Tíminn - 07.09.1969, Síða 1

Tíminn - 07.09.1969, Síða 1
Talið að norska stjórnin haldi velli í kosningunum EJ—Reykjavík, laugardag. Á sunnudag og mánudag verður gengið til Stórþingskosninga í JVoregi, og er úrslitanna beðið með nokkurri eftirvæntingu. Margir eru þeirrar skoðunar, að liogaraflokkarnir fjórir, sem farið hafa með völdin í landinu síðustu fjögur árin, muni halda velli, en þó tapa nokkrum þingsætum. Á síðasta Stórþingi höfðu þessir flokkar 80 þingmenn, en stjórnarandstaða Verkamannaflokksins og Sósíalska þjóðarflokks ins hafði 70 þingmenn. Per Bortcn, forsætisráðherra, hefur spáð því að borgaraflokkarnir fjórir tapi þremur þingsætum og fái aðeins 77 kjörna, sem yrði góður meirihluti í Stórþinginu. Einnig þykir vitað, að Verkamannaflokkurinn mun bæta við sig, en óvíst hversu miklu. Það gerir öll úrslit óvissari, að mjög litlu munaði á síðustu þingsætunum í ýmsum kjördæmum síðast, og þarf því litla breytingu á atkvæðamagni flokkanna víða til þess að breyting verði á þingsætafjölda þeirra. Tryggve Bratteli StjóiTiarskipti urðu í Noregi eft ir þingtoosningarnar 1965, þegar borgaraflokikiarnir ' fjórir fengu í fyrsta sinn utm langan tíma meiri- hiluta í Stórþ’nginu. Af þeim fókk Hægn flotoknirinn flesta þing imenn eða 31. Miðflok'k'urinn og Vinotri floktourinn fengru 18 þimg menn hvor, en fjórði stjórnarflototo urinn, Krdstilegi þjóðarfloktour- fékk 13 þingsæti, Erfilt er að spá um. hværnig. hver einstatour flokikur fer út úr kosningunum. þótt margir telji að þeir sameiginlego rmini senni- lega halda meirihiuta sínum. Þó telja flestir, að Vinstri floktojir- inn knnni að hafa komið einna bezt úit úr stjórnarsacnstarfinu, þótt Miðflokikurinn hafi vissulega grætt mlkið á þvi áróðurslega séð að hafa forsætisréðh errann úr sínum röoum. Hægri flototourinn mran hafa másst eitthvað af þeim sterka í- kaldsblæ, sem oft áður fylgdi honum, og auk þess er almennt talið að meðal þess unga fólks, sem á annað borð kýs borgara- fOokikania, sé mestuo' áhugi fyrir Hægri flokknum. Kosninsabaráttan i Noregi hef- ur ekiki verið séilega spénnandi, og eniginn stórmál heltekið hugi manna. Mest hefur veiúð deilt um skattamálin en einndg hefur mik- ið veríð rsett um iafnvægi í byggð landsins og aðgerðir í þá átt. að það jafnvægi raskist sem minnst., valdaskiptinguna i norsku þjóðfé- lagi og ýmis fleiri þjóðfélagsmál. Aufc þess hefur stjórnarandstaðan dieilt verulega á borgaraflokkana fyrir að hafa eiklki lagt fram sér- stafca S','''fnustorá fyrir borgara- lega ríkisstjórn eftir kosningar. haldi núverand’ stjórn . ýelli. Hvað stjórnanandstöðnna varð- ar, þá virðist augljóst að Sósíalski þjóðai-flotokurinn — sem féfck 2 þingimenn 1965 — er á niðrirleið. Deilur innan flokiksins, innrás Sovétrikjanna í 'Tétotoósl-óvatoiu og sú áfcvörðun Einars Gústavsens að hætta sem flokksleiðtogi — allt betta hefur veiikt flokikinn veru- lega. Aftur á móti bætir þetta stöðu Verkamianriafloktosinis. sem nú ætti að birða ’æruilegan hluta af at- BRÉF TIL TÍMANS FRÁ ÁSTRALÍUMANNI: kvæðum vinstri sósíalista. Er Verkamannaflokkurinn því hin stóra spuminig ’ þessum kosning- Framhald á bls. 14 Mel- skurður Á föstudaginn fóru 50 ung- mennafélagar úr Árnessýslu undir forustu þeirra Haf- steins Þorvaldssonar sam- bandsstjóra UMFÍ og Jóhann esar Sigmundssonar for manns Héraðssambandsins Skarphéðins i meiskurð í Austur-Landeyjar. Þar skáru unglingarnir mel undir stjórn Erlendar Árnasonar oddvita Vilja duglega, framsækna og frjósama fslendinga IGÞ-Reykjavík, laugardag. Tímanuin hefur borizt bréf frá Ástralíu, að vísu ekki frá íslendingi, heldur manni að nafni Edwin S. Morrisby. Hann kveðst nýlcga hafa verið í skemmtiferð á íslandi, og þá rekist á frétt í Tímanum, sem har fyrirsögnina: 350 íslendingar eru nú í Ástralíu. Lýsir Morrisby því yfir í bréfinu, að allir Ástalíumenn muni óska þess ákaft að þúsundir íslendinga bættust I hópinn, vegna ýmissar sérþekkingar, sem íslendingar búa yfir, eins og varðandi fiskveiðar, en þekkingu á fiskveiðum skorti tilfinnanlega í Ástralíu. á Skíðbakka í fjórtán stóra sekki, og verður melurinn af- hentur Landgræðslunni. Tókst melskurðurinn mjög vel, og hér á myndinni sjá um við unglingana við niel- skurðinn. f ieiðinni fóru unglingarnir um sögustaði í Rangárvallasýslu og þannig var þetta þæði melskurður og skemmtiferð. (Tímamynd SÍ) Þeigar Morrisby heíur talið upp fisfcveiðar, nefnir ha>nn til viðbót- ar þekikingu íslendinga á húsa- smíði, saiuðfjárbúsikap og sjó- mennsku, en í þessum greinum og fleiri skorti í Astralíu fólfc með sérþekikinigu. _ Síðan seigir Morrisby orðrétt: Ég veit, að á íslandi skortir fólk, en fólksfjölgunin er ör, eftir þeim fj'ölda barna að dæma, sem ég sá. Ástralía er stórt land með ótrú- lega aifkomum'ögU'leika. Auðlindir þess eru sýnilega ótæmandi, þeg- ar undan er stoi'linn skorturinn a fóliki. Og íslen_dingar eru einmitt það fólfc, sem Ástralíu vantar. iug legt, framsækið og frjósamt Það er athyglisvert fyrir fs lendimga, að þrátt fyrir mikliir fjarlægðir, sem aðskilja löndin, j>á er víða landslag að finna í Ástralíu, sem mfuo ikoina þeim kunnuglega fyrir sjónir — fé a bedt í fjaillahlíðum — fjöll í fjarska — hálendisauðnir og vog- skorin strönc! Þótt einikennilegt megj virðast, þá blómstrar kennsila- í íslenzkum fræðum við háskólann í Melbourne, og al- menniur áhuigi er á sögunum. Þá eru einniig þau tengsli flestum Ástralíumönnum kunn, aö „kon ungur“ yktoar, Jörgen Jörgensen. endaði sem íangi (sic) i Tasman íú. Síðan segir Morrisby, að ísland hafi verið hrífandi. og engu landi líkt í Evrópu. og fcveðst hann von asl til að koma hirtg,að síðar Eftir þeim brél'um að dæma, sem hingað hafa borizt frá ís lendingiwn i Ástralíu, þá hefur efcki borið mifcið á því, að íslend imgium þar sé tekið tveim höndurn Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.