Vísir - 05.08.1978, Page 28
Laugardagvr 5. ógwst 1978
Nælurllfift iLæknumhefur mjög verift gagnrýntl, en svip-
m vnd frá þvisést á bessari mynd. Visismynd: JA.
Ákvörðun borgarróðs:
Lœknum lokað
að nóttu til
— hitaveitan skrúfar fyrir vatnið kl. 23
til 7 að morgni
Borgarráft hefur samþykkt, aft Lækurinn svonefndi f
Nauthólsvik skuli vera lokaftur frá kl. 23 á kvöldin til 7 á
morgnana næsta mánuftinn i tilraunaskini.
Hitaveita Reykjavikur
sér um tæknilega fram-
kvæmd málsins og hefur
hún tekist vel þær þrjár
nætur, sem lokaö hefur
veriö. Aö sögn Arna
Gunnarssonar verkfræð-
ings hjá Hitaveitunni er
lokunin tæknilega mjög
auðveld yfir sumartimann,
en ef lokunin á að vara
lengur, þarf að gera ýmsar
frekari ráðstafanir.
Magnús G. Magnússon,
aðalvarðstjóri hjá lögregl-
unni, sagði að allt heföi
verið mjög rólegt við Læk-
inn siðan lokað var, en þess
væri þó að gæta, að venju-
lega er mest um að vera
um helgar.
—ÓM.
Lavn borgarstjóra
800 þús. ó múnuði
Laun Egils Skúla Ingi-
bergssonar, borgarstjóra,
hafa verift ákveöin og nema
þau um 800 þúsund krónum
á mánufti.
Að sögn Sigurjóns
Péturssonar/ forseta
borgarstjórnar, eru það
sömu laun og verið hefur og
er ekkilitið svo á, að starf
borgarstjóra minnki neitt
með breyttu fyrirkomu-
lagi.
Laun borgarstjóra eru
ákveðin með hliðsjón af
föstum launum forsætis-
ráðherra en siðan bætt við
borgarráðslaunum og
borgarfulltrúalaunum.
Samtals nemur þetta um
800 þúsund krónum.
—ÓM.
Fjölmennt úr bœnum
Ferðahelgin mikla er hafin
— Hundruöum saman
streymdu blikkbeljurnar út
úr höfuöborginni siðdegis i
gær og fram eftir kvöldi.
Lögreglumenn sem blaðið
hafði samband við, kváðu
umferöina mjög mikla en
hvergi höfðu nein alvarleg
umferðaróhöpp orðiö i gær-
kvöldi. Veðurhorfur eru
hvorki góðar né slæmar,
spáð er litilli sól viðast
hvar en mildu veðri. Visir
óskar ferðamönnum góör-
ar helgar og góðrar heim-
komu.
Vísismynd: Jens
Verkamannabústaðirnir:
Norðvrús tekur i
ekki við verkinv I
stjórnin bíður til þriðjudags til að sjú hvort
framkvœmdir Breiðholts haldi þé áfram
Á fundi stjórnar
verkamanna-
bústaðanna i gær,
var ákveðið, að
slita ekki samn-
ingum við Breið-
holt h/f að sinni
heldur biða til
þriðjudags og sjá
hvort fram-
kvæmdir héldu
áfram þá.
Magnús L. Sveinsson
sagði i viðtali við Visi i
gær, að á fundinum hefði
verið lagt fram bréf
Norðuráss h/f. t þvi bréfi
kemur fram, að Norðurás
h/f er ekki reiðubúið til að
yfirtaka verkið nema
skuldir Breiðholts h/f
vegna þess séu að fullu
uppgerðar.
Sagði Magnús L.
Sveinsson það ljóst, að
skuldir Breiðholts h/f
væru það miklar, að slikt
væri ekki unnt og hefði
hið nýja fyrirtæki þar
með ekki verið inni i
myndinni lengur og hefði
þvi ekki þurft að taka
frekari afstöðu til máls-
ins.
Þá hafði Visir samband
við Sigurð Jónsson for-
stjóra Breiðholts H.F.
Sagði Sigurður alls ekkert :
vist hvort verkið yrði J
yfirtekið. Alveg eins gæti J
komið til greina að J
fyrirtækið seldi steypu- ■
stöð sina og héldi áfram. *
Sigurður tók fram, að ætl- I
unin með yfirfærslu ®
verksins til Norðuráss h/f 1
hefði einungis verið sú, að ■
tryggja að verkamenn, ■
verkamannabústaðirnir ■
og veðhafar yrðu ekki ■
fyrir tjóni. —ÓM. g
Miðstjórnar-
ffundur
Franasóknar-
flokksíns:
Miðstjórn-
in ákveði
sjálf þátt-
töku í rik-
isstjárn
Miðstjórnarfundur
Framsóknarflokksins
stóð langt fram eftir
kvöldi og hafði fund-
urinn ekki tekið af-
stöðu til þeirra til-
lagna/ sem fyrir lágu,
er Vísir fór í prentun.
Miðstjórnarfundinum er
ætlað að taka ákvörðun um
það hvort flokkurinn eigi að
taka þátt i viðræðum um
þjóðstjórn eða þriflokka-
stjórn með Sjálfstæðis-
flokki og Alþýðuflokki, ef
boð berast um slikt. Einnig
hefur komið fram viðbótar-
tillaga um það að miðstjórn
taki endanlega ákvörðun
um það hvort flokkurinn
taki sæti i rikistjórn, þeg-
ar málefnasamningur liggi
fyrir. Er þar með stefnt að
auknum völdum miðstjórn-
ar flokksins.
Almennt er álitið að allar
þessar tillögur nái fram að
ganga, en mjög skiptar
skoðanir eru um stjórnar-
þátttöku og ýmsir mjög
harðir á afstöðu sinni i þvi
efni, þ.á.m. Páll Pétursson
alþingismaður og Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir
bæjarfulltrúi i Hafnarfirði.
—Gsal/ÓM
Afléttu
banninu
Stjórn Verkalýðs-
félagsins Vöku á
Sigluf irði ákvað í
gærkveldi að höfðu
samráði við starfs-
fólk Síldarverk-
smiðja rikisins, að
a f létta"y f irvinnu-og
vaktavinnubanni
þvi, sem undanfarið
hefur staðið í verk-
smiðjunum á Siglu-
firði.
bjáðhátíðin hafin
í blankalogni
Þór dró bœjarstjórnina yffir tjörnina
Þjóðhátiftin i Vest-
mannaeyjum hófst i gær.
eins og til stóft. Fólk
flykktist á hátiðina
hvaðanæva aft.Herjólfur
streittist milii iands og
Eyja meö her manns, og
farnar voru um það bil
sextán fiugferðir.
Veðrið var mjög gott ,
blankalogn og bliöa, og
allir i hátiðaskapi, að
sögn Sigurðar Asgrims-
sonar, sveitarforingja
Hjálparsveitar skáta.
Hjálparsveitin sér um
löggæslu og sjúkragæslu
á mótinu, að visu með
fulltingi þriggja lækna, en
að sögn Sigurðar höfðu
engin alvarleg óhöpp orð-
ið, þegar við ræddum við
hann um kvöldmatarleyt-
ið i gær.
Jónas Bergsteinsson,
formaður Þjóðhátiðar-
nefndar sagðist halda, að
milli fjögur og fimm þús-
unömannsmyndukoma á
hátiðina." Þó er auðvitað
erfittað segja um það enn
með neinni vissu” sagði
hann. „Þetta er allt á
leiðinni. Það er búið að
vera voða gaman og ró-
legt hingað til. Iþrótta-
félagið Þór var rétt að
ljúka við að draga bæjar-
stjórnina yfir tjörnina.
Kapparnir streittust dug-
lega við, enda var dregið i
vesturátt, og ekki von að
vinstri stjórn sé hrifin af
þvi”.
—AHO
Hluti af tjaldbúftunum á þjófthátiftarsvæðinu f Herjólfsdal I gær. Visismynd:
Guðmundur Sigfússon/Vestmannaeyjum.