Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 1
Umdeildur þýzkur biskup — 9 Dagskrá sjónvarps og útvarps 193. tbl. — Laugardagur 6. sept. 1969. — 53. árg. Emil Jónsson Vélin lenti með „flaps- ana“ uppi KJ-Reyikjavík, föstudaig. í dag viar Fokker Friendship ftogivélinm sem hlefcbtist á í lendinigu á Vestmiannaeyj aflug- veilii, fflogifi tíl ReytejavilbU'r, en síðar verður vélinni ftogið til útlanda, þar sem fuMnaðarvið gerð miun fara fnam. Það var nofckuð fráhrigðil'Sgt að sjá vélinia lienda á Reyikjavík urfflugvelii seinni part dagsins í dag, því að hún var efckj með „ffliapsana“ (loftlhemlana) niðri, eins oig TOnjutega þegar fliug- vélar lenda. Frétitamiaður Tímans spurði Henning Bjarnason fliugstjóra í þessu fflugi frá Vestmammaeyj um hwerju það sætti, að þeir befð'U efcki haft „fflapsana" niðri. — Jú, skýringin á því er ein fötd, við hiifuim „fflapsana" uppi til að minmka þungann á stél fflöt vélairinnar í tendingu. Ann ars var flugtakið í Eyjum al- veg eðlilegt, em vi® ffluigum á mijmi hraða og forðuðumst sfcý in, ti'l að komast hjá ófcyrrð í loftinu. — Við erum aMs eteki óvamir, að lenda með „fflapsama" uppi, n þa® er einmitt eitt af þvi ■m við æfum í æfingaflugum uJökar einu sinni á ári, ef ti'l >»s kynni að fcoma einhvern- woa. Aðstoðai’ffluigmaður í þessari ferð, var Krisbjám Egi'lsson. HoiM©nzikir sénfræðingar frá Fofckerverfcsmiðjunum komu hingað til lamds ti'l að vera með í ráðum með viðgerð vélarinn- ar. Skoðuðu þeir véMma í Vest- mannaeyjum í morgum, og kiváðu upp sarna úrsfcui'ð og íslenzku fluigvirkjarnir höfðu kveðið upp í gær, en það var. að óhætt myndi að fljúga vél- inni frá Eyjum. Búast má við að vélinni verði fflogið utan á næstu dögum til viðgerðar. og að viðgerðin fari fram í Hollandi, en ekki þó hjá verksmið.i'U'num. Teku; viðgerð in, að þvi er búizt er við, um fjórar vifcur. Á meðan verða DC 3 vélarnar margreyndu í nnanlandsfikigimu. Viðurkenning á Biafra þjónar ekki beztu hagsmunum Biafra, sagði Emil. Ráða brezk áhrif af- stoðunni til Biafra ? EJ-Reykjavík, föstud. — Eyome Ita Eyome, fulltrúi Biafra á Norðurlönd- um, hefur dvalið hér á íslandi síðan á mánudaginn og m. a. átt viðtal við Emil Jónsson, utanríkisráðherra. Á blaðamannafundi, sem hann hélt í dag, lét hann í ljósi mikil vonbrigði með niðurstöðu utanríkisráð- herrafundarins, sem haldinn var hér á mánudag og þriðjudag, og þá ákvörðun ríkisstjórna Norðurlanda að viðurkenna ekki Biafra sem sjálf- stætt ríki. Hann furðaði sig miög á afstöðu Emils Jónssonar, sem hann sagði að hefði afsakað ákvörðun sína með því að segja, að „viðurkenn- ing á Biafra þjónaði ekki beztu hagsmunum Biafra“. Sagði hann, að þetta væri eins og menn héldu sig vera að tala við smábörn, en ekki þjóð Eyome Ita Eyome á fundi meS blaðamönnum, er hann kom fyrst sem hefði misst tvær milljónir manna i tveggja ára harðvítugri bar- hingað til lands í erindagjörðum fyrir þjóð sína, Iboana. áttu fyrir lífi sínu Og sjálfstæði. r? I MALI UT AF BOTNI MYVATNS KJ-Reykjavík, föstudag. Riðið er upp mál um eignarrétt á botni Mývatns, og hafa landeig endur uppi þær kröfur, að viður kennt verði, að botn Mývatns sé hluti af landareign þeirra jarða, er lönd eiga að Mývatni. Svo sem kun'nuigt er þá fær KísHiðjan við Mývaitm hráefni sitt af botni, vatnsins, og er því dælt upp á sumrin í stórar og mifclar þrær. Lög uim Kisiligúrveriksmiðj una voru sett á Alþingi 1964 og var þá geri; ráð fyrir að verk- smiiðjam fengi hráefni aif botni vatnsins utan netailagna í svonefind uim a'Iimenningi, sem er í áfcveð- inni fjiarlægð frá ströndinni. Landei’geindu'r hafa mótmælt því, að rífcissjóður eiigi botn vatnsins, og vi’lja fyrst og fremst fá eignar hluta sinm á botni'num viður- fcenndan, og í framihaldi af því að fá gjald fyrir kísilgúrtöfcuna af b'Otni vatnsins. Dómþing var haldið i máli þessu í lok ágúst í Mývaitnssveit. og þá lagði lö'gmaður landeigenda Páll S. Páisson hrl. fram stefnu og greinarigerð í málinu. Veri- andi ríkissjóðs í miálinu er Sigurð ur Ólason hrtl. Greiniargerðin í mól imiu er mijög ítaiteg og þar vitnað jöfnum höndum til ævafornra og nýlegra heimiida, erlendra og iomiendra. Áður en framiviarpið um kísil- gúrvenksmiiðjuin’a var lagt fyrir Alþingi var lieitað lö'gfræðilegs á- lits próf. Ólafs Jóhannessonar, en niðurstaða þedrrar áiitsgerðar er í stuttu máli sú að watnsbotn i stöðuvötnum utan netaiagina sé almen'ninigur alira la'ndsmaiiua eða ríkiseiign, og á þeim forsendum hefur kísilgúr verið dælt upp af botni Mývatns undanfarin sumur, án þess að rífcið hafi gi-eitt land eiigenduim niámaigjald eða þ. h. Framihald á bls. -0. Eyome tjiáði bl'aða'mönnum, að hann hefði komið til Stokikhólms frá Biafra á sunnudiaig, og fengið þar skilaboð þess efnis. að harc skyldi fcoma tifl Reykjia'VÍkm g| vera þar tii taks ef utaqríkisrá-ð- berrár Norðuriandia. seip, nófu fcmd sinn hér s.l. mánudiág, vildu spyrja hann einhvers um afstöðu BiafrastjóiTar Kom hann hingað á mánutíag, en hitti ekiki að máli utaniríkisr'áðherrana f gær ræddi hann aftur á móti við Emi! Jórasson utanríkisi'áð- hern'a. ag átti fund með forseta íslands í dag, ópólitístoan að sjálf sögðu. Eyome sagði, að niðurstaða utan rfkisráðherrafun diar N or ðurlanda hiafi verið mikil vonbrigði. Kvaðst bann hafa búizt við betri árangri af fundi.num, en sér virðist nokfcuð ljóst. að hver utanríkisráðherra fyrir sig befði haft áfcveðna af- stöðn þegar ha-nn kom á fundinn hér og engin breyting orðið þar á. — Eftir þessp niðurstöðu erum. við í sömrj sporum og þegar við byrjuðum. sagðí Eyome. Framh.aid á bls. 8. r r POP-HATIÐ I SKUGGA FÚGETANS SB-heykjavík, föstudag. Pop-hátíðin, sem haldin var Laugardalshöllinni, varð allsögu leg. Tafðisi um klukkustund að hátíðin gæti hafizt, bæði vegna ósamkomulags bljómsveitarmanu. við framkvæmdastjórann og svi vegna þess, að fógetafulltr. vildi leggja hönd á aðgangseyrinn, þar sem framkv.stjórinn er skuldum vafinn Loks oegai hljómleikarn ir hófust. eekk rII' nokkurn veg inn samk'æm aætlur, og lauk hátíðimv laust fvrii kl. eitt Hliómsv^taraienr holdn 'Uiid me* framk'æmdiastjóranum, aðui H’amhaJo a ols i. Popstjarna ársins uppi á orgeii. (Tímamynd: Gunnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.