Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 22. áffúst 1969.
to__________________________________________________________________TÍMINN
UPPLÝSINGASTOFNUN I manna, er skorinn alltof þröngur, efnahagsófarir, sem við íslending
Fraimihald af bls. 12 stakkur, þannig að aðeins brýn- ar höfum átt við að etja undan-
verða auk þess mun auðveldari ustu nauðþurfta verkefnum fæst farin tvö til þrjú ár. Aðeins skal
viðfangs, ef skýru ljósi er varpað s'nnt- M’kil þörf er á því, að veita á það minnst, að orsakarinnar er
á upplýsingaatriðin. starfsemi á þessu sviði autoið fyrst og fremst að leita til stór-
Þær stofnanir og félagssamtök, stai'fsrými og mun aukin fjárveit felldrar rýrnunar útflutningsverð
sem vinna að söfnun upplýsinga ^ Þess bera ríkulegan ávöxt. mastisins eða um helmings minnk-
Og gagna um hagkerfi lands- Óþarfi er að fjölyrða um þær unar a tveimur til þremur ár-
um. Fyrir þjóð, sem á um og
yfir 40% þjóðarteknanna bundin
í miMiríkjaviðskiptum, eru heild-
aráhrifin á efnahaginn gífurleg.
Þannig minnka þjóðartekjurnar á
tveimur árurn um 15% á sama
tíma ,sem búizt var við ,að þær
yfcjust um 6 tiil 10%. Grundvallar-
forsendan í bættum efnahag hér
á landi, er því að stórfelld aukn
ing verði á útfilutningsverðmæti
þjóðarinnar. Til ítrekunar þessu,
skal bent á það, að varlega áætl
að er talið, að verðmæti útflutn
ingsins skili sér endanlega, sem
þreföldun til þjóðartefcna.
A síðastliðnu ári, eða nánar til-
tekið síðast á árinu 1967 og siðast
á árinu 1968, var grundvelli út-
flutningsframleiðslunnar gjör-
breytt. Með gengisfellingunum
tveimur var erlendur gjaldeyrir
hækkaður nm 109,5%, þ.e.a.s. sé
miðað við stofngengi Bandarífcja-
dollars. Útflutningsatvinnuvegun-
um og þá einfcum þeirn, sem
byggja á inn'lendum þáttum til
framleiðslu, var sköpuð gersam-
lega ný skilyrði tiil útflutnin'gs. —
Hagur útfilutningsatvinnuveganna
stórbatnaði og framleiðslu- iðnað-
ar- og þjónustugreinar, sem aldrei
höfðu komið til greina sem arð
bærar útflutningsgreinar, fengu
gersamlega endursköpuð skiiyrði
til útflutnings. Miðað við þau
kostnaðarhlutföill, sem nú ríkja,
eru því fjöldinn allur af atvinnu
greinum, sem gæti stundað út-
flutning á mjög arðvænlegan
hátt.
Að sjálfsögðu eru fisfcveiðar og
fiskiðnaður sá hiuti útfilutninigs-
ins, sem skilar mestu verðmæti
í þjóðarbúið. Mikið verkefni er
samt óleyst varðandi fulivinnslu
fisikihráefnis til neytenda. Ullar-
og sfcinnaiðnaður á hér einnig
mifcla möguleika fyrir höndum tiíl
útfilutnings og svo er einnig að
sjálfisögðu farið um þungaiðnað og
fíniðnað á sviði þess hráefnis, t.d.
áls. Að síðustu skal svo aðeins
minnst á það, að ýmsar þjónustu-
greinar og móttaka erlendra ferða
manna hafa undanfarin ár verið
vaxandi híluti í gjaldeyristekjuim
þjóðarinnar.“
LÆKNADEILD
Framhalr' bls. 1.
lækuadeild verður að sögn
menntamálrráðherra, Gylfa
Þ. GLslasonar, sem blaðið
hafði samband við í dag, ná
kvæmlega með sama hætti
í vetur og það var i fyrra.
Allir verða teknir inn í
deildina sem þess óska og
1-árs próf verða með sama
hætti og fyrr.
Læknadeild setti það að
sikilyrði fyrir því að hleypa
öllum inn í deildina á þessu
hausti, að höfð yrði sam-
keppnispróf miðað við 25 á
1-árs prófinu, og kom þetta
fram í bréfi deildarinnar til
ráðherra í fyrri viku. Próf-
essor Ólafur Bjarnason, for
seti læknadei'ldar, hefur þvi
fallið frá þessum kröfum,
er hann gekk á fund ráð-
herra í dag.
Hið nýja námskerfi í
læknadeild gerir ráð fyrir
lengingu námstímans á
hverju ári og fækkun náms
ára úr 7 í 6. Nýskipan lækna
námsins krefst töluverðrar
kennsluaukningar við deild
ina og er gert ráð fyrir því
að viðbótariaunakostnaður
á næstu 6 árum verði hátt
í 6 milljónir króna.
14 oz flaska.
Stœrri flaska en
áSur hefur feng
ist, og samt er
verðið lægra.
Flaskan inni-
heldur um 397
grömm, en
venjuleg flaska
inniheldur ca.
340 gr.
Smásöluverð er kr. 43,40.
Kaupið DEL MONDE vörur og þér gerið góð kaup
Umboðsmenn:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
Sími 18700.
AUGLÝSING
um lyfsöluleyfi
laust tíl umsóknar
Lyfsöluleyfið á Seyðisfirði er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 22. september næstkom-
andi. Veitist frá 10. október næstkomandi.
Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild
1 mgr. 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963, um að
viðtakandi kaupi vörubirgðir og innréttingu nú-
verandi lyfjabúðar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 21. ágúst 1969.
Þ&kkum innilega sýnda vináttu og samúS vi8 andlát og jarSarför
Benedikts Baldvinssonar,
GarSi, Aðaldal.
Matthilciur Halldórsdóttir,
Hólmfríður Benediktsdóttir, Guðjón M. Jónsson,
Skarfti Benediktsson, Elsa Magnúsdóttir,
Guðný Benediktsdóttir, Skarphéðinn Guðmundss.,
og barnabörn.
MÓTMÆLTT
Framhai,. af bls 1.
las-torginu uppgötvuðu að þau
voru fleiri en lögregluverðirnir í
kring. Gerðu ungmennin aðsúð að
lögreglunni, og lagði liðið brátt á
flótta, og særðist a.m.k. einn lög-
reglumannanna í ryskingunum.
Lögreglunni barst von bráðar liðs
auki og var ungmennunum haldið
í skefjum með því að dælt var
á þau vatni.
Tasis-fréttastofan sovézka sagði
frá óeirðunum í Prag stuttlega í
daig, og kvað öfl, andstæð stétta-
baráttu ,hafa staðið fyrir þeim.
Þessi frétt var lesin upp í Moskvu-
útvarpinu, en sjónvarpið minntist
ekki á ástandið í Tékkóslóvabíu.
Fréttaritarar stórblaðsins New
York Times hefur verið vísað úr
Tékkóslóvakíu og er gefið að sök
að blað hans hafi birt ósannindi
og svívirðingar um innanrífcismál
í Téfckóslóvakíu.
ÍÞRÓTTIR
Framhalc* 1 2 3 4 af bls. 4
Ekki er að efa að Erlendur er
okfcar langmesta frjálsíþróttamanns
efni og meir en það, hann er áreið
anlega okkar bezti frjálsíþrótta-
maður í dag.
Að setja tvö íslandsmet í mestu
tæknigreinum frjálsíþrótta, —
sleggju og kringlu — á sama árinu
er ekki á færi neinna nema af-
burðamanna.
1 fyrrakvöld var einndg sett nýtt
íslandsmet í spjótkasti kvenna.
Arndís Björnsdóttir úr Kópavogi,
bætti met Öldu Helgadóttur úr
Garðahreppi um nær tvo metra,
kastaði 38,53 m., en gamla metið
var 36,76 m., sett fyrr í sumar.
Arndís átti einnig tvö önnur köst
lenigri en gamla metið.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 4
U'ndirbúndnig og merkinigu fyr-
ir mdillli 4 og 500 koaittspynniu
taappflieilkja.
Þegar rætit er um fjárhags-
ertfiðleifca iþróttalhreyfingar-
inrnar, er ranigt að einhldna að
eins á læfckun leiigu af íþrótta-
ma'nnv'iiiikjuiniu'm, endia myrndi
það ekfci leysa allan vanda og
koma hinum ýmsu íþróttagrein
um að mjög miisijöfiniu liði.
Málið verður a@ stooða i
heilld.
Ef allHiir þeir aðiliar, sem Mut
edga að máli legigja sig fram
um að finna viðunandi lausn,
er það hægt. Til greina kem-
ur:
1. Ríkið auki verulega styrk-
veitingu til íþróttasamskipta
við útlönd.
2. Reykjavíkurborg lækki
leigu af Laugardalshöll til sam
ræmis við önnur íþróttamann-
virki borgarinnar og tæki að
sér greiðslu alls kostnaðar af
aðgöngumiðasölu, dyravörzlu
og löggæzlu á íþróttamótum.
3. Stjómir sérsambandanna
og ÍBR kæmu sér sanian um
nýjar reglur varðandi boðs-
miða að landsleikjum svo og
tæki til athugunar reglur um
9% skatt ÍBR.
4. íþróttasamtökin í heild
leiti eftár sainningum við flug-
félögin með það fyrir augum
að fá hagstæðari samninga en
nú er um fargjöld.
Flleira er það enn, sem til
greioa kernur að stuiðS'að geti
að Iiaiusm þessa vanidia.
Frumiskilyrði er þó, að
menm viiljd ræða saman um
málin og leiita að lausn, sem
komd allrd íþróttalhr'eyfimgunni
að gaigini.
Ef unnið yrði a@ málinu á
fram'anigrein'd'an hátt, er von
til að verulegur áraniguir nœð-
isit og er ég visis uim að þú
myndi hlutur Reyikjav'ikur etóki
efitir liggja.
Stefán Kristjánsson,
íiþróttafltr. Reykijiay.borgiar.
Brúnskjóttur
hestur
ómarkaður 6 vetra tapaðist
úr girðingu við Leiruvogs-
tungu í Mosfellssveit.
Finandi geri aðvart í síma
11249.
KAUPUM
GAMLA tSLENZKA ROKKA,
RIMLASTÓLA,
KOMMÓÐUR OG FLEIRI
GAMLA MUNI
Sækjum bein> (staðgieiðsla)
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
SIM) 13562.
Auglýsið í Tímanum
Skólavörðustia 3 A II. hæð.
Sölusimi 22911.
SELJENDUR!
L.átið okfcuT annast sölu á fast-
eignum vðar Aherzla tögð
á góða ryrirgreiðsiu. Vinsam-
legast tiafið samband við stórif-
stofu ^ora er þer ætlið að selja
eða teaupa fasteignn sem ávallt
! eru fyriir bendi • mifclu úrvali
hjá ofckui
JÓN ARASON, HDL.
n'asteignasala Málflutninguir.
MÁLMAR
Kaupi allan brotamálm, —
allra tiæsta verði. Stað-
greitt
ARINCO, Laucavegi 55
íEystra portið)
Símar 12806 og 33821.
4