Vísir - 09.10.1978, Page 3
vism Mánudagur 9. október 1978
i
3
gerist i Silfurtunglinu, en var er
verkiö var flutt á sviöi.
Kjartan Ragnarsson fer meö
hlutverk Samson, eins af starfs-
mönnum Silfurtunglsins. Erling-
ur Gislason leikur Peacock, einn
af ameriskum „agentunum”
Arnar Jónsson leikur mág Lóu,
sem er drykkfelldur náungi og
hálfpartinn utangarösmaöur,
Björg Jónsdóttir leikur Isafoldu
Thorlacius.
Þrjár dansmeyjar koma fram i
Silfurtunglinu og eru þaö þaer
Henný Hermannsdóttir, Helga
Möller og Ingunn Magnúsdóttir.
Hjálmar Kjartansson leikur
eins konar dyravörö i Silfurtungl-
inu.
Kostnaður um40 millj.
„Viö höföum áætlaö aö kostn-
aöurinn viö Silfurtungliö yröi 40
Lóa og Peacock viröa fyrir sér einn af gestunum i Silfurtunglinu.
Eitthvaö viröist skrautveröldin hafa feikiö manngarminn illa.
Þarna eru til dæmis reiknuö til
fulls laun þeirra föstu starfs-
manna sjónvarpsins sem vinna
að verkinu. Einnig er þarna gert
ráð fyrir kostnaði vegna leigu á
eigin tækjum sjónvarpsins. Hin
beinu fjárútlát sjónvarpsins eru
þess vegna ekki nema brot af
þessari upphæð.
Þá er einnig vert að athuga þaö
varðandi innkaup okkar vegna
leikmynda, að margt af þessu
kemur til með að verða notað aft-
ur og aftur. Þetta er keypt inn
vegna Silfurtunglsins og þess
vegna fært á reikning sem kostn-
aður við það verk, en við erum
jafnvel þegar farin að nota sumt
af þessu aftur. Þaö sem við höfum
þvi keypt og/eða sérpantaö kem-
ur þvi til meö aö nýtast aftur siö-
ar.” —BA—
Kjartan Ragnarsson leikur einn af starfsmönnum Sitfurtunglsins.
Hér gefur hann sýnishorn af þeim kræsingum sem er boöiö upp á.
Hér er Lóa mætt f sinu finasta
skarti f Siffurtungliö
milljónir og ég reikna meö að þaö
standist. Endanlegar kostnaöar-
tölur liggja hins vegar ekki fyrir.
I sambandi viö þessa upphæö er
vert aö gera nokkra grein fyrir
þvi hvernig hún er til komin.
bu zm
Hafnarstræti 15 — Simi 19566