Vísir - 09.10.1978, Qupperneq 11
V 12*111 Mánudagur 9. október 1978
„FramtaMrelsi
og framtíðin"
Umrœðuefni 26. þings Alþjóðaverslunarráðsins
„Það er ekki einungis
stjórnmálamanna aðefla frjálsan
markaðsbúskap. t þeim efnum
ráða atvinnurekendur meiru um
þróunina en rikisstjórnir ” sagði
Carter Bandarikjaforseti er hann
setti þing Alþjóðaverslunarráðs-
ins, en það sitja sjö tslendingar.
betta er 26. þing þess og er það
haldið i Orlando i Flórida i
Bandarikjunum. Það sitja um
3500 fulltrúar frá sjötiu löndum.
Kurt Waldheim flutti ávarp við
setningu þingsins þar sem hann
ræddi um fimm atriði sem hann
taldi heiminum mikilvægust nú:
Aukin aðstoö við þróunarlöndin.
Heimsmarkaðsverö hráefna væri
gert stöðugra. Efling frjálsra
viðskipta milli landa og að dregið
verði úr einangrunarstefnu. Auk-
in aðild allra þjóöa að efnahags-
legum ákvörðunum i alheims-
viöskiptum. Efling samvinnu og
skilnings milli launþega og at-
vinnurekenda.
Carter forseti lagði áherslu á
það, að frjáls verslun og atvinnu-
lif, sem byggði á einkaframtaki
en hafnaði rikisforsjá, væri eitt
þess megnugt að bæta lifskjör
þjóðanna og koma i veg fyrir
strið.
—BA
Storfsemi Tafl-
félags Seltjarn-
arness hafin
Starfsemi Taflfélags Haustmót T.S. verður haldið
Seltjarnarness hófst 1. október um miðjan nóvember. Einnig er
oger starfsemin i Félagsheimili fyrirhuguð firmakeppni i skák
Seltjarnarness. fyrir fyrirtæki á Nesinu.
Meistaramót T.S. verður eftir
Fyrsta mótið sem félagið áramót
verður með hefst 12. október og . Þótttaka i GROHE-mótinu
hefur þýsk-islenska félagið gef- tilkynnist til Garðars
ið fagran bikar til að keppa um Guömundssonar i sima 37526-
og heitir mótið GROHE-keppn- 82444 fyrir þriðjudaginn 10.
október.
K.F.U.K. OG K.F.U.M. STOFNA
LANDSSAMBAND
Kristileg félög ungra manna
og kvenna hafa nú stofnað með
sér landssamband.
Það byggir á hinum uppruna-
lega grundvelli þessara félaga,
en það er svokallaður Parfsar-
grundvöliur fyrir K.F.O.M. og
L u nd ún a s a m þy kk t fyrir
K.F.U.K. Auk þess er tekiö
fram i lögum sambandsins, að
það starfi á grundvelli hinnar
islensku evangelisk-lúthersku
kirkju.
Hlutverk Landssambandsins
er að efia og auka kristilegt
starf meðal ungs fólks i landinu
og auka samstarf aðildarfélag-
anna, svo sem með gagnkvæm-
um heimsóknum, miðiun
fundarefnis, samræmdri útgáfu
og fræöslustarfsemi og al-
mennri uppiýsingamiðiun.
Formaöur er Ástráður
Sigurstei n dórsson, en Kristin
Markúsdóttir er varaformaður.
Ritari er Johannes Ingibjarts-
son, Akranesi og gjaldkeri Ein-
ar Th. Magnússon. Meðstjórn-
endur eru: Gfsli Friðgeirsson,
Vestm annaeyjum, Margrét
Hróbjartsdóttir Reykjavík og
Guðrún Dóra Guömannsdóttir
Garðabæ.
—BA—
cever” dansamir
Innritun í þessa vinsælu dansa er aðeinsþessa viku daglega frá 1-7 í
sima 38126. Þeir sem búnir eru að sækja um þurfa ekki að staðfesta
umsókn.
Kennt verður í Brautarholti 4 og Drafnarfelli 4.