Vísir - 05.08.1978, Side 20
20
Un HELG I iMA
Regnföt á alla
fjölskylduna
m
Laugardagur 5. ágúst 1978 VISIR
\ ELDLÍNUNNI UM HELGINA
„Vinn
örugglega
ekki
verðlaun"
segir HannesGarðarsson
,, Jaðarsmótið” i golfi
sem fram fer að sjálf-
sögðu á Jaðarsvell-
inum á Akureyri um
helgina, er eini iþrótta-
viðburður helgarinnar
hér á landi. Þangað
leggja að sjálfsögðu
flestir bestu kylfingar
landsins leið sina, enda
gefur mótið stig til
landsliðs.
En það eru fleiri en topp-
mennirnirsem hafa áhuga á þvi
að skreppa norður og taka þátt i
mótinu, og innan um eru menn
sem eru nýlega byrjaöir að
stunda golf. Vitað er aö fjöl-
margir gerast mannalegir um
þessa helgi og skunda norður i
tilefni af mótinu með fjölskyld-
una, og má þvi segja að þetta
mót verði hálfgerð fjölskyldu-
hátið um leiö.
Einn þessara manna er
Hannes Garðarsson NK betur
þekktur meðal Reykvikinga
sem „Hannes kokkur” i
Árbergi. Hann er mættur á
Akureyri galvaskur, og tilbúinn
i slaginn.
„Ég fer ekki norður til að
vinna til verðlauna, nema þá
þeir séu með einhver „skussa-
verðlaun” sagðiHannes kokkur
er við náðum tali af honum fyrir
helgina. „Þetta er kjörið tæki-
færi til að sameina golfferð og
fjölskylduferð, enda margt á
Akureyri til að duna sér við. Ég
hef t.d. mikinn hug á þvi að lita
við hjá þeim i Sjálfstæðishús-
inu, en þangað hef ég aldrei
komið.
„Maður lætur sig hafa það”
sagði Hannes þegar við
spurðum hann hvort hann væri
ekkert hræddur við að fara i
keppni með bestu golfleikurum
landsins.” Þeir eru að kappa að
allt öðrum hlut en ég og þurfa
ekki að óttast mig neitt. Ég geri
þetta fyrst og fremst til þess að
hafa gaman að þvi, syna mig og
sjá aðra.”
15 ÁR í FREMSTU RÖÐ
Pierre Robert
^■meriólzci r
Simi 827(10
Pierre Robert snyrtivörurnar hafa nú ver-
ið meðal mest seldu snyrtivörutegunda á
tslandi i 15 ár.
Hver þekkir ekki LdB?
Jafnt suroar sem vetur hjálpar LdB húð þinni til að við-
halda eðlilegum raka sinum og heldur henni ungri og
rnýkri lengur
Fjölbreytt úrval
SJÓBÚÐIN
GRANDACARÐI 7 - REYKJAVlK
SIMI 1(114 - HEIMASIMI 14714
(í dag er laugardagur 5. ágúst 1978 216. dagur ársins
Árdegisflóð er kl. 07.13, síðdegisflóð kl. 19.26.
■ I w I — 1
JNEYÐARÞJONUSTA
Reykjavik lögreglan, simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes, lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100.
Kópavogur.Lögregla, simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla, simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garðakaupstaður. Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Akureyri. Lögregla. 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik.Lögregia 61222. Sjúkrabill
61123 á vinnustað, heima 61442.
Ólafsf jörður Lögregla og sjúkra-
bill 62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður, lögregla og sjúkra-
bill 71170. Slökkvilið 71102 og
71496.
Sauðárkrókur, lögregla 5282
Slökkvilið, 5550.
Aönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og sjúkrabill
Eskifjörður. Lögregla og sjúkra-
bill 6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabill 41385. Slökkvilið_.41441.
3258 og 3785. Slökkvilið 333_3.
Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i simum sjúkrahúss-
ins, simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík.Sjúkrabill og lögregla
8094, slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar. Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabill 1220.
Lausn krossgátu í
íðasta Helgarblaði
-T> r Tl ca o5 "n 0 33 X 2
5: X P5 s x> s: Ö 0 — r-
'n irs s: r Í7> x> X x> X 2
33 X s: r ír\ Cr\ 7> x> "n - 7- X (n x>
X £ -p 73 33 -i ~D X (A O' H s: sn ~i 2 ZD Cr> 32
s r* 33 (A sz ZD r X
33 55 s: cb 0' ~n ö sz ~i (A r 33 X
7A> 5: Tb 3? 37 x> X r- sr-
O 2 7= 2 x JA 33 r - X 33 ■n
■s CA 2: ■53 2 <, cT ~i LA s: s: (A X - r
**- r r ZD n SfN - < cb ■35 3 s: •3> X X r
"ö1 3? r r r rá 0\ Ca ■57 5: x> 5: a> —~ R> (a
STn L2 2 i> 73 (A ■n iTl 4: cb íh r> X CA
Lausn orðaþrautar
V fí k 7
V fí L P
V Fl K fí
L 1} T fí
L ú K fí
H lÁ K fí
n p R K
/V) fí K K
H fí K K
H 1 T T
H 1 T fí
H l K fí
H fí K P
Höfn i Hornafirðiliögreglan 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan, 1223,
sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222.
Séyðisfjörður. Lögreglan og
sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lögreglan simi
7332.
Patreksfjörður lögregla 1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Bolungarvik, lögregla og sjúkra-
bill 7310, slökkvilið 7261.
Akranes lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
MESSUR
Ásprestakall: Safnaðarferöin
verður farin 12. ágúst n.k. kl. 8 frá
Sunnutorgi. Farið verður aö
Reykhólum og messað þar sunnu-
daginn 13. ágúst kl. 14. Upplýs-
ingar og tilk. þátttöku er i sima
32195, og 82525 fyrir föstudag 11.
ágúst 1
EME31
Sunnudagur 6. ágúst kl. 13.00
Gönguferð frá Kúagerði um
Keilisnes. Róleg ganga. Verð kr.
1500 gr. v. bilinn.
Mánudagur 7. ágúst kl. 13.00
Gönguferð frá Kaldárseli i
Dauðadalahella. Hafið ljós
meðferðis. Verðkr. 1000 gr. v. bil-
inn.
Fararstjóri i báðum ferðum er
Tómas Einarsson. Farið frá
Umferðamiðstöðinni að austan-
vérðu.
Miðvikudagur 9. ágúst kl. 08.00
Þórsmörk (hægt að dvelja þar
milli ferða).
Sumarleyfisferðir:
9.-20. ágúst. Kverkfjöll-Snæfell.
Ekið um Sprengisand, Gæsa-
vatnaleið og til öskju. Heimleiðis
sunnan jökla. Fararstjóri: Hjalti
Kristgeirsson
12.-20. ágúst. Gönguferð um
Hornstrandir. Gengið frá
Veiðileysufirði um Hörnavik,
Furufjörð til Hrafnsfjarðar.
Fararstjóri: Sigurður Kristjáns-
son.
16.-20. ágúst. Núpstaðaskógur —
Grænalón — Súlutindar.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Ferðafélag Islands, öldugötu 3 s.
11798 og 19533