Vísir - 05.08.1978, Page 17

Vísir - 05.08.1978, Page 17
VÍSIR Laugardagur S. ágúst 1978 p% ' * Frá rústum fornrar borgar Maya í regnskúglnum i Peten I Guata- mala. Er taliö aö hún sé frá 600 fyrir Krist. Nýlega létu grafar- ræningjar greipar sópa um grafhvelfingu, sem þeir fundu á þessu svæöi. til sin taka svo um munaöi i regnskógunum i Peten I Guata- mala. Þar fundu þeir gamla grafhvelfingu frá timum Maya, og höföu á brott meö sér ú.r henni skartgripi úr alabastri, fagurlitaöar keramikplötur og súlu úr kalksteini meö Maya áletrunum. Þvi miöur var súlan of þung til aö buröast meö i heilu lagi i gegnum skóginn, og gripu ræningjarnir þvi til þess ráös, aö búta hana niöur i sex hluta meö keöjusög. Stéttarfélag grafar- ræningja Yfirvöldum i latnesku Ameriku er aö vonum almennt fariö aö blöskra aö horfa upp á öll þessi menningarverðmæti glatast f hendurnar á erlendum listaverkasöfnurum og hverfa inn á einkasöfn um allan heim. Þau hafa þvi reynt að sporna viö þróuninni eftir mætti. Fyrir skömmu voru sett ströng viður- lög viö smygli forngripa, toll- eftirlit hefur veriö aukið til muna, og rikisstjórnir i öörum löndum hvattar til aö taka þátt i baráttunni við grafarræningj- ana. í Bandarikjunum voru fyr- ir skömmu sett lög, sem banna innflutning fornra listaverka, nema fyrir liggi samþykki rikis- stjórnar þess lands, sem þau koma frá. Hins vegar virðast grafarrán- in sums staðar vera viður- kenndur atvinnuvegur. Til dæmis hafa grafarræningjar i Kólumbiu sótt um leyfi til aö STÉTTARFÉLAG GRAFARRÆNINGJA — yfirvöld í latnesku Ameríku hef ja baróttu gegn grafarránum Grafarrán hafa veriö tiökuö um aldaraöir. Þótt furöulegt sé, hefur litið dregiö úr þeirri iöju á þessum” timum siömenningar og framfara”, og i sumum lönd- um stendur hún i miklum blóma. A hverju ári er þúsundum ómetanlegra listaverka stolið úr gömlum grafhvelfingum i Mexi- kó og löndum Mið- og Suöur Ameriku, og smyglaö til Banda- rikjanna. Vestur-Evropu eöa Japan, þar sem auðugir lista- verkasalar kaupa þau dýrum dómum á svörtum markaði. Er hér um aö ræða gripi, sem gerö- ir voru áður en landvinningar Spánverja hófust, þar á meöal áritaðar steinsúlur úr fyrrver- andi heimkynnum Maya, Inca leirker, skartgripi úr graf- hvelfingum Azteka og ýmsar leifar af menningu Olmeca. Söguðu Maya-súluna i sex parta Nýlega létu grafarræningjar stofna stéttarfélag og var þaö veitt fyrir skömmu. Enda eru ekki allir sammála um, að þeir vinni óþarft verk. Til eru þeir, sem halda þvi fram, aö grafarræningjarnir stuöli að varðveislu fornminja meö þvi aö flytja þær úr fátæk- um löndum, þar sem þær liggi óhirtar á viðavangi, i hendurnar á mönnum sem kunni meö þau að fara, og hafi af þeim yndi og ánægju. —AHO ER VERÐBÓLGAN ÓLEYSANLEGT VANDAMÁL? - NEI EKKI FYRIR OKKUR SPARIÐ 20% • NOTIÐ AGFACOLOR FILMU Austurstrœti 7 Sími 10966 VÍSIR Nýir umboðsmenn Neskaupstaður Lilja Gréta Þórarinsdóttir, Þiljuvöllum 36, simi 97-7540. Hellissandur Þórarinn Steingrimsson Naustabúð 11, simi 93—6673. Hofsós Jón Guðmundsson Suðurbraut 2, simi 95—6328. Djúpivogur Bryndis Jóhannsdóttir • Austurbrún simi 97—8853 Sandgerði Valborg Jónsdóttir Túngata 18, simi 92—7474. VlSIR Hlutabréf til sölu Eigandi að 29% hlutafjár i Flugfélaginu íscargo hfM óskar eftir að selja hlutabréf sin. Þeir sem áhuga kynnu að hafa, leggi nöfn sin og simanúmer inn á augld. Visis fyrir 15. ágúst n.k. merkt „21390” og verð- ur siðan haft samband við þá. I------------------------------1 blaóburóarfólk óskast! KÓP. AUST Ia Afleysing frá 8/8—14/8. Álfhólsvegur Digranesvegur Hamraborg. LUNDIR GARÐABÆ. FOSSVOGSHVERFI 3. Brúarflöt, Kelduland, Furulundur, Láland, Hörgslundur, Markland Sunnuflöt. VÍSIR Afgreiðslan: Stakkholti 2-4Simi 866U~

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.