Vísir - 13.09.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1978, Blaðsíða 13
n c Miövikudagur 13. september 1978 VISIR m VISIR Miövikudagur 13. september 1978 13 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. Muller með þrennu Franz „keisari” Beckenbauer, og félagar hans hjá bandariska liöinu New York Cos- mos, fóru enga frægöarför til Míínchen, en þar léku þeir vináttuleik gegn Beyern Munchen i gærkvöldi. Gerd Muller var þeim Cosmosmönnum erfiður i gærkvöldi, og þrivegis I fyrri hálf- leik sendi hann boltann i mark þeirra. „Keisarinn Beckenbauer geröi allt, hvaö hann gat til þess að drifa sina menn áfram, en hann náöi litiu sambandi viö samherja sina gegn sinum gömlu samherjum og lét vonbrigði sin oftlega I Ijös meö þvi aö fórna höndum. Zbylicki mœttur til FH Pólski þjálfarinn Artur Zbylicki, sem mun þjálfa liðFH i handboltai vetur, er mættur til landsins, og i fyrrakvöld mætti hann á fyrstu æfinguna hjá liðinu, þá nýkominn til lands- ins. , Ekki haföi Artur sig mikiö i frammi á æf- ingunni, og var greinilegt að hann var aö kynna sér ástand leikmanna liösins. Eftir æfinguna tilkynnti hann hinsvegar aö hann myndi láta menn æfa á hverjum degi á næstunni, og um helgar veröa tvær æfingar á dag. Þaö er þvi greinilegt aö eitthvaö hefur hann séð á fyrstu æfingunni, sem hann hefur ekki verið fullkomlega sáttur viö. Pólsku þjálfararnir, sem verða með hand- boltalið hér í vetur, eru þar meö orönir tveir talsins, því að einn er kominn til Vikings og hefur verið meö liöið aö undanförnu. gk-. Rannsóknin verður ítarleg „Égget l ullvissað ykkur uin, aö það veröur allt reynt sem hugsast getur, til aö ganga úr skugga um með hvaöa hætti slysið varð”, sagöi italinn Armando Spataro á fundi meö fréttamönnum i gær, og átti þá viö slysiö er sænski kappaksturs maðurinn Ronnie Peterson lét lifið i Grand Prix kappakstrin- um á italiu um helgina. „Viö hættum ekki fyrr en þaö hefur verið kannað itarlega, hvort einhver einn aðili eöa fleiri eiga sök á þessu slysi”, bætti Spataro við og var greinilegt, að hann meinti þetta full komlega. Naumur sigur hjó Standard Standard Liege náöi aöeins aö vinna 1:0 sigur gegn skoska liðinu Dundee United, er liðin mættust i UEFA keppninni i gærkvöldi I Liege. Þetta eina mark var skoraö á 40. mimitu, og er vafasamt hvort þaö nægir Standard til aö komast áfram I keppninni. Þá lék Everton gegn irska Iiðinu Finn Harps, og vann storsigur 5:0. Þriöji leikurinn I UEFA keppninni I gærkvöldi var á milli Union frá Luxemborg og Bodö frá Noregi. Union vann 1:0, en Bodö vann fyrri leikinn 4:1 og kemst þvi áfram. Teitur og Gísli verða ekki með þegar landsliðið í knattspyrnu mœtir Hollandi ytra í nœstu viku Þeir veröa væntanlega báöir meö i landsleiknum i Hollandi I næstu viku þessir kappar. Þetta eru þeir Asgeir Sigurvinsson og Arni Stefánsson markvöröur. Annar þeirra kemur frá Belgiu, hinn frá Sviþjóö. Myndin er tekin ilandsliösferö i Hollandi I fyrra, á sama hóteli og islenska liöiö mun búa á i næstu viku. Visismynd Einar „Teitur verður ekki meö i landsleiknum gegn Hollandi i næstu viku, en ég veit ekki annað en aö aðrirleikmenn hér heima og erlendis gefikost á sér f leikinn”, sagöi Arni Þorgrimsson. lands- liösnefndarmaöur hjá Knatt- spyrnusambandi islands, er viö ræddum við hann i gærkvöldi. Þó sagði Arni, að Gisli Torfason, sem dvelur i sólinni á Spáni þessa dagana, yrði ekki valinn i leikinn gegn Hollandi. Gisli hélt utan fyrir siðustu helgi og lék ekki með IBK gegn Vikingi i siðasta leik is- landsmótsins. Árni sagöi aö landsliðshópur- inn, sem fer til Spánar, yrði til- kynntur á fimmtudag. Það þyrfti að sjá til hvernig leikmenn Vals og Akraness kæmu frá leikjum sin- um í Evrópukeppninni i hvöld, hvortþeir slyppuallir viö meiðsl. Þá sagði Arni að i kvöld yrði haft samband við þá Asgeir Sigurvinsson og Jóhannes Eð- valdsson til þess að ganga úr skugga um að þeir væru heilir, en félög þeirra beggja hafa gefiö þeim leyfi til að spila leikinn i Hollandi. íslenska liðið heldur utan n.k. sunnudag, en leikurinn fer fram i borginni Nijmegen á miðviku- daj. gk-- L 11)11) MHT Afkvœðaseðill í kosningu VÍSIS unr vinsœlasta knattspyrnuliðið sumarið '78 LIÐID MITT ER: NAFN HEIMILI BYGGÐARLAG SÝSLA SIMI Amór og James Bett héldu utun í morgun Eitthvaö viröist vera aö þokast i þá átt.aö þeir Arnór Guöjohnsen frá Vikingi og Skotinn i Vaisliöinu, James Bett.fái aö halda til Belgiu og æfa þar og leika meö 1. deildarliöinu Lokeren. Mál þeirra beggja hafa að und- anförnu verið i höndum aðal- stjórnar félaganna og hafa þær gert allt til að leysa málið á þann hátt að allir megi vel við una. Þeir Arnórog James héldu utan i morgun en þeir eiga að mæta i læknisskoðun hjá Lokeren nú i vikunni. Einnig þurfa þeir að ræða nánar við forráðamenn félagsins um samningana,sem nú þarf aðendurskoða, þar sem þeir mæt tu ekki á þeim degi, sem upp- haflega hafði verið ákveðið. Er vonandi að nú sé loks kom- inn botn i þetta mál, sem hefur verið öllum viðkomandi til mik- illa leiðinda og þá ekki sist piltun- um sjálfum, sem hafa ekki einu sinni fengiðaðleika með félögum sinum hér i meira en tvo mánuði... —klp— STKAXI l*OST P.O. Box 1426, Reykjavik. Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dág. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF í GLÆSIBÆ Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI ÚTILÍF í GLÆSIBÆ VINNINGAR HALFSMANAÐARLEGA SIÐASTI SEÐILLINN Ný söluskrá Nýir bílar Skeifunni 11 I simars 81510 - 81502 Opiö alla daga frá kl« 8.00—19.00 nesna sunnudaga HROLLUR TEI7UR AGGI Jæja, þá er daqurinri loksins JA runninn /v j R'VER5írWJá ég ætla að SKATEBOARO / 9era hi4 j OLYMPICS f glaesilega mitt^ V'vSl tr eitthvað erfitt ,i Ég gerði það' við þaö? 7meðertiöarí MIKKI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.