Vísir - 13.09.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 13.09.1978, Blaðsíða 9
VISIB , Miövikudagur 13. september 1978 Kona meö barni. Bréfritari skorar á ailar slikar konur aö sjá mynd- ina um Helgu sem nú er sýnd i Hafnarbiói. Látið þessa mynd ekki fara fram hjá ykkur. Það er ekki vist að þess konar mynd sem þessi verði á boðstólum á næstunni. Húsmœð- ur, farið Helgu N.M. skrifar: Nú þessa dagana er Hafnar- bió að endursýna myndina um Helgu. Þetta er fræðslumynd um kynlif. Svo vill til að ég er með barni þessa dagana og er ekki ýkja langt siðan ég varð ófrisk. Ég ákvað þvi að slá til og sjá þessa mynd. Égverð nú að segja eins og er að þetta var ómetanleg hjálp varðandi minn meðgöngu- tima. Ég viðurkenni það fúslega að ég áleit mig ekki nægilega vel undir það búna að ganga með barn en eftir að hafa séð þessa mynd þykist ég vita mun meira og eiginlega nóg til þess að geta áhyggjulaus gengið með barnið þar til að fæðingu kemur. Miglangar til að hvetja allar þær verðandi mæður sem ekki telja sig vita nægilega mikið um þessi mál til að fara og sjá myndinaum Helgu.Þarer talað um hlutina tæpitungulaust og einnig eru sýndar útskýringa- myndir. Ég veit það eftir að hafa séð þessa mynd að það eru margar konur sem ganga með barn i fyrsta skipti sem ekki hafa hug- mynd um hvernig þær eiga að ala upp fóstur i móðurkviði. Það er mikilvægt að það sé gert á sem bestan hátt og öruggastan fyrir hinn verðandi einstakling. Húsmæður og verðandi mæður: Höfum ekkert við svono fólk að gera Einar Valur Krist- jánsson frá ísafirði hringdi og bað um að fá að koma eftirfarandi á framfæri varðandi flutning þeirra Jóns Baldvins Hannibals- sonar, rektors Mennta- skólans á ísafirði, og konu hans, Bryndisar Schram: „Égvil eindregið mótmæla þvi að Jón Baldvin og Bryndis hafi gert Isafjörð að menningarplássi eins og getið var um I Visi nú nýverið. Isafjörður hefur á undan- förnum árum og áratugum verið S.H. skrifar: Ég vil lýsafurðuminni á þeim hækkunum sem núeiga sér stað áihreinlætisvörum. Mér finnst það alveg furðulegt að vörur eins og sápa og salernispappir að ógleymdu þvottaefnum skuli hækka nú. Ég skil ekki svona vinnubrögð og ég er viss um að það eru fáir sem gera það. Annað var það sem mig langaði til að minnast á og það er sú furðulega niöurröðun i hina ýmsu tollflokka. Hað meina mennirnir þegar þeir setja bildekk i svokallaðan menningarpláss og það meira að segja þegar þau hjónin voru í vöggu. Þvi að þau verði að flytja frá tsafirði sökum þess að ekki fengist húsnæði undir þau. vil ég visa á bug. Þau hafa bæði starfað á staðnum og fengið greitt fyrir sina vinnu. Þau ættu þvf eins og hver annar að geta byggt yfir sig sjálf. Það er alger óþarfi að láta rikið borga fyrir þau húsnæöi. Þau eiga að gera það sjálf eins og annað fólk. Við svona fólk hafa ísfirðingar ekkert að gera. Það er betur komið einhvers annars staðar. Égvilsvoaðlokum undirstrika það að þau hjónin hafa ekki gert neitt gott hér á staðnum þann tima sem þau hafa dvalið hér, utan það að stunda sina vinnu. Og ætla svo að flýja staðinn lúxusflokk? Halda þessir menn að það sé einhver lúxus að eiga bil á tslandi i dag? Nei það er öðru nær og nægir þar að geta þess gifurlega verðmunar sem er á bensini hér og annarsstaðar i heiminum. A Islandi kostar litrinn 145 krónur, en t.d. i Þýskalandi kostar hann sem nemur 86 krónum islenskum. En varðandi hækkanirnar á hreinlætisvörunum koma þær sér ekkert sérstaklega illa við mig þar sem ég þarf ekki að sjá stórri fjölskyldu farborða En ég er að hugsa um stórar fjöl- skyldur og hvernig þær komast af. með það að yfirskini að ekki hafi fengist húsnæði fyrir þau tel ég alveg fáránlegt. Ég vil undir- strika það einnig að við fólk sem ekki getur bjargað sér sjálft höfum við Isfirðingar ekkert að gera”. Bryndis Schram.... ... og Jón Baldvin Hannibals- son. „Viö höfum ekkert viö svona fólk að gera á tsafirði” segir bréfritari. Furðulegar hœkkanir ó hreinlœtisvörum □DDDDDDDDDDDOaDaDDDDDQDDDDDaaDDaDDDDDaODDDODD □ □ □ □ D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANOS Matvörukaupmenn almennur fundur kjöt- og matvörukaup- manna verður haldinn miðvikudagskvöld 13. sept. kl. 20.30 að Hótel Loftleiðum, Kristalsal. D D D D D D □ D D D D □ □ □ D D D D D D B D D _ D DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDnDaDDDDDDDDDDDDDDCinDDDD Fundarefni: 1. BREYTING Á INNHEIMTU SÖLU- SKATTS. 2. ÖNNUR MÁL. Kaupmannasamtök íslands. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar og ýmissa lögmanna verður nauðungaruppboð á lausafé sett i dómsssal embættisins að Skóiavörðustig 11, miövikudag 20. sept. n.k. ki. 10.30. og siöan framhaldið sama dag á þeim stöðum þar sem lausa- fe'ð er. Væntaniega verða neðangreindir munir seldir: Þrjár jarðýtur auk grindar með vél af jarðýtu og flutn- ingagámur, eign Valtækni h.f., prjónavél Universal, Stoll prjónavél. Pfaff saumavél, eign AIis, h.f., bilalyfta og hjólastillingartæki, eign Bilaskoðunar h.f., tvær iðnaðar- saumavélar, eign Fatagerðarinnar Bót h.f., hrærivél eign Breiðholtsbakaris h.f., iðnaðarsaumavél, eign Capellu h.f., vinnuskúrar við Flyðrugranda 12-16 eign Friðgeirs Sörlasonar, peningaskápur og tvær prentvélar, eign Hilm- is, h.f., og trésmiðavél eign Ilmtrés h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á hluta i Hjaröarhaga 54, talin eign Jóns H. Runólfssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15. september 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Þórufelli 16, talin eign Steindórs Sigurjónssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 15. september 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. KENNARAR 3 kennara vantar að grunnskóla Raufar- hafnar. Húsnæði i boði. Upplýsingar gefur Jón Magnússon i sima 96 51131 og 96-51164. JJPYQUJINJ snyrtivörur Hin þekkta enska snyrtivörulína, sem sérstaklega er þekkt í tískuheiminum og vinsæl meðal unga fólksins fyrir skemmtilega og frumlega þönnun og nýtískulega liti i öllum förðunarvörunum auk einfaldleika vörunnar sjálfrar. Ódýr og skemmtileg vara. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: CKristian Dior Ckorfat ci Nm lUfz. MAX FACTOR phyris REVLön * sans soucis Rpc LÍTIOINNOG LÍTIOÁ LAUGAVEGS APOTEK snyrtrwörudeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.