Vísir - 05.08.1978, Síða 19
VISIR Laugardagur 5. ágúst 1978
19
r
Bílamarkaður VISIS - sími 86611
Opið 9-20 alla daga
13-19 laugardaga og .
Ath. Okkur vantar alla bíla á skrá, sér-
staklega 6 cyl. ameríska.
Toyota Corolla '75 Blá, ekin 32.500 km. Góð
dekk, gott lakk. Sérlega fallegur og vel með
farinn bíll. Verð 1.900 þús.
Mercury Comet '73. Ljósgrænn, lakk sérlega
gott. 6 cyl sjálfskiptur. 4 dyra. 2 eigendur.
Verð 2 millj. Power stýri og bremsur.
Cheeroke '74 Blár. 6 cyl. beinskiptur með
power stýri og sportfelgum úr áli. Ekinn 76
þús. km. Upphækkaður. Verð 3 millj. skipfi á
nvium litlum bíl.
*ff —...... »13
Bronco '71 8 cyl. beinskiptur. Fullklæddur.
Skorið úr afturbrettum. Gott lakk. Verð 1.750
þús.
VW Passat '76. Rauður góð dekk og lakk. Verð
2.6 millj.
Oldsmobile Cutlass '72 8 cyl. 350 cub. Sjálf-
skiptur, powerstýri og bremsur. Fallegur bíll.
Verð 2.2 millj. skipti á sendibil.
2 Wagoneer '71 og '72. Báðir 6 cyl. beinskiptir,
annar með vökvasýri hinn með rafmagns-
kúplingu. Verð 1.750 og 2 millj.
ATH. OPIÐ ALLA VERSLUNARMANNA-
HELGINA.
Eigum alltaf til f jölda bifreiða sem fást
fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf.
Okkur vantar alla bíla á skrá, en við eigum
alltaf til fjölda bila fyrir fasteignatryggð
veðskuldabréf.
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþgónusto
Datsun 180 B árg. '78 ekinn 500 km. Það er
eldri hefðarkona sem vill selja nýja bilinn
sinn. Plastið er enn á sætunum. Kaupið nýjan
bíl á gömlu verði.
Cherokee árg. '74 Blll í góðri umhirðu. 6 cyl.
beinskiptur með power stýri. Góð dekk. Blár
Ferðabíll f jölskyldunnar.
Hann er ótrúlega sætur þessi litli knallrauði
ástarbíll. Austin Mini árg. '74. Það fylgja hon-
um sex vetrardekk, útvarp og segulband og
mikil lífshamingja.
Escort þýskur árg. '74 Blár. Góð dekk. Þeir
eru betri og vinsælli þeir þýsku. Kr. 1.300 þús.
Willys Toxdo Park árg. '67 V-6 Buick vél. Allur
nýyfirfarinn og ,,löglega upphækkaður". Lit-
ur grár. Fáið ykkur einn gráan um verslun-
armannahelgina.
Cortina 1600 L árg. '74. Aðeins ekinn 43 þús.
km. Blár. Þetta er með vinsælli sölu- og ferða-
bílum í dag.
M. Benz 406 Diesel árg. '70 Ekinn aðeins 40
þús. km. á vél. Nýlegar hliðar, ryðbættur.
Hörku-atvinnutækifæri. Rauður og hvltur.
BJLAKAUP
ÍTlil I iITi ÍU lltl ll i m. I i 1 fTl 11 :71h 1;TiíI fT !TíT111. Lli 1 iIL. iHi^: E
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-5 k
Ath. Við erum fluttir i Skeifuna 5
Simi 86010 — <86030
aj aoooAudi
v © Volkswagen
Audi 100 LS Gulur með svartan vinyltopp, ek-
inn 54 þús. km. Verð kr. 2,7 millj. Skipti á VW
möguleg.
VW Polo '76. Rauður. Ekinn 36 þús. km. Verð
2,2 millj. Hagstætt lán.
VW 1200 L árg. '74 Ljósblár ný vél (nótur
fylgja) Verð kr. 1.2 millj.
VW sendibifreið árg. '73 Hvítur skiptivél og
gírkassi frá þvi í vor. Verð kr. 1.2 millj.
VW Microbus de luxe árg. '73 Rauður og hvít-
ur, fallegasti Microbussinn. Ekinn 85 þús. km.
Verð kr. 2.5 millj.________________________
Simca 1100 sendibíll árg. '75 Hvltur sumar- og
vetrardekk ekinn 56 þús. km. Verð kr. 1.150
þús.
Audi 100 LS árg. '73. Grár, ekinn 57 þús. mílur.
Verð kr. 1.9 millj.
VW Pick-up árg. '73 B!árrsplunkuný vél. Verð
kr. 1.4 millj.
Audi 100 LS árg. '76 Gulur, ekinn 138 km. Verð
kr. 2.650 þús.
Ford Cortina 1300 L árg. '72 Fallegur einkabíll.
Verð kr. 900 þús.
Opel Record árg. '70 Gulur. Ekinn 119 þús. km.
góð vél, nýdekk. Verð kr. 850 þús. Skipti á VW
möguleg.
/525
Bílasalurinn
Síðumúla 33
VW Fastback TL órg. '72.
Verð kr. 900 þús.
Austin Allegro 1504 úrg/77
Verð kr. 2,1 millj.
Fíat 128 órg. '76
Verð kr. 1.750 þús.
Fiot 127 órg. 76
Verð kr. 1.350 þús.
Austin Mini órg. '77
Verö kr. 1.550 þús.
Mini Clubmon órg. '77
Verð 1.500 þús.
Lond Rover órg. '75
Verð kr. 2.2 millj.
VW 1300 72
Verð 700 þús. .
VW 1300 '74
1.100 þús.
EKKERT INNIGJALD
P. STEFÁNSSON HF.
SIÐUMULA 33 SIMI 83104 83105