Vísir - 09.10.1978, Page 6
6
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á eigninni Hraunhólar 3, Garöakaupstaö,
þingl. eign Einingarhúss Sigurlinna Péturssonar h.f. fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. október 1978 kl.
2 00 e h- Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 29., 31. og 32. töiubiaöi Lögbirtingabiaös-
ins 1978 á eigninni Víöi, Mosfellshreppi, þingi. eign Ey-
gerðar Ingimundardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Þor-
steinssonar hrl. og Gísla Kjartanssonar lögfr., á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 12. október 1978 kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 101., 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Sunnuflöt 44, Garöakaupstaö,
þingl. eign Bjargar Sigurvinsdóttur, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös, Veödeildar Landsbanka tslands og
Garöakaupstaöar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12.
október 1978 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn f Garöakaupstað
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 90., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins
1977 á fasteigninni Sunnubraut ll>efri hæö«Keflavik(þing-
lýstri eign Benónýs liaraldssonar fer fram aö kröfu inn-
heimtumanns rikissjóös og Innheimtustofnunar sveitar-
féiaga á eigninni sjáifri fimmtudaginn 12. okt. 1978 kl. 10
f.h.
Bæjarfógetinn f Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 71., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaösins
1973 á fasteigninni Mclteigur 10, Keflavik, þinglýstri eign
Guöfinns Kr. Gislasonar fer fram aö kröfu innheimtu-
manns rfkissjóös og Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 12. okt. 1978 kl. 13.
Bæjarfógetinn I Kefiavik
Staða skólastjóra
Verslunarskóla íslands
Staða Skólastjóra Verslunarskóla íslands
er laus til umsóknar. Ráðningartimi er frá
og með 1. júni 1979. Ráðgert er að væntan-
legur skólastjóri kynni sér kennslu i
viðskiptafræðum erlendis fyrir næsta
skólaár, er hefst 1. september 1979. Þá er
einnig æskilegt, að umsækjandi geti ann-
ast kennslu i viðskiptagreinum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Félags menntaskólakennara.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, ásamt greinargerð
um ritsmiðar og rannsóknir skulu sendar
Skólanefnd Verslunarskóla íslands
Laufásvegi36, Rvkf fyrir 1. desember n.k.
Skólonefnd Verslunorskóla íslands
Bífreiðar til sölu
Land Rover jeppi ’66 diesel (ónýt
grind).
Ford Trader 3 1/2 tonn ’66 diesel, með
krana (lélegt hús).
Saab{66 nýr girkassi, góð vél, (lélegt
boddý).
Bifreiðarnar eru til sýnis að Vesturbraut
lOa Keflavik, og sé tilboðum skilað
þangað fyrir 15. þ.m. Heimild til að taka
hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Rafveita Keflavíkur
m _ _
Mánudagur 9. október 1978 vism
3)
Umsjón Guðmundur Pétursson'
GILDI MINN-
INGANNA OG
GRÓDAHYGGJA
Viö Gettysbuyg sumariö 1863
féilu, særöust eöa týndust rúm-
iega fimmtíu þúsund menn i
einni sögufrægustu orrustu
þrælastriösins og um leiö þeirri
afdrifarikustu fyrir striöslokin.
A þessum vigvelli bárust
bræöur á banaspjótum enda
hafa Bandarikjamenn ávallt
boriö til hans viökvæmar
tilfinningar. Lincoin forseti
helgaöi hann minningunni um
hina mörgu föilnu, og sföan
hefur honum veriö viöhaldiö
sem einskonar náttúrulegu
minjasafni.
Yfir kirkjugaröinum, þar sem
hinar föllnu hetjur hviia, gnæfir
mikill útsýnisturn fyrir feröa-
menn og gefst þaöan góö yfirsýn
yfir veilina. Gegn hæfilegri
þóknun er þeim látin f té upp-
rifjun atburöa meö staöar-
iýsingu. Hafa af þvf fengist
góöar tekjur, þvi aö margir
Bandarikjamenn leggja þangaö
leiö sina á ári hverju. Gettys-
burg er i þeirra augum ámóta
helgur staður og Þingvellir eru
lslendingum.
Mörgum þeirra sárnar oröiö
sú peningaiykt, sem leggur frá
feröamannaiönaöinum áþessum
staö. Ýmsum þykir Htili sómi i
þvf, aö hiröa einskonar
„skcmmtanaskatt" af fólki.
sem vitjar þessa mikla kirkju-
garðs, nánast eins og pfla-
grímar. Þaö kemur til þess aö
lita vellina, þar sem blóö for-
feöra þess rann I baráttu fyrir
málstað, sem þeim var helgur.
Til eru samtök, sem starfaö
hafa aö þvi aö viöhalda minjum
frá þessum sögutima og kaila
þau sig Hringborösriddara
borgarastríösins. Þessi samtök
hafa nú skoriö upp herör gegn
tilhneigingu sveitar- og bæjar-
félaga til þess aö gera sér blóöi-
drifna minninguna um garp-
skap forfeöranna aö féþúfu .
Sakast þau ekki einungis viö
sveitarstjórnirnar, heidur og
viö kjósendur þeirra, sem séð
hafa sér leik á boröi til þess aö
létta sér skattaáiögur meö þvf
að gera sögustaðina aö tekjulind
þéss opinbera.
Þessi samtök hafa hlotiö
stuðning annarra félaga, sem
grundvölluö eru á minningunni
um þá tíma, þegar Bandarikin
voru klofin i Suðurrikin og
Noröurrikin. Og nú aö siðustu
hefur þeim borist liösstyrkur i
Þjóögaröanefnd og Þjóö-
minjanefnd.
Saman viö andúöina á óviöur-
kvæmi þess aö gera sér féþúfu
úr slikum minningum biandast
einnig hugsjón þeirra, sem
vernda vilja umhverfi sögu-
slóöa. Þaö kemur f ljós, aö
framkvæmdaaðilar hafa oftar
sigur en hitt aö þeir tapi
þrætum um verndum sögu-
frægra staöa fyrir landbroti
eöa uppbyggingu. Standa viöa
blómlegir akrar, eöa afkasta-
miklar verksmiöjur, eöa
Ibúðarhverfijá sögustöðum, sem
skipa ámóta sess f sögu Banda-
rikjanna, eins og t.d. Kópavogs-
fundurinn I islandssögunni. —
Undantekningar eru auðvitað á
þessu, eins og franska hverfiö i
New Orleans, George-town I
Washington og Charleston i
Suöur-Karólina.
Sums staöar hafa menn
vaknað of seint tii björgunar.
Eins og t.d. i Atlanta. Borgar-
mörkin hafa þanist út og
horfnar eru undir húsalóöir
sjáanlegar minjar umsáturs-
sins, sem leiddi til þess
Sherman hershöfðingi tók
borgina. í Maryland eru
uppi aögerðir um bygg
ingu heils hverfis á orrustu-
vellisem Noröurrlkjamenn köll-
uöu Antietam en Súöurríkja-
menn kölluöu Sharpsburg. 17.
september 1862 varö þar meira
mannfall en á nokkrum öörum
degi borgarastriðsins. Þannig
mætti teija upp fjöida sorglegra
dæma um svæöi, sem horfin eru
undir mannvirki, eöa I þann
veginn aö hverfa. Svæöi, sem
búa ekki einungis yfir sögugildi,
heldur og náttúrufegurö.
Sums staöar togast einkenni-
lega á f hugum ráöamanna, köld
raunhyggja hagkvæmninnar og
viökvæmni minningargildisins,
meö þarafleiöandi mótsögnum i
ákvörðunum eins og t.d. viö
Gettysburg, þar sem herjum
þeirra Roberts E. Lee, hers-
höföingja, og George Meade
hershöföingja laust saman áriö
1863. Þar þykir skorta mjög á
samræmi í þvi, sem leyft er og
hinu, sem ekki leyfist vegna viö-
halds staöarins. A þeim 115
árum, sem liöin eru siöan, hefur
náttúran eölilega átt sinn þátt i
ýmsum breytingum, sem þetta
sögusvið hefur tekiö. Núna er til
dæmis veriö aö höggva og
fjarlægja tré á 300 ekrum lands,
þar sem enginn skógur var,
heldur grænn völlur, þegar
orrustan var háö. Sagnfræö-
ingar til ráöuneytis yfirvöldum
hafa f annan staö lengi veriö á
báöum áttum um, hvort leyfa
eigi ræktun korns á svæöi.þar
sem Suðurrikjamenn geröu eitt
af áhlaupum sinum, svo nefnt
„Pickett's-áhlaup”. Þaö var
ofan á, aö þetta skyldi leyft, þvi
aö völlurinn er óöum aö hverfa
undir mýrargróöur, en korn-
ræktin mundi stööva þá þróun.
En þrátt fyrir slika umhyggju
fyrir staönum á vigveilinum
sjálfum, má hinsvegar sjá allt I
kring verksummerki gróöa-
hyggjunnar á kostnaö söguhelg-
innar.
Samtök þeirra, sem eru
þessar söguminjar of kærar til
þess aö una slikri þróun, binda
nú nokkrar vonir viö Carter
Bandarfkjaforseta, aö hann ýti
á plóginn meö þeim. Hann hefur
sýnt slfku nokkurn áhuga, og
hefurtil dæmis tvivegis á þessu
sumri heimsótt Gettysburg.
Ekki alls fyrir löngu i fylgt
Sadats Egyptalandsforseta og
Begins forsætisráöherra
tsraels.
Gettysburg, eins og hún litur út I dag, I Pennsylvaníu.
Viö einar af minjum borgarastrfösins, fallbyssu á orrustuvellinum
vö Gettysburg. — Frá vinstri taliö: Begin forsætisráöherra, Sadat
Egyptalandsforseti og Carter Bandarfkjaforseti.