Tíminn - 19.08.1969, Page 11

Tíminn - 19.08.1969, Page 11
I DAG 11 ÞRTOJUDAGUR 19. ágúst 1969. TIMINN er þriSjudagur 19. ágúst — Magnús biskup Tumgl í hásuðri U. 18.13. Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.53. HEILSUGÆZLA SlökkviliSfa og siúkrablfrelSlr. — Slml 11100. Bilanasiml Rafmagnsvelto Reykia. vfkur á skrlfstofutlma er 1822? Nætur. og helgldagaverrla 18230 Skolphrelnsun allan sótarhrlnglnn SvaraS I slma 81617 og 33744. Hitaveitubilanir tllkynnlst • slma 15359 Kópavogsapótek oplS virka daga fré kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14, helga daga frá kl 13—15- Blóðbanklnn tekur á mótl blóB- giöfum daglega kl 2—4. Næturvarxlan l Stórholti er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kvöldtn tll kt. 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga frá kl 16 á daglnn til kl 10 á morgnana Sjúkrablfrelö I Hafnarflrðl I slma 51336 Slysavaröstofan l Borgarspltalanum er opln allan sðlarhrlnglnn A8- eins móttaka stasaöra Slml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er sima 21230 Kvöld. og helgldagavarzla lækna hefst hvern vlrkan dag kl 17 og stendur tll kl. 8 að morgnl. um helgar frá kl. 17 á föstudags- kvöldl tll kl. 8 á mánudagsmorgnl Siml 21230. I neyðartllfellum (et ekkl næst tll hefmlllslæknls) er teklð é móti vlt|anabelðnum á skrifstofu lækna félaganna i slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga nema laug ardaga. en bá er opln læknlnga stofa af Garðastrætl 0, á homl Garðastrætis og Fischersunds) frá kt 9—11 f.h slml 16195 Þar er elngöngu teklð á mótl belðn- um um lyfseðla og pess háttar Að öðru leytl vlsast tll kvöld. og helgldagavörzlu Læknavakt i Hafnarflrðl og Garða hreppl tlpplýslngar lögreglu varðstotunnl slm' 50131 og slökkvlstöðinm slmi 51100 Kvöld- og hetgidagavörzlu vikuna 17. til 24. ágúst, annast Garðs- apótek og Lyfjabúðln Iðunn. Næturvörzlu í Keflavík 19. ágúst anmast Arnbjörn Ólarfsson. SIGLINGAR_______________________ Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór i gær frá Stettm til Bremen, Rotterdaim og Hul. — Jö'ku'lfell fór 12. þ.m. frá Tálfcna- firði til Camdem og New Bedford. Dísarfell er i Riga, fer þaSan tál Gdynöia. LitlafeU er í Reykjavík. Heigafell átti að fana í gær frá Ponta Delgada til Rotterdam og Bremerhaven. Stapafell er væntan tegt ta Reykj avíkur í nótt. Mæli- fell er á Akureyri, fer þaiðan til Húsavíkur, Sauðánkiróks, Vestfjarða og Faxaflóahaftna. Grjótey átti að fara 16. þ.m. frá Hobro til Ahr, Gotlandi SÖFN OG SYNINGAR Llsfasafn Islands er oplð Drlðlu daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga frá kl l.3(>—1 Listasafn Rinars lónssonar Verð ur opið alla daga frá kl. 2—4. Gengið inn frá Eiríksgötu. Ásgrimssafn Bergstaða9trætl 74, er opið alla daga nema taugard. frá kl. 1,30—4. Frá 1. júni til 1. september er Þjóðminjasafn íslands opið alla daga frá kl. 13.30—16.00. Þjóðrmnjasafn Islands vekur at hygli ahnenndings á því, að brúðair búnánguir sá og kvenhempa, sem fengin voru að láná frá safná Vikt oríu og Alberts í London vegna búniingasýningar Þióðminjasafns- íns síðastliðinn vetur, verða til sýnds í safninu fram eftir sumri. Landsbókasafn tslands Safnhúsinu við Hverflsgöfu: Lesfrarsallr eru opnir alla vlrka daga kl. 9—19 nema laugardaga 9—12 Útlánssalur kl. 13 — 15 nema laug ardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknafélags fslands, Garðastræti 8, simi 18130, er opið á þriðjudögum. miðviku- dögum og föstudögum kl. 5,15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. — Skrifstofa SRFÍ og afgreiðslia tima ritsins MORGUNN er opin á sama tima Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115. 3 næð opið Drlðjudaga fimmtu daga. laugardaga og sunnudaga fra kl 1.30—4 Þjóðskjalasafn Islands Opið alla virka daga kl 10—12 og 13—19 Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og héi segir: FÉLAGSLlF Langholtssöfnuður Bifreiðastöðin Bæjarleiðir og Safn aðarfélag Langholtsprestakalls, bjóða eldri fólki til skemmtiferðar um nágrenni Reykjavikur fimmtudaginin 21. ágúst. Lagt af stað frá Safnaðar heimilinu kl. 1,30. Leiðsögumaður. — Þátttaka trlkyninist í simia 36207, 32364, 33580. — Safnaðarfélögin. Frá kennarafélaginu Hússtjórn Textflmiáimislkieið fólagsdinis verður sett í nýbyggingu Mennitaskólans við Bókhlöðustig, miðviíkudaginn 20. ágúst bl 10,00 f.h. Aðalfundur fé- lagsins hefst á sama sitað, þriðju- daigiimn 26. ágúst M. 17,00 Stjórnin. •0 GENGISSKRÁNING Nr. 109 — 14. ágúst 1969 1 Bandaríkjadollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,50 210,00 1 Kamadadollar 81,50 81,70 100 Danskar kr. 1.168,00 1.170,68 100 Norskar br. 1.231,10 1.233,90 100 Sænsikar kr. 1.698,70 1.702,56 100 Finnak mörik 2.092,85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.585,70 1.589,30 100 Belg. frankar 174,50 174,90 100 Svissn. franlkar 2.045,30 2.049,96 100 Gyllini 2.433,25 2.438,75 100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.208,00 2.213,04 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr sch. 340,40 341,18 100 Pesetar L26.27 126.55 100 Reiknlngskrónur. Vörusklptaiönd 99,86 100,14 1 RelkntngsdoUar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reiknmgspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 SJÓNVARP Þriðjudagur 19. ágúst 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Á flótta Stjúpmóðirin. pýSSandi Ingibjörg Jónsd 21.50 íþrrrtii Landskenpn’ < knattspyrnu milli Finna og fslendinga, sem háð var i Finnlandi i júlí. 23.30 Dagskrárlok, ÍipiiÍÍIPÍÍÍ || '<• ; * x... ■ ., Illliiiipiil l ' &afa i ......... #2 J 19 laigist ekfld bjá okkur, svaraði Mary og miát'ti 'heyra fcvíða í rödd ■hennar. — Hefurðiu efldki gefisit honum alliveig? spurði Angela undranui. — Nei, það er víst eikiki. Á meðan þær töluðu voru þær komnar út á götu og stefndu að Shelbourne verzlunar'hiúsinu. Ég hef elkkert vdt á slfku sagði Aingela. Hún talaði mijöig hægt og eims og yfirvegað. — Finnst þér eiklkert vaent um hann? — Ég veit það ekki, svaraði Miary lágum rómi. — Hveris vegna giftustiu honum þá'? — Það er erfitt að útskýra það. Það er ég sjáLf. . . ég hef alltaf óbtast að missa minn hiluba ham- imgjuninar. Þetta er hræðilegt, og sg meina það í raun og veru ekiki. — Hrædid um að fá etkíki þ’nn hiLuta? Atnigela^ talaði seimliega og yfirvegað. — Ég heid ég geti skil- ið þig. Það er stundum búið að snæða ábætisréttinn þegar maðrar ketfnur of seint að borðiinu. — Já, það er einihvern veginn þannig. Mary sýmdi þafldklæti sitt með því að brosa. Angela brosti Idka. Mairy var Ljóst, að þær hófðu ekki komizt inn á að ræða máiið, en nrú var þó loks einihver, sem hún gat tailað vilð. Einlhveírn daig- inn mymdd hiún geta lagt: Anigc.a hjvernig í öllu lægi. Um föður sinn. Einihverm timia seimma. Eiitt- hvent kvöild, þegarr þær sætu sam- an heiima og hefðu nægain tíma tiil þess að talast við. Þær voru komnair að Shelbour- nie og þegar þær komu inn í arnd- dyrið mœttu þær Liam á leið út. — Það var mifcið ao maður sér y,kfcur. Hafið þið verilð að kaupa upp alila bonginia? Hann hnerr- aði og leitaði í vösum sdnum að yasakiliút. — Aumimigja Liam. Hefurðu kvefazt? Mary tófc upp pappírs- senvéttu úr tösku sinmi og rétti honum. — Þafldka þér fyrir Mary. Hann þumkaði sér með einmi servétt- unmi. Þú hefur látið laga á þér hárið. Þetta klæðir þig mjög vel! — Hvað ert þú að gera í borg- inni? spurðí A/mgela. — Ég er alð fara á aafdngu. Við eiguim að leitoa á mongun. Ég bef tefcið mér svo langt M, að ég get efcká komizt undan að maeta. Ég verð að f,ara að vinina aftur. Hann hneirraði og hóstaði f sérvéttuna, sem hamn hélt fyiir mu,nni sér. — Þetta líitur ekiki vel út. Þú verður að flara í lyfjaibúð og flá eiitthvað við þessu. Þú getur e'kki sumigið neitt mieð þennan hósita, sagði Angeiia. — Já, það er akveg rétt. Ég get að mámnsta fcosti reymit að flá hóstasaftina, sem ég féfclk síðast, það hjáipaði tailsvert. En meðiai anoars myindir þú ekki vilja koma ainnað fcvöld Mary og hlusta á ofcfcur? Þú mátit helzt efcki fara, nema að þú hafir heyrt Danver Dans. — Eff þú heldur að Mary sé að fara til Ameríku, þarftu efcki að óttaist það. Mary veriður fcyrr, sagði Angela. — Ég vil mjög gjarnan hilusta á ylklkmr. — Þá er það álkveðið. Ég verð í borgiinni í nótt, en hllafldfca ttl að sjá big á morgun. Þær femgu sér ledigubíl að bíla- stæðimu, þar sem bíl þeiirra stóð. Um leið og þær kieyrðu últ úr borg imni sýndi Arngela henni hús ame- rísflca sendiráðsins. Það var hrimg- laga með miömgum gluggum og mjög nýtízkiuilagt að sjá. — Mér finnst það allls eOflki passa inn í umlhjverfið, sagði Mary. — Þetta er líka aimienn skoð- un hér. Amgela stöðvaði bifreiðioa fyrir rauðu ljósi. — Þetta er fögur smíði, en arflciteflotinin hefur ekfloi hitt naglann á höfðið. — Byggingim hrópar: Hafið þið séð mig? Finnst þér það ekki? — Ég hélt fyrst, að þetta væri amerdsbur smekflcur, ^agði Angeia. Svo gaut hún auiguinum til Maxy og bætti við: — En ég haf sfldpt um stooðun. Mary veflti fýrir sér, hveirju hún ætti alð svara, en huigsaðist efcfc- ert, svo hún lét sér nægja að segja: — Þú heffur verið mér áfcaf- lega hjáipsöm og góð . . . og 6g er þér mjög þaikklát. — Það gleður mig, en ég hef efcfld gent neitt sénstafct fyrin þig. Ef etkikn stæði þannig á eins og nú er, hefði óg gjamam farið víðar með þér. Við hefðum t.d. átt að h,affa gestamóttöku. Og það er miangt fflieina, sem við höfum efcfld fcomiizt til að gena. — Ég sikil þetta vefl, og ég á- safca sjáflfa mig, að ég gileyimi . . . nei, gleymi ekfld, en senmilega vammet hve ofisale '’ þetta hefur fengið á yldkur. Fynsi faðiir þirnn og sivo bróðia þinn. Ég gfleymd afldrei hvemig mér leið þegar ég missti föður minn. — Þótti ykflcur vænit um ‘hvont anmað, þér og föður þínum? —Já, og það mjög máikið. Hann og Oonmie vonu aldrei eins sam- rýimd. Ég hafði sttindum sam- vizkulhit yfir því hvað patobi delkr- aði meána vilð mig. Ern það virt- iist dkfld stoipta Commie neinu miáfli. — Faðir ofldfcar tófc ektoert ofcfcar fram yfir amnað. Angela beygði fram hjá hjólr,eiðamanni á vegiiin- um. — Hann var noldkums fconar sdðustu leifar frá lémstímabilinu. — En hann var þó faðdr þinn. Þetta hflýtur að vera hræðilegt fyr- ir þig. Amgela svaraði enigu. Það sem eftdr var leiðarinnar til Doyles- coumt töluðu þær aðeins um ó- skyld efni. 8. Kafli. Maiy var ekki ljóst, hvort AngeiLa og Eannon befðu raett sin á milli um það, sem þeim fór á mifllá í ferðaliagimiu, en eftir mið- daginn afsaíloaði Angela sig með því, að hún væri með höfuðverk og ættaði að hvífla sig, svo þau sátu tvö eám eftdr. Eamiom sat við endann á borð- inu. Það sLó eáns og bobarlit á hár hans fná ljósbjanmanum. Þeg- ar hamn leit á Mary ljómuðu auigu hans og þegar hanm opnaði mnnn- Lnn, gflampaði á guiltönn hans fná birtumni af ijósunum. Hann gneist ar hugisaði Mary, en lýsir eflcki af honuim. — Tókst ferðaliagið vefl hjá vfck- ur? spurðd Eamon. Það var í fyrsta sfcipti, sem hann áivaxpaði hana, umÆram að bjóða góðan daginn, eftir réttanhöldin. — Við verziuðum, borðuðum í Sbeflbounne og fórum á ríkissafo- ið. Rödd hemmar var hikandi og láigrómia. Hann hlustaðj aiug- sýndliega efclki á hvað hun var að segja, en reis upp og hringdi á Eileen. — Þér hringduð mr. Eaimon Stúlkan fcom inn eins og bún væri háif snneyk. Mary hafðd oað á tilfinninigumm, að stúikan værí miður sán, og vildd helzt komast sem fyrst aftur í burtoi. — Við vifljum gjannan fá kampa vím, sagði Eamon Hamn rétti Mary honddna. — Komdu hér viina mín. Við skudum setjast hér við eldisitóna og rabba saman. Notalegt nmnms og komurabb. Hvað heffunðu annars Látið gera við hánið á þér? Mér fannst fyrrá gneiðsla þíi. svo ágæt. Húm geikk rraeð honum þvert yfir herbergið. Hún bafði mikinn hjantslátt, og mLnntist þess aífllt í eimu, að fyrir möngum ánim hefði faðir hemnar haft áhyggjux af hjarta henmar. Siðar hefðí hann fengið bama til þess að láita taka hjant-ddognm, en þá hefði komið í ijós, að afllt van í lagi, og hún hafði iöngu gl-eymt hvar og hve- nær þetta hefði átt sér stað. Nú bom þetta adlt í einu í huga henn- ar, og hún spurði sjálfa sig, hivers veigma faðir hennar hefði dottið í hug að eitthvað væri að hjarta- sitanfisemd hemniar. — Ofckar skál, mín kæra, og rétti henni fufllt kampai'/ínsglas. Hár hans glóði fná gflampanum í ani-neldinum. Hún tófc gflasið og vinti það fyrir sér. Þetta var krystaflsglas og vínið freyddd. — Ég — ég bærd mdg eúdki . . . Hamn lyffti brúnuim, Kænir þú þig ekfci um kapmavín? Ég bað um það þin vegma. Og þú smakk- aðir þó loampaivin, þegar við hitt- umist í fyrsta simn, er það ekki rétt? Hún laiut höfði og setti gflasið fná sér. — Raunveruflega kaeri ég mig eiktoent um það. Ég var hrædd þamm dag. Hún hugsaði ekfcert um. .ívað hún var að segja. HLJÓÐVARP Þriðjudagur 19. ágúst 7.0o Moi gunútvarp Veðurfregnii l’ónleikar. — 7,30 Fréttir fónieikar 7,55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8,3o Fréttir og veðurtregnir l'ónleikar. — 12.00 Háaegisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynnmgar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: rónleikar. 14.40 Við. sem heimf sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilk uétt lög. 16.15 Veðinffregnir Óperutónlist: 17.00 Fréitir Stofutónlist: 18.00 Þjóðlög. Tilkvnningar. 18.45 VeÖurfrecnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt má) 19.35 Spun og svarað um nitaveifo HafnarfirÖi, baruatíma. orottrekstur úr skéla o./i Þorsteinn Helga son leitar svara við spurn- ingum hlustenda. 20.00 Lög ungr fnlksins 20.50 Námskynning Se> uemendur úr barnaskóla tala iaman um skólamál og sitth'-aí' fleira Þorsteinn Helgason sér um háttinn 21.t0 Kar'akérinn Fóstbræður syngui 21.30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við lóhann Björnsson og Bjarna Bjarnason um störf in á fýrplássinu 22.00 Frétth >,2 >? Veðurfr. Téu.e'kai 22.30 4 (il<e»i>ergr Biörr Th Biörnsson sér aa þáttinn. 23.10 Fréttii í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.