Vísir - 05.08.1978, Page 25

Vísir - 05.08.1978, Page 25
vism Laugardagur 5. ágúst 1978 25 STARDUST WILUE NELSON Maöur er nefndur Will- ie Nelson. Hann á hljóm- plötu vikunnar að þessu sinni og heitir sú //Star- dust“. Willie Nelson fæddist árið 1933 nálægt Waco í Texas. Foreldrar hans skildu er hann var mjög ungur að árum og var hann þá settur í umsjá ömmu sinnar og afa. En afi-og amma voru bæöi út- skrifuð úr tónlistarbréfaskóla og ekki leiö á löngu þar til Villi litli var farinn aö læra einföld gitargrip. Siöan liöu árin og hann feröaðist um og spilaöi á börum og i litlum klúbbum, auk þess sem hann vann allra handa verkamannavinnu.Hann gekk i herinn, eins og allir friö- elskandi Amerikanar, nánar til- tekiö flugherinn, en eftir aö hafa gegnt skyldu sinni þar lá leiðin til Nashville þar sem hann gekk i hljómsveit Ray Price, Cherokee Cowboys, sem á þeim tima var eitt stærsta nafniö i „country-western” heiminum. Willie var þá þegar orðinn afkastamikill lagasmiöur og urðu lög hans, s.s. „Nightlife”, til að auka veg Ray Price. En þrátt fyrir velgengnina varö hann brátt afhuga „Nashville- stilnum”. Þaö leiddi til þess aö hann réö Neil Nokkurn Rashen, sem er núverandi umboðs- maöur hans, til aö losa sig undan samningnum viö RCA(hljómplötufyrirtæki Ray Price). Hann geröi siöan samn- ing viö Atlantic Records og sendi frá sér tvær plötur undir þvi merki, „Shotgun Wille” (1973) og „Phases And Stages” (1974),en þessartværplötur eru af mörgum taldar þær bestu sem hann hefur gert. En Wille yfirgaf Atlantic-fyrirtækiö, eftir aö innbyröis deilur höföu oröiö til þess aö Atlantic lokaöi skrif- stofu sinni i Nashville og hætti að gefa út kúrekatónlist. Þá fór hann að vinna fyrir Columbia Records og er þar enn. 1 dag er Willie Nelson, ásamt Waylon Jennings, Jerry Jeff Walker, Guy Clark o.fl., einn helsti laukurinn i hinni svo- kölluðu útlagahreyfingu sem hefur aösetur sitt i Austin i Texas. Otlagarnir eru svo nefndir vegna afstöðu sinnar til þess, sem er aö gerast i Nahville og einnig og sérstak- lega vegna lifsskoöanna sinna, þeir hugsa mest um aö njóta lifsins og spila fyrir hvorn ann- an þá tónlist sem þeir unna, en hafa engar áhyggjur af þvi hvort plötur þeirra seljist og hvort þeir séu einhverjar stjörn- ur eður ei. Stardust En þrátt fyrir þaö njóta þeir mikillar hylli i Bandarikjunum og undanfarnar vikur hefur plata Willie’s „Stardust”, veriö i efsta sæti bandariska kúreka- listans og aöeins nokkrum sætum neðar er plata sem þeir geröu i sameiningu Willie Nel- son og Waylon Jennings. A „Stardust” er aö finna gamla „standarda” (viö Islend- ingar köllum svoleiöis lög „lummur”) úr heimi kúreka- tónlistar s.s. „Georgia on my mind”, „Unchained melody,”, „Don’t get around much any more” o.fl. 011 lögin eru róleg og undirleikarinn einfaldur og þýöur. Þessi plata er þvi mjög afslappandi og gott aö bregöa henni undir nálina þegar maöur er þreyttur á sál og likama eins og svo oft á sér staö i vinnu- þrælkunarsamfélagi voru. —PP WlLLIE NELSON StArdust <-.i<' > 'f > (ÞjóEHistuauglýsingar 3 rerkpallaleia sali umboðssala Stalverkpallar til hverskonar vidhalds- og malnmgarvinnu uti sem rnni Vidurkenndur oryggisbunaöur • Sanngiorn leiga > VSAi W VERKPALLAR TENGlMOT UNDlRSTOÐUR Verkpallarp VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228 SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Klœði hús með áli, stáli og járni. Geri við þök. Fúaviðgerðir, og allar almennar húsaviðgerðir Upplýsingar i síma 13847 Húsaviðgerðir simi 71952 og 30767 Tökum aö okkur viögeröir og viöhald á húseignum t.d. járnklæðum þök, plast og álklæöum hús. Gerum viö steyptar rennur — setjum upp rennur. Sprungu- og múrviögeröir. Giröum, málum og lagfærum lóðir. Hringið i sima 71952 og 30767 -o Loftpressur — ICB grafa Leigjum út: loftpressur. Hilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. \v tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR NF. Afmuhi 23. S!m1 81565, 82715 Og 44697. V' > Bl BVCGINCAVORUH S.me 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa 1 heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar viö- geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram- kvæmd er af sérhæföum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki raf- magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök- um aöokkur viögerðir ogsetjum niöur, hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKÓLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Húsaþjónustan JárnMæöum þök og hús, ryöbætum og málum hús. Steypum þakrennur, göngum frá þeim eins og þær voru f út- liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp ’ tröppur. Þéttum sprungur I veggjum og gerum viö alls konar leka. Gerum við grindverk. Gerum tilboö ef óskaö er. Vanir menn.Vönduö vinna. Uppl. I sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7 á kvöldin. Háþrýstislöngur og fittings Rennismlði, framleiðsla og þjónusta. Hagstæð verð. Fjöltœkni, Nýlendugötu 14, s. 27580 Er stiflað? Stífluþjónustan Kjariægi stiflur úr vöskum, wc-rör- “ *• um, baökerum og niöurföllum. not- ■um ny og fullkonún tæki. rafmagns- snigla, vanir memi. Upplvsingar i siiua 43879. Anton Aöalsteinsson Beltaborvagn til leigu knúinn 600 rúmfeta pressu, i öll verk. Uppl. i sima 51135 og 53812 Rein sf. Breiðvangi 11, Hafnarfirði >> Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vösk- um, wc-rörum og baökerum. Nota fulíkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann * Gunnarsson Simi 42932. Bolta- og Naglaverksmiðjan hf. Naglaverksmiðja og af- greiðsla Súðarvogi 26 — Simi 33110 11.1 Garóhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar •0 Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 < >V. Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 Traktorsgrafa til lergu Vanur maður. Bjarni Karvalsson simi 83762 /v Sólaðir hjólbarðar Allar staerðir á fólksbíla Fyrtta flokkt dokkjaþjónutta Sendum gogn póttkröfu Armúla 7 — Simi 30-501 Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /9i Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 S. 28636

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.