Vísir - 31.08.1978, Blaðsíða 13
VISIR
Fimmtudagur 31. ágúst 1978
Kjartan L. Pálsson
IpFóTfír
V
)an ekki söguna meir — og hann var örugg-
Vlsismynd Þórir
gfékk
MBttÍÍl
im íþróttum —
í óttu að stjórna
En það var ekki allt ömurlegt og
ómögulegt sem fram hefur farið, og
þakka ber þeim sem staðið hafa i þvi að
bjarga þvi sem bjargað var — keppend-
um sem mættu og þeim örfáu sem feng-
ust til að starfa við mótið.
Arangurinn var heldur ekki allstaðar
slakur. í gærkvöldi var t.d. sett eitt ís-
landsmet. Kvennasveit Armanns hljóp
þá 4x400 metra boðhlaup á 4:00,1 min.
og bætti þar met UMSK-sveitarinnar
um 12 sekúndur. 1 sveit Armanns voru
þær Sigurborg Guðmundsdóttir og syst-
urnar þrjár Lára, Sigrún og Katrin
Sveinsdætur.
Þá má benda á árangur Valbjörns
Þorlákssonari 110 grind —14,9 sek, sem
er það besta sem náðst hefur i greininni
i ár og kringlukastið hjá Erlendi Valdi-
marssyni, 61.54 metrar, en það heföi
nægt honum til að komast á EM i Prag,
ef hann hefði kastað þetta langt viku
fyrr. Þar með er ljóminn upptalinn —
annað var fyrir neðan meðallag og sumt
af þvi langt fyrir neðan þaö....
—klp—
Sveinn og
Björgvin í
efsta sœtið
þeir léku bóðir ó einu höggi undir pari á
fyrri degi Glass Export keppninnar í golfi
Nær allir bestu
kylfingar landsins hófu
keppni i Glass-Export
golfkeppninni á Nes-
vellinum i gær, i
hávaðaroki og rigningu.
Keppni þessi er boðs-
keppni, og er boðið til
hennar fimm bestu
kylfingum hvers klúbbs.
Leiknar eru alls 36 hol-
ur, 18 i gær og aðrar 18 i
dag.
Að loknum fyrri degi eru þeir
efstir og jafnir Björgvin Þor-
steinsson GA og Sveinn Sigur-
bergsson GK,báðir á 69 höggum
eða einu undir pari. Björgvin
hafði forustuna eftir fyrri 9
holurnar.lék þá á 33 höggum en
Sveinn á 37 ásamt nokkrum
öðrum.
í siðari hringnum I gær tókst
Sveini hinsvegar mjög vel upp og
lék þá á 32 höggum. Björgvin var
hinsvegar á 36 og þvi eru þeir
efstir og jafnir á 69.
Næstu menn eru Páll Ketilsson,
ungur og efnilegur kylfingur úr
Golfklúbbi Suðurnesja, en hann
lék í gær á 35+38 eða samtals 73,
þá kemur Magnús Halldórsson
GK sem lék I gær á 37+37 eða 74
samtals og 'fimmti er svo Geir
Svansson GR sem lék á 42+35 eða
samtals 77 höggum. I næstu
sætum eru nokkrir kylfingar, allir
á 79 höggum.
Yfir höfuð má telja þetta ágæt-
an árangur miðað við veöurskil-
yrði en keppninni veröur fram
haldið Idag kl. 15. Þá verða leikn-
ar 18 holur og verður án efa hart
barist um efstu sætin. Vegleg
verðlaun eru i boði, allt for-
kunnarfagur kristall sem gefinn
er af „Glass Export” fyrirtæk-
inu og tékkneska sendiráðinu.
gk-.
Póllond
marði
sigur i
Finnlandi
Pólska landsliöiö i knatt-
spyrnu, sem leikur hér á
landi i næstu viku i Evrópu-
keppni landsliöa, iék i gær-
kvöldi vináttulandsleik gegn
Finnum i Helsinki. Ekki
sýndu Pólverjarnir neina
snilldarknattspyrnu i þeim
leik, og auka úrslit leiksins
vonir okkar um gott gengi
gegn þeim i næstu viku.
Staðan I leiknum var
nefnilega 0:0 allt þar til 10
minútur voru til leiksloka,
en þá tókst Stefan Majewski
að skora sigurmark Pól-
lands.
gk-.
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
LIÐIÐ MltT ER:
NAFN
| HEI.MILl
BYGGÐARLAG
P.o. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá CTILÍF í GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
UTILÍF í GLÆSIBÆ
VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA
fFjórðungssjúkrahúsið
ó Akureyri
Lausar stöður:
1. Staða hjúkrunarforstjóra
2. Staða kennslustjóra
við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eru
lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er
til 30. september n.k. en stöðurnar verða
veittar frá 1. nóv. n.k.
Laun skv. launasamningi Hjúkrunarfé-
lags íslands við Akureyrarbæ. Umsóknir
berist til stjórnar Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri og greini aldur, menntun og
fyrri störf.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu framkvæmdastjóra i sima 96-22100.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins ú Akureyri
Karl H. Cooper verslun
Hamratúni 1, Mosfellssveit s. 91-66216.
PUCH bifhjól 50 cc
vorum að fá sendingu af þessum
vinsælu Puch bifhjólum. Hjólin eru
sjálfskipt og mjög einföld i akstri.
Bensineyðsla aðeins 2 litrar pr. 100
km. Eigin þyngd aðeins 35 kg.
Burðarþol 100 kg. Verð aðeins kr.
199.800.
Ath.: Siöasta sendingin á þessu
lága verði.
Lœrið vélritun
Ný nómskeið hefjast 7. september
’Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,|
.engin heimavinna. Innritun og upplýsing-l
^ar i sima 41311 eftir kl. 13:00.
VélritunarskQlinn
Suðurlandsbraut 20