Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 11
1LAUGARDAGUR 6. september 1969. TÍMINN 11 Mosfellshreppur Sýslumaður Kjósarsýslu hefur úrskurðað lögtök að 8 dögum liðnum fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Mos- fellshrepps, Atögðum 1968 og 1969, auk dráttar- vaxta og kostnaðar. Mosfellshreppi, 6. september 1969 SVEITARSTJÓRINN TIL SÖLU gott notað timbur: panell, borðviður og planka- viður af flestum gerðum. Einnig notað þakjárn, hurðir, gluggar og miðstöðvarofnar. Upplýsingar í síma 1173, Keflavík. FRÁ VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Verzlunarskóli íslands verður settur i hátíðasal skólans mánudaginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD: skulu greiðast fyrirfram fyrir skólaárið og verður þeim veitt móttaka í nýja skólahúsinu dagana 9. til 12. september kl. 9—17. Skólagjald er að þessu sinni kr. 8.500,00 + félagsgjöld kr. 600,00, samtals kr. 9.100,00. Skólastjóri. BREYTINGIN Framhald af bls. 6 arbaníba ísl'ands, 'laindbúnaðarráð- herra, florsitöðonnanni Efnahags- stofnunarinnar og m'öngum fleiri. Á þessuim flundi voru sláiburlhú'sa- miálliin rædd mjög ýtarlega bæði af sérfræðingum og sláturteyfishöf- um sem og fmmfleiðsliuráðsmönin- um. Komiu þar fram ýmis sjónar- mið, m. a. spurning um 'hversu hagbvæmit væri að þjappa slátr- uninni saman í fá stór hús, vegna miikiils sitofnikostnaðar fáma ný- tízku húsa og einnig veigna þar af Leiðandi auikins fluitningslkostn- aðar á fé um langa vegu tiQ hús- anna, á kjötinu aftur tii baka á sömu svæði til neyzlu o. fl. Þá feom fram túl'kun á þeirri höfuðnauðsyn að hægt yrði á næst- unni að fullilnægja kröfum er- len'dra kjötfeaupendia tii sláiturhús- anna. Sú spurning kom fram, hvort fiLofefea bæri húsin og gera mis- munandd kröfur til útbúnaðar þeirra og þá einfeum til að geðj- aist eriendum feaupendum. Þá komu fram uppástungur um nauðsyn ódýrs og helzt óaftur- feræf's fjár til umbóta og endur- byggingar húsanma. Emgin ti'lilia'ga var þó aígreidd í málium á fundinum, en stuttu síð- ar skipaði framileiðsluráð nefnd tii að gera tillögur í miálinu á grundvelli þeirra upplýsinga og umræðna, er fram fóru á fundin- um. Nefndin hefur unnið í vor og í suimar og hefur nýlegia sent frá sér bráða'birgðaáiit, en endanlegt álit er væntrnlegt á næstunni. í bráð'a'birgðaálitinu er einfeum gerðar tiMögur um hverniig leysa beri vandiann till bráðabirgða með tiMiitd ti'l erlendrar sölu fejöts og þá eiinkium í 'haust“. Hve margir lifa af Iandbúnaði? Um ýmis önnur mál, sem stjórn in hefði fjattað um, sagði formað- urinn: „Björn Stefámsson búnaðarhag- fræðingur var s. 1. vetur fenginn tii að gera aithuigiun á áhrifum mismu'nandá bústærðar á tekjur bænda, svo og áhrif misimunandi fcjarntóðurnotkunar á tefejur o. fl. Sikýrslu Björns verður úithlutað hér á fúndimu'm og rek ég etofei álitið eða niðurstöður þess hér, vffl aðeins vefeja athygii á, að sé ekki tefeið tiJiit til fjárm-aigns og kositnaðar, eru tekjur vaxandi með aufeinni bústærð upp að vissu marfei, sem er hærna á Suður- og Vesturlamdi en á Norðurlandi. En sé tekið tillit tll afskrifta og vaxta af fjármagmi búanna, hverf- ur þessi mii'Smunutr. Árni Jómsson, fynrv. bústjóri í S'feógum, var ráðinn erindreki sam bandsins frá 1. miarz s. 1. Eitt af þeim vertoefnum, sem hann hefur unndð að í sum'ar, er að hefja könnuu á hversu margt fól'k lifir á lamdbúnaði og ýmiss feonar viðsfciptum og þjónustu við hann og fyrir hann eða við úr- vimnslu búvara. G ert er ráð fyrir að Gdsli Kristjámsson vinni við þettia verkefni með Árna af hádfru Búnaðarfélags íslands. En þetta er mikið verk og vandaisamt og efeki að fu’llu búið að átoveða hvernig fóltoið verður flokfeað, einkum í þéttbýlinu. Anniað verkefni, sem Árni lagði mitola vinnu í, var toönnum á geng- istryiggðum skuldum ræfetunars'am bandanna í sam'bandd við tillögur stjórnar sambandsins um úthlutun | 5 millj. fcróna af gengishagnaði, 1 eins og síðar verður að vifeið Þá hefur hann í sumar emnig unnið að könnun á vélaeign bænda, sér í lagi til að gera sér grein fvr- ir, hve margir bændur nota nú benzínknúnar vélar til bústarfa. Efeki liggja enn fyrir tæmandi upplýsingar um vélaeignina. Að möngu öðru hefur hann unn- ið fyrir samibandið, m. a. hefur h"nnn setið í nefnd til að meta jarðir, sem rífcinu bjóðast til feaups o. fl. nefmdum. Einnig hefur hann unnið að söfn un úrtaks úr skýrslum bænda fyr- ir s. 1. ár, en ekfei er lokið upp- gjöri á úrtaikinu. Eitt af þeim málum, sem mikið hafa verið rædd i stjórninni í vor j og í sumar er, hvort unnt verði að koma á lífeyrissjóði fyrir bænd j ur lífct og nú er ráðgert að gera fyrir verfeaiinenn. í því sambandi hefur vaknað að nýju sú spurning, hvort Stofniána deildargja'ldið og mótframiög neyt enda og ríkisisjóðs getj orðið vísir að stofnfé fyrir sjóðinn. Verið er að afla upplýsinga á Norðurlönd- um um hliðstæður í þessu efni. i Nefnd var toosin á síðasta Búnað- arþingi tii að vinna að málinu og á ég sæti í þeirri nefnd“. Landbúnaðurinn og Efta. Um hugsanlega aðild ísiands að j Fríverzlunarban'dal"Evrópu og annarri efnaihagssa nu álfunn- ar í frarmhialdi af þvi, sagði Gunn- ar Guðbjartisson: „Alþinigi tók ákvörðun um það j í vetur að heimila rífeisstjórninni að sækja um inngöngu í Efta. | Stjórn Stéttarsaim'bandsims hefur reynit að kynna sér Efta-samning- inn og hugsamteg áhrif inngöngu ofekar í bandaiiagið á íslenzfean liamdbúnað. Samninignum, ásamt fylgiskjöl- um, er útbýtt hér á fundinum. | Eins og kiunnuigt er, þá er aðat tiligangur Efta tol'lfrjáls, hiaftalaus f'lutninigur iðnaðarvarnings mi'lii j aðildarríikjanna. Þær búvörur. er falia undir áfevæðj sammingsins,, eru ull og skinn og vörur unnar úr því hráefni. Aðrar landbúnaðar ! vörur eru unidiainskdid'ar. Þá er ráð gert fyrir þeim mögu j leitoa, að fnamfevæmdaráðið geti' með einfaidri samþykfet ákveðið að láta áfevæði sammingsins ná til búvaranna. . , Éinniig er gert ráð fyrir sam- ræmdri lamdbúnaðarsíefnu á bandaiiagssvæðinu, sem m. a. miði ' að niðurfeiiin'gu rífeisaðstoðar við liandbúnaðinn og niðurgreiðslu bú- vöruiverðs. Þá er heimild til tvíhliða samn- iniga miiiLi einstakna aðildarríkja um sölu La'ndlbúnaðarvana. Ekki eru líkur fyrir að aðild okkar að Efta greiði neitt veruiega fyrir söliu búvöru og þá sérstak- Lega kjöts frá því sem nú er og því efekd hægt að festa von um jétovæðan ánangur fyrir Landibúnað- inn í því efni. Hins vegar er nofefe ur hæitta á neifevæðum áhrifum, t. d. vegna frjáLs innflutnings iðn- aðarvarnings, sem myndi keppa við búvöru á inn’lenda marfcaðin- um, þar á ég m. a. við gervirjómia, gervimjéifc o. fl. þess háttiar. Þar í er mifei'l hætta, Þá er hætta á, að breytimg á skattihei'mtu ríkdssjóðs, vegna nið- urfeLLinigar á toiilum af iðnaðar- varningi, komi iila við Landbúnað- inn. Hækkaðir söluskattar mundu hækika framleiðs'lukostnað búvar- anna, einnig þrengija að þeim á innlenda martoaðnum í samtoeppni við aðrar vörur. Hækkun fasteigna sfcatta mundi Lítoa koma illa við bændur. Þarna þarf því að vera vel á verði fyrir hönd La'nd'búnaöa>rins“. Formiaðurinn ræddí síðan um ýmis vandamál og framtíðarmái landbúniaðarins, og verður frá því skýrt í sdðari grein um ræðu hans. T ónabió Hawaii Heimsfræg og snilldar vel gerð. r.ý amerísk stórmynd i Litum og Panavision. Myndin er gerð eftir sam nefndrj sögu James A. Michern er. Islenzkur texti. Julie Andrews Max Von Sydow Richard Harris Sýnd kl. ö og 9 Skunda sólsetur (Hurry Sundown) 8 Ahrifamikil stórmynd frá Suð urríkjum Bandaríkianna um átök kynþáttanna, ástir og ástleysi Myndataka i Panavis ion og Technicolor. Framleið andi og leik$tjóri: Otto Prem inger. — Isienzkur texti. — Aðalhlutverk: Michae! Caine Jáne Foncta. Sýnd kl. 5 og 9 GAMLA SínU 11475 Vísbending að marki íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Gullæðið Disney-gamanmynd í litum. Sýnd fel. 5. 18936 James Bond 007 Casino Royale .......——......—... Ný amerísk stórmynd f Pana vision og technicolor með úr- valsleiiku runum Peter Sellers, Ursulu Andress, David Niven, WilHam Holden, Woody Alien, Joanna Pettet Sýnd kl. 5 og 9 UUGARAS §lmai 1207 í oo «81» .Tízkudrósin MilUe" Yíðfræg amerisk dans-, söngva- og gamanmynd 1 lit- uim með íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verðlaun fyrir tónlist 'uJie Andrews sýnd bl. 2,30, 5 Og 9 Síðasta sinn. HMFmwm Fljótt, áður en hlánar Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd í litum og Pana vision, með George Maharis og Robert Morse Islenzkur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 í 41985 Markgreifinn, Ég Ovenjudjörf og umtöluð dönsk mynd. Gabriel Axel Endursýnd toi. 5,15 og 9 Bönmuð innam 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.