Vísir - 31.08.1978, Blaðsíða 11
n
VÍSIR Fimmtudagu
r 31. ágúst 1978
Stereúútvarp á tslandi er nú
aftur komiö til umræðu eftir
nokkurt hlé, eins og Visir skýröi
frá i gær. Upphaf þessa máls nú,
er tiliaga er Ellert B. Schram,
varaformaður útvarpsráös
flutti i útvarpsráöi fyrir nokkru
siðan. Fór Eliert þar framá aö
kannaöur yrði kostnaður viö
útsendingar i stereo, auk þess
sem kannaöir yröu möguleikar
á aö senda út létta tónlist og
auglýsingar á sérstakri bylgju-
lengd. Ennfremur vildi Ellert
að kannaöir yröu möguleikar á
þvi aö koma upp stúdióum á aö
minnsta kosti þremur stööum
úti á landi, meö það fyrir augum
aö reka þar staðbundnar stööv-
ar nokkra tima dag hvern. Þá
viidiEllert aðkannað yröi hvort
unnt væri aö útbúa myndsegul-
bönd meö völdu efni sjónvarps
til notkunar, einkum fyrir
islensk skip á hafi úti.
Útsendingar i stereð.
í athugunum þeim er útvarps-
stjóri lét gera vegna tillagna
Ellerts, kemur eftirfarandi
meðal annars fram:
Tæknimenn Rikisútvarpsins
telja, aö tvirása stereoútsend-
ingu megi koma fyrir i núver-
andi húsrými á Skúlagötu 4.
Stofnkostnaður yröi, annars
vegar viö uppsetningu stjórn-
borðs meö 10 til 12 inngöngum i
útsendingarstofu og þular-
stúdiói, og viö kaup á tveim
stereósegulbandstækjum hins
vegar, 25 til 30 milljónir. Þetta
er lauslega áætlaö, og er fyrir-
vari gerður á með allar tölur.
Dreifingu er ætlað að ná til
þeirra staða er þegar hafa FM
stöðvar tengdar örbylgju.
Auk þess kostnaðar sem
íifi þegar er nefndur, bætist við
kostnaður vegna viðbótarbún-
aðar. Eftirfarandi eru helstu
íh þættir hans: FM sendar að
Skúlagötu 4, Vatnsenda, Gagn-
heiði og Varmahlið. Tvirása
viðtæki á Vatnsenda, Höfn,
Gagnheiði og Hegranesi.
Aætlaður stofnkostnaður i
dreifikerfi, næmi samkvæmt
framansögðu um það bil 13
milljónum fyrir búnaðinn hing-
Rikisútvarpið, hljóðvarp:
þörf fyrir útvarp af þessu tagi, I
og hvort ekki væriunnt að leysa
málið til bráðabirgða með þeim
hætti, og þá fyrir landið allt.
Skúlagata 4 i Reykjavik, þar sem Rikisútvarpiö er til húsa. Þrengsli hafa lengi staöiö stofnuninni fyrir
þrifum, en þar á þó aö vera unnt aö koma fyrir steredútsendingartækjum. Ekki er hins vegar húsrúm
fyrir aðra bylgjulengd .
Myndsegulbönd fyrir
sjómenn. ■
Menntamálaráðherra skipaði
nefnd til að kanna þetta mál, en
nefndin hefur ekki skilað tillög-
um né komist að ákveðinni
niðurstöðu. 1 þessarinefnd eiga
sæti þeir Ingólfur Stefánsson,
Hörður Frimannsson og ómar
Ragnarsson.
Staðbundnar stöðvar
úti á landi.
Gert er ráð fyrir að samtals
myndi kosta um 20 miUjónir
króna að koma upp þremur
stúdióum út um land til að unnt
væri að reka staðbundnar út-
varpsstöðvar.
Ekki hefur verið gerð nein
áætlun um rekstrarkostnaö,
enda mörgmál óljós I þvi tilviki.
KffVf fyrír að Skúlagötu 4
• Önnur bylgjulengd yrði hins vegar að fó annað húsnœði
að kominn án uppsetningar.
Rekstrarkostnaður við stered-
kerfi vegna linuleigu yrði um
það bU 35 milljónir á ári.
Létt tónlist á sérstakri
bylgjulengd.
Gert er ráð fyrir að stofn-
kostnaður við slika bylgjulengd
yrði um 3.5 milljdnir,auk þess
sem gera verður ráð fyrir
mastri, loftneti og uppsetningu.
Hér er gert ráð fyrir þvi að mót-
tökusvæðið verði fyrstog fremst
Reykjavik og nágrenni.
Húsnæði fyrir útsendingar af
þessutagi er ekki fyrir hendi að
Skúlagötu 4. Yrði þvi að útvega
sérstakt húsnæði til þessa. auk
innréttinga ogannarsertil þarf.
Þá segir einnig 1 greinargerð
útvarpsstjóra, að ekki sé ljóst
hvernig samninga STEF krefð-
ist.
Varpar útvarpsstjóri þeirri
hugmynd fram, aö athuga ætti
möguleika á 17 stunda daglegu
útvarpi tU aö mæta óskum
þeirra er telja sig hafa mikla
Þó er taliö aö ekki sé unnt að
hafa færri starfsmenn en tvo,
dagskrármann og útsendinga-
mann.
Þá er þess getiö i greinargerö
útvarpsstjóra, að litill visir að
upptökuaðstöðu hafi verið fyrir
hendi á Akureyri um margra
ára skeiö. Hefur útvarpiö leigt
þar húsnæði aö jafnaði, en mis-
jafnlega hentugt til þessara
nota.
—AH
Hér er stereóupptökuborö, sem raunar er til i Otvarpshúsinu. Þaö er
notaö i tónlistarstúdióinu á fimmtu hæö. Þaö er Gudrun Gardsjord
tæknimaöur sem situr viö boröiö.
Hvaö varðar afgreiðslufrest á
tækjum af þessu tagi, sagði Jón
hann yfirleitt vera um eitt ár.
„Það kann þó vel að vera að
unnt væri aö fá tæki skemmri
tíma”, sagði Jón.
Hvaö varöaði aðra rás, þá
kvaðst Jónsjá öll tormerki á aö
þeirri starfsemi yrði unnt að
koma fyrir undir sama þaki og
önnur starfsemi nú er undir. Til
þess væru þrengslin of mikil.
Jón kvaðst litiílega þekkja til
slikra rása erlendis, og væri
nokkuð misjafnt hvernig að þvi
væri staöið. Danir notuðu til
dæmis mikiö segulbönd hjá sér,
og væru þá með tilbúna þætti af
ýmsu tagi, en írar aftur á móti
virtust gera mun meira afþvl aö
senda beint út.
„Tœknimenn geta annast
útsendingar í stereú"
Hér er Jón Sigbjörnsson upptökustjóri t.v. i útsendingarherberginu. Meö honum á myndinni er Jóhann
Óiafsson, tæknimaöur og handan glersins sést Einar Sigurösson þuiur. Jón segir ekki nein vandkvæöi á
þvi aö koma stereó-útscndingartækjum fyrir hér, þau taki iitiö meira pláss en þau sem eru fyrir.
Ljósmyndir:G.V.A.
þessuefni, sagðihann það vera.
Þó væri stutt sfðan Norðmenn
hefðu farið að senda út I stereó,
og enn næðu þær útsendingar
ekki tíl allra landshluta. Danir
væruhins vegar komnir lengra,
og þar mætti ná stereöútsend-
ingum um allt land, enda væru
þar hin auðveldustu skilyröi,
landfræöilega, sem hugsast
segir Jón Sigurbjörnsson, upptökustjóri Ríkisútvarpsins
,,Hér er vissulega
litið húsrými, en þó er
hægt að koma hér fyrir
tækjum til útsendinga i
stereo. En staðreyndin
er sú, að hér varla hægt
að útvarpa nokkrum
hlut fyrir þrengslum”,
sagði Jón Sigbjörnsson,
upptökustjóri Rikisút-
varpsins er við rædd-
um þessi mál við hann.
Jón sagði, að koma þyrftí
fyrir tveimur nýjum útsend-
ingarborðum, i útsendingarher-
bergi og hjá þulnum.
Sagði Jón að ekkert væri þvi
til fyrirstöðu að tæknimenn
útvarpsins sendu út i stereð,
þeir þyrftu ekki að fara i neitt
sérstaktnám til þess. Vildi Jón i
þvi sambandi minna á, að i
mörg ár hefur tónlist verið tekin
uppístered hjá Rikisútvarpinu,
eða allt frá þvi árið 1970.
Er við spuröum Jón hvort við
íslendingar heföum dregist aft-
ur úr nágrannaþjóðunum I
gætu. Þá væru Sviar einnig
komnir langt, að sögn Jóns, og
nær stereoútvarp þar að
minnsta kosti um alla
Suður-Sviþjóð. Þá hafa Færey-
ingar einnig tekiö upp þessa
tækni, en þeir fá allt sitt frá
Danmörku i þessum efnum.
Jón sagði ennfremur, að ekk-
ert væri þvi til fyrirstöðu að
senda út i stereó úr núverandi
húsnæði, unnt væri að færa
útsendingu i önnur stúdió á
meðan á breytingum stæði.
Að lokum spurðum viö Jón
hvaða efni það yrði sem sent
yröi út I stereó, ef af veröur. Jón
sagði að það væri bæöi tónlist og
leikrit, en upplestur af öllu tagi
yrðiaðsjálfsögðu ekkisendur út
á þann hátt, enda ekki þörf á.
Tónlistin yröi þá bæði af hljóm-
plötum, og eins væri mögulegt
að senda út tónleika Symfóni'u-
hljómsveitarinnar frá Háskóla-
biói með þar til gerðum
sendingartækjum.
—AH
■■■■■■■■■■■■■