- landsferðir. Síðasta blaðið kom einmitt út nú í vikunni og var að miklu leyti helgað ferðalögum um verslunarmannahelgina. Þessi þjónusta hefur mælst vel fyrir, enda er sívaxandi áhugi á ferðamálum og ferðalögum hér- lendis. Þá má einnig geta þess, að nú stendur yfir skemmtileg ferða- getraun í Vísi fyrir áskrifendur blaðsins. Fyrsti vinningurinn, fullkominn tjaldvagn, var dreg- inn úr réttum lausnum fyrir skömmu, en á næstu mánuðum koma svo í hlut heppinna áskrif- enda glæsilegar Útsýnarferðir til þriggja heimsálfa, og Vísir mun einnig greiða ferðagjaldeyrinn fyrir sigurvegarana. Þannig tengist þetta blað ferðamálunum um þessar mund- ir. Vísir óskar þeim, sem verða á ferðinni um verslunarmanna- helgina góðrar og heillaríkrar ferðar og væntir þess, að þeir fari með gát í umferðinni og sýni nærgætni í umgengni sinni við viðkvæma náttúru landsins. Þeir, sem heima sitja í borg og byggðum landsins, eiga vonandi náðuga daga um helgina. STEMMNING SEM SKILUR EFTIR SIG VARANLEG SPOR Vcstniannacyingar komust nema i þvi fólki sém ekki gefst ekki á Þingvelli 1874 til að fagna upp. stjórnarskránni og héldu þvi En hátiðin sem einu sinni var sina eigin þjóðhátfð. Siðan hafa haldin við langborð úr grasi, þeir á hverju ári gert slikt hiö hefur hún breyst? sama. en fjögur ár hafa þjóö- Þeir eru að visu fáir Eyja- hátiöir fallið niöur. Um þessa skeggjarnir, ef nokkrir, sem eru helgi halda þvi Vestmanna- að hittast til að fagna þeirri eyingar þjóðhátlð sina i hundr- stjórnarskrá sem við búum enn aöasta skipti. að i dag. Að þvi leyti er hátiðin Tæpum hundrað árum eftir ekki sú sama og var. hina fyrstu þjóðhátið viö gras- En þessi uppruni, þetta tilefni boröið sem enn er til, gaus I sem upphaflega var fyrir hendi, hlaðvarpanum hjá Eyjamönnum hefur skapað hefð sem engri er en það kom ekki i veg fyrir að lik. Sú hefð er i sjálfu sér sá til- þeir héldu sfna þjóðhátíð. Við- gangur sem gerir þjóðhátiðina lagið gamla og góöa heyrðist þá svo sérstaka og ólika öörum sungið hástöfum við undirleik samkomum. cldstöðvanna: „þrátt fyrir böl í rás timans hefur þjóðhátiö og alheimsstrfð, við munum Vestmannaeyinga nefnilega halda þjóðhátiö”. orðið einskonar „kokteil- Nú eru liöin fimm ár frá þvi er hristari” mannfólksins sem býr gaus og rúm hundraö ár frá þvi i þessum sérkennilegu klettum ófært var á Þingvelli 1874. Þjóö- fyrir sunnan land. Þarna koma hátfðin er aftur haldin I iðja- . bæði börn og fullorðnir, rikir grænum Herjólfsdal, en ekki I menn og snauðir. Engin tjald- skugga öskunnar suöur á skör er þar aftur, allar gáttir Breiðabakka. standa opnar. Margar vikur Það er raunar táknrænt þvi fara i undirbúning hátiðarinnar Herjólfsdalur er gamall gigur á heimilum og þær eru ótaldar sem löngu var kulnaður þegar vinnustundirnar sem fara i Herjólfur Bárðarson settist þar skreytinguá dalnum fyrirþessa að einhverntima i fyrndinni. einu helgi. Þarna sem áður kraumaði og Fólkið flyst búferlum og vall brennandi steinn, þar syngur sin þjóðhátiðarlög. kraumar og vellur ekki lengur, Bekkjabilarnir skrölta til og líSíiS frá dalnum og hústjöldin hvitu eru sem álfaborg þegar myrkrið skellur á. Þessi einkennilega stemmningsnertir hvern mann og skilur eftir varanleg spor. Samfélag þetta hefur sem gefur að skilja markast af þessum óvenjulegu tengslum ibúanna og þess vegna eru Vest- mannaeying^r öðruvfsi. Þjóð- hátiðin er i raun sú ástæða sem menn hafa fyrir þvi að um sér- stakan þjóðflokk sé að ræða. Þaö er þvi lífsnauösyn fyrir Vestmannaeyinga að halda sér við efnið i þjóðhátiöahaldi úr þvi menn á annað borð voru að byrja á þessu fyrir hundraö árum. Sennilega hefur þetta sjálfstæðiseðli þó verið farið að segja sin þá þegar, eða voru fleiri slikar þjóðhátiðir haldnar vegna óveðurs á þvi herrans ári 1874? Þjóðhátiðin i Eyjum á vafa- laust eftir að lifa okkur öll og það er enn eitt sem skilur að þessa hátið frá öllum „húsa- fellshátiðum” helgarinnar. Um það geta flestir venð sammála. Þeir eru vafalaust margir sem hugsa með söknuði til Herj- ólfsdals um þessa helgi. Ég held ég mæli fyrir munn þeirra allra þegar ég segi: Gleðilega þjóð- hátið/Vestmannaeyingar!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.