Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 4
4
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
•■'í
LAUGARDAGUR 6. september 1969.
Á vítateigi
í sunnudagsblaðinu
HVERT STEFNIR?
í þættinum „Á vítateigi" á morgun birtist m.a. at-
hyglisvert bréf frá föður, sem varpar fram nokkrum
spurningum vegna þátttöku sonar síns í knattspyrnu.
ÍÞRÓTTIR
um helgin
LAUGARDAGUR:
Knattspvma; Ynigri ©dkfcairnir:
Haustcmót, leikið á öllum völlum.
Lauigardiailsyöllur: 1. d'eild Od. 16,00
Valuir—ÍA. MelawlHrjr: Bitoar-
kieppnin kl. 14,00 Ármianu—ÍBV b
Golf: Nessvöllur: Afretoisikeppni
FÍ tol. 14,00 Meistarar 5 klúbba
keppa. Grafarholt: Meistarafceppni
Framhald á bls. 10
Valsmenn
vinna og
tapa ytra
Alf-Reykjavík. — Eins og
kunnugt er, eru Valsmenn í
handknattleik í keppnisför í
Danmörku. Þeir hafa nú leikið
tvo leiki, þann fyrri gegn
danska 1. deildarliðinu MK 3l
cg síðari leikinn gegn sænska
li deildarliðinu Göta. Vann Val
ur Göta með 18:17 eftir spenn
andi viðureign, en tapaði með
2ja marka mun fyrir MK,
20:18.
í dag taka Valsmenn þátt í
hraðkeppni fjögurra liða í
Helsingör, en leifca síðan á
mánudag við HG.
Ferðin hefur gengið mjög
vel og biðja Valsmenn fyrir
beztu kveðjur heim.
Ísland9meisl-arar KR í 3. flokkl. Aftari röð talið frá vinstri: Einar Sæmundsson formaður KR, fsak Sigurðsson
Haukur Hauksson, Björn Pétursson, Grétar Guðmundsson, Sigurður Indriðason, Gunnar Guðmundsson, Atli
Þór Héðinsson, Victor Björnsson þjálfari. Fremri röð: Valgeir Guðmundsson, Stefán Sigurðsson, Halldór
Sigurðsson, Einar Ásmundsson, ívar Gissurarson, Sigmundur Hannesson, Þorvaldur Ragnarsson, Ásmundur
Guðmundsson. Á myndina vantar Guðmund Pétursson aðalþjálfara liðsins.
KR MEÍSTARI 13. FLOKKI
Klp-Reykjavík.
Á fimmtudagskvöldið var leik-
inn úrslitaleikurinn i 3. flokki ís-
landsmótsins í knattspyrnu og átt
ust við KR og FH. Var þetta
hreinn úrslitaleikur, því bæði lið
in höfðu sigrað þriðja aðilann
í úrslitakeppninni, Hörð frá ísa-
firði (4:0 og 3:0).
Leikurinn var skemmti'legur og
oft liagl'ega l'eifcinn og hart barizt
á báða bóga þær 70 mínútrjr sem
hann stóð.
KR-inigar voru sýíliilegá betri,
bæði líkamtega sterfca'ri, leifcréýnd
ari og betur þjálfiaðir, og áttu þeir
miöng bærtituieg tæfldfæri í fyrri
hiálfteik, siem ekki tófcst að nýta.
í síðari hállfleik fcomu ytfirburð
i-r þeirra betur í lýós, og þá tófcst
þeim lífca að sfcora. Fynsta marfc
ið. sfcoraði Halidíór Sigurðason, —
2:0 Atli Þór Héðinsson, 3:0 Bj'öm
Pétursson, 4:0 Þorvaldur Ragnars
soni KR sigraði því í leibnrjm 4:0
enfþeir sikomðu 26 mörk.gegn 1
í þessu Íslnnidsméti.
FH-ingar áittu aðeins tvö hættu
leig tæ'kifæri í leifcnum. En þeir
lðfcu oft lagíega með knöttinn, og
eiga góða einstafclmiga, t.d. Ól-af
Daniva'lssan, 'sem er mdkið efni.
Em FH-ingar ekfci á fliæðiskeri
staddir takist þeim að haitía þess
um hóp samain, og það eru KR-
inigai ekfci heldur AthygHisverð
var framtooma FH-inga við verð-
Framhald á bls. 10.
Litaver hefir jafnan stefnt að því, að kaupendur njóti hagstæðra magnkaupa Litavers
í lágu vöruverði - SV0 ER ENN. - í tilefni af 5 ára afmæli verzlunarinnar höfum við
ákveðið að LÁGT SKULILÆKKA og seljum því vörur okkar á lækkuðu verði í 5 daga,
frá og með 4. - 9. þ. m.
ATHu ÞAÐ ER LÆKKAÐ VERÐ FRÁ HINU LÁGA VENJULEGA VERÐL
LÍTIÐ VIÐ É LITAVERI
„Fréttin“, sem gleymdist.
„Ég er ©inn þeirra, sem fyiig
ist spenntur með knattspymu
miáhnm otokar, og elti nær a-ila
þá ileikii í 1. deild, s-em ég bef
miögu'feillca á að sjá.
Því var éig einn þeirra fláu
áhorfenda úr R'eyfcijaivik, sem
horfði á teik ÍBV oig KR . í
Vestimannaieyjum á fimmtu-
daginn, og sé óg ekki eftir því
að hafa fiarið þangað. Leitourinn
var bæði spennandi O'g sfcemmti
leigur O'g oft lagfega l'eibinn af
háðuim aðilum.
En það var efcfld leifcurinin,
seim ég ætlaði að sfcrifia um,
enda hafa Eyjamenn sent sitrt
á'lit tii Maðanna 'bér. Og þó ég
sé ekfci sammála þeim í einu
og ölu, hivað sniertir leikinn,
fannst mér þ-að skritið þegar ég
las blöðán, að efctoert þeirra
minntist á atvifc, sem sbeði
efitir leifldnn, enda var það
Vestmannaieyingum í óhag.
Þeir eru fljótir að blaupa
með alt í blöðin, sé það á
hinn veginn, og er nærtaekt
dærnii sikrif þeirra um að KR
befði efcki mærtit tdl teifcs á
miðvilkudaig.
Ei'ns og kom fram í frétrt
uinuirft slasa'ðist Páll Páhniason
miardovörfíur TBV í leifcnum.
Var það ailveig eins honum að
kenoa og KR-inigi, sem lienti í
samstuði við hann. PáR var í
toaipjplMaupi við hann um fcnött
inn, og varð á undae, henti
sér ofan á hann, eins og hann
gerir oftast, en KR-ingurinn féll
þar ofaná og. kom með hnéð
á undan sér, en hjá því gat
hann ekki fcomizt. Hann spark
aði etoki í hann eins og „Srétta
ritaxarnir“ segja 1 fróttum sín
um. Eftir teitoinn gelkfc ég að
búninigsfclefum leitomainn'a, en
þá fcom þar út Óli B. Jónsson,
þjáifari KR, í fyflgd með tveim
heimaimönnum. Vatt sér þá að
honuim miaðuæ, serai hétaði hon
uim öl'lu iilu með til'heyrandi
orðaáorða, sa-gði m. a. að hann
hefið slkipað leiibmönnum sinum
að slasa Pái viljandi, og alit
þar fram eftir götunum.
Óli reyndi að taia við mann
inn, en mátti sán iítils, og gekk
því í burtu en hinn elti og
hugðist teggja á hann hend-
ur, en úr því varð ékki.
Þá gekfc maðurinn aftur að
búniinigstotefiuinum og þegar
fyrsitá KR-ingurinn birtást, það
v-ar Mnm ungi varamaður liðs
ins Björn Árnason, réðst á
hann með ofsa og að lofcum
gekk hann á hamn með hnefun
um. Bjöm hafði þó manninn
undir, oig þar tólbu nofckrir
heimamenn hann og fóru með
hann í burtu, kallandá ókvæðis
orð að leiflcmönnum KR, sem
komnir voru út ttl að sjá hvað
um værj að vera. Þessi „frétt“
var hvergi í biöðunum í dag,
og heldur að dómarinn í leifcn
um, sem var mjög góður í
þetta sinn, varð að ge-fa einum
af forróðamönnum ÍBV á-
minnimgu í ieitonu'm, en hann
Mjóp með línunni, lengst af,
mótmælti dómum ef þeir voru
gegn IBV. og sikammaðist út
í KR-inga ef þeir voru í kail-
færi.
Ég sjálfur varð fyrir aðkasti
áihorfenda, etoki kom það þó fyr
Lr að ég væri með KR, heldur
Framihald á bls. 10.
1