Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 10. septesmber 1969. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra , starfrækir skóla í Reykjadal í vetur fyrir fötluð’ börn á skólaskyldualdri. — S'kriflegar urasóknir sendist skrifstofu félagsins, Háaieitisbraut 13, fyrir 18. september. STJÓRNIN. GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjarplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt hellulagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Sími 33545. FRÁ GAGNFRÆDA- SKÓLUM KðPAVOGS Könnun stendur nú yfir á því, hve margir gagn- fræðingar liafa hug á að stunda nám í hugsan- legum framhaldsbekk næsta vetur. Inntökuskilyrði eru: Samræmt gagnfræðapróf með meðaleinkunn 6 eða meira í íslenzku, dönsku, ensku og stærðfræði, eða landspróf miðskóla með framhaldseinkunn. Umsóknir með tilgreindum einkunnum, og ósk um kjörsvið sendist Fræðsluskiifstofu Kópavogs, Kársnesskólanum, eigi síðar en 14. september n.k. Fræðslufulltrúinn. STÆRÐFRÆÐIKENNARA og kennara í dönsku og eða ensku vantar við gagnfræðaskóla í Kópavogi. Umsóknir sendist Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Kársnesskólanum. Fræðslufulltrúinn. OMEGA Nivada JUpÍML. PIERPOÍIT agnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sím? 22804 VEUUM (SLENZKT (H) (SLENZKANIÐNAÐ PLASTSVAMPUR Rúmdýnur, allar stærðir, með eða án áldæðis. Púðar og sessur sniðnar eftir óskum Komið með snið eða fyrirmyndii — Okkur er ánægja að framkvæma óskir vðai. Sendum einnig gegn póstkröfu Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Stnr. 34060. Kvenfélagskonur héldu norður Föstudaginn hinn 27. júní s 1. fórtím við fimmtíú konur úr Kvenfélagi Bústaðasóknar ó stað í skémmtiferð norður i land að heimsækja Kvenféjag Ljósvetninga í S. Þingeyjar sýslu. Lagt var ?-f stað frá Reykj avik árla morguns í bezta ve'ðri. Segir nú ekki af ferðum okkar, fyrr en við komum til Akureyrar. En þar gistum við eina nótt. Morguninn eftir var Davíðssafn sboðað og einnig Nonnahús. Var nú haldið sem lei'ð liggur austur yfir Vaðla hei'ði, yfir nýju brúna á Fnjósk- á og í Vaglaskóg. Síðan ebi'ð meðfram Ljósavatni tiil Ljós- vetningabú'ðar, hins glæsilega félagsheimilis í Köldukinn. Þar stó'ð á hlaðinu formaður mót- tökunefndar, húsfreyjan á Foss hóli, ásamt fleiri konum. Tóku þær okkur opnum örmum og bá'ðu gestd að ganga í bæinn og þiggja góðgerðir, sem voru eins og sniðnar handa svöngu ferðafólki. Sí'ðan var gestum boðið' a'ð hafa fataskipti og dusta af sér ferðarykið, því nú átti að halda sameigin legan fund. Um kvöldið fóru konur úr sveitinni að tínast á fundinn, og var nú aftur borinn fram veizlukostur, ennþá veg- legri hinumifym.Eftir þetta hóf ust skemmtiatri'ði, svo sem ræ'ðuhöld, upplestur og söng ur, sem bæði félögin stóðu að. Var til þess tekið, hvað Ljós vebningakonur sungu vel. Síðan var sitiginn dans af miklu fjöri þótt hcrrar væru næsta fáir. TIL SÖLU 10 veturbærar kýr, að Minna-Núpi, Gnúpverja- hreppi. Sími um Ása. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Kaupum vel me'öfarna kæliskápa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 52073 og 52734. FASTEIGNAVAL Skólavörðustis HA H næð. Sölusimi 22911. SELJENDUR: L.átlð ->kJcui armas’ sölu í) tast- eignuiri vða' Aherzla 'ögð á góða ryrirgi'e'ðslu Viusam j egast oafi? samhanö við sktíI j n.ofu vora ei þej ætlið að selja ; :ðó feaupE faisteigtuj sem ‘ivall't aru fyrij Qend' miklu iirvali . niá okkiu JÖN ARASON, HDL j fasteianasala llalflutrungiu Um miðnætti var svo þessari ágætu skemmtun lokið, og nú var farið að skipta konurn nið ur á bæiná. Gekk þetta svo skipulega fyrir sig, að engin tolva hefði betur gert. Það kom allt fram, sem stendur í vísunni: „Um ástarþel áf ö'ðru fólki beri ektakvinnur Suður- Þingeyinga." Þó get ég ekki stillt mig um að nefna í þessa veru hlut bændanna þarna í sveitinni, og er það þó efcki í fyrsta sinn, sem karlar styðja við bak kvenþjóðarinnar. Þeir voru ósparir á að flytja okkur milli bæja og veita af rausn, enda voru þeir litnir hýru auga af sunnankonum, þó í hófi væri. Sem dæmi um myndar skap þessa fólks, skal þess get íð til gamans, að hvcr einstök kona hélt því fram, að hún hefði dvalið á bezta heimili sveitarmnar. Ekki mu;n þó hafa komið til orðahnippinga af þessum sökum, enda allar kon urnar í sátekinsskapL Sunnudaginn 29. júuí hélt Kvenfélag Bústaðasóknar til Mývatns, og þa'ðan að Vest mannsvatni, að skoða sumarbúð ir Þjóðkirkjunnar. Um kvöldið var faiúð til kirkju að Ljósa- vatni, þar mesaði séra Sigurður Vinningaskrá Vorhappdrættis Framsóknarflokks ins 1969 Suiparhiús á eigiiiari'aindi í Grimsnesi: 8157 Ferð fyrir tvo tii Austiurlandia- 26664. Vél- hjóL 7399. Mytidiavéi og sýn- imgarvél: 17903 Tjald o>g vi®- iteigluútbúinaSur: 30473. Veiði áhöld, sponbvömr eða miynda- vél: 7406, 19942, 27732, 35042, 46589 Segiulbandstæki: 878 1355, 6012. 6358, 7675, 7788, 19364. 19556. 28133, 29709, 40896, 42395, 45537, 46616, 46849. Mynda- eð'a sýning'avél- ar: 125. 126 1358. 8243, 14509, 16065. 19641, 26387, 26806, 26807. 27032 27034, 27648 31288., 32462, 35(156. 35057, 36730, 36897 40779 41892, 42313, 43808. 45644. 46428 Sjónauik ar: 21. 5584, 7711. 8127. 8394, L5907 19045 19046, 20827, 20847 22898 27015, 27137, 28912. 30039 30100, 30333, 31481 36899 37427, 42696. 44460. 44591, 45569, 46511. Sportvöi'ur 68 1637, 7776. 12013 12579 15282, 20297. 20556 20562 20742. 21734, 22224, 23633, 25262. 25836. 30259 30513. 31585. 34843. 41444. 41910. 42551. 43716 43717. 44752. Guðmundsson frá Grenjaðar- stað. Var kirkjan fullskipuð, og mælti presturinn í ræðu sinni hlýlega til beggja kvenfélag anna. Má heita að hver einasti kirkjugestur tæki undir söng inn. og ,iók það mjög á hátíð leik þessarar stundar. Morgun inn eftir var langferÖabíHinn, sem flytja átti fólkið til Reykja víkur, bominn, þar sem heitir j á Krossmel. Þar kvöddu Bú- staðakonur Ljósvetnimga með söknuði. Og þar með lauk merkasta þætti þessarar ferð ar, dvölipni í S-ÞingeyjarsýslTi. Á suðurleið gerðist margt skemmtilegt, sem í frásögur væri færandi, en of langt mái upp að telja. Við höfðum hla'kk að til þessarar ferðar frá því , á útmánuðum í vetur, og má fullvíst telj'a, að húu hafi ekfei brugðizt vonurn neinna. Við ykkur, kvenfélagskonur í Ljósavatnshreppi, vil ég segja þetta: „Við þö'kkum ykkur all- ar fyrir síðast. Og með þvi áð okkur langar til að endurnýja kynnin við ykkur, skorar félag vort á ykkur að þiggja boð þess og heimsækja Reykjavík á vori komanda. Standið nú enn sama'n og bmdið þetta fasitmæl um. i M'cð kærri kveðju. f. h. ^Kvenfélags Bústaðasóknar Auður Matthíasdóttir. Magnús. Stefán. Héraðsmót i Húnaveri Héraðsmót Friamisólkniar- manaia í Aust uir-Húnavatos- sýslu verður h aldið í Húma vei’d, laugair- dagimn 13. septemlber. Hefst það með saineig- iml'eigri kiafifi- Ræðumenn: Bjömn Pálsson, stod. phii. á Syðri-Völlum, Magmús Gíslasom, bóndi á Fi’ostastöðum og Stefán Guð- Tuumdissom, byggimgamieistari á Sauðárteróki. Tónajteviartefctimiu fra Húsaivík synigur. Gautar leitea íyrir dansi Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæfeilsness- og Iléraðsmót Framsóknarinanna í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu ver'ður á Röst á Hellissandi sunnu daginn 14.' september og.hfst kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Einar Agústsspn, varaformaður Framsóknarflokks- ins, óg Alexander Stefánsson, sveitai’stjóri. Óm»r Ragnarsson skemmtir. Hin landsfræga liljómsveit Ingi mars Eydal ásánit Helenu og Þor Hnappadaissýsiu valdi leikur og syngur. — Fram sóknarfélögin. Einar Alcxander

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.