Vísir - 05.08.1978, Blaðsíða 21
Laugardagur 5. ágúst 1978
21
im HELGIlMA Un HELGINA
Su'IÐSLDuSINU
Norrœna húsið:
UPn HELGINA
Sýning á grafikverkum
IX hópsins frá Svíþjáð
Sýning á graffkverkum nfu
sænskra iistamanna opnaöi i
Norræna Húsinu i gærkvöldi.
Listamennirnir kalla sig einu
nafni IX hópinn og eru þeir allir
taldir meðal fremstu lista-
manna Svlþjúðar. Sumir eru
þekktir máiarar, aðrir mynd-
höggvarar, en allir eiga þeir það
sameiginlegt að fást við gerð
graffkmynda.
IX hópurinn var stofnaður
árið 1964, fyrst og fremst til þess
aö taka boði um sýningu i Pól-
landi. Siðan hafa þeir haldiö
hópinn og sýnt 35 sinnum vlða
um heim. I hópnum eru: Gösta
Gierow, Karl Erik Haggblad,
Bengt Landin, Lars Lindeberg,
Alf Olsson, Nisl G. Stenquist,
Göran Nilsson og Philip
Schantz.
Listamennirnir eru fæddir á
árunum 1924 — 1936 i Sviþjóð og
stunduðu nám viö Listaháskól-
ann i Stokkhólmi á svipuðum
tima. Þeir hafa allir reynt að
notfæra sér til hins ýtrasta þá
möguleika sem grafíktæknin
hefur upp á að bjóða.
Allt frá tréskurði til offset-
prentunar. Listamennirnir
koma allir hingað til landsins I
tilefni opnunar sýningarinnar.
Er ætlun þeirr aö hitta islenska
listamenn og ferðast um landið.
A sýningunni eru 66 myndir
og eru þær allar til sölu. Það eru
þeir Þórður Hall og Jón
Reykdal, sem setja sýninguna
upp i Norræna húsinu. Sýningin
veröur opin frá 5. — 20. ágúst kl.
14 — 19 daglega. ÞJH
MINNCARSPJÖLD
Minningarkort óháða
safnaðarins verða til sölu
i Kirkjubæ i kvöld og
annað kvöld frá kl. 7-9
vegna útfarar Bjargar
ólafsdóttur og rennur
andvirðið i Bjargarsjóð.
Minningarkort Barna-
spitalsasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Snæbjarnar
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins
Hafnarfirði
Versluninni Geysi
Þorsteinsbúð við Snorra-
braut
Jóhannes Norðfjörð h.f.
Laugavegi og Hverfisgötu
O. Ellingsen Granda-
garði
Lyfjabúð Breiðholts
Háaleitisapótek
Garðsapótek
Vesturbæjarapótek
Apótek Kópavogs
Hamraborg
Landspitalanum hjá
forstöðukonu
Geödeild Barnaspitalans
við Dalbraut
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrúnu
Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitis-
'braut 47 simi 31339, Sig-
riði Benónýsdóttur Stiga-
hlið 49 simi 82959 og
Bðkabúðinni Bókin,
Miklubraut, simi 22700.
—’Minningarspjöld Óháða
safnaðarins fást á eftir-
töldum stööum: Versl.
Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guðbjörgu
Pálsdóttur Sogaveg: 176,
Sjúkrasanilagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10,
Versluninni Hlif,
íílíðarvegi 29,
Versluninni Björk,.
Alfhólsvegi 57,
Bóka og ritfangaverslun-
inni Veta, Hamraborg 5,
Pósthúsinu I Kópavogi,
Digranesvegi 9,
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tiikynningar. Tónleikar.
13.30 A sveimi. Gunnar
Kristjánsson og Helga Jóns-
dóttir sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Píslir”, smásaga eftir
Pétur Hraunfjörð. Höfundur
les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Ailt i grænum sjó. Um-
sjónarmenn: Hrafn Pálsson
og Jörundur Guömundsson.
19.55 Listahátið I Reykjavik
1978: Strokkvartett Kaup-
mannahafnar leikur I Nor-
ræna húsinu 4. júni. Strok-
kvartett nr. 131 a-moll op. 29
eftir Franz Schubert. —
Þorsteinn Hannesson
kynnir.
20.30 Þingvellir, siðari þáttur.
Tómas Einarsson tók
saman. Rætt viö /Björn Þor-
steinsson prófessor séra
Eirik J. Eiriksson þjóð-
garðsvörð o.fl. Lesarar:
Oskar Halldórsson og Bald-
ur Sveinsson.
21.20 „Kvöldljóð” Tónlistar-
þáttur I umsjá Asgeirs
Tómassonar og Helga
Péturssonar.
22.05 „Reyndist vel aö gefa
þeim I nefið” Guörúm Guð-
laugsdóttir ræðir við Guð-
mund Ulugason, fyrrum
lögreglumann og hrepp-
stjóra á Seltjarnarnesi,
fyrri hluti.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Ðanslög.
23.50Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 ÍþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson. Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Frá Listahátíð 1978
21.00 Dave Allen lætur móðan
mása (L) Breskur
skemmtiþáttur. Þýöandi
Jón Thor Haraldsson.
21.45 Þokkapiltar (League of
Gentlemen) Bresk biómynd
frá árinu 1960. Aðalhlutverk
Jack Hawkins, Nigel
Patrick og Richard Atten-
borough. Herforingja
nokkrum er sagt upp störf-
um eftir aldarfjórðungs
þjónustu. Hann strengir
þess heit að ná sér niðri á
yfirvöldunum, undirbýr
bankaránog velur sér til að-
stoðar sjö fyrrverandi her-
menn.Þýðandi Jón Sigurðs-
son.
23.S5 Ðagskrárlok
BlÖIN UPI HELGINA
1-89-36
Maöurinn sem
vildi veröa kon-
ungur
tslenskur texti
Spennandi ný amerisk-
ensk stórmynd I litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri John
Huston. Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Michael Caine.
Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára
3* 2-21-40
Ég vil ekki fæðast
Bresk hrollvekja
strangiega bönnuö
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Þetta er ekki
mynd fyrir tauga-
veiklað fólk.
3* 3-20-75
Allt í steik.
Ný bandarisk mynd i
sérflokki hvað við-
kemur að gera grin að
sjónvarpi, kvikmynd-
um og ekki sist áhorf-
andanum sjálfum.
Aðalhlutverk eru öll i
höndum þekktra og
litt þekktra leikara.
tslenskur texti
Leikstjóri: J.ohn
Landis
Sýnd kl. 9 og 11.
Siðustu sýningar.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
Reykur og Bófi
Endursýnum vegna
fjölda áskorana,
þessa vinsælu gaman-
mynd, á laugardag ,
sunnudag og mánu-
dag.
Sýnd kl. 5 og 7.
hafnnrbíó
.3* 16-444
6TEVE REEVES
CHELO ALONSO RRWCF CABOT
Hörkuspennandi
ævintýramynd i litum
og cinemascope
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
3*1-15-44
Africa Express
Hressileg og
skemmtileg amerisk-
itölsk ævintýramynd,
með ensku tali og isl.
texta.
Sýad kl. 5, 7 og 9.
Ð 19 000
— salur^^v—
Ruddarnir
Hörkuspennandi
Panavision litmynd
Endursynd kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan 16 ára
- salur
Litli Risinn.
Siðustu sýningar.
Endursýnd kl. 3.05 —
5.30 — 8 og 10.40
Bönnuð innan 16 ára
-salur'
Svarti
Guðfaðirinn
Hörkuspennandi lit-
mynd.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10 —
5.10 — 7.10 — 9.10 og
11.10
• salur
Morðin í Líkhús-
götu
Eftir sögu Edgar Alan
Poe.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15 —
5.15 — 7.15 — 9.15 og
11.15.
Tönabíó
3*3-1 1-82
Kolbrjálaðir kór-
félagar
The Choirboys
Nú gefst ykkur tæki-
færi til að kynnast
óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta,
fyndnasta og djarf-
asta samansafni af
fylliröftum sem sést
hefur á hvita tjaldinu.
Myndin er byggö á
metsölubók Joseph
Wambaugh’s „The
Choirboys”.
Leikstjóri: Robert Al-
drich.
Aðalleikarar: Don
Stroud, Burt Young,
Randy Quaid.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30.
UÆRBIl
3*1-13-84
Nautsmerkinu
Sprenghlægileg og
sérstaklega djörf ný
dönsk kvikmynd, sem
slegið hefur algjört
met i aösókn á
Norðurlöndum.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini
; . Simi 50184
Flugkappinn
Valdo
Spennandi og
skemmtileg mynd
með Robert Redford i
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5. •