Vísir - 31.08.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 31.08.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 31. ágúst 1978 VÍSIR ÓSKAR MAGNÚSSON BLAÐAMAÐUR SKRIFAR: ÚTVARPIÐ FARIÐ AÐ FLYTJA FRÉTTIR Fimmtudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A fri- vaktinni: Sigriin Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Miðdegissagan : ..Brasiliufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (16). 15.30 M iðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt 17.50 Viösjá 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: ,,i bliðu og striðu” eftir Alf Maliand. 21.00 Sin f ón iuh 1 jóm s vei t tslands leikur i út^rpssal 21.25 Staldrað viö á Suöur- nesjum: — sjöundi og síðasti þáttur frá Grindavik Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. 22.10 Tvö divertimenti eftir Ha y dn Blásarasveit Lundúna leikur: Jack Brymer stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þaö var vissulega ánægjuleg tilbreyting að heyra i kvöldfrétta- tima útvarpsins s.l. mánudags- kvöld, að Rikisútvarpiö, hljóö- varp, væri farið að fylgjast með timanum. Menn hafa eflaust veitt þvi at- hygli, að inn i fréttirnar var skot- ið rödd fréttamanns, sem hafði eitt og annaö eftir, „alþýðubanda- lagsmanni” og „alþýðuflokks- manni” án þess áö nafngreina viökomandi. Var þetta I fréttum af stjórnar- myndun. Virðist hljóðvarpiö hafa áttað sig á því, aö þessi aðferö er nauðsynleg ef ekki á aö flytja fólki dagsgamlar fréttir af þeim málum, sem i brennidepli eru og erfitt er að fá menn til aö t já sig um opinberlega. Þaö hefur, aö þvi er undirrituö- um skilst, verið stefna hinna opinberu fréttastofnana hér, aö birta ekki fréttir nema hægt sé að nafngreina heimildarmenn. Sú hefð hefur nú veriö brotin. Eflaust hefur þessi stefna verið rikjandi til þess að gera fréttir meira traustvekjandi. Mergurinn málsiris er hins vegar sá, að gera verður upp við sig hvort ætlunin er að flytja f réttir eða einhverjar gamlar tuggur, sem þegar hafa birst I dagblööunum og iðulega verið margendurteknar i hljóð- varpinu allan liðlangan daginn. Þaö kann að vera, að frétt veröi með þessu móti minna traust- vekjandi, en þar með er ekki sagt aö hún sé ekki eins traust. Þáö veröur svo auövitað mat frétta- mannsins hvort hann telur sig hafa nægilega öruggar heimildir. Heyrt með öðru... Undirritaður hlustar annars lit- iö á hljóðvarp. Þaö eru aöallega fréttir sem vekja áhuga hans og auk þesskveikirhannáútvarpinu á morgnana. SU kærkomna tilbreyting hefur veriö i morgunútvarpinu nú s.l. tvo mánuði á að giska að hlust- endur hafa verið lausir viö fim- leikamanninn Valdimar örnólfs- son. Hanner nú hættur að hlaupa á staönum, vinda bolinn og rétta armana og ku vera i frii. Ekki þar fyrir að þáttur hans eigi ekki fulian rétt á sér, en til þess aö svo sé, er ráðlegt aö sleppa Valdimari og láta Magnús Pétursson leika af fingrum fram á píanóiö án þessara hvimleiðu truflana um einhverjar armlyftur og hnébeygjur, sem ekkert virð- ast koma hljómlistinni viö. Hitt gæti svo vel til greina kom- ið, að Valdimar tæki af og til und- ir og raulaði. Meö þessuerekki veriöaö vega aö kennsluhæfileikum hans i fim- leikum en um leið og undirritaöur fréttir af einum manni, bara ein- um, sem hefur þetta áhugamál á stofugólfinu heima hjá áérkl. 7.20 á morgnana mun hann draga fána i heila stöng. Nóg um þaö. Viðsýn er Viðsjáin. Þátturinn Viðsjá i hljóðvarpinu hefur veriö nokkuö góöur þau skipti sem undirrituöum hefur gefist tækifæri, til að hlýða á hann. Þvi er þó ekki aö leyna, að nokkuð hefur það vafist fyrir undirrituðum, aö átta sig á þvi hvort verið er að tala i grini eða alvöru. Svo var t.d. um daginn. Þá var viðtal viö Guðrúnu Agústsdóttur formann stjórnar Strætisvagna Reykjavikur. Lýsingar hennar á þvi hvernig strætisvagnarnir eiga að verða, var svo fádæma skemmtileg að ekki tekur tali. Var helst á Guðrúnú að skilja, að vagnarnir ættu aö verða svo mjög aðlaðandi fyrir farþegana að eftir lýsingu hennar skildist undirrituðum helst, aö I framtiöinni gæfist farþeg- um kostur á að tylla sér á dún- mjúkar sessur á gólfinu og hlýða á hljómlist eftir smekk meðan rennt væri frá Hlemmi og inni Voga. Ekki var þess getið aö dempuð ljós og sið gluggatjöld ættu aö vera, en það er viðbúiö. Til að kóróna frjálslegheitin væri ekki úr vegi að afnema leiðakerf-, ið og aka eftir lýöræðislega völd- um leiðum. En þetta átti að vera um útvarp og sjónvarp. Horft með öðru... Undirrituðum er engin launung á þvi, að hann horfir lítið á sjón- varp, einkum á daginn. Þá er enda litið um að vera i sjónvarp- inu. Ekki þar fyrir að sjónvarpið sé leiðinlegra aö deginum, siður en svo. Fréttir sjónvarpsins eru hart- nær alltaf klukkutima gamlar, þ.e. þær hafa venjulega verið I hljóðvarpinu kl. 19. A sunnudög- um ersjónvarpið ekki með neinar fréttir. Kannski vikugamla „fréttamynd” frá Austurlöndum nær eða fjæreða einhvers staðar. Auk þess eru áhorfendur ekki HLUSTAÐ Á ÚTVARP HORFT Á SJÓNVARP látnir missa af því hvar sjón- varpsmenn hafa varið sumarleyfi sinu og gjarnan sýndar mærðar- myndir utan af landi með stemningarivafi. Vist eru þetta iðulega fallegar myndir en þetta eru bara ekki fréttir. Það er t.d. ekki frétt að það sé fallegt við öskju. enda smekksatriði. Vert er að geta þess sem gott er, og á sjónvarpiö mikið hrós skiliðfyrir Kastljósþættina og er- lendu fréttaskýringaþættina. Og auðvitað má tina fleira til sem gott er, en fer ekki að verða litið eftir af dýrum sem á eftir að gera skil i sjónvarpinu? 1 (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu " ) Vökvatjakkar — traktorsdekk Til sölu vökvatjakkar i ýmsar vinnuvéiar, einnig tvö afturdekk, fyrir traktorsgröfur, felgustærð 30 tommur. Uppl. i sima 32101. Nýieg eidhúsinnrétting til sölu einnig gömul Rafha eldavél. Uppl. i sima 66639. Dynatone sjónvarpsspil með straumbreyti til sölu, einnig tekk sófaborð. Uppl. I sima 20272 eftir kl. 5 á kvöldin. By ggingaskúr, járnklæddur 2,40x4,20, stálvask- ur, tvöfaldur, ný dýna i hjóna- rúm, 3ja sæta sófi ódýr. Tveirdivanar notaðir, ódýrir. Uppl. i sima 30324 eftir kl. 18. Demantshringur á kr. 35 þús, minnkaskinnspels, minnkakragi á kápu kr. 10 þús. herrastóll, sérstakur bar með 3 barst. og fl. til sölu. Simi 20289. Til sölu ný fólksbilakerra stærð 150x100x40 13” hjól. Uppl. I sima 76622 e.k. 19. Lítið notaður 1 manns divan til sölu á kr. 10 þús. Uppl. i sima 31409. Peysur, sængurgjafir, náttföt, myndabætur og margt fleira. Hagstætt verð. Til sölu aö Sólvaliagötu 56, frá kl. 10-12 f.h. Páfagaukur og búr til sölu. Uppl. I sfma 52673. Túnþökur til sölu. Góðar vélskornar túnþökur, heimkeyrsla. Uppl. i simum 26133 og 99-1516. Gróöurmold Gróöurmold heimkeyrð. Uppl. i Simum 32811 og 52640, 37983. Tii sölu vegna brottflutnings skrifborö, svefnsófi, 2 litlir sófar, hansahill- ur með skáp. Eldhúsborð og stól- ar, rautt gólfteppi, 2 gólfdreglar. Bón-vél, standlampar. Allt I góöu ásigkomulagi. Uppl. i simum 12363 og 22360 milli kl. 5 og 9. N'otuð eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. i sima 35314 eftir kl. 18. 5 stk. 1000 lltra ker úr ryðfrlu stáli til sölu. Uppl. I slma 83422. Takiö eftir! Sönglög Guömundar Gottskálks- sonar fást i verslun Heilsuhælis- ins i Hveragerði þar á meðal: Faðir vor, Bæn, Gisli Vagnsson, Við tlnum blóm, Kári Tryggva- son, lag og ljóö tileinkað Jóni H. Helgasyni, fyrrverandi skóla- stjóra Hliðardalsskóla I Olfusi og söngstjóra. Ný ýsa til sölu við smábátahöfnina i Hafnarfirði’kl. 4 I dag og næstu daga. Smábátaeigendur. Óskast keypt Þrekþjálfunarhjól óskast keypt. Simi 26511. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsi er leiðin. Þú ert búin (n) aö sjá þaösjálf (ur). Visir, Slðumúla 8, slmi 86611. Húsgögn Til sölu Varia veggjasamstæöa, lltils háttar gölluö, selst á hálfvirði (kostar ný 400 þús.) Uppl. i sima 32526 Sófaborð til söiu, tilvaliö i herraherbergi. Uppl. i sima 24319. Til söiu vel með farið sófasett gulbrúnt. 4 sæta sófi og 2 stólar. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima 52766. Hjónarúm tii sölu. Einnig barnastóll úr tré. Uppl. i sima 72557. Svefnsófi með rúmfatageymslu til sölu. Uppl. I síma 41613 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppl. á öldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. (Sjónvörp Til sölu mjög gott svart/hvitt Luxor sjón- varpstæki. Uppl. að Barmahlið 21. Svart/hvitt 22” Radionett sjónvarpstæki meö rennihurð til sölu. Uppl. I sima 81310 eftir kl. 19. Mjög gott nýlegt svart hvitt Nordmende sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 36960 og 35798. Hljómtaki Nú er tækifæri aöeignast góða hátalara. Til sölu tveir nýlegir Kenwood hátalarar lita út sem nýir, litið notaðir, selj- ast á aðeins kr. 75 þús. stk. kosta nýir 101 þús. Uppl. I sima 19630. TQ sölu Pioneer plötuspilari PL 550 Cristal stýröur meö Ortofon pick up, VMS 20 E. Mark II. Einnig á sama stað segulbandstæki Teac model A 2300 SD meö tveimur hrööum 19 cm á sek og 9,5 cm á sek, 6 mán. gamalt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 96-22980 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt tíl nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viöskiptin. Sportmarkað- urinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. /p c^rn Híjóðfæri Píanó óskast. Notað pianó óskast keypt. Uppl. i sima 99-5217. Heimilistæki Góð 4ra hellna eldavél óskast nú þegar. Uppl. i sima 94-1242 og 94-1305. Lítil Candy þvottavél, litið notuð til sölu. Verð kr. 80 þús. Slmi 72486. Vel með farinn fsskápur til sölu. Sfmar 72491 og 10911. Vel með farinn Atlas Isskápur með djúpfrysti, tviskiptur til sölu. Uppl. i slma 81514. tsskápur óskast til kaups. Tilboð merkt „14540” sendist augld. Vir.is eða hringið I sima 10690 milli kl. 9-17. Nýleg AEG þvottavél til sölu. Lágt staðgreiðsluverö, eða góðir- greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 85901 e. kl. 19. Rafha eldavéi, vel með farin með nýjum hellum tilsöluog sýnis aö Skeggjagötu 16 e.kl. 19 Hjól-vagnar óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. I sima 86196 eftir kl. 7 á kvöldin. Silver Cross barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima Notað teppi til sölu ca. 50 ferm. Uppl. I sima Verslun Pú öauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góðu veröi. úrval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkempu i kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Matar og kaffistell, fjölbreytt úrval af matarilátum og allskonar nytjamunum, lamp- ar, vasar, skálar, öskubakkar, kjertastjakar og ljósker I fjöl- breyttuúrvali.GlitHöföabakka 9. Opið 9-12 og 1-5. Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar gerðir og stærðir. Lituö vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla lití og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapúöa á úln- liöinn, fingurbjargir og tvinna. Allt á einum stað. Veitum allai leiöbeiningar. Sendum I póst-' kröfu. Uppsetningabúöin. Hverfisgötu 74. Simi 25270.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.