Tíminn - 25.09.1969, Side 8

Tíminn - 25.09.1969, Side 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 25. september 1969 „Ég vildi ekki og vil ekki verða fyrirlesari eða sagnfrœðingur, ævisöguritari föður míns eða þjóðfélagsfræðing- \ ur. Ég v:l ekki fleiri sjónvarpsviðtöl, né viðtöl yfirleitt. Bezt er að ná til fólksins með því að vera rithöfundur, og sú leið ] ] henW mét bézt. Á þann hátt er ég fús til að segja allt sem ég veit". Svetlana Allilujeva. | ’ * S----------------------------------------------------- Nafn hennar þýðir „ljósu og móðurnafnið hallelúja Að utan lítur húsíð út alveg eins og önnur hús við götuna í þessum hljóða skólabæ. Að inn an er það hús Svetlönu. Hér er ekkert sem sker sig úr sem rússnesikt að uppruna — ekkert útskorið eða dimmt. Svetlana vildi að dagstofan væri þægileg, búin litum náttúrunn- ar, bláum, grænum og rauðguidn um. Hún hefur bætt við sig persónulegium munum. Bækur fylla hiilurnar, og stereo-tæki- er utan s.ióramáls, lokað inni í sikáp. Á öðrum skáp standa inn rammaðar myndir klipptar úr tímar’tum. Þarna er mynd af móður hennar, sextián ára gamaili, með þunglyndisleg dökk augiu og slétt dökkt hár, sem skipt er í miðju, einnig af Svetlönu og George Kennan sitjandi við ráðstefnuborð. Á borði sten-dur tímarits- mynd af Svetlönu og Brajesh Singh, miðaldra Indverja m-eð gleraugu og í Vesturlandaklæðn aði, maraninum, sem hún kynnt ist í Moskvu,..en kom svo aftur frá Indlandi til að giftast henni skömmu áður en hann lézt, ein myndin er af Kötu dóttur henn- ar, fjörlegri og þroskamikilli stúdínu, og mynd er af lækna- stúdentinum, syn-i hennar og konu hans. Þrá eftir hafinu er auðséð á björtum eftirprentunum á hvít- um veggjum; þarna eru hús á sjávarströnd eftir Nicolas de Stael og seglbátur eftir Buff- et. Og á arinbríkinni er saf-n Svetlana við komuna til Bandaríkjanna. tvenrat að gerast. Ég kyn-ntist nýju fólki. þáði kvöldverðarboð og aðlagaðist nýju líf-i — og ég var að rey-na að skrifa bókina. Ég vann þegar mér bezt hent- aði, færði mig úr einu herbergi í annað og hafði ritvélina m-eð mér út á svaiirnar, inn í stofu, í svefinherbergið og i-nn í skrif stofuna. Ég reyn-di að vin-na ei-ns mikið og mér var un-nt á hverjum degi og ljúka verkinu eins fljótt og ég gat. Harper & Row gáfu út „Tuttugu bréf til vinar“. Það hefði glatt mig hefði allt varð- andi þá bók verið í lagi. Hún var skrifuð ein-s og fjölisikyldu frásaga á meðan ég átti heim-a í Rússlandi. Henni var ekki ætl að að verða pólitísk afhjúpun. Útgáfu hennar fyigdu óþægindi og vonbrigði. Við g-erð þessarar nýju bókar hafði ég ail'lan tímann sa-mvinnu við útgáfustjórana, bæði hvað snertir ensku og rúss-n-esku út- gáfuna. Cass Canfield var aðal útgáfustjóri og réði e-nsku út gáfunni, en Paui Olferiev stjórn aði þeirri rússnesku. Fyrsta setningin í hinni nýju bók yðar hljóðar svo: „Það hafði aldrei hvarflað að mér hinn 19. desember 1966 ætti eftir að verða síðasti dagur minn í Moskvu og í Rússlandi". Jafnvel þótt það hafi ekki ver ið ætlun yðar að hverfa úr landi, bendir saga yðar til þess að móðir yðar fóstra og menntim hafi orðið völd að ákveðinni tilhneigingu, og þegar þér urðuð eldri trú- Einkaviðtal við Svetlönu Allilujevu. - Fyrri iiluti af skeljum og öðrum minja- munium frá Nantucket, Lorag Islarad, Monhegan Island, og strönd Jersey-fyikis. Hvernig vildi það til, að dótt- ir Stalíns, eftir að hafa lifað 26 ár ævi sin-nar í Krem-1, lenti í venjulegu hvítmáluðu húsi i úthverfi amerískrar borgar? Þetta er kannski sú úrslita- spurnirag, sem reynt er að svara í bókinfíi „Aðeins eitt ár“, þar sem lýst er ferðum um Indland og Svisslan-d, ásamt minninga- brotum frá liðinwá ævi Svetl- Uau. Til að setja sig í spor Svetlönu verður að gera sér grein fyrir þörf heranar fyrir að0i skilja sjálfa sig. Sjálfsleitin og teagslii þekrar leitar við þörfina til að skrifa verða kannaðar raánar í eftirfarandi spurningum og svörum. Hvernig stóð á að þér skrifuð- uð þessa bók? A m-eðan ég var eran í Ind- landi, var mér gefið dagatal yfir árið 1967 preratað í Ind- landi. Þér vitið hvernig þau líta út. Mjög skrítin. Önraur gjöf var vasabók, sem líka var prent- uð í Indlandi. Eftir að ég var komin til Svisslarad-s byrjaði ég að purakta niður á hverjum deg*. Mér fararast að gæti ég fyllt vasabókin-a yrði það athyglis- verð frásögn. Ég kom seint í apríl til Barada ríkjanna. Fyrsta bókin miín, „Tuttugu bréf tiil vinar“, var gefin út. Ég dvaldi um sumar ( ið á bæ Georg-e Kennans -ií Pennsylvaníu, og margt bættist við. í ágúst átti ég ta’. við George Keranan urn hugmýnd mí-raa. Eg sagði: „Þettá vérður saga eins árs, en árið er ekki liðið enn, svo ég verð að bíða og sjá hvernig því lýkur. Kenn an hvatti mi-g. Loks kom ég svo til Princeton í desember. Hugmyndin að bókinni og titli hen-nar var fulilfrágeragira. Þá var aðeins eftir að skrifa bók- ina. Næsta ár bjó ég í húsi Dor- othy Commins í Princeton á meðan hún var í hnattferð. Þar skrifaði ég alla bókina. Lcngst af vetri hugsaði ég aðeins um hana. Ég byrjaði nokkrum sinn um, en byrjflnirnar voru allar 9læm-ar svo ég henti þeim. Ég byrjdði fyrir a-lvöru í apríl 1968 og lauk við verkið í nóvem-ber Það var í desem-ber sem útgef- endur fengu handritið í herad- ur. Allan þennan tíma va-r hneigð og kynnin við Brajesh Eing ýtt þar yndir. Vilduð þér segja eitthvað meira frá þess um atriðum? Já, að sjálfsögðu. Móðir mín varð aðeins 31 árs gömul, en hún hafði gífurleg áhrif á mig, þegar ég var barn. Hún var sérstæð persóna með tilfinningu fyrir eigin frelsi og sjá-lfstæði. Mér finnst ég skilja hana meira og meira eftir bví sem ég verð éldri. Öl-lum, sem þekktu hana var hún postuli sannleikaras. Jafnvel faðir minn sagði eirau siúni: „Hún fórst af því að hún var of heiðarieg." Hún átti gott með aÁ um- gangast börn. Ken-íarar, ken nsiukon ur, k e n nsiu stur.dir. Hver stund var notuð. Þetta hóf-st þegar ég var f jögurra ára ‘gömul. Hún dó þegar ég var George Kennan. sex og háilfs árs. Þá gat ég skrifað og lesið þýzku og rúss nesku og hafði feragið tilsögm í m-álaralist, dansi og tónlist. Svo, þegar hún dó, var þetta eyði- la-gt. Kennuirum mínum var sagt upp, öllum mem-a fóstru minni. Faðir minn lét h-ana vera kyrra. Húra var hjá mér í þrjátíu ár. Ég var heppin að fóstra mím s'kyl-di halda áfram háttum móð ur minnar. Fram til síðustu stumdar var húm eimstalldiegia upplffgandi pexsóna. Þegar ég var sjö ára hóf ég nám í umgiin-gaskóla, og út- skrifaðist seytján ára gömuL Þetta var b-ezti skólinn í Moskvu; eini staðurimn utam Kremlar sem mér vax 1-eyft að heimsækja, þó alltaf í fylgd með fullorðnum. Stundum fór ég í heimsókn til skólafélaga, en ei-n-kum kom-u þeir m-eð mér til Svartahafs á sumrin. Ég var ekki í neinum sérstökum bekkj- um og hafði ekki neina sérstaka kennara í skóla. Á þessum tíu árum lærði ég efnafræði, reikn irag, landafræði og eitt erlemt miál, enisk-u. Þegar ég var eHlefu ára naut ég sérstakrar keranslu í ensku í heim-ahúsum. Seirana, í Moskvuháskóla, lærði ég sö-gu og þjóðfélagsfræði. Þar voru enn hafðir við kennslu g-ömlu rússne-sku menntamen-n- irnir, se-m enn bjuggu yfir glóð gamalla siðvenja. Nafnið Svetlana er komið af gríska orðinu fyrir „ljós“. Mam-m-a skírði mi-g þessu hræði 1-ega gam-al-dags nafni. Það var allt annað en almenn-t á þeim dögum. Strax og ég kom í skóla fékk ég nafnið „Stalina". Þegar óg tók lokapróf frá háskólamum árið 1949 notaði é-g þetta nafo. Eftir dauða föður míns árið 1957 breytti ég nafni mínu í AHiluj-eva, sem var raafn móð- ur min-nar og afa, og beradir það til þess að ei-nhverjir af feðrum þeirra hafi verið kirkj unnar þjónar. Þetta er kven-kyn orð-sms alleluia (hallelúja: þýð.) og er borið þannig fram. í Sovétríkjunum v^'lj a koniur gjarnan ha-lda skirnarnafni sinu eftir að þær gfitast og skíra börn sín þeim. Þið er ekki óvenjulegt. Þær nota ekki orð in, „frú“ eða „ungfrú" Hér er ég k-ölluð ýmist. Dorothy Hunt Smith — Einkaréttur Tíminn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.