Tíminn - 06.09.1969, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
LAUGARDAGUR 6. september 1969.
FLUGSYNÍNGIN
OpiS frá kl. 2—10
Fjölbreytf dagskrá úti.
Hringflug ef veður leyfir.
FLUGSÝNING
1969 Kvikmyndasýning allan daginn.
RITARASTARF
Opinber stofnun vill ráða ritara strax. Stúdents-
eða verzlunarskólamenntun æskileg. Góð vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
16. september n.k., merktar: „Opinber stofnun
september 1969“.
FRAMTIÐARSTARF
Ríkisstofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar.
Nokkur vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsyn-
leg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
16. sept., merktar: „Ríkisstofnun — framtíð 1969“
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans þakkir til allra sem heiðruðu okkur með
heimsóknum, skeytum og gjöfum á guhbrúðkaupsdag-
inn okkar, þann 24. ágúst. Guð blessi ykkur öll.
Sigríður Jónsdóttir,
Björn Jósefsson
frá Hraþpstöðum.
Beztu þakkir seridi ég öllum þeim„. serii gjöddu
mig á einn eða annan hátt á 85 ára afmæli. mínu,
31. ágúst síðastl.
Snorri Siafússon
Konan mín
Kristín Jónsdóttir,
Uröarstig 15,
andaðist 1. september s. I. Jarðarförin hefur farið frarp.
Alúðarþakklr fyrir auðsýnda samúð.
Jón Eiriksson
Öllum þcim, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför
Sigurgeirs Sigfússonar,
Eyra rlandi,
og heiðruðu minningu hans, vottum við innilegar þakkir. Einnig
þökkum við góðum vinum, sem heímsóttu hann og glöddu i veik-
indum hans. Og siðast, en ekki sizt, læknum og hjúkrunarliði
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og ástúð.
lega upphyggju þann tíma, er hann dvaldi þar.
Megi blessun Guðs fylgja ykkur öllum.
Sigríður Einarsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við andlát og jarðar-
för mannsins míns,
Sigurðar Einarssonar
frá Vopnafirði,
Sigríður Guðbjörnsdóttir.
POP-HÁTÍÐ
FrarrPald at bls 1
en hátíðin skyldi hefjiast og þar
átti að semijia um greiðsliuir til
hljómsveitanna fyrir að spila á
hiátíðinni „Trúbrot“ taldi sig
vera í sérflokki og krafðist bærri
þófcniuniar en himar hljióimsveitirn
ar, sem þá álkváðu að bastta við,
alliar sem ein, ef Trúbrot féllu
eklki fná kir'öfunnii. Síðan vildiu all-
ar hil'jiómsveitirnar fá greitt fyrir
'kivöldið, áður en þær kæmiu fram,
því þær tÖMu sig annars missa
peiningawa. Þegar hátíðin skyldi
hefjast, kom fulltrúj borga,rfógeta
á staðinn og vildi legjia hönd á
peninigalkassanin, enda firamikv,-
stjióiiinin stónskiuildiuigur. Þá lá
nærri, að ölloi yrði aflýst, en fall
izt var á, að hljómsveitirnar
fengjiu greitt og þá gat loiks pop-
hátíðin mMa byrjað. Meðan á
hljómsveitaleilk stóð fengu , áheyr
endrur atikivæðaseðla, en kjósa
slkyldi vinisætostiu hljiómsveitina,
svo og vinsætostiu pop-stjiömaina.
Hlijiómisveitimar tofcu l'eifc sínwm
uim miðnætti, en síðan varð hálf-
tfma bið, mieðan verið var að
safna saman atkivæðaseðtonrj.m.
Leið möngum illa, meða.n beðið
var, því loftslagið í höllinni var
vægast sagt slæmt. Þurfti að
stumra yfir nokkuð mörgum,
sem voru aðfraim komnir. Úrslit
voru kunmgerð um hálf eitt O'g
var hljómsveitin „Ævintýri" htot
skörpust og pop-stjaimia ársins var
toosinm sönigvari þeirrar hljóm-
sveitar, Björgvin Halldiórisson.
BOTN MÝVATNS
Framhalr aí bls 1
Búast má við að mál þetta verði
mjög umifianigsmiki'ð,1 og jafhframt
forvitnilegt, því líta má á það
sem no'kikurs ko-nar prófmál varð
anidi önnur vötn í landinu, þar
sem er svokalilaðnr alimiennimiguir.
HEYKÖGGLAR
Framhald af bls. 16
búið, að firamilieiða um sex
hiundruð tonin, og bjóst hann
við að hún yrði urn átta humdr
uð tonn þegar frani'leiðslu lyki
í hiaust. Páll saigði að sleigið
væri með s'láttukóng, sem bié'si
heyinu blaiuitu og miörðu í vagn,
og væri því síðan efcáð í verk-
smiðjunia, þar sem heyið er
þurribað þamgað til vatnsinni-
‘iialdið er aðeins 6%, og síðan
er það sett í pressu og köggl-
annir kældir áður en þeir ef'ii
settir í potoa.
Páll sagði mitola eítifspurn
'ef'tir heykögiglunium, og' þeir
.seirh á annað horð væru'byrjað
ir að nota þá, hættu því ekki,
jafnvel þótt vel heyjaðist, og
Vel viðraði tiil heysikapar.
Kíllóið af heyikögig(l'unnm er
selt á kr. 6.30 í Gunnarsiholti,
miiðað við staðgreiðslu.
I-I eykögglaverksm iðjan h efu r
wú verið starfrækt í um sjö
sumur, og er engin vafi á
sagði Páll að hún á fulian rétt
á sér, og heykög'glarnir eru
mijög gott fóður. Aðeins þarf
að gefa swolítið hey með, svo
kýr geti jórtrað.
ÖLFUSÁRBRÚ
Framhalc at bis 16
Reykjavík og er talið, að sam
eáigintega hafj þær vegið um
tíu lestdr. Þegar bifreiðarnar
voru á miðri brúnni, heyrðist
buId'Ui og brothljóð og vissu
mennirnir ekki fyrr en þeir
stieypbuist í ána.
Jón 1. Guðmundsson. núvef-
andj yfirlögreigluþjómn á Se'-
fossi, stýi-ði annarri bifreið-
.i-nni, X 47. sagði i viðtali við
Tí-mann fyrir 25 árum, að bif
reiðin muni hafa hrapað á
hvolfj í ána. en síðan snúist vð
í 9traumþunganum og stað-
næimdist hún á hjódunum á átta
metra dýpi. Tókst Joni að briót
ast út og þegar hann kom upp
á yfirborðið, náði hamn taki á
rrujó'ltourbrúS'a og síðan hjól-
barða, sem hann barst með
niður eftir ánni, um einn kíló
metra, en þá komst hamn á
land á sandeyri.
Guðlauig'ur Magnússon, öfcu-
rnaður hinnar bifreiðarinnar
X 14, saigði, að hún hefði snú
izit hei'Lan hrinig í loftinu og
komið niður á hjólin á grunnt
va,tn. Missti Guðlauigur með-
viitond uim stund, en menn óðu
út að bifreiðinnd og flu'tto hann
á báti til lands.
Fyrst í stað eftir að brúin
fé'll, var fólk ferjað á bátum
yfir ána þarna, en eina bílfæra
leiðin yfir ána var urn 130 km
lengri. Nýja brúin á Ölfusá var
vígð í desemtoer árið eftir og
var þá mesta mannvirki allra
brúa, sem gerðar höfðu verið
álandinu.
ÍÞROTTIR
Framhald af bls. 4
tolappa'ði ég fyrir falllegu marki,
sem þeir gerðu,4Jg fétok fyrir
það grjót og mioi'd yfir mig.
Skal óg taika það fram, að pað
voru ekiki ailllt börn, sem pað
garðu, en það voru unglingar,
sem hótuðu mér öllu illu, ef
ég 'kaliLaði með KR.
Þessu líku hef ég aldrei orð
ið fyrir alllan þann tíma, sem ég
hef horft á knattspyrnu á ís
landi, og hef ég þó séð leiki á
fliesbuim stöðuim á landinu.
Bg hef oft heyrt talað um
álhorflendiur í Vestmannaeyjum,
en aldrei hef ég kynnzt þeim
fyrr en nú — og verða þau
kynni mér ógleymamlieg.
Áhorfandi úr Reykjavík.'*
I “ i
Íþróttasíðan þakkar bréfritara
„fréttina". Það er leitt til þess
að vita, ef frásögn bréfritara
er sannleikanum samkvæmt, að
áhorfendur í Eyjum kunni ekki
að koma íþróttamannlega fram.
En leikmenn liðsins eru þó
mjög prúðmannlegir. Varla
gera áhorfendur sér það ljóst,
hvar, sem er á landinu , að
slík framkoma getur verið
skaðleg leikmönuum þeirra.
Annars er þetta vandamál með
„Eyjaskeggja" orðið fuiláber-
andi og ætti KSÍ að fara að
huga meir að því áður en það
er um seinan að taka til hendi.
Væri fróðlegt að heyra eitt-
hvað frá KSÍ eða jafnvel ÍBV
um þetta stóra vandamál.
ENGILBERTS
Framhald af bls. 16
fyrstu mólverikiasýninigu í Góð
bemipl'airaihúsinu í IReykij'avík
og sextU'gsafmælds hans, sem
var á s. 1. ári. Myndlistadeild
Lisbafélagsins ber veg og vanda
af sýningunni.
Er við hititum Jón í Casa
Nova í dag, sagði hann, að hér
væri etokj uim yfiirlitssýninigu
að ræða. Hanm hefði ekki '.agt
í að fá lánaðar myndir héðan
og þaðan að, og væru flestar
sýningarmyndanna úr eigin fór
uim, neðan úr kjailara og ofan
úr krókum og kinnum á vinnu
stofunni. Myndirnar ná yfir
40 ára tímabil og iþurfti hann
að taka sumum þeirra ærlest
tal að hreinsa af þeim rykið.
Notokrar myndir hafa verið
fiengn-ar að lámj frá Gunnari M.
Guðmundssyni, hæstaréttarlög-
manni og Listasafnd ríkisins og
fleiri aðitom.
Mörg stór verk eru á sýn-
ingunni, en stærsta verk. sem
íslenzkur málari hefur unnið
er einmitt eftir Jón, en það
er nú í fundarsal borgarstjórn
ar Reykjavíkur Eitt málverk
anna ,,Madame“ sem Jón mál-
aði árið 1935. olli á sínum
tíma straumhvörfum í manna
myndamálun i Danmörku.
M.vndin var í eigu fyrirsætunn-
ar til skamms tíma umz hún a-f
leiddi Jón að því, með þvi
skilyrði að það færi á lista-
safn efti-r hans dag eða ef hann
lé'tá það frá sér. Etoki skal getið
annarar einstakra verka en
myndirnar 50 á sýningunm
gefa góða hugmynd um list
Jóns á ýmsum tímatbilum.
Jóm Enigilberts er enn mjög
afkastamitoM listmálari. í
haust ætiar hann að halda sölu
sýningu á smærrj myndum i
Unuhúsi. „Mér f-innst ég vera
tíu ára þegar mér tekst bezt
upp að má'la,“ segir hann. Og
all'taf er hann litríikur í fa-si,
klæðabu'rði og etoki sízt í list
sinni, þar sem hann skirrist
hvergi við það hrjúfa og hrika
lega, kýs það raunar heldur en
híversdaigslieikann sléttan og
felldan. Jón En-giibcrts hefu-r
tetoið þáitt í óta-1 listsýnin-gum og
er m-eðlimiur í mörgu-m félögum
1-istmálara í ýmsum löndum.
Fyrstu tilsögn í mynd'list fékk
hann veturinn 1921—22 hjá
Guðmumdi Thorsteinssyni,
Muiggi. Síðan stund-aði hann
nám í Kaupmannahöfn í 3 á-r,
m. a. hjá Vic-tor Isbrandt, Ein-
ari Nielsen og Axel Jörgensen.
Að því lok-nu stundaði hann
nám í tvö ár til viðbótar við
Li'sta-háskólann í Osló og vir
aðailkennari hans þar Axel Re-
void. Jón var búsettur í 13 ár
erlendis en flutti heim 1940 og
prýða verk hans nú fjölda heim
ila og stofnana í borginni.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 4
launaiaifhendinguna, en þá sýndu
þeir sannan íþróttaanda, sem lær
d'ómisrikt hefði verið fyrir aðra
yngri 1-eikmenn að sjá.
Liltill áhugi virðist vera hjá
m-óta-nofnd KSÍ fyrir þessum leikj
um, því ekitoert bla-ðan-na hefur
fengið upplýsinigar um hvar þeir
ætitu að fa-ra fram — hvenær —
og hvaða lið leika til úrslita.
Bkiki er annað hægt að segja
en að þetta sé illa farið, efcfci að-
eins vegna drengjanna, sem kom
ast í úrslit eftir mikið erfiði og
umstanig, heldur og þeim mörgu,
sem gaman hafa af leikjum yn-gri
floktoiainna.
Einnig er það skrítið að efcki
skuli vera í þa’ð minnsta flaggað
á MeLaivellinum þe-gar úrslitaleik
irnir fara fram, flagigað er þar í
minna tilefn-i en því.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 4
unglimga. ELdri flofctoiur og nýliða
kieppni.
SUNNUDAGUR:
Kiniatbspyirwa: Lau-gardialsvöltor
1. deild M. 16,00 KR—ÍBA, Vest
miannaeyjiaivöltar 1. deild M. 16,00
ÍBV—Fram.
Golf: Keilir v/Hvaleyri B.B.
kieppni með forgjöf 18 holur. —
Grafarhoilt. M eistarakeppn i ung-
li-mga (1-ýkrjr).
Frjálsar íþróttir: La-ndskeppni
í Álaborig í Danmödku.
Sund: Syndið 200 m., allir sund
staðir opr.-ir.
HEKLA
Fra-mhald af bls. 16
gieyimslupláss í Dúkaverksmiðju
Viigfúsar Jón-sson'ar.
Það er auðséð á þessum upp-
lýsiimgum Ásgríms að peysurnar úr
íslenzku ullinnj þykja kostavara.
Og 'naxandi póstpantanir á peys-
um á háu verði bendia til þess,
að fólk lítj á peysur úr íslenztou
ullinni eir’s og fágæti. Það er
íslenzka ullin líka. þegar haft er
í huiga að húm er aðeins 0,5%,
a-f uHlarfrpmleiðslunni í heimin-
um, Hún nefur sérstaka ei-gintoika
sem ekki er annars staðar að
finna. og þess vegna verða peys
ur úr ullinni hið mesta fágæti
sem fóifc vil'l greiða vel fyrir að
eigmast