Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 7
7 MÍOITIKUDAGUR 10. september 1969 TÍMINN 7 Steinn Guðmundsson: Á ÉG AD GÆTA BRÖENJR MlNS? dry&kjusteapar ei- litið í öðru EJkfcert okikar saeti þegjauidi og aSgerðarlau'sit hjá ef siteini Á s. 1. ári skrifaði ég greina flok-k í Morgunblaðið um áfeng ismál, og kailaði hann: ,,Alko- ho'listi spyr?“. Von er á síðustu grein í þeim f'lokki núna ein- hivern daginn. í „greinum,,alko hoiistans er meira iitið nm öxl, og aðstæður kannaðar. Nú langar mig* til að líta þetta þjóðanrandamál svoiítið meir frá eigin sjónarhorni, og vona é'g að TÍMINN aðstoði mig við að koma því á framfæri. Ég óska þess samt af heilum huga að aldrei þurfi að koma til þess að ástandið í ofdrykkjuvarnar- málum íslenzku þjóðarinnar verði skráð eins og það raun- veruleg er í dag — slík hneysa þyrfti helzt að grafast með kynslóðinni. Þegar um drykkjuskap er rætt er undantekningalítið átt við þá drykkju, sem að jafnaði hefir ofurölivuin í för nieð sér — og dryfekj'umaður er sam- kvæni't því sá náuagi sem’æ of an í æ sést fuiliur á aimanna- færi, eða vitað er um að rorrar yfir flösfeunni innan dyra. Þessa skiigreiningu mátti til sanns vegar færa hér áðiur fyrr, en nú er svo komið að hún er orð in úrelt. Hvernig má það vera? Er 1 fyllibyttan í dag ekki sams kon ar fyllibytta og sú, sem drakk si'g fulla fyrir stríð? Að vissu leyti, jú, en ekki öllu. Gamla fyiiibyttan er langt komin með að drukkna í ann- arri gerð fyilibyttna.. Áður fyrr var fyllibytban yfirleitt sett til hliðar í þjóðlífiniu meðan hún enn var virk, en á atvinnuhunig ui'sárunum eftir stríðið, þegar hægt var að bjóða vinnuveitand anum flest, vegna þess að vinniuaflssfeortur var öllum aug' ljós, þá sótti drykfejuskapur nokk'Uð ört inn í atvinnuilífið, og mat þjóðarinnar á þessum ófögnuði breyttist smám saman. Nú þykir það ekki lenigur neitt tiltökumál þót't starfsmaður komi dúftandi af brennivíni úr mat. Aukin velmegun átti auð vitað sinn þátt í hvernig fór — en skyndihrap alþjóðar inn í auraráðin þó enn meiri. Fljótilega eftir að almenn vel megun tók stóra stökkið upp úr 1940 fór mei-ra að bera á því að menn leyfðu sér að hnupla dögum frá atvinnu sinni eða vinnuveitendum, og bæta þeim við hina hefðbundnu „upplyft ingu“ helgarinnar. Við þetta var unað bæði vegna þess að skortur var á vinnuafli og eins vegna hins, að siðvenjubreyting þessi gekk mjög jafnt yfir öll stig stéttanna, en stéttarmunur svo tiil enginn. Þótt nú sé svo komið að forsendan fyrir inn- í-ás drykkjuskapar á svið at- vinnulífs sé fallin, þá er eðli Skol'la það, að hann sleppir ekki því sem hann einu sinr hefir náð tökum á. fyrr en full- reynt er hver er sterkari. Þetta er að mínum dómi liöf uðorsökin til þess að ofdrykkja er nú miklu meirí en áður ráð- andi meðal si-yngri aldurs- flokka. og f.k'KÍ vansalaust að ungur maður sfeuli ennþá fá að komast upp með það, að sleppa degi og degi, eða hluta úr degi frá sínum daglegu störf'mp, ie ofan i æ, bara af því að h'ann er ,,að skemmta sér“ eins og okfeur er lang-tamast að kalla það. Þessu verður að kippa í iag. Þeir, secn manmaforráð hafa, verða að sætta sig við það, að því fylgir nokkur á- byrgð. Góður verkstjóri gætir efeki aðeins hagsimuna fyrirtæk is síns, hann þarf oft að vera uppalandi æskumannsins, og framtíð hei'llar fjölskyldu getur oltið á því, að hinn ung: mað- ur finni þá festu hjá sínum nánasta yfirboðara að hann fái sjálfkrafa virðingu fyrir starf- inu. Það verður að siast inn í þjóðlífið, að aildrei megi blanda saman drykkjuskap og vinnu (eða námi). Ef við kveinkum okkur við að taka á meininu, ef við göngum ekki í sjálf okk ur og viðurkennum hvar skór inn kreppir, erum við engu betri en ofdryfekjumaðurinn, sem við fordæmum fyrir það, að hann skuli ekki viðurkenna að hann drekfei, þótt hann drek'ki. Við verðum að sinna al- mennri víðtækri ógrímuklæddri fræðrfu um áfengismái. Við megum etoki sefja okkur sjálf Fyrri hluti til að trúa því að áfengisvanda málimu sé sinnt þegar satinan legt er að því er ekki sinnt. Þetla er mergurinn málsins. Ofdrykkjuvarnirnar íslenzku eru nú í svo miklum ölduda'l, að þótt þær væru tífaldar væri íslandsmét sennilega ekki sleg ið á þei.m vettvangi. Bláa-hands ins, hjúkrunarstöðvar þess. og endurhæfingarheimilisins í Víðin.esi hafa allir þeir heyrt getið er á'fengismállium lijá eyra. Btóm'asfeeið þeirrar starfsemi stóð fyrir þó nokkrum árum síðan, en þá var það svo stór þáttur í íslenzku menningarlífi að tiil hans var tekið, þótt raun verulega hafi þar aðeins um hlaup á hundavaði verið að ræða. Starf þetta náði ekki nema til mjög taikim'arkaðis hiuta akursins, en væri sarnt — ef enn væri við líði — talið til stórvirkja á sviði áfengisvarna i dag. Nú er hins vegar um hörmungarástand á þeim víg- stöðvum að ræða. Ég held að islandsmet í áfengisvörnum hafi samt sem áður ekki verið slegið af Bláa-bandinu. Methaf arnir trúi ég að séu hinir gömlu Góðtemplarar og Ung- mennafélögin, meðan hvorir tveggja voru og hétu. En illa held ég að þeir fylltu út í keppnisbúningana sína í dag, blessaðir. Enda ekki við því að búast. Það mælir í móti lög- málinu. Hu'gsjónir vakna og þróast, blómstra, hrörna og deyja. Það virðist vera lögmál ið hvert sem litið er. En ei'gum við þá að gefast upp, — eða hvert er viðhorf okkar til áfengisniálanna á þessu Herrans ári 1969. Höfum við efni á því að íáta þann grunn, sem þegar hefir verið byggður, verpast moldu, og týn ast? Við sku'lum athuga málið. Geruin okkur ljóst, að of- dryfekjuv'andamálið í dag er- sv-olítiö annars eðiis en áföngis vanda-ipálið var á fvrstu • : ára- tugum aldarinnar. Notfeuiiar- venjur bafa breytzt. Almenn- ingsálítið hefir breyt/.t. Sam abjTgðarkennd hefrr eflzt. Eðli ljósi, og þannig mætti lengi telja — en látum okkur nægja þá staðreynd, að tímarnir hafa breytzt. Við vitum að hér er stórva.ndiamál á ferðinmi, og við höfum vanizt því, að þegar eitthvað va.ndamál ber á góma — vandamá'l sem snertir okkar dagilega líf, þá leitumst við ó- sjálfrátt við að kanna eðli þess, og gerum síðan, eða reynum að gera, þær ráðstafanir sem við leljum að eigi bezt við í það og það skiptið. Ef við missum svei'n langtím um saman, eða ef liðir bólgna eða meltingarfæri okkar verða öðruvísi en við eigum að venj ast, þá leitum við til læknis — þess læknisins sem við telj um að við eigi í hverju til- fel'linu. Ef þun.glyndi eða kvíði byrgja okkur yfirsýn yf- ir daglegt líf, erum við hvött til að leita prestsins eða sái- fræðingsins, því þeir eru taldir líklegastir til að kunna ráð til að hjálpa okkur til að finna kvíðavaldinn. Ef námið er of erfitt, eða skólinn of stremb inn leysa kennarar úf vandan um. Ef afkomuöryggið rambar flýjum við í skjól nánustu vina. Og lengi mætti þannig telja. Mifeið lítur annars út fyrir að vera auðvelt að leysa öll þessi vandamM daglegs lifs nú á timum, aðeins með því einu að hluta þau í súndur og levsa þau svo hvert út af fyrir sig. Þeir hefðu sennilega brosað í feamipinn gömilu heimilislækn- arnir, ef þeir hefðu séð fyrir sér „sérfræðinga'sýtkiin.a“, sem Mau.pin er i stéttina þeirra. En að jafnaði er þetta nú eikiki svona auðvelt, því vanda- máil daglegis lifs eru oft svo ná.tengd hvert öðru, að þau verða etokj slitin í sundur og a.flhent sérfræðin.guim til úr- lau'snar í búiturn. Kvíðinn og ( miagasárið, þunglyndið o.g liða- bóligan, aHt verð'ur þetta að fyligjast að til læknisins — og svefnleysið, námsileiðinR og ör- yiggisteysið veröa e'toki sfeilin eftir he.ima. Við vitum þó að sk'ynsamieg- ast er að léta lækninn um liikiamann, prestinn um sálina og keinnarann um a.nda.gif'tina, En til að æskile.g ú'tk'om.a fáist, verða þeir þó oft að ganga hver um sig svo'l'ítið inn á landar- eiign hvers annars. Stundum kann lætehirinn meira að segja að verða bezti sá'lu.sorgariivn, og prestu.rinn ómissandi við u n d inbú ni ng s'ku rð aðiger ðar i nn- ar. „Þjáist einn limiurinn, þá þjáist al'lur líkaminn — og auigað geibur efeiki sagt við hönd- ina: ég þarfnast þín ekfei“. Um al’lt þjóðfélagið eru sjúM- ing'ar — mar.gvíslegir sjúfeli.ng- ar. Eniginn sleppui' alveg. Öl'l erurn við meira og minna upp á hvert annað komin. Þótt svo, að við léturn stundum sem otok ur konij etoki við vandræ'ði mannsins á Iloltinu, kann það einmitt að verða maðurinn á Holltinu, sem réttir ofckur hönd ina, þegar við erum að missa jiaf.nvæigið einhyeiTi. hlúta vegna. Við íslendingar getum því fagnað þedrri bræðralags:- huigsjón. sem tefeið hefúr- á- sigru svo raunverutega nnynd' í sam- fé'lagi okfear. að hinai viðtæku sjúferavarnir eru vissulega orðn ar óumdeilanleg þjóðarei.gn. væri kastað að Reyikjakindi. Varfa er nokfeur svo afskipta- laus í eð'li sínu, að hann giie'ðj- ist etoki við að fylgjast miéð hiversu vel þeim genguir að vinna s'ttarf sitt öllum þessum mörgu á'hugamannahópu'm, sem takasí á við sjúfedómana — þessa sjúkdóma, sem við og niðjar ofeikar get'a aMtaif átt von á að þurfa að tafeast á við í návígi. Og ætlj að hann sé til sá fsiiendiiigiur, sem fenigist til þess að afsal'a sér Slysaivarna- félaginu „sínu“ af frjálisum viilij.a? Vissuleiga er vor í lof-ti í heil- br.i.gði:smiá'liuim ofcka'i' M'endinga. Stórá'tö'k hafa veri’ð gerð og stóa'virki eru í deiglun.ni. En engan veginn er rét#ætantegt að ýta ti'l hliðar jafn stórk'ost- legu heilbrigöisvandaméli sem drek'kjusfeapur er, því hiliðar- venkanir hans eru bæði mang- slungnar og kom.a mijög víða við. Það krefðist ekkj mikíl'la umsvifa að stórbæta ástandið í' þessum efnum, ef sófeninni væri beint að réttuim stað — þ, e. a. s. að hinu vaxandi mleini. En að láta meinið þró- ast unz drep er hla.upið í, er alte etoki réttlætanlegL Bæði Rífeis- og Borgarspítalj sinna altooiho'ldstum á seinni sti’gum, en forsfigunum er alls ekiki sin.nt. Þetta er ósköp áþetafeit og éf heimilislæknirinn neitaði að búa u.m svöðusárið þar til farð væri að graf-a alldu.glega í þ'ví. Endia hef.ur miöng „bióð- eiti'unin" hlaupið úr illa förn-, um altaoholista yfir i heimilið hans án þess að heilbrigðisyfir- widum hafi þótt taka því að gefa kost á aðstoð —- enda set- ur fá.tæknahjá'lpin jafnan undir lekann þe.gar alilt um þrýtur. — og svo er alfeohoiistin.n lífea „bara fyl'libytta". Furðútegt verður það samt að te'ljast, að þeir sem aðstöðuna hafa, stauli heldiur vi'lja bíða þess að vfir snari heldiur en sinna bagga- muninuim meðan tími til gefst. Fólta gerir sér aknennt etaki lj'óst. að þegar alkóholisti hef.ur áttað sig á Mutskipti síniu, þá er aðstaða hans etakert erfið, tvi'mæla.la.ust efeteert erf- iðari he'ldur en t. d. hórtaarfs- ins eða mathá'ksins. Hér er að- eins um á'kveðna og tatamark- aða strauma í dagfari manns- ins að ræða, strauma, sem hafa verður hernil á. Við, sem etak.i eru.m hneppt í fjötra dryitakju- skaparins, verðum að sjá til þess, að hinn „fiuffli” eigi kost á aðstöðu til að bvístí.ga sig í til heilbriigðs l'íífs — svo vit hans og uppeldisáhrif komi að ein'hverju gagni. Þegar al'kohol- istj nær því að átta sig á þess- uim veitalei'ka, sem orðinn er að stigverkandi sjúfedómi, er eft ii'1'eitou'rí.nn etaki orðinn neitt strangur, því ef árvekni sam- fara hreinskilni nær yfirhönd- inni, er björninn uaininn. Er til •if mikils mælzt að við tegg.jum eitt'hvað pínulítið að otekur til að skapa dryktejuimanninuan þá aðstöðu, sem dugar honum til að hefja sig frá þessari víta- göngu. Ég þetaki þessa leið, því ég var svo heppinn að villast inn á Bláabandið á fyrsta.starf's-. iái’i..þeas; Þú var ég árum sani- an búinn að bérjásit við að reyna að hætta að dretataa, en etakei't' dugði. Og svo fétata ég nokkiurra daga skjól — og skiln inig. — Þetta varð til þess að fyl'libytta'n dó en aifltui'batabjdt- a.n lifir. Áfengið er mér efeiki lengur vandam.ál. En Guð hjálpi mér ef ég steyl'di gleym'a þvd, að það á ekiki við mig. Hluibskipti drytakjumiannsins meðan hann enn benst von- lausri baráttu gegn því að við- urkenna si'g sem alteoho'li-sta, gagn.vart sjálllfiuim sér — það er erfitt, jafnvel bauvænt. Hann leitar etoki aðstoðar, þeg- ar það hentar læfenimum. Lækn- irinn verður að vera viðbúinn að veita honiuim þjónustu'na, þegai' hann slysast inn á þá leið að vi'lja þiggja hana. Hjútarun- arstö'ð, sem tekuir við dru'ktan- um mönnum til mjög staammr- ar diyalar er því það einia, sem gildir til að koma hinu.m örvit* mianni af stað inn á bi'autina til heilbrigðis. Þvermóðska di'yk,kju'man,n.sins til að þýðast aðsboð, þegar hún er að honum rótt, er ein af undirstöðum allkoího'lismians, og þegar maður hu'gsar til þess að hræðsla sjúltalingsins við aöijúpun nær- ist á stailningsiskorti hins ófullla bor,gar,a á eðli altaoholisma, og þeim „aumingja“-stimpli, sem a'limienningi er svo tamt að nota aí minnsita tilefni, þá hlýtur m'anni fa'amiar ödlu öðru að taoniia í huig hvort eitóki sé ein- mitt þörf á auikinni fræðs'lu — S'tóraufeinni, víðtæfea'i aimiennri fræðslu um þessi mál frá öll- uim hliðium, fræðslu, sem ná verðiir til allra þegn,anna, án ti'Mits til þjóðlfél'agsiaðisiböðu. Bktaert eitt h.eilbrigðisvanda- mál snertir eins marga um- hverfis sjúikiinginn og áfenigis vand.amálið, því að þótt allir sjúfedómar bitni að meinu og minna leyti á aðistandendum sjúfelinganna lamar enginn sjúk dóimiu.r umhverfi sitt neitit í liikimgu við of'drytakjuina. DrykikijuiSkapur sneútir sivo möng svið dagtegis litfls samtiim js. Þessvegn-a er nauðsynlegt að þeir sem beita vil'ja sér að lausn þessa vandainiáfe vinni samian. Allkoholistino er ektai bara venkefni laéknisins eða prestsins, sáilfi'æðingsins eða sjálfboðailiðans ,reei, hann er vertaefni þeirra allra siamiei'gin tega. Sama má segja um varn iirnar. Varnir gegn ofdrytata.ju koma fleiri við en áfengis- og of diytak j nva r n arfélögum. Þær eru etaki siður mál heim ila og skól'a. Hætt er við að litílu nnunj ef heimili, sfcóliar og einstafelingar taka etaki sam an hönd'uma. Læfenar, pi’estar og aðrir séi’fræðingar í miamntegri uippbyiggin'gu verð'a að berjiast á vígistöðvunum sjálfum, en etaki utan þeirra. Sama miá segja um skólana .Þeir vei'ða að beita sér af alefli að vakandi fræðslu urn áfenigismáliin, því þeirra er akurinn. Tilrauna- starfið með þennan eina dag á ári má ektai vilflia mönnum svo sýn, að þeir áfflti sig vera að leyna einhvern vanda með þ'ví. Þegar öMu er á botninn hvolift. hljóta allir að sjá, að dagblöðin geta sennilega verið sá aðilinn sem sterteasla hefir aðstöðuna til að forða áfengis málunium frá þeim dnmiga, sinnuleysi og fordómum, sem eintoennt hafa þau frarn að þessu. Hlu'tlaus lýsing á fram kvæmd þessara mála gæti vak ið einhvern. sem í sinnuleysi hefir dottað. Dagblöðin munu wnandi haidu sínu þjóðþrffa starfi áfram. en fleiri þurfa að kom>a til. Hér dugar ekikert minna en þjóðarvafening. Sá aðilinn, sem hefir almenn.uigs álitið sín megin, mun ætio ha.fa betiui- þegar til lengd.ir lætur, og ef hægit er að' vinna það til virkrar áfstöðu aeíti fijótlaga að fara að styttast f gömlu metin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.