Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 3
fÖSTUDAGUR 22. ágúst 1969. TIMINN 3 Meö morgun kaffinu — Margar baniuir gæfcu or'Sið fiyiriimiyinidiaineiiginlkioniur, ef þaer væru efkfiii altiatf a@ leita að Éyrinmiyind'aireiginimairmii. — 'HivieaMÍg í óslköpomiuim d'efct or þér í tog, að igenast toenmsliu bon'a? — Hefurðu eíkfkeint togmynda fiiuig? Hiuigisaðiu þér bama, toað fallega ljósa háirið á mér mun njóitia siín yei fnamain við svarfca ifiöflluinia. — Ég er sto ámægðuir með, að þér sfculuð vema Euglend- inguir. Ég elsíka enskt buff. — BDvaða vitiieiyisa er þetta? Saigði iæfcniirinn þér a@ siteia? — Bamn saigði, að éig æfcti að Jjaka eíifcfchivaB á toerju 'kvöidi. Tveir gamiir menn hittusit á fömium vegii eion vordag. — MiMð er in'dæflt að það er vor, seigir aninar — þá sitiing- ur aMit það, sem eæ niðri i mold inni upp höfðinu á ný. — Guð hjálþi þér að segja iþeitta, miaður, segir þá hinu. — Ég á þrjár bomur miðri í moild- inni. — Alfreð, við erum gjald- þrota. Ég er búin að týna tékk heftinu mínu. — Afi, yaii-st þú í ö.rkinni hiains Nóa? — Nei, drengur minn. — Hiveraiig bjangaðistu þá? — Þessi maður þarna öfund- ar mdig málkið, em það furðulegia er, að ég ötfiuinida hamn Mfca. — Hvetnmg þá? — SjáðU itil, þegar við vor- um uing'ir, elslkuðum við sömu sitúllkuna, og ég er fcwiæmtur henni niúna. Skeifing er að sjá hausinn á þér. Þú hefðir átt að láta klippa þig fyrir löngu síðan. — Ég lé't Hippa mig fyrir löngu síðan. — Hvers vegna finnst þér aiga að lána honum peningana? — Vegna þess, að annars kemur hann bara til mín. — Þegar ég tófc við fyrirtæk inu, þá átti ég ekkert nema gáfurnar. — Nei, ég byrjaði líka með lítið. — Ég drekk bolla af heitu vatni á hverjum morgni. — Það geri ég Mfca, en kon an mín kallar það bara kaflfi. DENNI DÆMALAUSI Ó, komdu aftur Jói, ég skal ekki öskra eins og Tarzan aftur. Hinn mikillhæfi franski leik ari, Michel Simon, • nefur leik ið í 143 kvikmyndum og um hundrað leikhúsisýningum. Þessi iðjusami leikari, sem nú er sjötíu og fimrn ára og hefir á sínum langa leikferli grætt milljónir franka, er nú sagður vera öreigi orðinn. Nú á hann einungs húsið sitt eftir af fyrrverandi eignum sín um, og bækurnar í hillunum, segir hann sjálfur. Ef ekki verður brugðið við og gamla inn of gamall til þess að gerast flækingur, en ég sé ekki annað en ég verði að leggjast út á vegi, ef ég sel húsið mitt, þá á ég sennilega að mestu fyrir skuldum.“ Þetta sagði Simon, og eftir er að vita hvort að auð ugir vinir hans bregðast ekki hart við og reyna að rétta karl við fjárhagslega, því mörgum mun þykja skömm að, ef Frakk ar láta þennan einn merkasta leikara sinn verða hungurdauð- an. vegna lætur guð mig horfa á dásemdirnar, ef ég get ek'ki not ið þeirra sem skildi? manninum bjarigað frá gjald- þroti, er hætt við að hann verði að segja sig til sveitar, þvi mikil gjöld hvila á húsinu hans, því eina sem hann heldur enn. Það vita vfet margir, sem ein hver kynni hafa haft af Simon, að hann hefir aldrei viljað hafa neinar áhyggjur af peningum, aidrei viljað spara og nú er svo komið, að gengið hefur allt of hratt á auð þess gamla, og hann verður að borga oflfjár fyr ir að hafa nýlega ekki staðið við samning sem hann hafði undirritað. „Ég er reyndar orð MarceHo Mastroianni, ítaiski leikarinn sem Soffíu Loren gezt svo vel að er orðinn fjöru tíu og fjögurra ára. Og af þeim sökum segist hann vera orð inn svartsýnn og jafnvel þung lyndur á köflum. Hann nöldrar um þessar mundir mjöig yfir tungiferð Bandaríkjamanna, eða öllu heldur öiiu því fé sem þeir eyða til geimvísinda. MJarcello segir að það grátleg asta við fjárausturinn sé það, að þó að Kanar sói þessum mill jónum og billjónum sínum, þá eldist hann stöðugt. Fimmtugum manni sé er.gin bót að geimferðum, öðru máli skipti ef fjandans mennirnir eyddu þessum trilljónum sín um í það að finna upp eina litla piilu sem gæti látið menn hætta að eldast. Bara eina pínu litla undrapillu, hún gæti heit ið æskupil'lan, segir Marcello. Marcelio segir líka að þetta sé efclki bara eiginigirni í sér, hann yrði hvort sem er orðinn sextugur, lofcsins þegar pilian væri fundiu upp, ef vísinda- mennirnir settust niður í dag og færu að hugsa um pilluna. Og, segir Marcello, vísindin hafa eyfct allri rómantík, kann ski er gott að vera gamall orð inn, en nú er ég farinn að fá sting í hjartað í hvert sinn sem ég sé falilega stúlku, hvers „Þar sem að enskan mín er nú fremur bágborin, þá var ég aldrei viss um hvort ég væri að ieika það sem enskurinn kallar hippie eða Hopi, en það virðist ekki gera neitt til“. Franski leikarinn Jean-Poul Belmondo er nefnilega um þess ar mundir staddur í BandarfifcJ unum, og einhvers staðar inn í í auðnum þeyisir hann framan við myndatökuvélarnar, klædd ur sem Hopi-Indíáni. Indíána mynd þessi nefnist „Again, a love story“ og það er Ósfcars verðlaunahafinn Claude Le- louch sem stjórnar myndinni. Um efnisþráð hennar vitum vér það eitt að Belinondo mun eiga í miblum ævintýrum ásamt leibkonunni Annie Girar dot, en þau hittaet þar sem þau eru sem tveir franskir ferða menn í Bandarikjunum. „Ég valdi Girardot og BeHmondo". sagði Lelouch, „vegna þess að þau eru „ekki gerð hvort fyrir annað. Ef þau elsfca hvort ann að, þá er það vegna þess að þau eru tveir Frakkar í ó- kunnu landi ,hefði myndin ver ið tekin í Frakklandi, hefði aldrei getað verið neitt á milli þeirra." Hubert nefnist fimmtíu og tveggja ára gamall Nígeríumað ur. Hubert ber nafnbótina höfð ingi, og nýlega kom hamn til Svíþjóðar í heimsókn, og hafði með sér fjölskyldu sína, því Hubert er kvæntur Adesewa, Ibisomi, Ebun, Joke, Veronica, Rouke, Labo, Taibatu. Sum um kann að virðast þetta ó- þarflega mörg nöfn á einni konu, en merkurinn málsins er sá, að Hubert á átta konur, og hver þeirra heitir bara einu nafni. Hubert mun vera um kyrrt í Sviþjóð um hríð, og leigði sér íbúð, og þegar blaðamenn báðu um að fá að heimsækja þau hjón, varð Hubert vel við því, bauð mönnum heim til sín, og sýndi þeim síðan, að hann getur aðeins haft þrjár konur hjá sér í einu í rúminu, hann gat nefnilega ekki haft hjónarúmið með sér frá Níger íu. Hubert segir það mi'kla saelu að eiga átta konur. Yfir-eigin konan húnAdesewa stjómar öll um hinum með harðri hendi, segir þeim fyrir um húsverk in, lœtur þær skiptast á um uppþvottinn og að sofa hjá Hubert. Allt fer eftir áætlun um sem gerðar eru nokkuð fram í tímann. Ef að Hubert vi'll fá kvinnu með sér í bólið, lætur hann bara Adesewu vita, og hún bcndir á þá næstu á list anum, „og það er ekkert nauð synlegt að það sé á háttatíma", sagði Hubert og glotti. Einu áhyggjurnar sem höfðinginn kvaðst hafa voru þær, að hann er ekki jafn léttfær og áður, hann hélt að konurnar gætu farið að verða geðvondar og leiðar á honum, Hubert er nefnilega kominn á sextugs ald ur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.