Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1969, Blaðsíða 13
MTÐVIKUDAGUR 10. september 1969 TÍMINN Ad@ins HQHZSi. 13 a milli efsta og neðsta liðs -— Fram og Akureyri í mestri fallhættu eftir jafntefli í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, 0:0 HE-Vestimaimaeyjiuim Eftir jafntefflisleik Vestmanna- eyja oig Fram í' gærkvöldi, 0:0, -eru Fraim og Afcureyri í mesitu faUlhættunni í jafnasta og miest spennandi 1. deildarkeppni, seim sögur fara af. Keppnin er svo jö.fn, að fyrir n.æstsið'ustiu o@ síð ustu umferð, skilja aðeins 4 stíig npilili efsta og neðlsta liðs. þ. e. Keflavítour, sem er efst með 13 stig og Fraim og Atoureyrar, sem eru mieð 9 stig hivort og ,eimn leik eftir. Á þessu sitigi mállsíns, er Bréfið vaktí mikla athygSi Grein Örlygs Hálfdanarsonar á íþróttaisíðunni s. 1. sunnUdag hiefur vakið mikla at'hygli, oig ihafa margir foreldrar hringt til bl.aðsins oig tekið undir þessi orð Örlygs. Voru margir harð orðir í garð fél'aganna og for ustunnar útaf órétt'læti því, sem aidurstaikmiöirik og annað, sem við kemur yngri flokkunum er sett. Þá haf.a nökikrir þjáifarar komið að móli við biiaðið og tekið í sama streng. Þeir hafa m„ a. bent á að þann 12. okitó ber n. k. fari frarn fundur í fuililtrúaráði KSÍ, og verði þar m„ a. til umræðiu breytingar á skipulagi yngri ftokka'nna, og sé þar tiivailið tækiifæri að ræða um breytiragar á áidurs- takmörkum í alia fliekika um Leið. Einnig mætti þar 'hreyfa öðrum málium og huigimyndum sem fram hafa toomið um móil efni otokar yngstu leikmanna bæði þjóBfiun, aðstöðu og skipu lag mióta. ómöguileigt að spá um, ihivaða li'ð sigrar og hivaða lið hafnar á botn inum. Fraimarar völdu að leitoa gegn austan golu en undan steríku sól s'kini í Eyj.um í dag kluikkam hálf sjö, en leito þeirra við Eyjamenn lauik með jafnitefli — etokert mark var skorað í lei'knum. ÍBV náði strax á fyrstu mie útunni tveim góðiuim u.pphlaiupum en tótost ctoki að skora, og á fjórðu mínúltu fær ÍBV hornspyrnu á Fram en framihjá. ÍBV sótti nokto uð vel fyrstu tiíu minúturnar en þá nær Fram nokkr.um góðum söknarlotum, sem þeim tökst ekki að nýta, og um miðbiik fyrri hállf leilks er leitour liðanna nokíkuð þóif kenndur. Þeg'ar fiða tók á síðari hliuta háilfleitosins ná Vestmanna eyingar notekrum góðum sókrjar l'Otuim, og rraá tiil marks uim það geita þess, að þeir fengu í það minnsta á'tta hornispyrnur, en tótost ektoi að nýta þær sem skyldi. Bétt fyrir tok fyrri hiálfieiks náðu Framarar mijög góðu uppMaupi, en Pá'lil Pá'limason markvörður ÍBV 'greip snilMarlega inn í, og bjarg aði frá marlki. Seinni hálfleitour var mjög svip aður þeim fyrri, nema hvað Bald- ui’ Sdheving einlók fram á yallar heiming ÍBV um miðjan háilfleik inn, og gefur tii innherja, sem SkauJt á mark, en Páill hafði mieð nauiminduim að siá knöittinn frá, oig úr því varð hornspyrna. Etoki tókst Fram þó að stoora upp úr þessari hornspyrnu. Notokuð var um hornspyrnur í háilfiLeitonuim, mun ÍBV hafa feng ið á sig 4 hornspyrnur en Fram 5 þannig að notokuð var sótt á báða bóga, en bjargað í' horn. Þegiar 30 mínútur voru af síð ari hálfleite náðu Franiarar mjög góðu uphlaupi og boltinn var í þófi og þ\"ö>gu fyrir framan marto ið, sem endaði með mikiu stoo'ti, c ramhaio » ois (4 Leikmenn undir smásjá Íþróttasíðan hefur fregnað, að forustumenn knattspyrnu- dómara í landinu, hafi lagt til við KSÍ og KRR að strang- ar sé tekið á leikmönnum, sem gerast brotlegir við lög- in í leikjum sínum, og sé af þeim sökum vísað af leik- velli eða bókaðir í leikjum sínum. En eins og kunnugt er er ekkert gert í þeim málum, og komast leikmenn því upp með að geta hagað sér að vild í leikjum sínum. Valsmenn í úrslitum í Danmörku Meistaraflokkur Vals í hand knattleik, sem nú er á keppn isferð um Danmörku tók um helgina þátt í hraSkeppnismóti sem fram fór í Helsingör. Fjögur Lið tótou þátt í toeppn inni, og var fyrsti Leifcurinn milli Thord frá Svíþjóð og Héfeingör, siigraði HeLsongör í þeim leik 12:7. Þá lék VaLuir við MK 31. Eft ' ir venjuleigan Leiiktíim'a var stað an jöfn 10—10 en þá var fram Lengt um 2x5 mín, og sigraði þá VaLur, sitooraði 2 mörk gegn einu. ÚrsLitaLeiikurinn við Hels iagör var spennandi og jafn framaraaf, og áttu Vatsmenn sériega góðan fyrri hálfieik, en í þeirn síðari geikk þeim ver, O'g-sigraði Helsingör þvi í Leiknum 14—10. ■ Síða'Sti Leikur VaLis í ferð inni var í gærteve'Ldi, en þá áttu þeir að m'æta diönstou mieistur unurn HG. Aganefnö KSÍ hefur nú mólið til umsagnar,' ög verður það lagt fyrir næsta KSÍ þing, setn fram fer í nóveiniber'n.k. Þeir leikmienn, sem biaðið hef- ur freignað að séu undir sérstakri ,,smiásjá“ eru: Reynir Jónsson og Halldiór Eiinarsson Val, HaHdór Björnsson big Eyleifur Hafsteins- son KR, Þorbergur Atliason Fram, Miagnús Jóh’atáh'ssön |BA, Sigurð- ur Aibertsson ÍBK, Benedikt Val- týsson ÍA, Sævar Tryggyason og Sigmar Páimiason ÍBV. Þá e.ru eiimig nöklkri'i1 Leikmiénh úr 2. deilid uodir smásjá,'svo og örfáir drengir . úr ymgri flokkiunum. — Klp. Ríkharður þjálfar landsliðið KHp-Reykljiaivík. Hin tounni tonattspyrn'U- maður og þjálfari ÍA Ríkih arður Jónsson ihefur nú verið ráðin þjiáfllfiari LamdsLiðsins, og tóto hann við þjáLfun liðs ins í fyrratovöl'd, en þá var æfing hijá iiðinu á Mielaveil inum. R,í(k!harður mun þj'áLfa lið ið fyrir L'andsLeitoinn við FratofcLan'd síðar í' þessum mánuði, og einnig i vetnr ef vetnaræfingar verða. Það eru efiiaust allir sam mála oikfcur um að þetta séu góð tíðindi, en ektoi er að efa að hann á eftir að gera góða hluti með liðið fái hann tíma til að kynnast því og vera með 'pví' í vetur. * * :<wc#v % Karl-Heins Schnellinger, sem leikur með AC Mílan frá Ítalíu og vestur-þýzka landsliðinu, er valiu hægri bakvörður í heimsliðið. HEiMSLIDIÐ VALID Hinn kunni knattspyrnusérfræðingur og blaðamaður Erick Batty, velur á hverju ári fyrir hið heimsfræga knattspyrnublað World Soccer, heimsliðið í knattspyrnu og í septemberblaðinu, sem er nýkomið út, tiikynnir hann Liðið, og iítur það þannig út: Lmdsliðið statt út af Færeyjum - 19 þúsund Islendingar þurfa enn að synda 200 metrana svo sigur sé vís Norræna Sundtoeppnin hófst 15. maí s. L. Samkvæmt leikreiglum keppninnar reiknast þjóðunum stiig þannig, að hver Mýtur í fyrsta latgi jiafnmiöng sitig og fjöldi þátttak'enda neimur hundraðstölu Lega af fbúafjöiLda og í öðru lagi bætast við stig þjóða'i'þáttt'öfcunn ar stig fyrir hundraðstöLuLega aiukninigu, sem reiknuð er af ákveðinni grun'dvallartöLu. Grund vaMantaia otokar er 28 þúsund. Þann 5. ^septemiber höfðu um 36 þúsund ísLeradingar synt 200 metr ana. Stiigatala IsiLands er því 18 stig fyrir þjóðarþáttt'öku og um 29 stig fyrir aufcningiu eða sam taJis 47 gtig. Tatomarkið er, að þátt taka íslands nemi 55500 eða þjóð in 'Mijóti 125 stig. Nú enu til ioka keppninnar 15. S'eptemfoer 9 dagar. Á þesisum dögum þurfa 19 þúsund fsLeinding ingar að bætast í landisliS Nor- rænu sundkeppninnar. Þetta á að tafcast þegar haft er í huiga, að fyrstu tvær vitournar syntu 16 Fi’amhal'd á bls. 15. Gordon Banks Stoke City og England Karl-Heinz Scellinger AC Milan og V-Þýzkal. Giacinto Facchetti FC Inter og ftalíu Martin Peters Franz Beckenbauer Bobby Moore West Ham og Engl. FC Bayern, V-Þ. West Ham og Engl. Ferenc Bene Dragan Drzajic Ujpest Dosa; Ungv.l. Red Star; Júgl. Geoff Ilurst West Ham; Engl. Gerd Muller F€ Bayern, V-Þ. Wlodzimiers Uubanski Gornik og Pól. 16 lið eftir / bikarkeppninni Dregið í dag — hverjir lenda saman? Klp-Reykjavík. Sfðasti leitourinn i 2. umiferð bito arfceppni KSÍ var Leikinn á Laugar d'agipn. Áttust þar við Ármann og ÍBV (b). Lauk Leiknum með sigr; ÍBV 4:1, sem þar með er ko-mið í aðalkeppnina, ásamt 8 öðrum liðum viðsvegar af land jnu. Við bætasit 1. deildarliðin I 7 og verða því 16 Lið í aðalkeppn inni, sem hiefst ,næstu daiga, en eftir er að draiga hvaða lið Lenda saman í 4. uimferðinni, en það mun ver ða gent í' dag. ft - Liðin sem eftir eru í fceppninni eru Sesfioss a, A'kranes b, Valur b, FH b, Víkingur a, Fram b, Vestri ísafirði, Völsungar Húsiavík, ÍBV b, og 1. d'eildar liðin öll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.