Tíminn - 10.09.1969, Side 2

Tíminn - 10.09.1969, Side 2
© ** TIMINN MIÐVIKUDAGUR 10. september 1969. Orðsending frá Grikk- landshreyfingunni Norðurtönd hafa la@t fram kæru hjá M a n n ré t ti n d adómstóli Evrópuráðsins, og ísland hefur að sögn Emils Jónssonar utanríkis ráðherra, stutt kæruná. í henni er gríska fasistastjórnin sökuð um margvísleg brot á mannréttirjda- sáttmála EvrópuráðsinSi sum fpeirra svo alvarleg, að jafnað hefur verið til framferðis nazista í Þýzkalandi á dögum Hitlers. Með tilliti tiil þessara staðreynda hafa ýmis helztu blöð á Norður- löndum afráðið að senda ekki fróttaritara til Evrópumeistara- mótsins í frjáilsum íþróttum, sem haldið verður í Aþenu dagana 16. til 20. september, og segja 4>kki frá því að öðru leyti en því, að nokkur þeirra munu birta niður- stöður að móti loknu. Önnur munu þegja um það. Norska út- varpsráðið hefiur ákveðið, að hvorki sjónvarp né bljóðvarp sendi fréttaritara tl Aþenu og ennfremur að norsika sjónvarpið hagnýti ekki kvikmyndir frá Ev- rópumeistaramótinu, sem því kunna að berast frá Eurovision. Jens Otto Krag, Per Hækkerup og Bernhard Baunsgaard hafa beitt sér fyrir svipaðri afstöðu danska útvarpsráðsins, og sömu sögu er að segja um sænska út- varpsráðið. Fjölmargir norrænir íþróttamenn hafa tlikynnt, að þeir hafi hætt við þátttöku í Evrópumeistaramótinu í Aþenu, og hefur það að vonum vakið athýgli. / Því hefur verið haldið fram, að rangt sé að blanda saman íþróttum og stjórnmálum, og það sjónarmið á fullan rétt á sér. En í Grikklandi horfir mállið þannig við, að forseta gríska íþróttasambandisins var vikið úr sta-rfi fyrirvaralaust og án undan genginna kosninga, en í hans stað skipaður herforingi ,sem nú er forseti sambandsins. Vaentanlegir sigurvegarar á Evrópumeistaramót inu í Aþenu munu því að öllum líkindum taka við verðlaunum sínum úr höndum herforin-gja, sem hafa verið ataðar blóði sam- landa hans. Þá má enn hafa það hugfast, að fjölma-rgir grískir íþróttamenn sitja nú í fangelsum og „ fan-gabúðum fyrir þær sakir einar, að þeir hafa neitað að styðja fasistastjórnina. Geta _ ís- lenzkir íþróttamenn og fo-rráða- menn í-slenzkra íþróttamála verið hlutlausir gagnvart siiku fraim- ferði? Geta ísilenzk blöð, útvarp og sjónva-rp látið sem margsannað ír gæpir herforinigjastjórnarin-nar í Grikklandi séu óviðkomandi Ev- rópumeistaramótinu, þó augljóst sé. að herforingjaklíkan aetlar að hagnýta það síálfri sér til fram- dráttar? Grikklandshreyfin-gin skorar á þá þrjá íslenzku íþróttamen.n, sem senda á tii Evrópumeistaramóts- ins í Aþenu, að hætta við för sína þangað, og hún skorar á dag blöð, sjónvarp og hljóðvarp, að Framihailjd á bls. 15 Leikendur í Iðnó-revíunni. IÐNÓ-REVÍA FRUM- SÝND Á FÖSTUDAG NATO-styrkir til fræðirannsókna Norður-Atlantshafsbandalagið (NATO) mun að venju veita nokkra styrki til fræðirannsókna í aðildarrikjum bandalagsins á háskólaárinu 1970—71. Styrkirni-r er-u veittir í því skyni að -efla rannsóknir á samieiiginl'egri arfleifð, líf-sviðhorfum og á-huga miáiluim Atlianfcsihafslþjóðanna, se-m varpað -geti Skýrará ljósi á sögu þeir-ra og þróun hins mar-glhiáttaða .samstarfs. 15-eirr.a i' milli — svo og vandamál á því sviði. Er sityrkjun uim-' æfclað að stuð-la að traustari temgialuim þjöða-nna beggja vegna Atlantghafs. Upph-æð hv-ers stiyrlks er 23.000 belgískir frankar á mánuði, eða jafnvirði þeirrar fjá'rhæðar í gja-lid eyri -annars aðildarríikis, auik ferð-a fcostnáðar. Styrktíimi er a-ð jafn aði 2—4 mánuðir, ef sérstafclega stendur á allt -a-ð 6 mán-uðir, og sikuilu rannsófcnir -stundaða-r d' einu eða fleiri rífcjum bandalagsins. Styrkþe-gi skal fyrir ánstlók 1971 sikila gkýrsilu u-m ranmsófcnir sín a-r og er mi-ðað við að niðurstöð ur þeirra li-ggi fyrir til útgá-fu ‘þremur m-ánuðum gíðar. Utanríkisráðun-eytið veitir alla-r nána-ri upplýsingar og liætur í té uimséknariey'ðu'blöð, en uimsóknir gkulu bera-st ráðuney-tinu í' -síðasta lagi hinn 15. des-emtoe-r 1969. ísafirðd, þriðjudag. M'ennfcaiskól-a-nefndia á ísafirði efindi tiil borgiarafundiar í Alþýðu- húsinu í gærkvöldi, o-g var fund- Orkusala hefst á fimmtudag KJ—Reykjavík, þriðjudag. Á fimmtudaginn hefst orkusala frá Búrfellsvirkjun til álversins í Straumsvík, en sem kunnugt er þá hefur álverið hingað til fengið orku frá Soginu og toppstöðinni við Elliðaár. Vesaas-hjónin lesa upp í kvöld EJ—Reykjavík, þriðjudag. Norska skáldið Tarjei Vesaas kom til landsins í dag ásamt konu sinni, Ilalldis Moren Vesaas, sem er skáldkona. Munu þau lesa upp úr verkum sínum á miðvikudags kvöld og fimmtudagskvöld kl. 21 bæði kvöldin. Helgi Sæmundsson, ritstjóri, mun flytja stutt yfirlit um skáldskap hjónanna. Snarfaxi fór í gær erlendis KJ—Reykjavík, þriðjudag. Um hádegið í dag lagði Snarfaxi, sem hlekktist á í Eyjum, -af stað til Hollands, með millilendingu í Glasgow. Vélinni var flogið í 9 þúsund feta hæð, þar eð eklíi var hægt að nota jafnþrýstibúnað vélarinnar. Sveinn blaðafulitrúi Sæmundis- son, sagði í da-g, að ráðg-ert væri Frauuhaild á bls. 15. Næstkomandi föstudagskvöld frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýja íslenzka revíu, sem hlotið hefur heitið Iðnó-revían. Er þetta í fyrsta skipti á 70 ára starfsferli ohagstætt veður. Formiaður nefnd arinnar Guu-nlau-guir Jónasson setti fundi-n-n, o-g bau-ð mienin velfco-mn-a, einn-ig flutti hann kv-eðjur fjar- venandi aðil'a, sem hugðust taka þátt í fu-n-dinum e-n gát-u eklki kom izt vegn-a samgön-guerfiðleiika, því í gœr va-r hið versta veður um alla Vestfirði, o-g tepptust a-Hir fjallvegir síðdegis í gær. Kvaddi Gunn-laugur, Jóh-ann Einivarðsson bæjíarstjóra til að ver-a fundar- s-tjóra. SUS-þingi lokið EJ—Reykjavík, þriðjudag. 20. þing Sambands ungra Sjálf stæðismanna (SUS) var haldið á Blönduósi dagana 5.—7. septem ber, og sóttu það um 180 fulltrú ar víðs vegar af landinu. Þinginu lauk með stjómarkjöri, og var Ellert Schram, skrifstofustofu- stjóri kjörinn formaður þess. Hlaut hann 82 atkvæði, en Jón E. Ragnarsson, lögffræðingur, hlaut 54 atkvæði. í frétitatilikyn-ningu frá SUS sieg i-r, að mieðal miála á þinginu hafi verið „Þjóðmiálaverkefni næstu ára“ — þ. e. stefnuskrá u-ngra Sjiáttfstæði'smannia í þjóðmálum. Vo-ru gerðar álykfcanir um ýmis má'l, m. a. byggðaþró-unarmiál, Há- skófla íslands, skipulagsm-ál SUS og Sjálfstæðisfiokksins, a-uk sifcjórn miálaályktumar. í síða-stn-efndu ályktiuin-inni seg- ir, að nú sé tækifæri til þess ,,að stórefla m-enntun og veLmeg un ■ þjóðarinnar, svo hún standi jafnfætis því er gerist í nálæg- -um löndum.“ Er ben-t á ýmis m-álefni, sem ná þ-urfi fram að gan,ga til , að þessu ma-rikmiði verðj náð. Þeirra á m-eðal er, að Sjálfstæðisfl-okku-r inn taiki upp opna-ri starfshætti Framhald á bls. 14 sínum, sem félagið býður upp á revíu, en fyrr á árum voru revíur ríkur þáfctur í bæjarlífinu, bæði á vegum Reykjavíkurannáls og Fjalakattarins. 1-augur Jóna-sson og Högni Þórðar- som. í firamsöiguræðu sinmi gerði Gunuilaugur íta-rfiega grein fyrir gangi men-ntaskól'amálsins frá -upp hafi, hiverinig u-n-nið hafi verið að framgangi og umd'irbúningi m-áíl-sins heimia í héraði. Að lokum sfcýrði harnrn frá viðræðum nefmd- arinn'ar við m-ennitamálaráðherra, uim sk-ip-ulag og starfshæfcti skól- ans í fræðs-l-uimiállum Veatfja-rða, og þá menmi-ngarle-gu þýðingu sem h-anm hiefði fyrir bygigðarlagið. Báðir ræðum-enn flufctu ríkisstjóra im-ni o-g þeim aðilum öðmum sem umm-ið hefðu að farsæl'li laus-n miállsinis, þakkir. Men-ntamál'aráð- herra, Gylfi Þ. Gís-liasom, áiv-arpaði fum'd'imin og gerði g-rein fyrir Framhald á bls. 14 Atvinnuleys- ingjum fjölgar EJ-Reykjavík, 1-augardag. Sam-kvæmt upplýsin-gu-m féla-gs- málaráðuneyti-sins voru 1084 skráð ir atvinnu'lausir á landinu um síð- ustu mánaðamót. í kaupstöðum landsins voru 853 skráðir í kaup- túnum m-eð 1000 íbúa eða flei-ri, og í öðrum kauptúnum 191. Hefur skráðum atvinnu-leysingjum fjöl-g- að sa-mkvæmt skrá þessari. Munar þar mest um að í' júlí voru. engir skráðir atvinnulausir í kauptúnum með innan við 1000 íbúa. Flestir eru atvinnulausir í Reykjavík.'eða 433, sem er svipað o-g áður. Tvéir aðrir staðir hafa yfi-r 100 s-kráða, Siglufjörður með 155 o-g Akureyri með 165. Af kauptúnum með innan við 1000 íbúa er Hofsós langverst sett- ur. en þar eru 66 skráðir í Höfða hreppi eru 47 skráðir, o-g 39 á Ólafsvík. Ið-nó-reiviíian er í' fcveimur þátt um og luefnigt sá fynri Þjóðarsk-út an eða Suður um höfin og er í „gömllum stíl“, en síðari þáfctur inn í „nýj'um sfci'l“, heitir Þjóð varpið eða Einn daig-ur í eðliieg urn lifcum. Leifcendur í Iðnórevi-unni -eru ■tólf og eru þar á meðal ýmsir h-elztu 1-eikarar Leikfélagsins, þarn-a eru gamalreyndar revíu- stjömur frá dög-uim Fj-a-laka-fctar- ins, upprennandi gamanleikarar í hópi yngsfcu 1-eikendanna og löks Framhaid á bls. 14 Sjálfvirk stöð á Hólmavík \ Þr'iðjudiagian 9. sep-temtoer kl- 16.30 var opnuð sjállfvirk sím- sfcöð á Hólmavík. Svæðisnúm-erið er 95, em notendanúm-er á miili 3100 — 3199. Stpðin er gerð fyrir 100 númer. 42 n-otendur eru nú tenig-dir við hana, en fjöl-di sveita sílma er 52, s-em ve-rða að bíða línulagnin-ga. Velheppnuð hátíð á Súgandafirði ES-Súgan-d'afirði, mián-udag. Framsökn a-rféílagið hér á Súg- andaifirði ge'kkst fyrir sumarhátíð s. 1. l-auigamdag. Mikið fjölmenni sófcti gkemimtumina, sem fór hið bezta fram. Þórður Ágúst Ólafs s-on sefcti gkemmtunina og ‘kynnti daigskrá. Mikið fjölmenni sótti skemmtunina, sem fór hið bezta fram. Ræð-ur héldu Steingrím- ur H-eiim.annssson og Tóimias Karls son og var gerður góður rómur að miáli þeirra. Bíötríó úr Kópa vogi skemimti með sön-g og gi-etitm og Jón Kristjánsson sönig garnian vísur við umdiri-ei-k Jótoann-esar Pálmasonar og fengu skemmtikraft a-rnir afar góðar undirtektir. Að lokum 1-ék hljómisveitin V. V. og Barði frá ísafirði f-yrir dansi og stóð dansl-eikiurinn til ki. 3 um nóttina. Mikið var um að vera þessa helgi h-ér á Vestfj-örðum. Fjórðungsþin-g V-eistijarða stóð á ísafirði og tveir dansl-eikir vo-ru í nágranna-byggðarlögum. Va-r fá- menni á þeim báðurn. Þá hélt Gylfi Þ. Gíslason, menntam-álaráð hgrra, fund hér á Súgandafirði þetta laugardagsikval-d og voru þar aðeins örfáar hræður. Með tilliti til þes-sa v-erður að teija, að sumarhátíð Fram-sóknarmann-a hér á Súgandafirði hafi heppnazt með miklum ágætum. EINHUGUR A BORGARA- FUNDINUM Á ÍSAFIRÐI urimm fjölsóttu-r þráifct fyrdr mjög F-ramsöigiui'æður flufctu Gunn-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.