Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.08.1969, Blaðsíða 6
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 22. ágúst 1969. Til setunnar boðiö Hérna í henni Ameríiku sem annars staðar í hLnum sið- menntaða heimi, er naestum ó- mögulegt að fá viðgerðarmenn til að gera við það, sem úr skorðum gengur á heimilum fólks. Þess vegna verða heim- ilisfeður hér að eiga að minnsta kosti hamar, skrúfjárn og töng til að halda virðingu sinni. Það er alveg afleitt að láta húsfrúna þurfa að negla nagla, herða skrúfu eða þess háttar. Svoleiðis geíur eyðilagt traustustu hjónabönd. Það má aldrei bíði lengur með að taka fram tólin, en þeg ar frúin segir si svona: Ætli ég verði bara ekki að reyna sjálf að herða kaldavatnskranann í baðinu svo hann hætti að leka? Ég sé ekki, að það fáist nein úrlausn, þótt ég haldi áfram að biðja þig að gera við þetta á hverjum degi í þrjár vi'kur í viðbót. Það er líka mjög slæmt, þegar frúrnar fara að bera mann sinn saman við fyrirmyndarmanninn nágranna- konunnar, þennan, sem er með heilt verkstæði í kjallaranum og á meira að segja rafmagns- bor. Það er því mjög nausyn legt að reyna að halda í horf inu og draga ekki úr hömlu að gera við það, sem bilar. Þannig lét ég ekki ganga á eftir mér neana rúmar tvær vik ur með að athuga, hvað hægt væri að gera til að laga sal- ernissetuna, sem kvartað var yfir, að væri ekki nægilega föst eða stöðug á skálinni. Svo leiðis ástand er skiljanlega ekki gott. Ég fór því í nankins buxurnar einn laugardagseftir- miðdaginn, tók tólin mín og fór að huga að því, hvernig ég gæti notað hugvitið til að bæta úr þessu ófremdar- ástand’i. Sá ég fljótt, að tveir gúmmí hringir við skrúfboltana, sem halda mublunni ofan á skál- inni voru uppétnir, og þurfti þvi að kaupa nýja og setja þar í. Fór ég niður í næstu járn vörubúð og kom von bráðar heim með nýja gúmmíhringi sigri hrósandi. Nú fyrst byrjaði ballið, því það varð að losa rærnar að neðan, og fann ég þá út, að boltarnir sjálfir væru ryðfrí ir, hafði Ameríkaninn sparað sér tvö sent með því að nota lélegar rær. sem nú voru auð- vitað orðnar kolryðgaðar. Það var líka næsta ómögulegt að koma tönginni að, svo ég mátti gefast upp eftir hálftíma puð. Nú voru góð ráð dýr. Ég jafn aði mig skjótlega og ákvað að skreppa til kunninga míns og fá lónað hjá honum foriláta topplyklasett. Þegar ég kom heim með topplyMasettið, var ég ánægð ur með sjálfan mig yfir því að hafa ekfci látið tvær ryðgaðar rær binda endi á viðgerðarvið- leitni mína. Vissi ég, að brátt myndi setan örugglega fest á postulínið. Var ég von bráðar kominn á bakið á gólfið og tekinn til við að máta lyklana á rærnar. Ég ætlaði varla að trúa, að enginn þessarra mörgu lyMa vildi passa á bölvaðar rærnar, en það var nú samt staðreynd. Nú var farið að síga all verulega í mig, og fókfcst ég ekki einu sinni til að gefa konunni skýrslu um gang verksins. Heldur tók ég mál af rón um, og hélt enn af stað í járn vörubúðina og keypti þar pass andi stykki til að nota við topp lyklasettið. Enn var ég kominn á bakið við skálina, smeygði réttum lykli upp á róna og lét hana finna fyrir kröftunum. En hún hreyfðist ekki í fyrstunni. Loks fór hún að snúast, og skipti nú engum togum, að róin datt niður á gólf og með henni meira en hálfur boltinn! Ég hafði snúið sundur þennan for- láta, ryðfría bolta. Nú virtist setan sjálf ónýt, því. boltinn var soðinn við hjörurnar, sem skrúfaðar voru í setuna og lokið. Nú var ég orðinn reið ur! . Sjormaði ég niður í járn vörubúð í þriðja sinn, og sagði þar afgreiðslumanni sorgar- sögu mína. Ekki var ég ánægð ur að sjá hann reyna að fela bros út í annað munnvikið. Hann sagði, að ég þyrfti ekki að kaupa nýja setu. Hann gæti selt mér nýjan hjörulið, sem passa ætti á allar setur. Keypti ég hjöruliðinn og hélt heim á leið. Mátti ég nú snúa sundur hinn boltann til að losa setuna, en svo byrjaði hið mikla vanda verk að taka ónýta hjöruliðinn af og skrúfa síðan hinn nýja á. Ekki fannst mér nýi liðurinn passa eins vel á og sá gamli hafði gert, en einhvern veginn tókst mér samt að festa hann á setuna. Síðan setti ég allt heila klabbaríið ofan á skálina, og gleymdi meira að segja ekki að setja gúmmískífurnar á, áð- ur en ég smygði boltunum í göt in og herti rærnar. Nú fyrst fór ég að jafna mig, þegar ég sá fram á lok verks ins. Kallaði ég á konuna til að láta hana dásama hugvit mitt og útsjónasemi. Til að sýna stöðugleika setunnar með hinum nýja hjörulið og nýjum gúmmískífum, brá ég niður lokinu og hlammaði mér ofan á. Gerðist nú margt í senn. Það kvað við hár brestur, set- an rann til hliðar, reistist upp á endann og ég skall á gólfið! Hjöruliðurinn nýi hafði verið eitthvað hærri að aftan heldur en sá gamli. Þoldi hann ékki þungann og brotnaði öðru meg in. Helvitis skíttið! Ég brást hinn versti við hlátri konunnar og bölvaði gúmmísfcífunum, ryðfríu boit unum, ryðguðu rónum, nýja hjöruliðnum og setunni sjálfri sem nú voru búin að eyði- leggja fyrir mér heilan laugar dagseftirmiðdag. Það tók mig upp undir Mukfcutíma og bvo kaffibolla að jafna mig eftir þetta síðasta og versta áfall og fall. Fór ég svo niður í bæ og keypti fína, nýmóðins setu og festi hana á skálina með prýði. Þegar hún var komin á sinn stað, vendálega fest og tilbúin að gegna hlutverki sínu, gat ég ekki annað en brosað með sjálfum mér að fyrri óförum mínum. Hugsaði ég með mér, að það væri nú annars mikiH sannleikur í hinum gamia, góða íslenzka máltæki: Oft veltir lítil skrúfa þungum rassi. Þórir S. GröndaL Það brennur elskan mín (Árshátíð hjá slökkviliðinu). Á frummálÍDU „Hori, má panenko". Leikstjóri: Mflos rorman. Kvikmyndari: Miroslav Ondricek. Tékknesk frá 1968. Sýningarstaður: Bæjarbíó, Hafnarfirði. Danskur texti. Eiins og fyrri daginn hefur Portman áhuiga á að sýna okkiur Tékfca Sbemmta sér. Þegar bann gerði „Pétur og Páia“ 1064 (sýnd hór í bwifcmynda- Múbbnnm) lót hann svo um miælt í viðtaili að hann hefði langað til að fjiaddia pm þetta efni, þar sem allir töluðu um hrvað alt væri gott og blessað í Tékkóslóvakíu. Hér eru slökkviliðsmenn nreð árshiátið siína op nrrynd' uera í minnum höfð bvar sem er í heiminum, allt fer f handa skolium, jiafnt hátíðin sem starf þeinra. Leifcararnir eru efcki atvinmu menin og nokfcrir úr slöfckviliði. Engiinn er spámaður í sínu föð urlandi oig niokka’ar bruinavarð- sveitir í Tóklfcóslóvafcíu fóru þess á leit að myndin yrði bönnuð, þar sem hún gæfi al- rangfl mynd af þeim ágætu mönmium er stanfia a® bruna- málum, en því var eödki sinnt. Þetta eru heljarmiMir beljak- ar og efcki fimlegir að sjá og belidiur svifaseinir. Á dansleifcnum er aðallega þnennt á dagsfcrá, happdrætti, útnefning flegurðardrottninigar og aifhending heiðursgjlafar. En betta fer afflt í vasfcinn hjá þeim. Og Forman dregiur ekk- ert undan tii að sannfæra áhorf endur hvens vegma svona hljóti að fara. Helzt til er myndin hæg fyr- ir ókíkur sem vanist höfum amerísKum hraða, t. d. tel- ur maður 60 fegurðardísir og við láitin fylgjast með talniag- unni. En Forman hefiur hald- betri tök á viðfiangsefninu, og þetta er greinilega hans bezta mynid til þessa. Hann ber ekki á borð nýjar hugmyndir, hér er maður sem getur etoM al- mennilega tjáð sig, því hann er aldirei viss am að nota réttu orðin, alveg eins og í „Pétur og Pála“. Tviskilningurinn í fiólki sem þykist etóki vilja drekitóa og segist hafa drukfcið sítrón en er vel þétt, minnir lífca á umgling&na í þeirri myind. Hér feliur hann ádeiluna enn betur en f fyrri mymdum sín- um og skemmtir jafnfiramt á- horfendum betur. Fonman seg- ir að tilviljun ein hafi valdið því að hanin fjallflr um slöfcfcvi liðsmenn, en patið og fimibul- fambið mininir á fólk f breinn- andi húsi sem veit efldki sitt rjúlbamdi ráð. Þessi mynd á erindi himgað og hvar sem er, en þó að For- man sé ágætur miættum við fá að sjá fleiri téfcknesbar mynd- jr sem hafa hlotið frægð og að- dáun. t. d. „Ostre sledovamé vlafcy" efitir Jiri Menzel. Þetta er Skrifað á eins árs afmœli ’nnrásar Va rs járba n dala gs i n s í TéfckásflJóvakiíu og við ættum að sýna viljann í verki og sjá tðtóbnesfca kvi'tomynd í Bæjar- bíói, ef við gebum ekki látið samúð oitótóar f Ijós með undir- okaðri þjóð öðru vísi. — P. L. GRÓÐUR OG GARÐAR Sláanlegur lundur og blásið holt Það eiu jiafínan mifldl við brigði að fiytja úr sfeógieum út á eyðim'örkina. Og fiólfldð í At- vinniudeild Háskólans hafði iengi að kalla búið inni í skógi. Keidinaholt er afibur á móti bert og biásið enn sem borniið er. Atvinmudeildin var byggð á vindbláisnu swæði og var oft erfiitt að lolba þar dyrum í suð- austaniátt veigna storma. Setja varð upp strigasfcýli, rammlega niður nijörvað, til hlífðar til- laumaireituim, en í þeim voru ta.m. reynd lyf o. fl. vamnar- ráð gegn tóálma'ðki o. fl. jurta- sjúkdómum. Undirritaður hófst fllijótlega handa að gróðursetja hrfslur tid skjóls og sfcrauits og vann að því í hjáverkum. Var þetta gert í samráði við reltotor Há- sltoólians Alexander Jóhannes- son, en hann var þess mjög hvetjandi að komið væri upp trjálundium og skjóltoeltum á lóð Hástoóflians. Mest var gróðursett ó árun- um 1940—1950, aðallega birki otg sett þótt vegma veðranma. Leiirmielur var undir. allgrýtt- ur. Hafði sums staðar verið ekið á hanm östóu og rusli en á svæði voru gamlir Dagsbrún- ar toartöfluigarðar, sem hætt var að mota. Birkið þreifst sæmilega, enda borið vel á, og var það l'átið vaxa í grasi, þeg- ar tognia -fiór úr því, en það sparaði mjög hirðimgu, en ekki burfti að hugsa um arfa en að- eims slá einu sinmi eða tvisvar á sumxi. Síðar vorn gróður- settar aspir og víðitegumdir, áflmur, reymiir, eiri, ribs o. fl. sumarteguodir. Fylgzt var mieð vexti trjámna, atihuigað hvaða mieindvr oig sveppar sóttu á þau og ýmis plöntulyf reynd. Vonu fcomin upp mymdarleg skjólbelfi og trjáOiumdir til mdkililar prýði. Háskóflino lét gróðursetjia löng trjábelti flram mieð gaeghefcnum frá Hring- braut til Háskóians og prófess- orbústaðanna. Það eru mymd- arlegustu trjágömg f Reyikja- vik og fá vonandi að vera f firiði. Ekki þaif að breyta ölflu 1 grj'ót!! EIMd dyttpt. d. Fimn- um í hoig að ryðja burtu trjám að nauðsynjaiausu og eiiga þeir þó iand hinnia mikfcx stóóga. Þeir vita að tré eru lengi að vaxa og hlífa beim eftir megni við byggingarframltovæmdir. Vinmuskúrum og vimnuvélum koma þeir fyrir á opnum svœð- um ef til eru, þóbt taflsverðan spöl sé að íara. Mættu íslend- imgar tatoa, sér það til fyrir- mymdiar. Vonandi bjargast a.mJk. sum trén. sem flutt eru nú burt af Háskólalóðinni á mjög óhent- ugum tírna Þarf að gróður- setja þau fast og halda mold- inni blautri í ai'lt sumar. Ræt- ur nýgróðursettra trjáa l'osna ofit eða slitna, ef trén skatoast mikið -J í vindi. Er öruggt að bind'a þau upp við stöng eða setja þumga steima ofian á rót- arhnau'sinn. Þar sem áveðra er. Elkfld þótti flært að filytja tré Fraimihald á bla 1L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.