Tíminn - 10.09.1969, Side 14

Tíminn - 10.09.1969, Side 14
14 IÞRÖTTIR Framhaild af Ms. 13. er hafnaði í stönig. og fcmötturinn hrökJc út af. Skönwmu síjSar ná Vesfemannaeyinjgar tveiim' gyJSum upphlaupum, en í annað Skipti fór boltinn fram hjá markinu, og í hitt Skiptið lenti boltinn þvert ytfir þverslá. Báðir aðilar JoomiuBt í færi í lokin, en aldrei hafnáði boltinn 1 netinu. ÍBV átti iivið meira í leiiknuim, en þó sýndu EJyjamenn engan veginn sama baráttuvilj a og gegn KR um sáðustu helgi. Fram liðið barðist vel og barðist hart. Beztu menn bandalagsins voru tvímæla- laust Valiur Andersen, Viktor Heligason og Pálll marícvörður. í Framiliðinu var Baldur Scfbeving duglegur og einnig sýndi Elmar Geirsson góð tillþrif ,sömuleiðis var Þorberigur góður f markinu 'hjá Fram. Álhorfendur voru noikiku'ð margir og hvöttu Eyijamien óspart til dáða. Dómari var Magnús Pétursson og l’ínuverðir þeir Einar Hijartar son og Guðimundur Hálildórsson eða hið margfræga millirílkjatríó. Nök'kuð þótti áhorfenduim Maignúisi mislagðar hendur, einkum og sér í lagi í seinni hálfleik, er honum sást yfir tvö gróf brot Framara. Annað brotið var er einn varnar manna Fram gerði sig lfklegan tid þess að berja sóknarmann ÍBV og hið síðara er markivörður Fram hrinti sóknarmanni ÍBV á frunra legan há'tlt. A'ðspurðir sögðu línuverðir og diómari, að áhorfendur hefðu ver ið prúðir, þeir hefðu að vísu látið til sín heyra, en það væri ekki nema eðlilegt að hvetja sitt heima lið, og það væri sáður en svo hægt að álasa þeim fyrir óprúðmann legá eða ruddalega framikpmu. BORTEN HÉLT VELLI Framhaio a» o» • atlcvæðamagn og við nú, haft þrjá ráðherra í stjórninni, — sagði hamn. Hökon Kydlimgmiark, ráðherra og varaformaður Hægri flokksins sagði, að sinn flökkur væri reiðu búinn að halda áfram í stjórn- inni með sömu skiptingu á ráðu meyitum og verið hefði. Lars Korvald, formaður Kristi lega þjóðarflokksins ,var heldur ebki trúaður á breytingar innan stjórnarinnar. Taldi hann eðlilegt að Kjeld Bondevik yrði áfram kirkju- og menntamálaráðherra — en ýmsir, t.d. í Vinstri flolekn- um, hafa mjög gagnrýnt hann. John Austerheim, formaður Mið f'lokksins ,taldi, að Ijóst væri að Borten væri sjáilfkjörinn forsætis ráðherra áfram. Borten sagði, að af sinni hálfu hefði ek'ki verið teki.n ákvörðun um, hvort aftur ætti að semja um skipan ríkis- stjórnarinnar. Brattili, formaður Verkamanna flokksins, sagði, að Ijóst væri að meirihluti kjósenda væri á móti borgaralegri stjórn. Taldi hann eðlilegt, að stjórn Verkamanna- flokiksins yrði skipuð — en til þess að slíkt væri mögulegt, þyrftu fleiri óháðir þingmenn í Stórþiniginu en raun væri á þessa stundina. Nokkrar deilur urðu milli Bratt ili og Bortens um það, hvort meirihluti væri á móti borgara- legri stjórn eða ekki. Benti Bort en á, að borgaraflokkarnir hefðu meira atkvæðamagn á bak við sig en Verkamannaflokkurinn, en Brattili benti á að atkvæði þau, sem SF og kommúnistar fengu hlyfcu að t.eljast gegn núverandi ríkisstjórn. Úrslitin, eins og þau Jágu fyrjr í dag, þeg'ar talið hafði, verið í öOiíúm 548 kjörsvæðunu'm, nenja hvað utan'kjörstaðaratkvæði ■ vant ar í noklkrum þeirra, m. a. Berg- en og Osló: (Tölur frá 1965 innan sviiga). TÍMINN Stjiónnarifl'oiklkarnir í heild: 1.010.759 (986.650) 48,5% (49.2%) -r- 0.7%. Kosningaþátttaka: 80.9% (83.4%) Þingmenn: V 74 (68), H 29 (31), Vinstri 13 (18), Mfl. 20 18), Kr. þjfl. 14 (13) ,SF O (2). Við úthluit un þingsæta eru þingmenn kjörnir á sameiginlegiuim listum borgara flökika skipt niður eftir eiginleg um flokkiuim þeirna, er kjörnir voru. NTB hefur skipt atkvæðum, er fél'lu á saimieiig'inlega lista, á þá flökka, sem aðiM áttu að þeim listum, tiil að reyna að fá út sem nánast rauinivenuiliegt atkvæðamagn hveirs íliökks fyrir sig. Þegar það hefur verið gert, 'kemur út svo- fellit hkitifal'lisLeg skipting miili fdöklka n n a: V er'k am a n n afloklkur i nn 47%, Hægri filoklkurinn 19%, Vinstri flokkurinn 9.4%, Miðifloikik urimn 10,8%, Kriistilegi þjóðar- flokkurinn 9,4% SF 3,5% Komm- únistar 1%. Samlkvæmit því hefur Kristilegi þjóðarfliökficurinn og Miðflokkur- inn átt jafnt af sameiginlegu at- fcvæðnuim, eða 1.6% hvor. Hægri flokfcurinn hefur átt 0,7%. Hlut faM'sta'la SF hæifck'ar um 0.1, en hluitur annarra fliotoka sem sam- kivæmit fyrra yfirliti var 0.2%, vorð'ur að 0.0%. RÆKJUDEILA Frambald at bls. 16 þan.nig hefur þetta verið hingað tii. Skyldu etoki ísfirðingar líta það ililu auiga, ef við ski-j'ppum vestur fyrir ' þegar öll otokar rækjumið bregðuist. en við hugs- um otokur að gera það. ef ekkert verður gert til að vernda þessi mið. Ofcktr er þett.a mikið alvöru mál og fin.nst einikennilegi að f'iskifræðiingar skuli leyfá þaraa veiði ti'l þrautar, þeir ættu að vitá, hvernig lifmaðarháttum rækj unniar er varið. Enn höfum við ek.ki mótn'.ælt formliega, en muud um> vilja vita, hvort við erum ut- Venkaimannaf'l. 978.810 (872.104) Bægri flötok. 380.427 (397.391) Vinistri fl. 195.352 (204.099) Miðfloktourinn 191.996 (191.702) Rr. þjóð'arfl. 163.386 (158.519) Sam,. borg.list. 79.598 ( 34.939) SF 69.940 (120.040) Kommiúnistar 20.943 ( 27.574) Aðrir listar 4.005 ( 341) 47.0 % (43.5%) + 3.5% 18.3% (19.8%) -f- 1.5% 9.4% (10.2%) -f- 0.8% 9.2% ( 9.6%) 0.4% 7.8% ( 7.9%) -f- 0.1% 3.8% ( 1.7%) + 2.1% 3.4% ( 6.0%) ~~ 2.6% 1.0% ( 1.4%) 0.4% 0.2% ( 0.0%) + 0.2% an iiaga og réttar eða njóta vernd ar eins og aðrir. Otokur lfkiar illa, að hinigað sé hópað bátum úr öðnu lögsagnarumd'æmi. ísfirðing- ar eiga sín eigin rækjumið og þeirra lögisögnaruimdæimi ætti að vera nóga stórt. Blaðið náði tali af Ingvari Hall grímssyni fisk'ifræðingi í dag, en ÞAKKARÁVÖRP þá var hann að fara vestur til samninga'viðræðn'a. og viildj efcki segj'a neitt um máHð að svo st'öddu. Hjartans þakklæti færi ég vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á níræðisafmæh mínu, hinn 1. sept. síðast liðinn, með heimsóknum, blómum, gjöfum, heilia- skeytum og hvers konar ástúðlegu viðmóti. Góður Guð blessi ykkur öll. Elín Kristín Ólafsdóttir frá Háreksstöðum. Ég þakka af alhug skeyti, gjafir og aðra vinsemd mér sýnda á 90 ára afmæli mínu 24. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Tómas Tómasson, Uppsölum BróSir minn, fngólfur Jónsson, Minna-Hofi, Gnúpverjahreppi, lézt á Landspítalanum 7. september. Fyrir hönd vandamanna, Árni Jónsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eigin- konu minnar, móður, tengdamóðúr og ömmu, Jónu Margrétar Jónsdóttur, Selási 18, Egilsstaðakauptúni. Bergsteinn Brynjólfsson, börrt, tengdabörn, barnabörn. SUS-ÞING Framhald a♦ bls 2. sem leiði til aukinnar þátttötou al- mennra flokksmanna við stefnumót un og undirbúning .áikvarðaqa inn an flotoksins ,að endu.rskipuile,ggja stjórnkerfi þess opinbera og efna hagslífsins, að jöfnun byggðaþró- unar haldist í henduir við sókn í atvinnuimáiium, að þekking sé gjörnýtt ;neð því að tryggja að áifcvörðuniarvaldið í’ sérhverju mál efni sé í höndum þeirra, sem þefckingu hafa og dreifist þan.nig til mi’klu fleiri aðla en nú er, og að afl fjármagns og frumkvæði einstafclinigsins verðj betur hag- nýtit með því að aufca sjálfstæði þeirra og færa þeiim m-eira vald yfir eigin affiafé. SEMENTSVERKSMIÐJAN Fratr»alr a* 0‘s • daig höfð'að opinbert máil á hend- ur bremuii starfsmönnu.m Sements verfcsmiðj'j ríkisíns. þeiim Jónj Vestd'aii, forstjóra Sigurði Sig- urðssyni, skrifstofustjóra verk- smið'juinnar á Akranesi og Önnu PótU'r'sdótrjr, aðal'bötoara á *krif- stofu V‘erfcsmiðjunn,ai í Reykja'vík. öllum fyriv brot í opinberu starfi, ranigar s'kyrslur til skattyfirvalda og sfcgttsvik. Mál þet.ta barst embætti sak- sðknara frá ríkissk,attstj'ó'ra 4. j septemher f. á. óg var þá oegar j sent saikadómi Reykjavíkur til I MIÐVIKUDAGUR 10. september 1969. dicimisrannsófciniar. Endurrit dóms- rainnsó&'nar barst emibættinu 2. apríl s .1. Málið hefur síðan að. kröfu sáksök'n'a'ra sætt fnaimhalds r'aninisóton í safcadómi Reykjavíkur og j'afnframt verið sent viðkoim- and.i riáðuneyti til uimsa'gmar svo sem s’fcylt er að lögum, þegar um er að ræða mál uim m'eint brot í opimberu starfi. Málið er sent satoadló'mi ReyfcjiavíkiU'r til dóms- álaigninigar. Áitoærðu hatfa þegar að eigin ósk látið af störfum hjá verfcsmiðj jnui. Sfcirifstofa saitosófcnaira ríkisins, Reykijiavílk, 9. sept. 1969.“ > MENNTASKÓLI Á ÍSAFIRÐI Framhald 'af bls. 2. þeirri áfcvörðuin ríikiss'tjórnarinn- ar, að m'enntaskóli tæki til sta,rfa á ísaf'irði haustið 1970. Óskaði hianin Vesffir'ðiniguim til h'aminigju með þennan meiitoa átfanga í firæðslumiáiluim héraðsins, og k'vaðst fuillviss að þessi stólj ætti eftir að miartoa mierk tím'amót í mienn.i nigars ögu by ggðarl a gs i ns. Nokkrar uimræður urðu uim móil- ið, og föginuðu allir ræðumenn þeim mertoa áf'ániga sem náðst hafði í niáiliniu, og var í fumdar- loik sa'mþyklkt svohl'jóð'andi álykt- un: „Almieinnur borgarafiundur bald- inn á ísaf'irði 8. sept. 1969 fagnar þeirri áfcvörðun ríkisstjónnarinnar að men'ntasköl; sfcuili taka til starta á ísafirði haustið 1970. Þaitótoar fundiurinn öllum þeim að- ilruim, 'sem átt hafa þátt í þessari þýðinigarmiMu ákvörðun. og lagt bafa miálinu lið á u.ndanförnum árum. Jafnframt leggur fundurinn áiherziu r að undirbú'ninigi að byg?in'«af!''amkvæmdu'm sfcólans verð; hraðað eins og töfc eru á, svo hægt verði. að Ijúlk.a fyrsta áfanga fvrir árslok 1972, eins o>g lagt e” t'il í tillöguim m'enntaskó'la nefndiarÍTinar. og binigmiannia Vest- fj'arða frá 26. janúair 1969. Skorar fundurinn á binigmenn Vestfiiarða að beita sér fyrir því. að fj'árfr'am lög tvl byggin'gaframikvæmda við skólann verði stórlega aufcin svo hægt verð; að ná beim áfang,a.“ (Frá me n ntaskólan efnd i nn i). RÚSSAR í HEIMSÓKN Framhald af bls 16 að kynnast vandamálum þessa litla lands ykkar, sagði Tsjeprakof, — og ég er þeirr- ar skoðunar, að hægt sé að leysa þau. Jarðfræðingui’inn Bordaéviski sagðist hafa það á tilfinning- unni, að á íslandi væri allt það, sem að eldfjöllum lýtur. — Heimsóknin hingað verður mér að miklu gagni, þar sem ég vinn um þessar mundir að rannsóknum á gömlum eldstöðv um í Kazakstan. Ég dáist mjög að íslenzkum jarðfræðingum, þeir hætta jafnvel lífi sínu við rannsóknirnar. — íslenzkir jarðfræðingar gætu sennilega haft gagn af að kynnast að- ferðum okkar við eldfjallarann sóknir, sagði Bordaévski — og vonandi munu samskipti sov- ézkra og íslenzkra jarðfræðinga fara vaxandi. Sagalof, tónlistarkennarinn í hópnum, sagði að allir nem endur skóla síns væru meðtim ir islandsvinafélagsins, og meðal kennsluverkefnanna væru verk eftir Pál ísólfsson. og á þessu ferðalagi hefði hann átt þess kost að hitta tónskáldið. — Mikil áher^la er lögð á tón listarmenntun fólks í Sovétríkj unum. sagði Sagalof. — og flestir eiga þess kost. að læra eitthvað til tónlistar Tónlistar skólum fer mjög fjölgandi í landinu og nýlega var opnaður tónlistarháskólj í Asthrakan, eða 1 september Að lokum sagði Sagalof. að ferðin til ís- lands hefði verið sér mjög ánægjuleg. REVIA Ffamhald af bls. 2. 'hinn fcunni sikemimtikraftur Ómar Ragnarsson, og er þetta fyrsta revían, sem hann fc'emiur friam í. Revían varð til á þann máita, að leikendiur oig leiikisitijóri toomu sam hiuigmiynduim, s-em ef til vill ættu erindi í revíu. Sfðan voru fcvadd ir á yettvanig einir 8 höfiundar, sem Höigðu í púikik og unnu með leiku'runusn. Af þessuim höfund uim lögðu þrír meira atf miörkum en aðrir og einn þó mest. Reyían h.efur tökið stöðuguim breyttirngium á sviðiruu, en íhiún er þanniig uppibyggð, að auðvelt er að koma við breytingum enda er mieiningin að hún fái öðru hiveriu audilitslyflti,n@u og reynt verður að lata hana fylgjast mieð dægur malunium frá degi til dags. Þáíttur í' þessari viðleitni eru opnar æfimgar, sem verða nú í vik unni, en á eina þeirra ,á miðviltou dagmn, verður ailinenningi seldur aðgamgur fyrir laegra verð, en tiðkaist. Er þetta fyrirtoomulag í samræmi við reymslu, sem fengin er erlendis af svipuðu. Sveinn Einarsson er leikstjóri reyiuninar, Lilij-a Hiaililgrímsdöttiir hefur saimið og æflt dansana, Jón Þorisson sér um leikmyndir o® bummga, en Magnús Pétursson hef ur æft söngvana, sem eru 22, og leitour undir á sýninigunum. Onnur sýnimg verður á laugar daigsikyöldið og þriðja sýning sið- degissyning á sunmudag. FLÓÐ í ÖSKJUHLÍÐ Framhald af hls 16 vatnsiiis. Mikill aur og Ieðja barst með vatninu, og mun einn áresktur hafa orðið á Hafn arfjarðarveginum af þeim sök- um. , Orsök þessa vatnsflóðs var sú, að yfirfallsloki bilaði, ón þess að starfsmenn í dælustöð inni á Reykjum í Mosfellssveit vissu um það, og héldu þvi auðvitað áfram að dæla eins og venjulega. Ekki er vitað um verulegar ske'mmdir eða tjón vegna vatns flóðsins, nema hvað aur og leðja barst um Hafnarfjarðar- veginn. AÐGERÐIR STRAX Framrtald af bls. 1. vinnuautonimgar í járniðnaðinum, ef etoki á aö vera atvimnuileysi þegar þessir menn fcomia hieim aft ur. Guðjón lagði sérstatea áherzlu á nauðsyin þess, að gera ýmsar ráð staílanir nú þegar, því það tæki aillltatf sinn tímia fyrir fyrirtæfci t. d. s'kipasmáðaistöðvar, að undir búa verk. G'U'ðjón sagði, að aitvmniuimála nefnd væri búim að áfcveða að láta 50 milljónlr renna til skipa smiíðaistöðva til þess að létta umd ir með þeim að hetfja smiði á skip um án þess að þau séu seld fyrir fram. Eiga þessar 50 millijónir að greiða þann hluta skipsverðsins sem kaupandinm myndi ela hiafa greitt. Hefur t. d. Stá’lsmiðj'an þe.gar átoveðið að notfæra sér þetita og smíða tvö skip. Fiskveiðisjóður á síðan að sjá urn 85% af smíðaverðinu, en ‘ hefiur staðið á honum í þessu máli. Mun sjóðuirinn tómur vegna þeiirra miiítolu stoulöaiauikningar, sem_ gengisfelHingarnar hafa hatft í för með sér undanfarið. Ákvörð'un í þessu máli er mjög nauðssynl'eg strax, svo að önnur fyrirtæki geti einniig notfært s-ér þessa aðstoð og skaDað næga at- vinnu fyri-r járniðnaðarmenn í vet- u, r. Saigðj Guðjón, að eins og miálim stæðu nú væri mjög mikil óvissa um framtíðina í’ járnið'naðinum, en aðgerðarlieysi í þessu máli nú þýdd; atvinnuleysi í haust og vetur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.