Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 1
Bréf frá Harrisburg bls. 6 íslendinga- þættir fylgja blaðinu í dag Bændursláumnæt ur-þurrkaádaginn OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Bændur og búalið um sunnanvert landið leggja nú nott við dag síðan hinn langþráði þurrkur loks kom. Þar sem nægur mannafli er fyrir hendí er stegið á nóttunni og unnið að heyþyrrkun á daginn. í Borgarfirði og á Suðurlandsundir- lendi og allt austur í Öræfi, keppast menn við að þurrka sem mest af heyi, því engtnn þorir að treysta á að tíðin haldist jafngóð lengi og hún hefur verið undanfarna sótar- hringa. Það er langt frá að heyiskapar- vandinn sé leystur, þótt nú viðri vel, sagði Halldór Pálsson, búnað armálastjóri í dag, nema að haldi áfraim góð og hagstæð tíð, á þeim svæðum sem óþurrkarnir hafa ver ið mestir í sumar. Nú hefur verið Sól syðra - frost nyrðra SB-Reykjavík, fimmtudag. Sunnlendingar hafa verið hafðir útundan í veðurblíðunni í sumar. í gær kom þó sólin að norðan og skein sem mest liún mátti á Suðuriandið. Þessar ungu stidkur voru að vinna í Hallargarðinum í gær og brostu sínu blíðasta brosi framan í sólina. Það væri munur, ef iill um lcyfðist að vinna svona klæddum á sólardögunum. Nú sitja Norðlendingar hins vegar í kuldanum og nokkrum klukku stundum eftir að þessi mynd var tekin, var komið 1 stigs frost á Grímsstöðum, í mann- hæð, en að sögn Páls Bergþórs- sonar, veðurfræðings, getur þá verið 3—4 stiga frost niður við jörð, sem er nóg til að skemma kartöflugrös. (Tímam.: Gunnar) Mótmælt er um alla Tékkóslóvakíu NTB-Prag, fimmtudag. ★ Á hádegi í dag stöðvuðu bif reiðastjórar farartæki sín og þeyttu hornin og verkamenn lögðu niður vinnu í 5 mínútur, um alla Tékkóslóvakíu. Vel flestir Tékkó- slóvakar sýndu hug sinn í garð innrásarinnar fyrir ári, með þögulli fyrirlitniiigu og héldu sig frá almenningsvögnum, verzl- unum og kaffihúsum í allan dag, í mótmælaskyni. ★ Á götum í miðborg Prag, voru í dag, þegar vimiu lauk, þús- undii' manna sem gerðu hróp að vopnuðu lögregluliði, sem hélt fólk inu í skefjum með vatnsflaumi. Mannfjöldinn söng þjóðsönginn og hrópaði „Lifl Dubcek**, „Niður með Gestapomenn Husaks“, „Lifi Smrkovsky“ og „Burt með Rúss- ana“. ★ Tveir menn biðu bana og 320 voru særðir í átökunum sem urðu í kjölfar mótmælaaðgerð- anna á Wenceslas-torgi í gær. — Borgaryfirvöld i Prag hafa gefið út opinbera tilk. wm að tekið verði hart á þeim sem stóðu fyrir mótmælaaðgerðunum. Aðeins eitt blað í Sovétríkjun- um minntist á það að eitt ár er liðið frá innrásardeginum og átak aima á Wencesl as-torgi er ekki getið. Það var greiniilegt í dag að lög- reglan var orðin uppiskroppa með táragas og hafði hún bruðlað því öllu í átöfcunum í gærtovöidi. Síð degis var talið að lögreglunni væru að berast aukabirgðir af táragas- sprengjum auk þess sem vart var viið fjölda herflutningabíla, sem fluttu hermenn inn í miðhorgina, borgarlögreglunni til aðstoðar. Einkennilegt andrúmsloft skap- aðist í miðborg Prag síðdegis í dag, þegar 2 þúsund ungmenni sem saman voru komin á Wenes Framihald á bls. 10. sagði Páill Berigþórsson, veður- fræ'ðingur Tímanum í bvöld, en ætti etofci að gera mikirm skaða. Eikki var eins léttskýjað í dag og í gær, en ekki er að sjlá að nein veruleg breyting verði á fyrir sunn an landið og tel ég víst að bænd ur geti haldið áfram að heyja notokurn thna enn að minnsta toosti, hvað sem síðar kann að verða. sæmilegt beyiskaparveður ailílt norð ur í Dalasýslu og að minnsta kosti austur í Örarfi. Sennilega verður etoki um neinn slátt að ræða sunnantands í haust, en vonandi notokuð mikffl norðan lands. Það er aðeins huigsanlegt að einhver seinni sláttur verði á því Iitla Iandi sem menn náðu töða af í júffimánuði og báru aftur á. En það verður mjög Mtið. H5tt er Jíitolegra að háarspretta verði svo Iftdi að bændur verði í vandrasð um með haustbeit handa búim, sum ir hverjir.. Þvii það Tand sem er slegið núna sprettur ektoert meára að ráði. Þessa dagana er náttúxiega heil milkið að gera í sveitum á þurrka svæðunum. En menn tovarta etofci ytfir skorti á vinnuafli, sagði bún aðarmálastjóri. Þeir eru orðnir svo vanir því. Vinnuaflið núorðið, þar sem vélvæðingin er mest, er þanniig, að vélarnar ráða vinnu- ferðinni, að veruiegu leyti. Verða bændur að vinna myrkranna á mffli og rúmlega það. Þar sem fátt er í heimili, slá bændurnir fyrri hluta nætur og halla sér síðan og tafca til við heystoapinn snemma að morgni. Er þetta eitoki óiítot þvi hvernig vinnutíminn var á togurunum í gamla daga áður en vötoulögin voru sett. — En bændur hafa aldrei taiið eftir sér að vinna, þegar þeir þurfa að bjarga heyi undan rign- ingu, að vinna langan dag í notokra Aðai handaflsvinnan núna liggur í að sæta upp og að moka inn í blásarana, sem biása inn í súg- þurrkunarkerfin. Er helzt að menn vanti í vinnu þegar svo ber und ir, og seinlegt fyrir einyrkjann að fást við þessi störf meðfram allri annarri heyverkun. Þótt mikið hafi verið slegið undanfarna sólarhringa, hafa bænd ur fyrst og fremst reynt að þurrka þau hey, som búið var að slá fyrr í sumar og hafa staðið í túnunum, í lengri eða skemmri tíma, en margir reyndu að slá í júlímán- uði án þess að ná þá nei'nu í hlöður. Er nú víðast hvar búið að þurrka þetta gamia hey og ná í hlöður, og geta bændur þá ein- beitt sér að slætti og þurrkun á nýslegnu grasi. Veðurstoían spáir sæmilegu hey skapai-veðri áfram. Það er ekkert regnsvæði að koma hingað núna. Það verður kannski ekki alveg frítt við svolitla vætu sums staðar Læknadeíld frestar ein- EKH-Œtvífc, fimmtudag. Niðurstaða í læknadeildar málinu Bggur nú fyrir; Deildin samþykkir að fresta ei nku n 11 a akmörkun á að- gangi í deildina um eitt ár, en fær á móti hátt í 6 millj. kr .fjárveitingu til þess að hrinda í framkvæmd tillög um um nýskipan læknanáms ins á 6 árum frá og með haustinu 1970. í upphafi námsárs 1970—71 verður inntaka í læknadeild sem sagt háð því að nemendur hafi náð einkunninni 8,00 úr máladeild menntaskóla, og 7,25 úr stærðfræðideild. Læknadeild Háskóla ís- iands samþykkti í gær að verða við þeim tilmælum menntamálaráðherra að beita etoki í haust þeim eink unnatafcmörkunum, sem á- kveðnar höfðu verið, enda er ekki gert ráð fyrir því að fleiri stúdentar muni inn ritast í læknadeild en að- staða er til þess að veita kennslu í efnafræði, þ. e. efcki fleiri en 108. Nýr innritunarfrestur verð ur væntanlega auglýstur í næstu viku, og gefst öllum stúdentum sem vísað var frá í sumar, eða hættu við að sækja um deildina, kost ur á að innrita sig. í tilkynningu frá mennta málaráðuneytinu segir að nienntamálaráðherra muni leggja til við forseta íslands að nú þegar verði gefin út reglugerð sem í undirbún- ingi hefur verið undanfarin ár, um nýja námstilhögun við læknadeild, og mun sú reglugerð taka gildi haustið 1970. KennSlufyrirkomulag við Framihald á bls. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.