Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 3
I r'""'" "" ----............. XAUGARDAGUR 6. september 1969. TÍMINN 3 Hansen er ágætis múrari, þegar hann er ófullur. Það var hann hins vegar ekki um dag inn, þegar hann var að htaða horn á húsi. Meistara hans lík- aði ekki hornið og kaltaði: — Hansen, þetta horn er allts ekki lóðrétt. Hansen náði í halla- mál og ætlaði að sannfæra meistarann. — Víst er það lóð rétt, kallaði Hansen — meira að segja rúmlega. M crt þreytulegur Pófcur. Maður mkm, hrópaði arki- téktinn, þegar Isann kom að sbeða nýbyggt hús. — Þér haifið snúið teikning omni minni á baus. — Það er kannsfci þess vegna, sem ég dett aUtaf niður í garðinn, þegar ég fer út á svatirnar, sagði eigandinn. Ung þríburamóðir í kjörbúð: — Fæ ég að borga strax , eða á ég að sleppa strákunum laius um? Svo takið þér þessar pillur snemma í fyrramálið — ef þér vaknið. A: Mér lízt iila á, hve margt fótk giftir sig í ár. Það er nefnilega sagt, að giftingar séu fyrirboði ófriðar. B: Já, vissulega er það rétt — innanlandsófriðar. Svo var það myndhöggvarinn sem missti annan handlegginn. Nú hefur hann meitilinn í munninum cvg iemur sig í hnakkann með hamrinum. Tveir reykvískir drengir vonu að horfa á útiendan bíl, með einkennisstafnum D. — Hvað þýðir D? spurði annar. — Dýzkaiand, auðvitað, svar- aði hinn. — Nú, það gæti lífca þýtt Dékkoslóvakía. Jæja Óli, hvemig finnst þér nýi kjóllinn hennar mömmu? — Hann er ágætur. Þegar maður sér aftan á, er eins og þú sért falieg framan á. Feitlagin kona stóð á vigtinni f apótekinu og Mtill drengur stóð og fyigdist vel með. Kannski vonaði hann að vigtin springi. Hún gerði það þó ekki en var biluð og sýnd'i aðeims 25 kíló. — Lúlli, komdu og sjáðu, kallaði hann í félaga sinn. — Konan er hol innan. Enn ein kvikmyndaleikkonan klifrar nú af öllum mætti upp frægðartindinn. Nafn hennar er Veronica Carlsson og er stúlkan sænsk-amerísk að þjóð emi.'Hún er helzt tallin hafa sér það til ágætis að likjast mjög Kim Novak! Veronica hefir nú fengið sitt fyrsta aðalhlutverk, en það var Christine Keeler, sú ér var aðalpersónan í Profumo- hneykslinu árið 1963, er nú orðin tuttugu og sjö ára gömul. Fyrir skömmu vakti hún aftur á sér athygli, og í þetta sinn af þeim sökum, að ljósmyndari nokkur, David Daily hefur hugsað sér að gefa út í haust, bók, með myndum af þekktum persónum. Hann kom til Christine og bað hana að sitja nakta fyrir hjá sér, það vildi Stína gjarnan, reyndar með því skilyrði að aMir aðrir sem myndir birtust af í bókinni væru líka naktir. Þessu lofaði ljósmyndarinn, en nú hefur Keeler komizt að því, að hún verður eina mann- eskjan sem kemur fram nakin á síðum bókarinnar. Amerísk vikublöð eru þegar farin að slást um að fá birting arrétt á nektarmyndunum, en Keeler neitar eindregið að út- gefandinn geti selt þær, því nektarmyndirnar muni þá birt ast án síns leyfis. „Ég hefi byrjað nýtt líf“, í hrollvekjunni „Frankenstein must be destroyed“. Við óskum Veronicu til hamingju með rulluna og vonum vissulega að henni takist að „Leggja Frank enstein í rúst“. Myndin hér á síðunni er reyndar af Veronicu Carlson, og ekki sjáum við bet ur en að hún sé fremur líkleg til þess að hljóta frama, heldur en hitt ★ segir Keeler, „og ég kæri mdg ekki um þess konar auglýs ingu.“ En ljósmyndarinn, David, seg ir að hann hafi tekið mikinn fjölda nektarmynda af Keeler, og hún hafi setið fyrir ailgjör lega af frjálsum vilja, og vitað hvað til stóð, „ég fæ ekki skil ið hve reið hún er núna“. segir ljósmyndarinn. *• Það verður mikið kvennaval, sem fram mun koma í kvik- myndinni um hana Myru Breekenridge. Fyrsta ber fræga að telja Raquel Welch, sem leika á hið tvöfalda hlut verk Myron-Myra, og þá má líka nefna þá gamalkunnu Mae West. Af karlpeningi sem leika skal í kvikmynd þessari, hafa þeir tíðla verið nefndir Sir Laur ens Oliver eða Jack Buck tii þess að leika aðal karlhlutverk ið „Buek“. v—---------- Hreiniæti er jú ágætt, en þó tel óg það þýðimgarmeira öllu hreimlæti að vera klæddur á alm'annafæri, sagði d'ómarinn sem dæmd'i herramiann nokik- urn fariá Brookilyn, New York í þrjátíu d'aga fangelsi og tutt ugu og fimim dala sekt að auki. Broo'klyn-maðurinin, Edward H. Lahiey að nafni, hafði nefnilega ekið forugum bíl sínuim iaa á sjólfvirka bíl-þvottastöð, fór sjáilfur úr hverri spjör, kast- aði þeim í þvotitavélarmar og settist rólegur niður á meðan hiann beið eftir fötunum úr þvotti. Ekki hafði Edward lengi setið þarna kviknakinin, er k'ona nokkur kom inn á þvotta- stöðina, þegar hún sá Edward rak ún upp skræk mikin,n og Mljóp út, örvita af hiræðslu hafði samt rænu á þvi að kalia á lögregluna, sem koim þegar í stað og handtók Edda hinn bena. Löggan leyfði honum aamt að bí'ða þarna nöktum, unz flötin hans komu úr þvott- imum, síðan srearaði hanm sér í buxur sínar og skyrtu, og fór með vörSum velsæmis og laga. Eina skýringin sem harnn gaf dómaranum á þessu tiltæki var sú, að það ætti svo illa saman, hreinn bíl'l og maður í skftug- um fötum, au'k þess hefði sér ' ekkj dottið í hug að konur'r yrðu hræddar við að sjé beran karlmann. „Ég hlaut mikla auglýsingu og sú auglýsing skapaði þá mynd af mér sem ég alls ekki kæri mig um, það er óþolandi að verða aðeins fræg fyrir það eitt að vera gift þekktum manni“, sagði Britt Eldand um daginn í viðtali við dansikt blað, en viðtalið var haft í til- efni af því, að nú loks er Britt komin heim til föðurhúsanna, þ. e. hún ætlar nú að vera með í einni skandinavískri kvik- mynd. „Fólkið hérna heima þekkir mig ekki, nema af þvi einu að vera sænska stúlkan sem Peter Sellers var kvæntur, þetta er alveg óþolandi, og þess vegna hlakka ég mikið til að geta sýnt frændum mínum og löndum ,að ég get raun- verulega leikið. Ég er listræn leikkona." Þessi fal'lega sænska leik- kona á sem sé að leika aðal- kvenhlutverkið í kvikmynd sem nefnast mun „Tintorama" en leikstjióir'i verður Hans Abr amson. Abramson sagði það vera gamlan draum sinn að fá Britt f þetta hlutverk, kvaðst hafa kynnzt henni þegar þegar hún gekk i leiklistarskóla i Stokk hólrni, hún hafi til reynslu ver ið með í sjónvarpsmynd hjá sér, en ekki varð meira úr leiklistinni hjá henni í það sinnið, hún varð fræg á annan hátt, þ. e. með því að giftast Pétri Sellers. Þessi mynd, sem Abramson hefir svo lengi dreymt um að gera, fjallar um ungt fólk sem stendur í pólitískum stór ræðum, en inn í söguþráðinn \ fléttast svo morð og annar# konar harmleikir. Abramson k'naðst viss um að Britt spjar- aði siig í rullunni, . .og ataðu þig nú ekki út I skít! Mamma, gettu hvað ég sá DÆMALALSI ,'u'lmi: DENNI i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.