Vísir - 15.09.1978, Side 5

Vísir - 15.09.1978, Side 5
.—\ ífffcé. Á Eitt verka Hollendingsins á sýningunni. Vfsismynd Gunnar V. Anaresson Hollendingur sýnir í Gallerí Langbrók Nýlega var opnuö málverka- sýning i Galleri Langbrók Vita- stig 12. Myndirnar eru eftir hol- lenskan myndlistarmann J. Van de Brand ab nafni. Hann er 35 ára aö aldri og stjórnaði auglýsingafyrirtæki áður en hann hóf nám i listaskola og lagði myndlistina fyrir sig. Hann hefur hlotið verðlaun á stórri málverkasýningu i Hol- landi, Kreato 1976. Verk Hollendingsins eru raunsæ og hann málar mjög smágerðar myndir. Sum smáatriðin eru varla millimetri að stærð. Mynd- listarmaðurinn vill að áhorfendur stansi við smáatriðin og skoði myndirnar mjög nálægt. Galleri Langbrók er opið alla virka daga frá kl. 13 til 18. —KP. Útivist: Heldur uppi ferðum í allan vetur „Viö látum veöur ekki skipta okkur nokkru máli og höldum uppi feröum i allan vetur um helgar. Fram eftir hausti veröa farnar heigarferöir og einnig styttri ferðir”, sagöi Kristján M. Baldursson hjá Otivist i spjalli viö Visi. A laugardag kl. 13 veröur hald- ið af stað i ferð um Reykjanesið i fylgd með jarðfræðingi, Jóni Jónssyni. Ekið verður um Heið- mörk og farið upp undir Hellis- heiði. Siðan verður gengið Ur Hveradölum og niður að Eldborg- um. Þar verða skoðaðar gigja- ráðir og hraunmyndanir. Jón er með fróðustu mönnum um jarðfræði Reykjanesskaga Vefrarstarfið hofið hjá Loftinu — Vignir ióhannsson sýnir grafik Vignir Jóhannsson frá Akranesi opnar sýningu á Loftinu Skóla- vöröustig 4 i dag kl. 18.. Vignir sýnir teikningar og gra- fik, sem hann hefur unniö undan- farið ár. Hann lauk námi frá Gra- fikdeild Myndlista- og handiöa- skóla íslands siðastliðið vor og er nú ráðinn við skólann sem kenn- ari i vetur. Sýningin verður sú fyrsta i upphafi vetrarstarfsins hjá Loft- inu, en þær hafa le'gið niðri i sum- ar vegna eigendaskipta. Hún verður opin frá kl. 9-18 virka daga og frá kl. 10-18 á laugardögum, en frá kl. 14 til 18 á sönnudögum. —KP. svo menn verða margs visári sem fara með honum þessa ferö. Tunglskinsganga veröur farin á laugardag og lagt upp kl. 20. Gengið verður frá Kaldárseli yfir i Valabók og um Helgadal. Tungl- myrkvi verður þennan dag og ef skyggni verður gott, þá ætti að vera hægt að fylgjast meö honum. A sunnudag verður gengið á Esju kl. 10.30. en kl. 13 verður ■f arið i Kræklingaferð upp i Kjós. Þær feröir hafa verið mjög vin- sælar og allt upp I eitt hundrað manns hafa tekið þátt i þeim.. —KP. SKYNMMYNDIR Vandaðar iitmyndir í öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijosmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 litla franska TRÖLLIÐ 1979 Höfum fengið 1979 árgerðina af þessum eftirsóttu og margreyndu SIMCA 1100. SIMCA 1100 sendibíllinn er lipurt og þolmikið atvinnutæki, sem hefur marg- sannað ágæti sitt á fslandi, enda er hann í eigu fjölmargra fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Við getum boðiðtværgerðiraf sendibílnum og eina pick-up gerð. Hafið samband við okkur strax í dag og tryggið ykkur bíl. Sölumenn Chrysler-sal sími 83330 eða 03454 9 Uökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Sniðill hf., Óseyri 8 Akureyri. Sími 22255. UTSOLUMARKAÐURINN STENDUR SEM HÆST .—■i Opið til kl. 7 í kvöld ATH. LAUGARDAG KL. 9-12 VINNUFATABÚÐIN Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.