Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 6. september 1969. IIMINN 5 GRIMMD I MARGS KONAR MYND Engium er al'ls vainað, stentí uir einhvers staðar, og svo fór wn daginn, að heiðinginn ég pl-ampaði aí stað ei»n sudhiu- ciag fyrir skömmn og hlyfidi messu í einni af kirk.ium Reytojiavíkur. Ekiki get óg sagit tökum sem ég hlýddd á söng- iiin tekið kristna trú, né held- ur fannst mér ræðan góð, en svo fór, þegar óg kom heim, að ég hélt áfram hiugleiðing- um um þátt kirkju og kristni í mamntfélaginu. Greip því fyrst Tímann, fTetti upp á „Þátt kinkjunnar“ frá því þann 24. ágúst síðastl., sem sr. Árelíus Níeisson ritar. Þáttur þessj er einkar athyglisverður, og vil ég leyfa mér að benda mörmum á að lesa hann, því ég býst við að mör'gum sé þötif á predikun sem þessa að hlýða. Árelíus tekur tii umræðu grimmd manna og kristið huigarfar. Hann segir meðal annars: „Frá upphafi mainnkymssögu má hvarvetna rekju spor gtimmdai'irtnar við veg manna. Fáar bækiur segja frá meiri girimmd en biblían sjiálif. En samt má vel greina þa'óun frá grimimd lil miskunnsemi í rit- um hiennar. Sumir höfundar Gamla testamentisins virðast fjdgjia því heilshug'ar að gi'knmd sé beitt við vissa hópa, sem eru minnimiáttar.“ Síðar í greininni segir prest- urinn einnig: „Kynnið _yk)bu‘r aðstöðu miinnj hiuta hópa í ísienzku sainí'élagi, t. d. fóBks, sem ekki er talið riormalt í kynlífi. Hvaða migkunnar og skiinings nýtur það í dóraum hinna venjnltegu? Er þetta ekki g'rimmd? Athugið hvað feist í ölium tmannorðsþjiótfnaði slúðurher- anna, rógberanna og sögu- sraettann'a, sem svívirða sam- borgara sína og fremja eitt manncrðsmorðið af öðru, sem getur verið verra en lí'kamsár- ás og líkainsmoirð? Er þetta ekki grimimd?“ Mér datt í hug eftir lestur atlrar greinarinnar, að ioks liti út fyrir að la.m.k. einn drottins þjiónn hér á landi hefði fund- ið sinn rétta starfstón og legði texta dagsins úl frá sem fr'am fer í Kringum hann. S. Pá. að sál mín hafi á þeim a'ndar- GANGSTÉTTARHELLUR MiUivegg]apiötui — Skorsteinsstemaj — beg stetnai — Garðtröppusteinai — Vegghleðsiu steinar o. fl- HELIUVER Bústaðabletti 10 Smú 33545 SOLUN Lótið okkur sóla Hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. c ., tlestar teaurrdir Solum ^ hjólbarða. Notum aðeins ófvals sóiníngarefni. BARÐINN hjf Ármúki 7 — Skni 30501 — Reykjawík HVERFISGÖTU 103 OMEGA Nivada flljttnn Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Simi 22804 Grjófið stefnir beint á okkur! Flýf+u þér Sé ekki gegnum rykró! Þegar rykskýið dauöa! Áfram Tonto! Hertu þig Silfri! áfram, þeystu! Þaö er eina vonin! hverfur, þá stáum viS bófana liggjandi Hertu þig! NEVER MINP WHY. ANSWER ME! y- PAN, OJT 1TH3 CUMCUr.'AlL THOSE PEOPLE WAITtNS TO i SIVE US 7HEIR ROCKS'ANP 1W7 VOU PLAy AAJj. SAMES/ IA1VC N THAT 'Hvað meinarðu með, hvar ég hafi verið í apríl 1964? Svaraðu bara? Haettu þessari vrtleysu Danni, fólkið biður allt eftir þvi að gefa okkur gripi stna, og þú þvaðrar bara. Ég er ekki að leika mér! Ef þessi maður er sá sem ég held hann sé, þá sprengi ég hann í loft upp! Taktu niður grímuna! Rifðu heldur af þér þetta asnalega skegg! Í!ll!!!!!!ii!iiíi!iíiiiiiiii!iilllilllílíliíllfil!llllilllll!ilillllllllftlllllillllllllllllli!jillllllllllllllllllllliíilll{!llll!llilllil!ftlll!illll!lllll!lltl!l!!!lllll!!!l!!!!l!fl!!H^ A VlÐAVANGl IStefnubreyiing er óhjákvæmileg Þeir efnahagslegu erfiðleik- ar, sem nú er glímt vi§, eru vissulega miklir. Sumir jKsirra, eins og t. d. óþurrkarnir og kalið, stafa af orsökum, sem þjóðin ræ'ður enn ekki við. En þýðingarlaust er samt annað en að viðurkenna, að erf iðleikamir væru miklu viðráð- anlegri og auðleystari, ef öðru- vísi hefði vcrið háttað sljórn- arstefnu á undanförnum árum — ef önnur leið hefði verið farin. Það myndi t. d. vcra öðrn- vísi og betur ástatt nú, ef tog- araflotinn hefði vcrið endur- nýjaðuv á undanförnum áratug, í staö þess að togurunum hef- ur fækkað um helming og lang flestir þeirra, sem eftir eni, orðnir löngu úreltir. Sannar- lega hefði verið betur ástatt, ef viff hefðum hér fylgt for- dæmi annarra fiskveiðiþjóða, sem liafa keppzt við að afla sér nýtízku togara seinustu ár- Sin. Það myndj ekki síður vera betur ástatt, ef við hefðum lialdið áfram að leggja kapp á að vera forustuþjóff í rekstri hraðfrystihúsa, eins og Mbl. hefur réttilega sagt, að íslend- ingar hafi verið 1958, þegar vinstri stjórnin lét af völdum. í stað þess hefnr þessum atvinnu rekstri verið Iátið síhraka og aðrar þjóðir sem áður voru eft irbátar okkar, eru óðum að, fara fram úr okkur á fiskil- mörkuðunum. Það myndi líka vera öðru vísi og betur astatt, ef við liefðum kappkostað alhliða efl ingu iðnaðarins, eins og aðrar þjóðir liafa gert, í stað þess að nota góðæristekjurnar til hams lauss innflutnings á erlendum iðnaðarvörum, með þeim afleið ingum, að margar iðngreinar hafa ýmist lagzt niður eða eru í þann veginn að gera það. Það myndi samiarlcga vera betur ástatt, ef við liefðum rækt markaðsleit af skipu- lögðu kappi, eins og Framsókn armenn hafa mai'gsinnis lagt til á Alþingi, í stað' þcss að stjórnarvöldin liafa ekkert að- hafzt í þeim efnum. Fleira þarf ekki að nefna lil að rekja það, að crfiðleikarnir. sem nú er glímt viö, em miklu meiri en ella vegna þess, að fylgt hefur vcrið rangri stjórn arstefnu á undanförnum árum — í staö markvissrar uppbygg ingar hefur handahóf og spá- kaupmcnuska vcrið látin ráða ferðinni. Þétta vcrða ntemi að gera sér Ijóst. Fyrsta skrefið til þess að sigrasl á crfiðlcikun- um er að mcnn skilji það, að þeir vcrða ekki yfirunnir, uema með stórfelldri stefnubreyt- ingu. Hver trúir því? Sú sttínubreyting sem hér þarf að konta, verður ekki framkvænid af þeim inönnum, sem hafa farið nteð stjórnina undanfarinn áratug á þann veg, scm rauii ber merkj um. Þcir eru orðnir þreyttir og staðnað- ir og halda fast i þær kenni- setningar, scm gefið hafa jafn slæma raun á undanförnum ár- um og hvarvetna blasir nú við augun. Eða trúir þvi nokkur, að þeir Bjarnj og GySi seu hinir réttu menn til að hafa forustu uni þá stefnubreytingu, er hcr þarf að koma? Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.