Vísir - 09.10.1978, Síða 5

Vísir - 09.10.1978, Síða 5
VTSIR Mánudagur 9. október 1978 5 Banaslys i Hafnarfirði Banaslvs varö í Hafnarfiröi i eftir Hringbrautinni. Náöi hann fyrrinótt. 35 ára maöur, Jóhann ekki beygju, en fór fram af og út E. Sigurjónsson, til heimilis aö i iækinn. Maöur sem þarna var Hringbraut 58 i Hafnarfiröi lést, staddur nálægt, hljóp þegar til þegar jeppabifreiö sem hann ók, og náöi Jóhanni upp úr lækn- lenti í læknm í Hafnarfiröi. um, en hann var þá látinn. Haföi maöurinn ekiö jeppanum EA Niundi stóllinn, sem veriö hefur i smiöum, veröur væntanlega til- búinn fyrir þingsetninguna á morgun. Skrifstofustjóri Alþingis, Friöjón Sigurösson, sýnir hér hvar nýi stóllinn verður settur. Alþingi sett ó morgun Setning Alþingis mun fara fram en þetta er 100. löggjafarþingiö. meö hefðbundnum hætti á morg- Miklar breytingar hafa orðið á un og ganga þingmenn fylktu liði þingliðinu frá siðasta Alþingi og til guðsþjónustu i Dómkirkjunni nú kemur inn 21 þingmaður sem sem hefst klukkan 13.30. Aö þvl ekki sat si"ðasta þing. Þar af búnu veröur gengið til þinghúss- munu vera einir 15 sem aldrei ins þar sem forseti Islands ávarp- hafa setið á Alþingi áður. ar þingheim og segir Alþingi sett, —SG Fikniefnamól: Einn maður enn úrskurð- aður í gœsluvarðhald Einn maður var Urskurðaður i dagskvöld var einum þeirra allt að þrjátiu daga gæsluvarð- mannasem verið hafði i gæslu- hald á laugardag vegna rann- varðhaldi sleppt. Alls eru nú sóknar fikniefnamálsins, sem fjórir i'gæslu vegna þessa máls. Visir hefur sagt frá. A föstu- —EA Helena Rubinstein Brautryðjandi í nútíma snyrtivöruframleiðslu Þrotlaus vísindastörf í nær 80 ár hafa lagt grunninn að HEILNÆMI OG FEGRUN FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR LEIÐBEINIR ALLA DAGA SNYRTIVOR U VERSLUNIN Skótavör&ustið 2 nýjar bækur aaglega Bókaverzlun Snæbjamar HAFNARSTRÆTI 4 OG HAFNARSTRÆTI 9 FUU BÚÐ AF NÝJUM DRESSUM SÆNSKU BABOO GALLABUXURNAR KOSTA BARA 7.500 S TfílKIO SENDUM í PÓSTKRÖFU Laugavegi 8 Sími 26513

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.